Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983: 39 Útvarp Sjónvarp Veðrið Veðrið: Hæg norölæg átt, víöa bjart veöur vestan- og sunnanlands en skýjaö og sums staðar smáskúr noröaustanlands, víða hætta á næt- urfrosti. Utvarp Tungan Gengið Föstudagur 9. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Siguröur Grimsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 „Það kemur allt með kalda vatninu.” Vatnsveita Reykja- víkur. Heimildarmynd sem Sjón- varpið lét gera í sumar um Vatns- veitu Reykjavíkur og sögu hennar. Vatnsveitan var tekin í notkun árið 1909 og siöan hefur mikið vatn runniö til sjávar og fleiri mann- virki risið á vegum fyrirtækisins en flesta grunar sem skrúfa frá vatninu heima hjó sér. Texti: Þór- oddur Th. Sigurösson, vatnsveitu- stjóri. Þulur: Guömundur Ingi Kristjánsson. Umsjón og stjórn: örn Harðarson. 21.20 Hafa þau aðra lausn? Fulltrú- ar stjórnarandstööunnar á Alþingi svara spumingum frétta- og blaðamanna um stefnumið sín í landsmálum. Umræðum stýrir Helgi Pétursson, fréttamaöur. 22.20 Ég, Natalie (Me, Natalie). Bandarísk biómynd frá 1969. Leikstjóri Fred Coe. Aöalhlut- verk: Patty Duke, James Farent- ino, Martin Balsam og Elsa Lan- chester. Natalie er 18 ára stúlka sem þjáist af ýmsum vaxtar- verkjum. Hún er óánægö meö útlit sitt og lífið í foreldrahúsum og flytur til New York. Þar kynnist hún ungum manni og lærir sitt af hverju um sjálfa sig og tilveruna. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.10 Dagskrárlok. Föstudagur 9. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Égvarnjósnari”eftlrMörthu McKenna. Kristín Sveinbjöms- dóttirles (4). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Dietrich Fischer-Dieskau og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Miinehen flytja „Sögu Dietrichs” úr „Fátæka Heinrich” eftir Hans Pfitzner; Wolfgang Savallisch stj. / Filharmóníusveit Lundúna leikur „Töfraeyjuna” eftir William Alwyn; höfundurinn stj. / Blásarasveit Philips Jones leikur Sinfóniu fyrir málmblásara og slagverkshljóöfæri eftir Gunther Schuller. 17.05 Af stað í fylgd meö Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Olafur Haukur Simonarson heldur áfram aö segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.50 Sumarið mltt. Bryndís Schram segir frá. 21.40 Tónleikar „Schola Cantorum” frá Osló í Háteigskirkju 27. apríl s.l. Stjómandi: Knut Nystedt. Organleikari: Vidar Fredheim. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan” eftir James Stephens. Magnús Rafnsson les þýðingusina (3). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. Veðrið hér ogþar Kl. 6 í morgun. Akureyri skýjaö 1, Bergen skýjaö 1, Helsinki heið- skírt 9, Kaupmannahöfn rigning 12, Osló skýjað 10, Reykjavík mistur 5, Stokkhólm skýjað 10, Þórshöfn al- skýjaö 6. Kl. 18 í gær. Aþena heiðskírt 25, Berlín hálfskýjaö 14, Chicagó létt- skýjaö 28, Feneyjar léttskýjaö 21, Frankfurt skýjað 19, Nuuk þoka í grennd 3, London skýjað 18, Lux- emborg rigning 15, Las Palmas mistur 25, Mallorca léttskýjað 26, New York heiöskírt 27, París al- skýjað 22, Róm léttskýjað 24, Mal- aga heiðríkt 26, Vín léttskýjað 16, Winnipeg skúr 19. Er stjórnar- andstaðan lifandi? —f ulltrúar hennar fá tækifæri til að leysa efnahagsvandann í beinni útsendingu í kvöld Helgi Pétursson fréttamaður verður hagsmál í víðasta skilningi og ýmislegt með fulltrúa stjórnarandstöðunnar í getur gerst vegna þess að útsendingin beinni útsendingu úr sjónvarpssal í er bein. „Eg lít þannig á aö hlutverk kvöld. Þar mun þeim gefast kostur á stjómanda svona þátta sé það helst að að svara spumingum um stefnumið sín þegja sjálfur og gæta þess vel að aðrir í landsmálum en Helga til aðstoðar tali ekki í miklu meira en eina mínútu, verða fréttamennirnir Fríða Proppé nema þá að þeir séu með lausn sjálfs og Agnes Bragadóttir. efnahagsvandans á vörunum,” sagði Vlðfangsefni þáttarins verður efna- HelgiPéturssonísamtaliviðDV.