Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 12
I í ► ► r r r' ► ► I sumar hefur staðiö yfir ljós- myndasamkeppni á vegum Dag- blaðsins Vísis undir yfirskrift- inni „Sumannyndir”. Þúsundir áhugaljósmyndara tóku þátt í keppninni og festu sumarið á filmu. Gífurlegur fjöldi mynda barst og voru þær a£ar misjafiiar, að gæðum Dómnefndin fór ítar- lega í gegnum allar myndirnar og útnefndi verðlaunamyndir í lit og svart-hvítu. Alls eru 5 verð- laim veitt í hvorum flokki. Verð- launin skiptast þannig: Lát- myndir, 1. verðlaun: Birgir Jó- hannesson. 2. verðlaun: Einar Halldórsson. 3, verðlaun: Kristín Briem, 4. verðlaun: Her- dís Kristjánsdóttir. 5. verðlaun: Pétur Baldvinsson. Svart-hvítar myndir: 1. verðlaun: Kristján Helgason. 2. verðlaun: Davíð Þorsteinsson. 3. verðlaun: Baldur Kristjánsson. 4. verö- laun: Þorsteinn McKinstry. 5. verðlaun: Davíð Þorsteinsson. Allir meðlimir dómnefndar- innar voru sammála um að mynd Birgis Jóhannessonar ætti skilið fyrsta sætið. Þar væri um að ræða mynd sem væri í senn vel uppbyggð og táknræn. Hér væri á skýran hátt gefin í skyn (ferða) saga sem sérhver áhorf- andi gæti upplifað «** túikaö á 2. verðlaun Einar Halldórsson. Nafn: Motocross. 4. verðlaun, höfundur Þorsteinn Svanur McKinstry. 4. verðlaun Herdís ■ Kristjánsdóttir, ónafngreind. 1. verðlaun, höfundur Kristínn Helgason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.