Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Síða 34
r 34 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. BIO - BIÓ - BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ HOI HOIIIi <5ími 7RQnn o**-'* Sími 78900 SALURl Evrópu-frumsýning Get crazy Splunkuný söngva-, gleöi- og grínmynd sem gerist á gamlárskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til aö skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Þaö er mikill glaumur, superstjarnan Malcoim McDowell fer á kost- um og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aöalhlutverk: { Malcolm McDowell, Anna Björnsdóttir, Allen Goorwitz og Daniel Stern. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkaö verð. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo. SALUR 2 FRUMSÝNIR National Lampoon’s Bekkjar-klíkan &■ Splunkuný mynd um þá frægu Delta-klíku sem kemur til gleðskapar til aö fagna tíu ára afmæli en ekki fer ailt eins og áætlaö var. Matty Simons framieiöandi segir: Kómedian er best þegar hægt er aö fara undir skinniö á fólki. Aöalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michaei Miiier. Myndin er tekin í dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Hækkaö verö. Sýnd ki. 7,9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobsand Broomstlcks) Sýndkl. 3og5. Sai.uh .1 Utangarðs- drengir fThe Outsiders) Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Svartskeggur Sýndkl.3. SAI.l K 4 Alltá hvolfi | (Zapped) Frábær grinmynd um 2 stráka sem setja allt á annan endann með uppátækjum sínum. Sýndkl. 3,5,7og9. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Klaus Kinski og Susan George. Sýndkl. 11. Bönnuð lnnan 14 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Alligator Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný bandarísk litmynd, j um hatrama baráttu viö risa- dýr í ræsum undir New York, meö: Robert Forster, Robin Biker, Henry Silva. íslenskur texti. Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Rauðliðar Frábær bandarísk verölauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mjög góöa dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton, Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty. ' íslenskurtexti. I Kl.9.05. Hækkað verð. Tungumála- kennarinn ;Skemmtileg og djörf gaman-i : mynd í litum um furðulega' tungumálakennslu, með: Femi Benussi og Walter Romagnoli. Islenskurtexti. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Ráðgátan Spennandi og viðburðarík njósnamynd. Blaðaummæli: „Þetta er dæmigerð njósnamynd af betri gerðinni” — „Martin Sheen er að verða nokkurskon- ar gæðastimpill á kvikmynd” — „ágætis skemmtun þar sem aðalleikaramir fara á kost- um.” Martin Sheen, Sam Neill, Birgitte Fossey. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. íslenskur texti. Sýndkl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10. Annar dans Skemmtileg, ljóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvik- mynd um ævintýralegt ferða- lag tveggja kvenna. Sýndkl.7.10. „Let's spend the night together" Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Hækkaö verð. TÓNABÍÓ Slm. 31182 Svarti folinn (The Black Stallion) •ðlctcH Sidl ioh E Umted Artists T H e A T R e Stórkostleg mynd framleidd af Francls Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á islensku undir nafninu ,JCol- skeggur”. Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjömur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Ósiltin skemmtun sem býr einnig yfir stemmningu töfr- andi ævintýris. Jyllands Posten Danmörku. Hver einstakur myndrammi ersnilldarverk. Fred Yager, AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information, Kaupm.höfn. Aðalhlutverk: KeUy Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. LAUGARAS Ghost Storv GHOST STORY Ný mjög spennandi og vel gerð bandarísk mynd, gerð eftir verðlaunabókinni eftir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem verða vinkonu sinni að bana. 1 aðalhlutverk- um em úrvalsleikaramir: Fred Astaire, Melvyn Douglas, Douglas Fairbanks jr., John Houseman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning Eldfuglinn Hörkuspennandi mynd um börn sem alin em upp af vél- mennum og ævintýri þeirra í himingeimnum. kl. 3 sunnudag. Tess Afburðavel gerð kvikmynd sem hlaut þrenn óskarsverð- launsíðastUðiðár. