Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Side 36
sé. ÁRMÚLA 38 REYKJAVÍK, SÍMI82166 OG 83830. 19.og20. Næsti fundur Jslendinga og Sviss- lendinga um álmáliö verður í London næstkomandi föstudag og laugardag. Nokkrar vonir eru tii að þar verði samkomulag um einhverja „byrjunarhækkun” raforkuverðs ál- versins en síðan haldi viðræður um frekari hækkun og önnur atriöi áfram. -HH Smásagnakeppni móðurmálskennara: Saga Olgu Guðrúnar 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR — AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983. Verðjöf nun á raforkuverði 250 milljóna skattur í ár: Verðiöfnunin orð in að ójöfnuði Rafmagnsnotendur á nokkrum þéttbýlisstöðum borga 10—20% hærra verð fyrir rafmagnið en not- endur í strjálbýUnu, sem Rafmagns- veitur ríkisins og Orkubú Vestf jarða þjóna. Samt rennur í ár 250 miUjóna verðjöfnunargjald á aUa almenna rafmagnsnotkun til þessara tveggja veitustofnana. AUir almennir rafmagnsnotendur borga 19% í þetta veröjöfnunargjald, til viðbótar við raunverulegan raf- magnsreUtning og 23,5% söluskatt. Af 250 miUjónunum í ár fara 80% eða 200 miUjónir tU Rarik en 50 mUljónir til Orkubúsins, 20%. Álagning verðjöfnunargjaldsins var tekin upp fyrir 20 árum og hefur verið framlengd síðan árlega og hækkuð með tröppugangi. Síðustu ár hafa þyggjendur gjaldsins getað boðið lægri taxta en ýmsir aðrir sem borga það. Samband íslenskra rafveitna, sem hefur innan sinna vébanda allar helstu rafveitur og þar með Rarik og Orkubúið, hefur ítrekað mótmælt framlengingu verðjöfnunargjalds- ins. Það lítur svo á að „sérstakar félagslegar aðgerðir til jöfnunar á rafmagnsverði” eigi aö kosta beint úr ríkissjóði, af almannafé, og vera póHtísk ákvöröun ráðandi stjóm- valda. Þær rafveitur á þéttbýlisstöðum sem nú hafa hærri taxta en strjál- býUsveitumar eru aöallega á Suðurnesjum en einnig á Suðurlandi ogNorðurlandi. HERB hlautl. verðlaun UrsUt i smásagnakeppni Samtaka móðurmálskennara vora tilkynnt í Torfunni í gær. Verðlaunin, kr. 20.000, hlaut Olgá Guðrún Ámadóttir fyrir söguna Vertu ekki með svona blá augu. AUs bárast keppninni 77 sögur. Veröa gefin út tvö smásagnasöfn meö úrvali þeirra; 21 sögu auk verölaunasögunnar. Heimir Pálsson mun sjá um útgáfu bókanna. Dómnefnd skipuðu Sigurlx.rj. Hilmarsdóttir, Silja Aðalsteinsdóttir og Símon Jón Jóhannsson. Formaður Samtaka móöurmálskennara, Sig- urður Svavarsson. kvað dómnefnd- inni hafa verið mikill vandi á höndum viðvaiið. „I stuttu máli fjallar sagan mín um fimmtán ára gamla stúlku, sem býr á sveitabæ, nálægt sjávarþorpi. Ég lýsi degi í Ufi þessarar stelpu og hún býr kannske ekki viö alveg venjulegar aðstæður. Eg bendi á að sveitaUfið er ekki aUtaf með sældinni úttekið,” sagöi Olga Guðrún. -FG. Hundur beit stúlku Stór Labradorhundur beit 10 ára gamla stúlku þar sem hún var gest- komandi i húsi á Seltjarnamesi í gær. Hundurinn beit stúlkuna í lærið og varð að sauma fjögur spor. -JH LOKI Það var eins gott að óg henti ekki gömlu oiíufíringunni. _ ______7 Ráðhústorginu Dagblaðið—Vfsir gall við Ráðhústorginu á mánudaginn. Og sjá: Það var enginn ann- ar en Óli blaðasali sem var mættur til að bjóða frændum okkar Dönum eintak. Óli og tuttugu og fjórir sölukrakkar DV og Vikunnar sýndu þarna og sönnuðu að hæfileikar þeirra eru ekki bundnir við nein iandamæri. Þessi sölumennska á Ráðhústorginu var annars það eina sem minnti á daglegt amstur ferðalanganna. Tivolí, Bakkinn, Strikið, Dýragarðurinn og skoðunarferð um borgina var það sem var á dagskránni og það mátti engan tíma missa. SGV/DV-mynd Nanna. HlaupíSúluá Skeiðarársandi Úmerkilegt miöaö viö það sem áöurvar — segir Sigurjón Rist vatnamæ lingamaður Hlaup hófst í ánni Súlu á Skeiðarár- sandi í gærmorgun. Var vatnsmagn í ánni að vaxa fram á kvöld í gær en búist var viö að hlaupið rénaði með morgninum. Talsvert bar á jaka- hröngU í ánni en vatnsmagn var áætlað á annað þúsund teningsmetra á sekúndu meðan hlaupið stóð sem hæst. Sigurjón Rist vatnamæUngamaður sagði í viðtali við DV í morgun að sUkar hlaupskvettur úr Grænalóni væru orðnar árlegur viðburður. Lónið er við vesturrönd Skeiðarárjökuls, í þverdal sem jökuUinn girðir fyrir. I dalinn safnast vatnsfyUa sem hleypur fram og orsakar flóð í Súlu. „Þessi hlaup núna eru orðin ómerki- leg miðað við það sem áður var,” sagði Sigurjón. „Aður náði vatnsyfirborð Grænalóns nær 200 metra hæð en nú verður ekki nema 13—20 metra lækkun á því við hlaup. Þetta orsakast vegna rýmunar á jökUnum”. Sagði Sigurjón að hlaupið í Súlu væri með hefðbundnum hætti og bjóst við aö þaö gengi niður í dag. Mannvirkjum á sandinum stafaði ekki hætta af því, aö því er síðustu fregnir hermdu þótt vissulega skapaðist þama varhuga- vert ástand. -JSS Vinnuslys umborö i Esju Vinnuslys varð um borð í ms.Esju í Reykjavíkurhöfn í gær. Fullorðinn starfsmaöur rikisskips féll i stiga um borð i skipinu en þar var hann að vinna við gáma. Kom hann illa niður og mun meðal annars hafa lærbrotnað. Þessi mynd var tekin þegar verið var að flytja þann slasaða og sjúkraflutninga- mennina frá borði, en þeir voru hífðir í landmeðkrana. -klp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.