Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 8
8 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. Stálófroskjan sem þjarmar að tíhreru dinkanna. Þetta hundrað og áttatíu metra langa og tuttugu og fimm metra háa vélbákn brýst um þessar mund- ir i gegnum heimkynni dinka á fenjasvæðunum við Hvítu Nil. Árið 1985 er áætlað að hún Ijúki þvi að grafa fjögur hundruð kilómetra langan áveitu- skurð sem mun veita Nil beina leið i stað htykkja og króka sem hún liggur nú i. Hætta er á að fenjasvæðin þurrkist upp við þetta og þjóðfélag dinka máistþar með út. SVARTIR KROPPAR ATAÐIR ÖSKULEÐJU — í víðf eðmu og lítt könnuðu fenjasvæði við upptök Nílar býr ættstofn dinka samskonar líf i og hann hef ur gert siðustu þiisund ár. Að einstökum lif naðarháttum hans er nii sótt með gref tri stærsta og lengsta áveituskurðar heims um tvær milljónir aö tölu sem skiptast í tylftir ættflokka og hundruö stórfjöl- skyldna. Dinkar eru langfjöl- mennastir. Með regntímabilinu, þegar „súddiö” fer allt undir vatn, flýja íbúarnir til fjalla sem umlykja það. Naumast er regntímabiliö hjá liðiö, er þeir fara meö nautgripahjaröir sínar um fenin aö nýju og fylgja vatns- seytlinu og gulnuðu grasinu aftur til NUar. Þar hefur hver kynþáttur af- markað beitiland fyrir sig og hefur svo veriö um aldir. Ból dinka eru um þrjú hundruð metra frá fljótinu. Nóttin hefur skolliö á fyrir einni klukkustund. Menn sitja umhverfis eldinn. Yfir honum hangir stór pottur meö hirsi. öðru hvoru rís einn og einn maöur á fætur, gengur nokkur skref til hjaröarinnar, mjólkar kú, drekkur mjólkina í löngum teyg- um, og snýr þá aftur til eldsins. Ef brakar i grein eöa fugl þýtur upp grípa menn í skyndi spjótin og læðast út í myrkriö án þess aö til þeirra heyrist. Þaö kemur oft fyrir aö þjófar steli nautum, Að ytra útliti er auövelt aö þekkja dinka frá öörum kynflokkum á húöflúr- inu sem allir eru skreyttir. Húöflúrunin fer fram á aldrinum sextán til átján ára. Og hún er sárs- aukafull. Sárin eru um leið tákn um aö þeir séu orönir menn með mönnum. Dinkaborgin Malakal Malakal liggur miöja vegu á ferju- leiöinni eftir Níl til Juba. Bærinn, þar sem eru rúmlega þrjátíú þúsund manns, samanstendur aö mestu af leirkofum og bárujárnsbröggum. Þar eru haldnir stórmarkaöir. Malakal er innkaupastaöur íbúanna í „súddinni”. Hjá arabískum kaupmönnum í bænum kaupa „súddar” svartan sykur og te, hirsi og salt, skó úr plasti, potta og marglit föt. I bænum er ein moska eöa bænahús sem átti einu sinni aö vera kristin kirkja en af því varö ekki vegna þess aö grískur kaupsýslumaður, sem ætl- aði aö kosta bygginguna, varö gjald- þrota. Þar aö auki er lítil rafmagns- stöð í bænum, malbikað stræti, um þriggja kílómetra langt, og skiptistöð fyrir súdanska sjónvarpiö. Á hverjum morgni kallar presturinn í bænum íbúana saman til bænahalds enda þótt níutíu prósent dinka trúi ekki á allah heldur dengdit; regnguöinn. I einu homi markaössvæðisins hamra svartir smiöir högghnífa úr bíl- fjöörum og spjótsodda sem nauta- hiröimir fella gasellumar með. Skammt frá þeim eru slátrarar sem eru aö flá geitur og sauði og plokka hænsni. Nautakjöt sést varla. Naut- gripunum er ekki slátraö til matar. Þegar dinki deyðir naut er þaö í þágu guðanna og þeim er ætlað allt það besta af gripnum. Fórnin er færð til Dinki að tína saman þurran kúaskit sem notaður er tíl eldiviðar. Á þurrka- tímanum setur fólkið upp hibýlisin á Nilarbökkum. Þarhafa dinkar og kyn- fíokkar þeim skyldir búið öldum saman. Kofar þoirra eru byggðir milli dauðra trjástofna og gerðir úr leir. Mennimir eru naktir. Með hægum varfærnum hreyfingum nudda þeir svarta kroppana meö öskuleðju. Þegar þeir eru búnir aö því ganga þeir til nautahjarða sinna. Hvert einasta dýr er smurt ösku og þaö rækilegá. Ur fjarlægð berast ýlfur sjakala sem hef ja margraddaðan kórsöng. Löng stund er ekki til stefnu, varla nema hálf. Þá kemur nótt og meö henni urmull af moskítóflugum í fæöu- leit. Þær ráöast á allt sem lífsanda dregur. Askan ver menn og dýr fyrir þessum hvimleiöu skorkvikindum. Þykkur, rammur reykur hefur lagst yfir mannaból. Menn hafa mokað nýrri kúamykju á opið eldstæðið sem glittir í á milli kringlóttra leirkofanna. Reyk- urinn á aö fæla moskítóflugumar burtu og vernda fólkið. Þaö er af ættstofni dinka og á heima í þeim hluta Afríku sem einna minnst hefur veriö kannaöur; í endalausu fenjasvæði í Suöur-Súdan sem kallað er „súdd”. Fenin miklu Á arabísku þýöir orðiö „óyfirstíg- anleg hindrun” og það er það líka. Tveir fimmtu hlutar Islands aö stærö, sundurrist af lækjum, fljótum, skuröum, þétt vaxið vafningsjurtum ,og sefreyr. Milli pappírsskóga, sem náö geta f jögurra metra hæð, rennur Hvíta-Níl um marflatt landiö í ótal bugöum og krókum. Grænt teppi, þétt- vaxið vatnajasintum fellur saman viö hægt líöandi straum fljótsins. Á bak viö pappírsrunnana á fljóts- bökkunum búa Nílarþjóöflokkarnir: núar og dinkar, shillukar og topossar; Ungur dinkl sist hár þvo sér um hárið. og tíl þess notar hann augnablikið þegar eln afkúm nautgripahjaröarinnar kastar afsér vatni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.