-EIR. Sagt var: Það er æski- legt að láta hver annan njóta sannmælis. Rétt væri: Það er æski- legt, að hver láti annan njóta sannmælis. GENGISSKRANING NR. 168- 09. SEPTEMBER 1983 Eining kl. 12.00. KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 28,030 28,110 1 Sterlingspund 41,814 41,933 1 Kanadadollar 22,758 22,823 1 Dönsk króna 2,9141 2,9224 1 Norsk króna 3,7569 3,7676 1 Sænsk króna 3,5470 3,5571 1 Finnskt mark 4,8935 4,9075 1 Franskur f ranki 3,4761 3,4860 1 Betgískur franki 0,5204 0,5219 | 1 Svissn. franki 12,8963 12,9331 1 Hollensk florina 9,3533 9,3800 1 V-Þýsktmark 10,4685 10,4984 1 ítölsk lira 0,01753 0,01758 1 Austurr. Sch. 1,4890 1,4932 1 Portug. Escudó 0,2260 0,2267 1 Spánskur peseti 0,1845 0,1850 1 Japansktyen 0,11438 0,11471 1 Írskt pund 32,885 32,979 Belgiskur franki 0,5160 0,5174 SDR (sérstök 29,3785 29,4623 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir september 1983. Bandarikjadollar USD 28,130 Sterlingspund GBP 42,130 Kanadadollar CAD 22,857 Dönsk króna DKK 2,9237 Norsk króna NOK 3,7695 Sænsk króna SEK 3,5732 Finnskt mark FIM 4,9075 Franskur franki FRF 3,4804 Belgbkur franki BEC 0,5218 Svissneskur franki CHF 12,8859 Holl. gyllini NLG 9,3767 Vestur-þýzkt mark DEM 10,4963 (tölsk Ifra ITL 0,01758 Austurr. sch ATS 1,5047 Portúg. escudo PTE 0,2281 Spánskur peseti ESP 0,1881 Japansktyen JPY 0,11427 (rsk pund IEP 33J207 SDR. (SérstÖk 29,5473 Natalie í leit að sjálfri sér yfir kaffibolla ásamt vini sinum. Sjónvarp í kvöld kl. 22.20, Ég, Natalie: „Skemmtilegasta mynd sem ég hef þýtt lengi” — segirþýðandinn „Ég hef þýtt kvikmyndir fyrir sjón- varpið í 8 ár og myndin sem sýnd verð- ur í kvöld er einhver sú skemmtileg- asta sem ég hef fengist við,” sagði Ragna Ragnars um kvikmynd kvölds- ins, Eg, Natalie. Myndin fjallar um unga stúlku í leit að sjálfri sér, hún er óánægð með útlit sitt, lífið í foreldrahúsum og ákveður að flytjast til New York. Þar kynnist hún ungum manni, lærir sitthvað um sjálfa sig og lífið og finnur sjálfa sig að lokum, eins og sagt er. Patty Duke, sem fer með hlutverk ungu stúlkunnar, hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í þessari mynd og í einu aukahlutverkanna má sjá þann fræga mann, A1 Pacino. Myndin ergerðl969. -EIR. Helgi Pétursson fréttamaður: — Eg reyni að þegja sjálfnr i kvöld og fá aðra til að tala. Sjónvarpkl. 21.20, Hafa þau aðra lausn?: Útvarp kl. 20.50, Sumarið mitt: Sumarið þegar ég varlO jr — Bryndís 3|2 Schram segirfrá „Þetta er samansafn af minningum frá því að ég var 10 ára, eða þar um bil,” sagði Bryndís Schram, en í kvöld kemur það i hennar hlut aö segja frá sumarminningum úr æsku h'kt og aðrir hafa gert fyrr í sumar í útvarpinu. ,,Eg er fædd 1938 þannig að minning- ar mínar frá þessum árum eru bundn- ar hemáminu, bröggum og útlendum hermönnum. Að vísu get ég sagt htið frá „ástandinu” því ég var aöeins 10 ára en í staðinn spila ég dægurlög frá þessum tíma, les upp úr bókum Ehas- ar Mar og Steins Steinarrs og upples- ari með mér verður dóttir mín, Aldis Baldvinsdóttir,” sagði Bryndís Schram. -EIR. Bryndís er ekM lengur 10 ára eins og sjá má, en hún man þá tið og frá henni segir hún i útvarpi í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.