Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Side 28
28 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagata 10, kjall- ari, eftirkl. 19. Kvenfélög, f élagasamtök og saumaklúbbar. Er aö byrja kennslu í fínu og grófu flosi. Ellen, Hannyrða- verslun, Kárastíg 1, Rvík, sími 13540, og eftir kl. 18 í sima 15580. Ýmislegt íþróttaf élög og skólar í Reykjavík og nágrenni. Tek að mér viðgerð á netum í íþróttr mörkum og körfuboltadeildum. Markús B. Þorgeirsson björgunarnetahönnuður, sími 51465. Þjónusta Glerísetningar. Sjáum um ísetningar á öllu gleri, út- vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt lituöu og hömruðu gleri, vanir menn. Uppl. í síma 11386 og eftir kl. 18 í síma 38569. Tveir vandvirkir iönaðarmenn, múrari og húsasmiður, geta tekið aö sér flísalögn og parket- lögn, múrverk og smíðavinnu, 100% vinna og ábyrgð tekin á vinnunni. Uppl. í síma 82353 og 29870. Trésmíðameistari getur bætt við sig verkefni, getur einn- ig aðstoðað byggjendur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—526. , Málning og múrviðgerðir. Málari og múrviðgeröamaður. Getum bætt við okkur verkefnum. Símar 79229 og 20979 eftir kl. 19 á kvöldin. Pípulagnir. Get bætt við mig verkefnum, nýlagnir og breytingar, set upp Danfoss krana. Pétur Veturliðason pípulagninga- meistari, sími 30087. Húsaþjóuustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan, einnig sprunguvið- gerðir og þéttingar á þökum, veggjum og gluggum. Utvegum fagmenn í verk, s.s. trésmiði, pípara o.fl. önnumst allt viðhald og uppbyggingu fasteigna. Verslið við fagmenn. Reynið viöskipt- in. Áratuga reynsla. Uppl. í síma 72209. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir, gerum upp gamlar íbúöir o.m.fl. Utvegum efni ef óskað er. Fast verö. Sími 73709. Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar — Kreditkortaþjón- usta. önnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarð R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Tek að mér aö skafa og slípa útidyrahurðir, vinn verkið á staðnum. Geri föst tilboð yður að kostnaöarlausu. Uppl. í sima 15394. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, viðhald og breyt- ingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Garðyrkja Til sölu gæðatúnþökur, vélskornar í Rangárþingi. Fljót og góð afgreiðsla, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. ökukennsla Ökukennsla—bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreið á skjótan og ör- ,uggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- stýri, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Kenni á Mazda 929 árgerð ’82, R-306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Tímafjöldi viö hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurösson, símar 24158 og 34749. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555 og 83967. Ökukennarafélag íslands Arnaldur Árnason, 43687 Mazda626 __________________________. Kjartan Þórólfsson, 33675 Galant 1983,_______________________i Jóel Jacobsson, 30841—14449 Taunus 20001983, , Guðjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983,_____________________ Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 20001982,___________________ Ásgeir Ásgeirsson, 37030 Mazda 6261982,__________________ Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983, ________ Þorlákur Guðgeirsson, Lancer, 83344-35180-32868 Gunnar Sigurðsson 77686 Lancer 1982,_______________________ VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 280 C1982,__________________ Þorvaldur Finnbogason 33309 Toyota Cressida 1982, Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus 1983,_______________________ Hallfríður Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 Hardtopp, Guðmundur G. Pétursson, 67024—73760 Mazda 6261983, Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Honda, _____________ MagnúsHelgason, 66660 Mercedes Benz 1982. Kenni á bifhjól, er með Suzuki.