Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST1983.
3
Radarstöö á Langanesi
mikilvægt skotmark
komi til stríösátaka
— tillögu bæjarfulltrúans vísað f rá á aðalfundi Sambands sveitarfélaga í Austf jarðakjördæmi
Bæjarfulltrúi
Sjálfstæðis-
flokksins
á Eskifirði
mótmælir
allri
hernaðar-
uppbyggingu
eystra:
„Ég bar þessa tillögu fram þar sem
ég tel ekki réttlætanlegt aö auka hern-
aðarumsvif á landinu. Aö mínu mati
myndi radarstöð á Langanesi vera
mikilvægt skotmark ef til stríösátaka
kæmi og ég tel aö meö byggingu
hennar og enduruppbyggingu stöövar-
innar aö Stokksnesi myndi átaka-
punkturinn milli austurs og vesturs
færast austar á landinu,” sagöi Hrafn-
kell Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins á Eskifirði, í samtali við DV.
Á aöalfundi Sambands sveitarfélaga
í Austfjaröakjördæmi, sem haldinn
var í síðustu viku, bar Hrafnkell fram
tillögu um hermál sem fundarstjórar
visuöu frá. Annar fundarstjóranna var
flokksbróöir Hrafnkels, Theódór Blön-
dal, bæjarfulltrúi Sjálfstæöisflokksins
á Seyðisfirði.
Tillaga Hrafnkels hljóöaöi efnislega
á þessa leið: „Tillaga um landvarnir.”
„Aöalfundur Sambands sveitarfélaga í
Austfjarðakjördæmi, haldinn á Seyð-
isfiröi 25.-26. ágúst 1983, mótmælir
öllum áformum um uppbyggingu hem-
aðarmannvirkja á Austur- og Norö-
austurlandi. Jafnframt skorar fundur-
Bamaleikhúsiö var stofnað á fæðingardcgi Karls Guðmundssonar leikara, 28.
ágúst, honum til heiöurs. Hér er Karl ásamt einum af væntanlegum leikurum,
Hebu Margréti Haröardóttur sem er 3 ára.
BARNALEIKHÚS
TEKUR TIL STARFA
Barnaleikhúsið Tinna var formlega
stofnaö sunnudaginn 28. ágúst síöast-
liöinn. Markmið Barnaleikhússins er
að skapa aöstöðu fyrir böm og hvetja
þau til dáða á öllum sviöum leiklistar.
I frétt frá Bamaleikhúsinu segir aö í
fyrstu muni leikhúsið eingöngu sýna
leikrit eftir böm. Er stefnt aö því í
framtíðinni aö virkja barnaheimili,
bama- og gagnfræðaskóla landsins svo
og ýmsa sérskóla fyrir böm og skapa
þessum stofnunum aöstööu til sýninga.
Fyrsta verkefni Barnaleikhússins
verður bamaskemmtun á 10 ára af-
mæli Flugleiða. Skemmtunin fer fram
á Hótel Loftleiðum helgina 17. og 18.
september. Meöal annars veröur
frumsýnt þar leikrit eftir Magnús Geir
Þórðarson sem er 9 ára gamall. Þeir
sem hafa áhuga á aö koma fram á veg-
um Bamaleikhússins á afmælishátíö-
inni geta sent skriflegar umsóknir til
Bamaleikhússins Tinnu, Vonarstræti
1, Reykjavík. -ÓEF.
inn á þingmenn og ráöherra Austur-
lands að koma í veg fyrir allar ráða-
gerðiríþessaátt.”
Hrafnkell bar tillögu sína fram í alls-
herjarnefnd aö morgni síöari dags
aðalfundarins en þá sat nefndin að
störfum. Var hún samþykkt þar sam-
hljóöa.
Er tillagan var svo borin fram á
aðalfundinum ákváöu fundarstjórar
aö taka málið af dagskrá. „Henni var
vísað frá á þremur forsendum,” sagöi
Theódór Blöndal, annar fundarstjór-
anna. „I fyrsta lagi barst hún of seint,
ekki var gert ráö fyrir umræðu um her-
mál á fundinum. Þá tengdist tillagan
ekki neinu umræöuefni á fundinum og
loks hafði ekkert veriö rætt um hermál
fyrri dag aðalfundarins. Má geta þess
aö þetta er í fyrsta sinn sem tillaga um
öryggis- og utanrikismál Islands er
borin fram á aöalfundi Sambands
sveitarfélaga í Austfjaröakjördæmi.”
Theódór sagöi aö stjórnmál heföu
hér ekki spilaö neitt inn í, þaö heföi
verið álit flestra að rétt væri að visa til-
lögunni frá. Theódór sagöi einnig aö
sér fyndist óeðlilegt að einstaklingar
gætu borið upp tillögur í nefndum um
efni óskyld umræöuefnum fundarins.
Hrafnkell A. Jónsson sagöi að sér
hefði fundist eölilegt aö nefndir gætu
ályktað um mál sem ekki heföu komið
til umræðu á aöalfundinum sjálfum.
„Tillagan var samþykkt samhljóöa
svo líta má svo á aö um tillögu nefnd-
arinnar hafi verið aö ræða,” sagði
Hrafnkell.
Undir lok aðalfundarins var komið
aö liönum önnur mál og bar þá Hrafn-
kell aftur fram tillögu sína. Vilhjálmur
Hjálmarsson bar þá fram frávísúnar-
tillögu og var hún samþykkt með 16 at-
kvæðum gegn 12. Vísaði Vilhjálmur til
bess að hermálið væri mjög umfangs-
mikiö og of stuttur tími væri eftir af
fundartímanum til að hægt væri aö
ræöa þaö mál til hlítar.
Aö sögn Hrafnkels voru margir
gengnir af fundi er frávísunartillagan
var samþykkt enda einungis 10 mínút-
ur eftir af fundinum og komiö fast aö
kvöldmatartíma.
-sa.
SVAR VIÐ DÝRTÍÐINNI
SOGAR
NÁNAST
HVAÐ
SEM
ER
MEÐAL ANNARS:
VATN. MÖL OG
SAND -
HENTUG FYRIR
ALLAR GERÐIR AF
TEPPUM.
BIÐJIÐ UM
MYNDALISTA
PÓSTSENDUM
ASTRA
SÍÐUMÚLA 32. - SÍMI86544.
Fyrir:
fyrirtækihót-
el, byggingar-
verktaka, stofn-
anir, verk-
stœði og
heimili.
VERÐ:
34 lítra kr. 6.818,-
43 lítra kr. 7.656,-
51 lítra kr. 9.638,
Fæst í kaupfélögum
um allt land.
Árs ábyrgð,
allir varahlutir
fyrirliggjandi.
Ódýr vikuferð 14. sept. Gisting á lúxushótelinu Montparnasse Park
Innifalið: Flug - Akstur - Gisting - Morgunverður - Skoðunarferð um París - Skoðunarferð um Versali - íslensk fararstjórn