Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Page 31
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 30. ÁGUST1983. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Til yfirheyrslu? Alllr vita að á íslandi er það dónaskapur að tala við ókunnuga, eins og það er einnig talið vera ó Bretlandi. Þannig geta menn búið órum saman í samliggjandi búsum hér á landi ón þess að skipt- ast ó kveðjum eða athuga- semdum um rignlnguna. Þegar slíkar hegðunarregl- ur eru brotnar, verður flest- um frekar illa við. Þannlg gerðist það í sjoppu hér um daginn að tveir menn voru inni og var verlð að afgreiða annan. Hinn stillti sér upp aftan við þann fyrri og mynd- aði þannig biðröð (sem er reyndar óþjóðlegt, en lótum það vera). Inn kom þar mað- • ur, góðglaður og stillti sér þegar í stað upp á sinum stað í blðröðinni. Skyndilega upp- götvaði só hinn sami að maðurinn fyrir framan hann var nábúi hans og höfðu þeir búið í sömu biokk í fimmtán ór án þess að talast við. Undir áhrifum Bakkusar sló hann á öxl nábúans og kastaði ó hann kveðju og spurði hann hvernig hann hefði það? Hinn brást hinn versti við, hrökklaðist undan og spurði: „Hva! Er ég í yfirheyrslu hér eða hvað?” Aska? „Taktu einn bolla af Lizzie Borden High School Bekkn- um árgangi 1972, hópur af al- gjörum vUlingum, svo vUlt- um, að skólanum var lokað. Bœttu við ögn af Chuck Berry. Kryddaðu vel með brjálœðing sem setlar að borga f yrir sig hrekk sem þau léku á hann fyrir tíu árum. Láttu þetta brenna hægt og rólega. Hvað færðu svo úr því?” öskubing, mstti ætla. En því miður mun útkoman vera kvikmynd og við skulum vona að kvikmyndin sé betri en málkunnátta þess sem skrif- aði prógrammið (allar tU- vitnanir í prógrammið eru orðréttar og stafsetningu í engu breytt). Hvað svo með kvlkmynd- ina? Samkvæmt prógrammi er hún þánnig: „Hugsaðu þér að Midsummer Night’s Dream eftir Shakespeare, að það væri skrifað eftir Eygene Ionesco...”(!) Rulluf Og svo er eln saga fengin að láni úr Degi á Akureyri: Það er ekki gott að fó sér of mikið neðan i þvi eins og eft- irfarandi saga sannar: Mað- ur nokkur sem var á leið heim tU sin eftlr svaU næturinnar heyrðl sagt dlmmum rómi fyrir aftan slg: „Ertu full- ur?” Er hann leit við só hann krókódil einn mikinn og mun hann hafa verið sá er spurði. Maðurinn hélt áfram og aftur spurði krókódillinn: „Fullur?” Gekk svo elna ferðina enn og þá tók mannin- um aö leiðast þetta. Hótaði hann krókódilnum öUu iliu ef hann hætti þessu ekki. En krókódUllnn lét sér ekki segj- ast og spurðl enn einu slnni dimmum rómi: „FuUur?” Tók þá maðurinn sig tU, fór með hendlna upp í krókódU- inn og langt niður i maga hans. Kíppti hendinni síðan snöggt tU baka og eftir stóð krókódUlinn ranghverfur og undrandi. Áfram hélt maður- inn, en ekki hafði hann lengi gengið er hann heyrði sagt fyriraftan sig: „Rulluf?” Lærið að ganga! í Morgunblaðinu um helg- ina var að flnna augiýsingu frá Módelsamtökunum um fjölbreytt námskeiðahald og var þar fyrst upptalið alhliða- námskeið. A alhliðanám- skeiði þessu cr boðið upp á kennsiu í ólíklegustu hlutum. Þar munu sérfræðlngar leiö- beina m.a. i hreinlæti, göngu og hagsýni. Það er auðvitað þarft verk að kenna fólki hreinlæti og löngu tími til kominn með suma. Og hagsýni er ansi hreint gagnleg líka. Kannski mætti bjóða þingmönnum hópafsiátt ó hagsýnitímum. En best er þó að fóik skuli loks eiga kost á kennslu í göngu! Og reyndar furðulegt að móður nóttúru skuli svo lengi hafa haldist uppi einok- 'un á þeirri kennslu. Hér var þó kominn timi til þess að markaðsöflin fengju að ieika lausum hala. Umsjón: Ólafur B. Guðnason. Kvikmyndir Kvikmyndir Bekkjarklfkan (Class Reunion) Leikstjóri: Michael Miller Handritshöfundur: John Hughes Framleiðandi: Matty Simmons Tónlist: Peter Bomstein, Mark Goldenberg auk Chuck Berry Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Fred McCarren, Miriarn Flynn, Stophen Furst, Shelley Smith, Michael Lerner. Ég hlakkaði til að fara á þessa mynd. Mér var tjáð að sama fólk og gerði stórskemmtUega mynd, Delta klíkuna, stæði að baki þessari mynd. Aö vísu er aöaUeikarinn úr þeirri mynd látinn, þaö er annar leikstjóri og annar handritshöfundur. En sami framleiðandi. Margir leikarar úr Delta-kUkunni skjóta upp koUinum í Bekkjar- klíkunni. Efni kvikmyndarinnar er einhvers konar sambland af gríni á hrollvekjumyndir og gríni á mennta- skólamyndir. Eins og svo oft þegar fengist er við tvö yrkisefni í einu heppnast hvorugt. Markmið Bekkjarklíkunnar er að fá áhorf- endur tU að hlæja og þrátt fyrir' stanslaus fíflalæti leUrenda í tvo tíma heppnast það ekki nema að Utlu leyti. Það er að vísu stundum fyndiö aö sjá blinda manneskju ganga á veggi, brjálaðan mann hoppa um í köflóttu pilsi, hasssvælandi negra og álíka „djúphugsuö” atriöi. En fljót- lega hætta hlátraskölUn, bros dvel’ur á vörum manns einhverja stund en breytist fljótlega í grettu. Kvikmyndin Delta-kUkan mun vera 11. tekjuhæsta mynd í sögu kvikmyndanna og því kannske ekki að undra að framleiðandinn Matty Simmons skyldi hóa Uðinu saman til að endurtaka leikinn. En sami brandarinn er ekki fyndinn tvisvar og áhorfendur hlæja ekki endalaust að klisjum sem sést hafa þrjátíu sinnum áður á hvíta tjaldmu. Bekkjarklíkan er því miöur harla bitlaus grínmynd, þótt henni sé ekki alls varnað. Maður hefur einhvern veginn á tilfinninguni að tökur hafi hafist eftir að fyrsta senan var skrifuð án þess að búið væri að ákveöa hvernig myndin ætti að vera í heild. Það væri ekki ónýtt ef Simmons og hans liði tækist ems vel upp aftur og í Delta-kUkunni. En við veröum aö bíða enn um sinn eftir því. ArniSnævarr Fíílalætin í Bekkjarklikuiini hætta fljótlega að vera fyndin. Bíóhöllin — Bekkjarklíkan: BITLAUST GRÍN STARFSMAÐUR - MYNDAGERÐ DV óskar að ráða starfsmann í myndagerð blaðsins, við fram- kötlun og stækkun mynda. Vinnutimi frá kl. 12 til 20. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknum sé skilað til DV, Síðumúla 14, merkt „myndagerð" fyrir 5. september. »!™aríl lyri. alla ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæst á næsta blaðsölustaö,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.