Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Side 6
6 DV: MIÐVIKUDAGUR 19. OKTOBER1983. UMFERÐIN -VIÐ SJÁLF BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS REYKJAVlK AKUREYRI BORGARNES: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: VOPNAFJÖRDUR: EGILSSTADIR: 91-86915/41851 96-23515X1715 93- 7618 95- 4136 95- 5223 96- 71489 96- 41260/41851 97- 3145/ 3121 97- 1550 HÖFN HORNAFIRDI: 97- 8303/ 8503 interRent ____________________I V6 er án sykurs og litarefna V6 hefur frískandi M Isam- bandi við ESAB Góðþjónustaer einkennandi fyrir ESAB. Um gæði ESAB suðuvéla, fylgihluta og efnis efast enginn. Þjónustudeild okkar veitir allarupplýsingarog ráðgjöf um ESAB. Hafðu samband. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2. SIMI 21260 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Það var mikið að gera hjá ostagerðarmönnunum, allir viidu fá að smakka þessa gæðavöru. DV-mynd Bj. Bj. Hlífar Karlsson fráMjólkurs. K.Þ. Húsavík 2. Founde ostur, 12,6 Guðmundur Geir Gunnarsson 3. Blokkostur H 30 12,3 Guömundur Geir Gunnarsson Fastir ostar: 1. 30%Gouda, 13 Oddgeir Sigurjónsson fráKEA, Akureyri 2. 45%Gouda, 12,6 Oddgeir Sigur jónsson frá KEA, Akureyri 3. 20% Gouda, 12,4 Oddgeir Sigurjónsson fráKEA, Akureyri Vinningshafamir voru aö vonum ánægöir meö úrslitin og sögöu aö keppni sem þessi væri mjög æskileg. Hún myndaði jákvæða samkeppni milli ostagerðarmanna, sem siðan kæmi fram í auknum gæöum osta. Flestir ostagerðarmenn sem starfa hérlendis hafa hlotiö menntun sina í Danmörku eöa Noregi. Námið tekur 2 ár. Sýning af þessu tagi verður að teljast lofsvert framtak. Samtímis sem hún veitir ostageröarmönnum aöhald gefur hún neytendum kost á að kynnast þessari framleiöslu sem hefur verið aö aukast mikið siðastliöin ár. -APH. Ostagerðarmenn „etja” samanost- um sínum Jón Helgason landbúnaðarráðherra þiggur veitíngar. DV-myndBj. Bj. _ Síöastliðna helgi fór fram keppni í ostagerö á vegum Osta- og smjörsöl- unnar. Aö lokinni keppni gafst almenn- ingi kostur á aö kynna sér alla þá osta sem eru á boðstólum hérlendis. Gest- um gafst kostur á aö smakka þá osta sem vour í keppninni og einnig aö kaupa osta á sérstöku kynningarveröi. Einnig gátu þeir fengiö leiöbeiningar um geymslu og meðferö osta. öll mjólkursamlögin sem framleiöa osta, en þau eru átta aö tölu, tóku þátt í keppninni. Alls voru 57 ostar dæmdir af níu dómurum. Ostunum voru gefnar ákveönar einkunnir eftir vissum regl- um. Einkunnaskalinn nær frá 1—15 og eru gefnar einkunnir fyrir útlit, bygg- ingu, þéttleika, lykt og bragð. Aö lok- um fær svo hver ostur eina aöaleink- unn. Aö þessu sinni var Oddgeir íligur- jónsson frá Mjólkursamlagi KEA út- nefndur ostameistari ársins og hlaut hann 13 stig fyrir 30 prósent gouda ost. Ostunum var skipt niöur í þrjá flokka eftir gerö, mjúka osta, hálf fasta osta og fasta osta . Veitt voru þrenn verðlaun í hverjum flokki, gull, silfur og brons. Jón Helgason land- búnaöarráðherra sá um aö veita verö- launin. Urslit í þessum þremur flokkum voru: Einkunn Mjúkir ostar: 1. Smurostur 20 g, 12,8 Guðmundur Geir Gunnarsson frá Osta- og smjörsölunni sf. 2. Sveppaostur250g, 12,6 Guðmundur Geir Gunnarsson frá Osta- og sm jörsölunni sf. 3. Paprikuostur 250 g, 12,4 Guðmundur Geir Gunnarsson f rá Osta- og smjörsölunni sf. Hálffastir ostar: 1. Búri, 12>9 Hver ostur fókk *itt einkunnarskjal. Nœst t.h. mó sjó ostinn sem fókk flest Guðmundur Geir Gunnarsson ostagerðarmaður, sem hlaut fimm verðlaun stig en það var Gouda 30% sem gerður var af Oddgeiri Sigurjónssyni. /keppninni, býðurgestum að smakka framleiðslu sina. DV-mynd Bj. Bj. DV-mynd Bj. Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.