Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 35
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983.
35
Sjónvarp
Utvarp
Sjónvarp kl. 16.30, knattspyrna:
Dagskráin lengd
til að sýna leik Akraness og Aberdeen
„Besti leikur sem hér hefur sést
fyrr og síöar, ”sögðu sumir eftir leik
Akraness og Aberdeen nú fyrr í vik-
unni. Svo skemmtilegur og góður var
leikurinn að yfirmenn íþróttamála í
sjónvarpinu ákváðu að lengja íþrótta-
þáttinn í dag um 30 mínútur til að geta
sýnt nær þvi allan leikinn í stað hluta
úr honum.
Einnig verður sýnt úr leik Vest-
mannaeyinga og Carl Ceiss Jena,
Bandaríkjamenn keppa við Norður-
landabúa í frjálsum íþróttum og Engl-
endingar og Danir keppa í knatt-
spymu. Ýmislegt annað verður á boð-
stólum aðvenju.
Sjónvarp kl. 22.00:
Skífurnar sjö
Cheryl Campbell og James Warwick i hlutverkum sinum i kvik-
mynd kvöldsins sem á frummálinu nefnist „The Seven Dials Myst-
ery". Er hún gerð eftir samnefndri sögu Agöthu Christie og gerist á
friðsælu sveitasetri — til að byrja með. . .
Útvarp
Laugardagur
17. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð. — Richard
Sigurbaldursson talar.
8.20 Morguntónleikar. Emil og
Elena Gilels leika fjórhent á píanó
Fantasíu í f-moll eftir Franz Schu-
bert./ John Williams og Enska
kammersveitin leika „Fantasíu
um herramann” konsert fyrir gít-
ar og hljómsveit eftir Joaquin
Rodrigo. Charies Groves stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Úskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttirkynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka. Umsjón: Vemharð-
ur Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. A ferð og flugi. Þáttur
um málefni líðandi stundar í um-
sjá Ragnheiðar Daviðsdóttur og
Tryggva Jakobssonar.
14.00 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinnendurt. kl. 24.00).
14.50 islandsmeistaramótið i knatt-
spyrnu — 1. deild: Valur — Vest-
mannaeyjar. Hermann Gunnars-
son lýsir síðari hálfleik á Valsvelli.
15.50 Um nónbO i garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
16.00 Fréttir...
16.20 „Þú spyrð mig um haustið”.
Njörður P. Njarðvík tekur saman
dagskrá um haustljóð isienskra
nútimaskálda. Lesarar með
honum eru: Halía Guömundsdótt-
ir, Helga Jónsdóttir og Þorsteinn
frá Hamri. (Aður útv. í okt. 1982).
17.15 Síðdegistónieikar. Lynn Harr-
ell og Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leika Sellókonsert í h-moll eftir
Antonin Dvorák. James Levine
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Úskastund. Séra Heimir
Steinsson spjallar við hiustendur.
20.00 Hamónikuþáttur. Umsjón:
Bjami Marteinsson.
20.30 Sumarvaka. a. „Ami údds-
son”, skáldsaga eftir Friðrik As-
mundsson Brekkan. Steindór
Steindórsson frá Hlööum þýddi úr
dönsku. Björn Dúason les (3). b.
Tilbrigði um islenskt þjóðlag eftir
Jórunni Viðar. Einar Vigfússon og
höfundurinn leika á selló og píanó.
c. Jón lærði Guðmundsson. Baldur
Pálmason les úr bókinni „Islenski
bóndinn” eftir Benedikt Gíslason
frá Hofteigi.
21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Úrð kvöldsins.
22.35 „Gullkrukkan” eftir James
Stephens. Magnús Rafnsson les
þýðingu sína(7).
23.00 Danslög.
24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur
Gunnars Saivarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. september
8.00 Morgunandakt. Séra Svein-
bjöm Sveinbjömsson prófastur í
Hruna flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (údr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Riidigers Pieskers leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónlelkar. a. „Semi-
ramide”, forleikur eftir Gioacch-
ino Rossini. Hljómsveit Covent
Garden óperunnar leikur. Georg
Soiti stj. b. Blokkflautukonsert í C-
dúr eftir Giuseppe Samartlni. Mic-
hala Petri og St. Martin-in-the-Fi-
elds hljómsveitin leika. Iona
Brown stj. c. Fiðlukonsert í B-dúr
eftir Antonio Vivaldi. Pina Car-
mirelli og I Musici kammersveitin
leika. d. „Rodrigo”, hljómsveitar-
svíta eftir Georg Friedrich Hand-
el. Hljómsveitin Philomusica í
Lundúnum leikur. Anthony Lewis
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks
Páis Jónssonar. Halldór Armanns-
son segir frá Búrúndí. Fyrri hluti.
