Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 4
Pttjri* 'V'ifcni Vextir lækka um 7% frá 21. seotember — dráttarvextir óbreyttir og afurðalán taka á sig gengisviðmiðun Meöalársvextir óverötryggöra inn- og útlána munu lækka um 7% frá og meö 21. september næstkomandi, sam- kvæmt ákvöröun sem bankastjóm Seðlabankans hefur tekiö í samráöi við • ríkisstjómina. Ákvöröunin er tekin á þeirri for- sendu aö veröbólguhraðinn verði kominn niður fyrir 30% í árslok. Er á- formaö að vextir muni enn lækka ef reynsla af hjöðnun verðbólgunnar staðfestir þær horfur sem nú eru taldar sennilegastar. Frá og með 21. þessa mánaðar verða ársvextir af ávísanareikningum því 21% en em nú 27%, vextir af almennum sparisjóösbókum verða 35%, en em nú 42%, vextir af 3 mánaöa reikningum verða 37% en em 45% og af 12 mánaða reikningum verða vextir 39%eneru47%. Otlánsvextir af skuldabréfaláni með 2 gjalddögum lækka í 40%, en era 47%, vextir af hlaupareikningslánum lækka úr 39% í 33%, víxillánavextir lækka úr 38% í 33% og vextir af endur- seldum afuröalánum lækka úr 33% í 29%. Vanskilavextir breytast ekki að svo' stöddu, enda segir í tilkynningu frá Seölabankanum aö vanskil hafi verið vaxandi vandamál. Því hafa verið rýmkaðar heimildir til beitingar drátt- arvaxta af skuldabréfalánum svo að hér eftir má reikna þá sem dagvexti fyrstu 15 vanskiladagana. Vextir verðtryggðra innlána og útlána standa einnig óbreyttir svo og vextir af innlendum gjaldeyrisreikningum. Vextir af endurkaupanlegum lánum og öðrum rekstrarlánum lækka minnst, en ákveðið hefur verið að breyta endurkaupanlegum afurða- lánum útflutningsframleiöslu i lán með gengisviðmiðun og vöxtum er fylgi vöxtum á alþjóöa peninga- mörkuðum. Breyting þessi mun þó ekki koma til framkvæmda fyrr en í næsta mánuði eftir samráö við viðkomandi aðila. Ráðgert er að þessi lán veröi miðuð við gengi SDR, sér- stakra dráttarréttinda Alþjóöagjald- eyrissjóðsins. SDR er alþjóðlegur gjaldmiðill, byggður á meðaltali gengis fimm helstu viðskiptamynta heims. Vextir munu miöast við SDR- vexti sem nú eru um 9%. -ÖEF. Frjálsíþróttasambandið fékk íþróttastyrk SÍS Fijálsíþróttasambandi Islands var í eær veittur íþróttastyrkur SlS fyrir árið 1984 að upphæð 400 þúsund krónur. Styrkurinn er sérstaklega veittur Frjálsíþróttasambandinu vegna ólymDÍuleikanna sem fara fram i Los Angeles á næsta ári. Auglýst var eftir umsóknum um í- þróttastyrkinn í júli síðastliðnum og bárust umsóknir frá 11 íþróttasam- böndum, en það er sami fjöldi og und- anfarin ár. -ÖEF. NEW U NEW Cation Canon |?(@“IKs)/g(al l?>!g“Ð@/g(5) Ljósrítar í þremur Irtum, engar hreinsanir eða stillingar. Cation Personal Copier NEW U NEW Canon Canon @@=!lH)/g(@ [@(g=Il@/g® Ódýrust á markaðnum. Verð 38.600. NEW Canon P®“D@/§0) Ljósritar á þunnan og þykkan pappfr, 40 til 128 gr/m2. Hf Minnsta afrit 49x85 mm, t.d. nafnspjöld. (?©"8@/§@ NEW Canon p®"j@/§@) 8 Ijósrit á mfnútu báðum megin. NEW Canon Heppileg fyrir minni fyrirtæki, deildir stærri fyrirtækja, einstaklinga o. fl. Tæknimaður frá Canon á staðnum. Canon Shrifuélin hf Suöurlandsbraut 12. Sími 85277. DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. Lúsafaraldur á Akureyri —10 til 12 tilfella orðið vart íLundarskóla Frá Jóni B. Halldórssynl, frétta- neinum sérstökum aldurshópi öðrum mannl DV, Akureyri: fremur. En hvað gerir skólinn þegar Lúsafaraldurinn sem vart hefur lúsafaraldurkemurupp? orðið við hér á landi á undanförnum „Hjúkrunarkonur veita árum viröist vera i verulegri sókn ef ráðleggingar og ábendingar