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby-stereo. Leikstjóri: Roman Poianski. Aðalhlutverk: Nastassia Klnski, Peter Firth, Leigh Lawson, John CoUin. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýnlng Tarsan og týndi rengurinn kl. 3 sunnudag. # ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKVALDUR eftir Michael Frayn. Þýðing: Ámilbsen. Lýsing: Kristinn Daníelsson. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Leikstjóri: JUl Brooke Amason. Leikarar: Bessi Bjamason, Gunnar Eyjólisson, LUja Guðrún Þorvaidsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Tbina Gunnlaugsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, ÞórhaUur Sigurðsson. Frumsýning föstud. kl. 20. 2. sýn. laugard. kl. 20. 3. sýn. sunnud. kl. 20. Aðgangskort: Sala stendur yfir. Miðasala 13.15—17 í dag. Sími 11200. SALURA Stjörnubíó frumsýnir óskarsverðlauna- kvikmyndina Gandhi Jeimsfræg, kvikmynd sem fariö hefur sigurför um allan heim og ’hlotið veröskuldaöa athygli. jKvikmynd þessi hlaut átta óskarsverölaun í apríl sl. Leik- stjóri: Richard Attenborough. Aðalhlutverk: BenKingsley, Candice Bergen, Ian Charleson o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miöaverö kr. 110. Miðasala frá kl. 16.00. Myndin er sýnd í Dolby-stereo. Leikfangið Bráðskemmtileg gamanmynd með Richard Pryor. Sýndkl.3. SALURB Tootsie Bráðskemmtileg, ný amerísk úrvalskvikmynd í Utum með Dustin Hoffman og Jessica Lange. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05. Bamasýning kl. 2.50. Vaskir lögreglumenn Spennandi mynd með Trinity bræðrum.Miðaverð kr. 38. iBÆJAKBiP * 1 Sim. 501*4 E.T. Endursýnum þessa frábæm mynd Steven Spielberg. Sýnd kl. 5 laugardag. Sýndkl. 2.45, 5 og 9 sunnudag. "F u:ikn:ia(; RLYKIAVÍKIIR HARTí BAK 3. sýn. íkvöld, uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnudag, uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. miðvikud. kl. 2080. Gul kortgUda. 6. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. föstud. kl. 2080. Hvítkortgilda. Aðgangskort Siðasta söluvika aðgangs- korta, sem gUda á 5 ný verk- efni leikársins. Miðasala í Iðnó kl. 14 tíl 20.30. Upplýsinga- og pantanasími 16620. AIISTUBBtJARRifl Nýjasta mynd Cllnt Eastwood: Firefox Æsispennandi, ný bandarísk kvikmynd í litum og pana- vision. Myndin hefur aUs stað- ar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-Stereo. Aðalhlutverk: CUnt Eastwood og Freddie Jones. tslenskur textl. Sýndkl.5,7.30 og 10. Hækkað verð. „SYMRE" Norsk-musik-teater (tónlist og leikin atriði). 1. sýn. 16. sept. kl. 20.30. 2. sýn. 17. sept. kl. 2080. Sýningar í Féiagsstofnun stúdenta. Veitingar. Aðeins þessar tvær sýningar. Sími 17017. (Ath. breytt símanúmer). Félagsfundur 19. sept. kl. 18.00 i Félagsstofn- un. Tjamarbíó og nýtt verkefni kynnt. Simi 11514 Poltergeist Frumsýnum þessa heims- frægu mynd frá MGM í Dolby- Stereo og Panavision. ji’ram- leiðandinn, Steven Spielberg, (E.T., Ránið á týndu örkinni, Ökindin o.fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. PIZZA HVSIÐ EFTIRBÍÓ! Heitar, Ijúffengar pizzur. Hefuróu reyntþað? PíZZA HtíSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. Simi 50249 Dr. No. Njósnaranum JAMES BOND, 007, hefur tekist að selja meira en miUjarð aðgöngumiða um víða veröld síðan Bond- myndinni DR NO var hleypt af stokkunum. Tveir óþekktir leikarar léku aðalhlutverkin í myndinni Dr. No og hlutu þau Sean Connery og Ursula Andress bæði heimsfrægð fyrir. Það sannaðist strax í þessari mynd að engina er jafnoki James Bond, 007. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9. Lukku Láki Bráðskemmtileg teiknimynd með íslenskum texta. Sýndkl.3 sunnudag. BÍÓBEB Eina ilmkvikmyndln sem garð hefur verið f heiminum. wyjasta gamanmynd John Waters á engan sinn iika enda sýnd með Umtækni. John Waters, og nafnið eitt tryggir eitthvað óvenjulegt. Morgunbl. 11/9 '83 Oviðjafnanleg skemmtun og ilmur að auki. Newswcek. Leikstjóri: John Waters. AðaUilutverk: Divinc og Tab Hunter. íslcnskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Týnda geimskutlan Hörkuspennandi geimmynd. Sýndkl. 2. Miðaverð kr. 50. BIO - BIO - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ!- BÍ tiK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.