11.00 Messa í Bústaðaldrkju. Prest-
ur: Séra Sólveig Lára Guðmunds-
dóttir. Organleikari: Guðni Guð-
mundsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn:
Olafur H. Torfason og örn Ingi
(RUVAK).
15.15 Kaffitíminn. Þýskir og
austurrískir listamenn syngja og
leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir. Heim á leið. Sigurður Kr.
Sigurösson spjallar við vegfarend-
ur.
16.35 Bertha von Suttner — fyrsta
konan sem fékk friðarverðlaun
Nóbels. Séra Areiíus Níelsson flyt-
urerindi. -
.17.00 Siðdegistónleikar. a. „Vil-
hjálmur Tell”, forleikur eftir
Gioacchino Rossini. National fíl-
harmóníusveitin leikur. Riccardo
Chailly stj. b. Sinfónía nr. 6 í h-
moil op. 74 eftir Pjotrt Tsjaíkov-
sky. Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur: LorisTjeknavorianstj.
18.00 Það var og... Ut um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón:
Aslaug Ragnars.
19.50 „I suðrænni borg”, ljóð eftir
Sigurð Skúlason magister. Höf-
undurles.
20.00 Otvarpungafólksins.Umsjón:
Helgi Már Barðason (RUVAK).
21.00 „Beiskur bikar”, smásaga eft-
ir Slgrúnu Schneider. Olafur
Byron Guðmundsson les.
21.40 Gömul tónlist. a. Emma Kirk-
by og Martyn Hill syngja lög eftir
Bartlet, Ferrabosco og Morley.
Trevor Jones, Alison Crum og
Anthony Rooley leika með á
strengjahljóöfæri. b. „The Consort
of Musicke” hljóðfæraflokkurinn
leikur lög eftir Jacob Obrecht,
Henrich Isaac, Antoine Busnois,
Bartolemo Tromboncino og Gio-
vanni Ambrosio Dalza. Anthony
Rooley stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Gullkrukkan” eftir James
Stephens. Magnús Rafnsson les
bvðíngusína (8).
23.00 Djass: Los Angeles og Harlem
—6. þáttur. — Jón Múii Amason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
17. september
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ing-
ólfurHannesson.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón-
armaður Bjami Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.35 Tiihugalif. Nýr flokkur — 1.
þáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.00 Glæður. Þættir um dægurtón-
list síöustu áratuga. Fjallað
verður í sex þáttum um nokkra
tónlistarmenn, sem hafa látið að
sér kveða á þessu sviði, rætt er við
þá og endurvaktar hljómsveitir
fyrri ára. 1. þáttur: Bjöm R.
Einarsson. Umsjónarmaður
Hrafn Pálsson. Upptöku stjórnaði
Andrés Indriðason.
22.00 Skífuraar sjö. (The Seven
Dials Mystery). Ný, bresk sjón-
varpsmynd gerð eftir samnefndri
sögu Agöthu Christie. Aðalhlut-
verk: Cheryl Campbell, James
Warwick, John Gielgud, Harry
Andrews og John Vine. Sviplegt
dauðsfall á friðsælu sveitasetri
beinir athygli söguhetjanna að
starfsemi leynisamtaka sem
ganga undir nafninu Skífurnar sjö.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
00.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. september
18.00 Sunnudagshugvekja. Jón
Hjörleifur Jónsson flytur.
18.10 Amma og átta krakkar.
Fimmti þáttur. Norskur fram-
haldsmyndaflokkur i þrettán þátt-
um, gerður eftir bamabókum
Anne-Cath. Vestly. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision — Norska sjónvarpið).
18.30 Vofur á fiugi. Bresk náttúru-
lífsmynd um turnugiur og lifnað-
arhætti þeirra ásamt viðleitni til
að styrkja stofn þeirra i Bretlandi.
Þýöandi og þulur Oskar Ingimars-
son.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón:
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.50 Kristinn Sigmundsson. Frá
tónleikum í nýju félagsmiðstööinni
Geröubergi í Breiðholti 21. ágúst
síðastliðinn. Kristinn Sigmunds-
son, baritonsöngvari, syngur ís-
lensk og eriend lög og óperuaríur
við undirleik Jónasar Ingimundar-
sonar. Upptöku stjórnaði Viöar
Vikingsson.
