Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Side 19
DV. LAUGARDAGUR17. SEFIEMBER1983. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Franie (TeriGarr) ogRay (Raul Julla) taka sprettinn íljúfumtangó. Alex (Jennifer Beals) dansar svitastorkin á sviði næturklúbbs. Myndirnar Flashdance. Staying Alive I og One f rom the ádafi** slá í gegn Auðséð er að eitthvað laðar bíógesti, einkum þá af ungu kynslóðinni, að dansmyndum. Hver man ekki eftir Saturday Night Fever? Fólk flykktist í kvikmyndahúsin og á íslenskum öldurhúsum mátti víða greina imga sveina sem geystust á dansgólfið, miðuðu öðrum vísi- fingri upp í átt að diskóljósunum en hinum niður í diskó- gólfið, alveg eins og John Travolta gerði í fyrmefndri kvikmynd. Diskótakturinn leitaði niður í fætuma og menn svitnuðu sem aldrei fyrr á dansgólfinu. En laugar- dagshitinn rjátlaðist af mönnum og bjarminn yfir diskó- tekunum slokknaði svo þau hafa tæpast verið söm eftir. En nú má aftur búast við betri tíð og blómum í haga óð- (þetta er ekki misskiiníngur) á dag- alanna. Tvær hretaraktaðar dansmyadir hafa breitt nr ÍTnS™ ÍSSEÆT2S ser a hvitu tjoldunum og su þriðja byður upp a blondu af dansi, söng og dramatískum söguþræði. Myndimar sem hér um ræðir eru Flashdance, Staying Alive og One from the Heart. Stúlkan í logsuðuni Þó kvikmyndin Flashdance hafi enn ekki borist hingað upp á klakann þá hafa tvö lög úr myndinni hljómað seint og snemma í hérlendum út- varpsstöövum, titillagið Flashdance og lagið um vitleysinginn, Maniac. Sagan í myndinni er ósköp gamal- kunn, ung stúlka vill ná frama og gengur bara hreint ekki illa og að auki verður hún ástfangin og það fer ildur vel líka. Alex (Jennifer als) vinnur sem logsuðumaður ex ætlar ekki að vera í suðunni eða á klúbbnum allt sitt líf, hún vill komast Ekkert til sparað One from the Heart er líklega frægust fyrir það að hafa því sem næst sett leikstjórann Francis Coppola á hausin. Coppola gerði myndina í sínu eigin kvikmyndaveri, Zoetrope Studios, og var haft á orði að hann hefði veðsett allar sínar eigur til að geta gert myndina nógu ríkulega úr garði. En þegar kom að dreifingunni þurfi Coppola að leita á náðir stóru dreifingarfyrirtækjanna og þá byrjaði allt að ganga á aftur- fótunum. Orðrómur komst á kreik um að dreifingaraðilunum þætti myndin óspennandi og frumsýningin dróst úr hömlu. Og hvaö hefur verri áhrif á áhorfendur en svona orðspor? Það er aö minnsta kosti óþarfi að hlaupa í bíó til aö sjá mynd sem enginn vill vera þekktur fyrir að dreifa. Styrk stjórn Coppola En One f rom the Heart komst í bíó- in á endanum og þá fengu áhorf- endur að sjá að hvergi hafði verið sparaö. Hvergi nokkurs staðar finnst sviðsmynd sem ekki ber eyðslusem- inni vitni. Hvarvetna skína neonljós- in svo engu er líkara en horft sé á flugeldasýningu á gamlárskvöld. I myndinni eru dansar og söngvar notaðir til að tengja saman atriði og fleyta söguþræðinum áfram en myndin verður engan veginn kölluð eiginleg dans- og söngvamynd. Þráðurinn snýst annars um ungt par en hjúin eru orðin heldur leið á sam- bandinu hvort við annað og leita á náöir utanaðkomandi aðila. Stúlkan (Teri Garr) lendir í slagtogi meö þjóni nokkrum sem hefur upp á si hvað að bjóða og dansar að auki tangó betur en aörir menn. Pilturinn (Frederic Forrest) er á hinn bóginn dreginn á tálar af ákaflega fallegri fimleikakonu. i Það er engin önnur en sjálf Nastassia Kinski sem fer með hlutverk hennar. Sagan er sem sagt heldur einfc ástarsaga sem hefur yfir sér drauní kenndan blæ dansa og neonljósa og þykir renna ljúflega áfram undir styrkri stjóm Coppola. inn á ballettskóla og þaöan í virtan dansflokk. Ástin birtist Alex í formi verk- stjóra (Michael Nouri) sem vinnur viö sama fyrirtæki og hún. Eftir ým- iss konar misskilning hjálpar hann henni í átt að settu marki á sviöi dansmenntar. Miklu flóknari en þetta er söguþráðurinn ekki en engu að síður hafa bíógestir í Bandaríkj- unum flykkst á myndina og fyrr- nefnd lög úr myndinni hafa bæði tyllt sér í efsta sæti bandaríska vinsælda- listans. Fallegir úrgangs Leikstjóri myndari breski Adrian Lynne, stari auglýsingabransanum eins og ur góður kvikmyndagerða iefur þurft að gera og reynsla léQt-. Stjórans hefúr sett mark sitt á Flash- ce. Myndin hefur öll yfir sér flega huggulegan blæ og einn breskur gagnrýnandi lét hafa eftir sér að í myndinni væru úrgangs- haugar við verksmiðjuna þar seir. Alex vinnur bara „svo sætir’ ’. hinn að eftir að bíða og sjá hvort ,ce tekur Evrópu með trompi, likt og Ameríku, en eitthvað ubúar hafa verið treg- að dansa npeð í sumar ef eitthvað r að marka vinsældir laganna Flashdance og Maniac austanvert við Atlantshafið. Staying Alive dregur nafn sitt af samnefndu iagi Gibb-bræðranna áströlsku o|n myndinni flytur Frank Stallone meöal annars tónlist þeirra viö góðar undirtektir. Leikstjórinn er enginn annar en Silvester sjálfur Stallone, bróðir Franks. Sá sem fim- legast hristir legginn og liðinn stirða í myndinni er svo enginn annar en hetjan úr Saturday Night Fever, John Travo di herleg- heitanna ásamt Stallone er Stigwood, sá sem Bee Gees elska ekki ákaflega heitt vegna óupp- gerðra réikninga fyrir umboðs- mennsku hans og fleiri viðskipta við þá bræður. Saklaus skemmtan I Staying Alive koma persónurnar úr Saturday Night Fever aftur við sögu og nú er aðalpersónan snúin burt af diskódansgólfinu og harð- ákveðin í að gera það gott á Bi way sem er ekki diskótek í j heldurmikil leikhúsgata í Nýju Jór-1 vík. Jón má teygja úr tánum eftir bestu getu og aö auki punta kvenna- mál hans upp á framvindu myndar- i sagt, allt eftir gömlu upp- nskBBBl Eitthvaö er þaö sem dregur ungt fólk og jafnvei þá sem eldri eru í bíó þegár boðið er upp á léttan söguþráö með fallegum endi og fimlegum dansatriöum. Svona nokkuð er auð- vitað saklaus og áreiöanlega heldur 'ákvæð skemmtan því sja ir almenningur ofgera hreyfiþörf "ku bíómynd ýti undir ær- ti á dansgólfinu. -SKJ. Tony (John Travolta) og gamla kærastan hans (Cynthla Rodes) standa i ströngu við æflngar á Broadway.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.