varð- dæma má af tilfeUum sem komið andi lyf sem þær telja að dugi við hafa upp á Akureyri að undanfömu. þessu. Þetta er efni sem á að drepa „Þetta er það mesta sem komiö lúsina sjálfa á sólarhring. Aftur á hefur upp hér í skólanum,” sagði móti veröur nytin ekki ónýt sé hún Hörður Olafsson, skólastjóri Lundar- komin. Efnið þarf að hafa þaö lengi í skóla, i gær. „Hér hafa fundist um 10 hárinu að tryggt sé aö ÖU nyt sé dauö, eða 12 tilfeUi, en undanfarin ár hafa en hún drepst um leiö og hún klekst þau verið teljandi á fingrum ann- út. I skólanum eru ekki gerðar sér- arrar handar. Viö fengum tilkynn- stakar ráöstafanir um sóttkví enda ingu frá heimUunum, skömmu áður ekki talin ástæöa til þar sem lusrn en skólinn byrjaði, um að fundist klekstekklútnemaíhári.” hefði lús á þessum börnum. Sem Hörður sagði ennfremur að lúsar betur fer er það orðið svo, að ef for- heföi orðiö vart i nokkur ár og hefði eldrar finna lús á bömum sínum þá hún komið upp á öUum árstímum. láta þeir okkur vita og við getum Ekkiervitaðhvemighúnberst. „Við aðstoðað.” erum sannfærð um að hreinlæti á 1 Lundarskóla em aðeins sex undanförnum 5 til 10 árum hefur ekki bekkir grunnskóla og sagði Hörður hrakað, heldur sækjum viö þetta eitt- að ekki væri hægt að merkja lúsina í hvað annað,” sagöi hann. ÖEF Foreldrar leiti börnum sínum lúsa — segir Margrét Ólafsdóttir hjúkrunarkona Frá Jónl B. Halldórssyni, frétta- mannl DV, Akureyri. „Við byrjum á því að leita á böm- unum og leggjum mikla áherslu á að foreldramir leiti lika,” sagði Margrét Olafsdóttir, hjúkranarkona við Lundarskóla, þegar hún var spurð um hvað gert væri þegar tilkynnt væri um að grunur léki á að lús væri á bömum. Hún sagði einnig aö nýlega hefðu foreldrum allra skólabama á Akureyri verið send bréf þar sem þeir era beönir um að athuga hvort lús leyndist á bömun- um. Hvemigséstlúsin? „Það þarf að leita nákvæmlega í hárinu því lúsin getur mjög auöveld- lega farið fram hjá manni ef þetta er ekki þeim mun meira. En um leið og lúsin verpir sést nytin strax, því hún leynir sér ekki þótt lúsin geti gert bað. Nvtin er egg lúsarinnar og þau límast við hárið alveg niðrí við hárs- rætur. Maður nær þeim ekki af þótt reynt sé aö setja nöglina á. Þau era eins og pínulitlar perlur þannig að ef hárið er strokið finnast ójöfnur. Þetta er sýnilegt berum augum þótt smáttsé.” Hverjar era helstu fyrirbyggjandi aðgerðir? „Eg held að það sé afskaplega. erfitt að fyrirbyggja þetta nema auðvitað að brýna f yrir bömum aö f á ekki lánaðar greiður, bursta eða jafnvel vettlinga. Lúsin getur nefnilega lifað talsvert í lopa, hann er það hlýr. Þetta er það eina, því ekki er hægt að kenna sóðaskap um nú til dags. Svo er líka, aö fólk á ekki að vera að skammast sín fyrir þetta heldur láta vita um leiö. Það geta allir fengið lús. Til þess þarf ekki annað en að standa við hliðina á ein- hverjum sem hefur lús,” sagði Margrét. -ÖEF. Strætlsvagn sem ók fyrlrvaralaust af stoppistöð varð valdur aO harOri aftanákeyrslu á Miklubrautinni i fyrradag. Kona sem ók litlum Volkswagen snarhemlaði þegar vagninn ók af staO, og fókk um leið stæróar vörubíl aftan á bílinn sinn. KastaOist litli bíllinn áfram við höggið og konan sem i honum var slasaðist. Var hún flutt á slysavarðstofuna og kom þar iIJós að hún hafði meiðst á hálsi og þarfþvi að vera i kraga næstu vikurnar. DV-mynd S. ER FLUTT AÐ MIKLATORGI Miki! bíiasaia við Mikiatorg. Veikomin á svæðið — eða þannig — og við svörum ísíma 79181 og 15014.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.