21.40 Amma og himnafaðirinn.
Lokaþáttur. Sænskur framhalds-
myndaflokkur gerður eftir sam-
nefndri skáldsögu Hjalmars Berg-
mans. Efni þriöja þáttar: Agnes
býöur bömum og barnabömum
heim á 78 ára afmæU sínu og
hyggst deila miUi þeirra húsverö-
inu. Ekkert barnabamanna
kemur nema svarti sauðurinn,
Natan, sem hefur farnast betur í
Ameríku en nokkurn óraði fyrir.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
19. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.45 íþróttir. Umsjónarmaðui
Bjami Felixson.
21.20 Leiðin heim. (My Way Home)
Bresk kvikmynd frá 1978. Höi
undur og leikstjóri BUl Douglas
Þriðja og síðasta myndin un
skoska drenginn Jamie og nötur
lega æskuhans. Þýðandi Rannveii
Tryggvadóttir.
22.35 Dagskrárlok.
Veðrið
Veðrið:
Um helgina er gert ráð fyrir
norðaustanátt á öllu landinu,
rigningu á Norður- og Austurlandi,
sérstaklega á sunnudag, en
þurrara og betra veðri á Suður- og
Vesturlandi. SennUega verður þó
Utiðsólskin.
Veðrið hér
ogþar
Veðrið klukkan 12 í gær var sem
hér segir: Akureyri alskýjað 8,
Reykjavík skýjað 9, Bergen skúrir
á siöustu klukkustund 15, Helsinki
alskýjað 15, Kaupmannahöfn
skúrir á síðustu klst. 16, Osló skúrir
13, Stokkhólmur skýjað 17, Þórs-
höfn alskýjaö 11, Aþena heiðskírt
29, Berlín skýjað 18, Chicago
rigning á síðustu klst. 15, Feneyjar
þokumóða 22, Frankfurt skýjað 18,
Nuuk þoka 2, London skýjað 15,
Luxemburg skúrir 13, Las Palmas
hálfskýjað 25, MaUorka skýjað 29,
Montreal alskýjaö 10, New York
hálfskýjað 16, París skúr á síðustu
klst. 14, Róm skýjað 25 , Maiaga
léttskýjað 27, Vín skýjað 20,
Winnipeg skýjað 10.
Tungan
Sagt var: Ekki veit ég
hvemig þetta hefur
gengiðfyrirsig.
Rétt væri: Ekki veit ég
hvernig þetta hefur
gengið.
Eða: . . . hvemig þetta
hefur gerst.
Eða: ... hvemig þetta
hefur orðið.
Gengið
GENGISSKRÁNING
! NR. 173 - 1S. SEPTEMBER 1983 KL 09.1S. í?
Eining kl. 12.00. KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 28,020 28,100
1 Sterlingspund 41,967 42,087
1 Kanadadoltar 22,708 22,772
1 Dönsk kröna 2,9172 2,9255
1 Norsk króna 3,7735 3,7843
1 Sœnskkróna 3,5488 3,5599
1 Finnskt mark 4^020 4,9160
1 Franskur franki 3,4662 3,4761
1 Belgískur franki 0,5188 03203
1 Svissn. franki 12,8887 12,9255
1 Hollensk florina 93665 9,3933
1 V-Þýskt mark 10,4728 10,5027
1 ítölsk tira 0,01749 0,01754
1 Austurr. Sch. 1,4900 1,4943
1 Portug. Escudó 03246 0,2253
1 Spánskur peseti 0,1843 0,1848
1 Japansktyen 0,11465 0,11498
1 irsktpund 32,825 32319
Belgiskur franki 0,5078 0,5093
SDR (sérstök 29,3957 29,4796
dráttarróttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Tollgengi
fyrir september 1983.
Bandaríkjadollar USD 28,130
Sterlingspund GBP 42,130
Kanadadollar CAD 22,857
Dönsk króna DKK 2,9237
Norsk króna NOK 3,7695
Seensk króna SEK 3,5732
Finnskt mark FIM 4,9075
Franskur franki FRF 3,4804
Belgtskur franki BEC 0,5218
Svissneskur franki CHF 12,8859
Holl. gyllini NLG 93767
Vestur-þýzkt mark DEM 10,4963
Itölsk líra ITL 0,01758.
Austurr. sch ATS 1,5047
Portug. escudo PTE 03281
Spánskur peseti ESP 0,1861
' Japansktyen JPY 0,11427
írsk pund IEP 33307
SDR. (SérstÖk 293473
dráttarróttindi)