____ Snorri Bjarnason, 74975, Volvo 1983._____________________ Ökukennsla, endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og meðfærilega bifreið í borgarakstri., Kenni allan daginn, nýir nemendur geta byrjað' strax, engir lág- markstímar, útvega prófgögn og öku- skóla. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442. Skilaboð í síma 66457. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast það að nýju. Ævar Friðriksson, öku- kennari,sími 72493. ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjaö strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess óskað. ATH. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bæt- um þekkinguna aukum öryggið. Hall- fríður Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349.19628 eða 85081. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímaf jöldi við hæfi hvers einstakl- ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Mazda 323 Saloon árg. 1981 til sölu, vel með farinn, velti- stýri, vél 1500,5 gíra, ljósblár, sílsalist- ar, undirvagn sérlega ryðvarinn. Til sýnis og sölu í Bílamarkaðinum Grett- isgötu, sími 25252. Audi 100 L5S Avant árg. ’79 til sölu, mjög fallegur og vel með farinn bíll, ekinn 58.000 km. Verð 250 þús., skipti á ódýrari koma til greina.Uppl. í síma 37838. Karatedeild Stjörnunnar, Innritun í nýjan byrjendaflokk fer fram í íþróttahúsinu Ásgarði mánu- daga kl. 19.30—21.10 og föstudaga kl. 17.50—19.10. Uppl. í síma 53066 á innrit- unartíma. Kynnist spennandi og skemmtilegri íþrótt. Aðalkennari er 1. Dan í Goju-Ryu Karate-do. UEKíl álftamýri 9 I iðnhönnun sími 31644 vöruþróun 105 reykjavík | líkanasmíö ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- •kennari, sími 40594. fa—————■— Bflar til sölu Líkamsrækt Þjónusta Stjörnukort — stjörnuspá. Útvegum nú strax bandarísk stjörnu- spákort, unnin af færustu stjörnu- fræðingum þarlendis með aðstoö IBM tölvu. Venjuleg spá er ca 40 þéttvélrit- aðar síður og skarar fram úr öllu sem sést hefur á þessu sviði. Það eina sem þú þarft að gefa upp er nákvæmur fæöingartími (minni foreldra um ná- kvæman tíma er ekki treystandi). Verð kr. 1750. Uppl. í síma 84876 frá kl. 9 til 12.30 og eftir kl. 18. Um helgar frá kl. 10 til 17. Karma sf. Ýmislegt Verzlun BÍLAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL lllWf ALLAR STÆRÐIR HEILDSALA - SMÁSALA ffilHEKLAHF I " ■ | U.ugavegi 170 -172 Simi 212 40 TOUBRO Höfum fengið nýja sendingu af tækifærisfatnaði — póstsendum. Sóley, Klapparstig 37, sími 19252. Rýmingarsala — rýmingarsala. Nýir, austurþýskir vörubílahjól- barðar. 1100x20/14 laga framdekk á kr. 5.900,00.1100 x 20/14 laga afturdekk á kr. 6.300,00. Langsamlega lægsta verð, sem nokkurs staðar er í boði. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. AGB. Eigum fyrirliggjandi hleðslutæki, 6— t 122—24 volta, með hjálparstarti. Hag- stætt verð. Þyrill sf., Hverfisgata 84 101 Reykjavík, sími 29080. Verð aðeins 185. Urval af skófatnaði á mjög góðu verði. Utibúið Laugavegi 95, II. hæð, simi 14370. Tímaritið Húsfreyjan 3. tbl. er komið út. Efni m.a.: Um áhrif sjónvarps. — Viðtal við 11 barna móð- ur. — Plastmengun matar. — 5 síður handavinna. — Matreitt í salti og leir. Tryggið ykkur áskrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga milli kl. 1 og 5 og aðra daga milli kl. 3 og 5 í síma 12335. Ath. nýir kaupendur fá jólablaö frá fyrra ári í kaupbæti. Salerni m/harðri setu frá kr. 4.840, einnig vaskar á vegg og í borð, blöndunartæki, sturtuklefar og ýmis smááhöld á baðið. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík. Sími 86455. VATNSVIRKINN/i.f. á mjög góöu verði. Karlmannsúr með vekiara oe skeiðklukku frá kr. 675,- Vísar og tölvuborð, aðeins kr. 1.275,- Stúlku/dömuúr á kr. 430,- Nýtt tölvuspil „fjársjóöaeyjan” með þrem- ur skermum á aðeins kr. 1.785,- Árs á- byrgð og góö þjónusta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póstsendum. Bati hf., Skemmuvegi 22 L, sími 91-79990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.