Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Side 30
Bílar Bílar Bílar Bflar Bflar Bíll fyrir unga fólkid frá Opel Audl Quattro bílarntr vöktu mikla athygll er þeir komu fram á sjónarsviðlft sem fyrstu sportbUarnir með sivirku fjórhjóladrifi. Bilarnlr náðu strax að verða sigurssilr í raU- akstri og það er á grundvelli þeirrar reynslu sem AUDI QUATTRO SPORT kemur nú fram. Vélin er 300 bestöfi og hámarkshraðlnn er um 250 km á klst. Sœtl eru fyrir fjóra. AUDI QUATTRO SPORT er ætlað að verfta grunnurinn að raUbUum framtiðarinnar frá Audi, en jafnframt er þessum bU stlað að msta þörfum þelrra sem ekkl hyggja á raU- akstur en vUja vita hvað þeir eru með i hönd- unum: sportbU sem mstt getur hlnum ýmsu aðstsðum. AudiQuattro sport Nýi Golfinn Nýi Golfinn er nú i fyrsta sinn tU sýnls á bUa- sýningu þótt hann hafi áður verið kynntur i Þýskalandl. Þessum bU er nú ætlað að verða arftaki Golfslns, en af bonum hafa þegar ver- ið seldar um sex og hálf mUljón bUa sem arf- taka gömlu góðu „bjöUunnar”. Hönnun bUs- ins hefur kostað um 21 mUljarft króna aUs, það er undirbúningur og smiðl nýrra verk- smiðjubrauta þar sem aUs verða tU taks 250 vélmenni við smiði bUsins. Nýjar hugmyndir spretta ávaUt fram í bUa- iðnaðinum i kjölfar þróunar á þebn bUum sem smíðaðir eru i dag. Einn slikra er JUNIOR, nýr smábUI, ætlaður yngri kynslóð- bini, frá Opel. Þessi bUl er að miklu leyti úr plasti og jafnt að innan sem að utan getur að lita nýjungar f hönnun. Junior er aft mestu byggður á Opel Corsa hvað tæknUegan frá- gang áhrærir. Tvelr þriðju af heUdarlengd bUslns eru stlaðlr farþegunum, en bUlinn er stlaður fyrir fjóra. Hann er þriggja dyra og vegna straumlinulagslns er loftmótstaða littt, eða aðeins 0,31. 55 hestaUa vélbi kemur hon- um í aUt að 150 km hraða og eyðslan fer aUt; nlður i fjóra litra á hundraðið. Bílasýningin í Frankfnrt I fyrradag opnaöi fimmtugasta alþjóðlega bílasýningin í Frankfurt dyr sínar fyrir almenn- um gestum en dagana tvo á undan höfðu bíla- framleiöendur keppst við að kynna nýja fram- leiðslu sína fyrir miklum fjölda blaðamanna sem þangað voru komnir. Á þeim ellefu dögum sem sýningin stendur er gert ráð fyrir einni milljón gesta sem skoða munu bíla og hluti til bíla frá 1514 sýningaraðilum í 34 löndum. Margir nýir bílar sáust þama í fyrsta sinn opin- berlega og má meðal þeirra nefna gjörbreytt- an Honda Civic, nýja Toyotu Corollu, sem jafn- framt er verið að kynna hér á landi, breytta gerð af Volvo 360 sem nú er f jögurra dyra með skotti. Nissan kynnti nýjan sportbíl, Silvia, sem byggður er á ZX línunni. Eini nýi þýski bíllinn sem þama var kynntur í fyrsta sinn á sýningu var VW Golf og varð vart við nokkra óánægju Þjóð- verja yfir framlagi þeirra til sýningarinnar. Golfinn var búinn að vera til sýnis í Þýska- landi í eina viku fyrir sýninguna og hafði fengið ágætar viðtökur. Hér á opnunni eru nokkrar svipmyndir frá sýningunni í Frankfurt sem teknar vom á fyrsta degi hennar þegar fram- leiðendur kynntu blaða- mönnum bílana. Einnig er fjallað um sýninguna á bls. 17 í Helgarblaði tvö, en sú grein var skrifuð áður en sýningin var opnuð. Fleiri myndir og frá- sögn um einstaka bíla munu birtast á bílasíðu DV á næstu vikum. Myndir og textl: JóhannesBeykdal „Spacewagon” frá Mitsubishi Mitsublshl sýndl nýlegan sjö manna bil, sem stlað er að sameina kostl smábílsins og rými sér langt um stærri bila. Þeir kalla bilinn „spacewagon” eða gelmbil og nafnið eitt á að sýna fram á fjölhsfni bilsins. Bíllinn sá fyrst dagsins Ijós á bilasýningunnl I Tokyo 1979, en þá sem tilraunabill, en er nú kominn fram á sjónarsviðlð og spáð mikllli velgengnl á tim- um hækkandi eldsneytlskostnaðar vegna mlk- lllar flutningsgetu miðað við stsrð. WELTPREMIERE AfíSSAiy SILVIA almennlngisjónlr og vaktl mikla athygli me5> al blaftamanna. Undlr vélarhliíinnl er fjög- urra strokka vél meft 16 ventlnm og aflift er 145 hestöfl. Heimsfrnmsýning: Nissan Silvia A sýningunnl i Frankfurt kynntuNlSSAN- verksmiðjurnar nýjan sportbQ, Sllvia, sem byggður er á hugmyndum sem áður voru komnar fram í ZX bilnum frá Nissan. Þetta var i fyrsta sinn sem þessi bQl kom fyrir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.