Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Side 18
18 DV. MIÐVDCUDAGUR19. OKTÚBGR1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Möðrufelli 11, þingl. eign Guðrúnar Axelsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Melgerði 8, þingl. eign Braga Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik, Hafsteins Sigurðssonar brl. og Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri f östudaginn 21. okt. 1983 kl. 10:45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vestur- bergi 165, þingl. eign Grétars Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Ara tsberg hrl. á eigninni sjálfri f östudaginn 21. okt. 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Iðufelli 8, tal. eign Kristjáns Jónassonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl, 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Æsu- felli 4, þingl. eign Sveinbjörns Bjarkasonar, fer fram eftir kröfu Líf- eyrissjóðs verslunarmanna, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Tómas- ar Þorvaldssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Ólafs Thorodd- sen hdl. og Björns Ól. Hailgrimssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Vesturbergi 78, þingl. eign Jóninu Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Garðars Garðarssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vogalandi 8, þingl. eign Valdimars Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Lifeyris- sjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Vesturbergi 30, þingl. eign Hrannar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vestur- hólum 3, þingl. eign Óskars Þ. Karlssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri f östudaginn 21. okt. 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á RjúpufelU 48, þingl. eign Gunnlaugs Árnasonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Völvufelli 50, þingl. eign Arnþórs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri föstudaginn 21. okt. 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 8UMLUR OO FfiLAQAR \J o . „ .°o o' SVmUKlSÖTOSJÓ x. SJAVARBORGIN Nýjar bækur Nýjar bækur Þrjár nýjar um Sval og félaga Iðunn hefur gefið út þrjár nýjar bæk- ur um Sval og félaga, sextándu, sautjándu og átjándu bókina um þá. Sú fyrsta heitir Með kveðju frá Z og er framhald sögunnar Z fyrir Zorglúbb.. Segir hér á ný frá viðureign félaganna við erkiþrjótinn Zorglúbb. Næsta bók nefnist Svamlað í söltum sjó og segir frá ævintýri sem gerist á 200 metra dýpi í sjónum. Framhald þeirrar sögu er svo Sjávarborgin. Þar eru þeir að eltast við Jón Harkan, skipstjórann hættulega, en svo bregður við aö þeir þurfa allir þrír að kljást við nýjan sameiginlegan óvin. — Höfundur bókanna um Sval og félaga er belgíski teiknarinn Franquin, en Bjarni Fr. Karlsson hefur þýtt textann. Bækum- ar eru gefnar út i samvinnu við a/s Interpresse. Gítarskólinn eftir Eyþór Þorláksson Setberg hefur endurútgefiö Gítar- skólann eftir Eyþór Þorláksson. I bók- inni eru öll undirstöðuatriöi gítarleiks, svo og ásláttaræfingar við ýmis létt lög. Einnig er í bókinni svonefnd stofn- tónatafla, en meö góðum skilningi á henni geta nemendur svo lagt i að æfa upp erfiðari verkefni. Með hjálp þessarar kennslubókar á nemandinn að geta leikið einföld grip með opnum strengjum, sem nota má til undirleiks við söng eða annan hljóðfæraleik, og þá einnig þvergrip í dúr og moll með sjöundargripum, dimgripum og stækkuðum fimmundargripum. Höfundur Gítarskólans, Eyþór Þor- láksson, er einn af þekktustu gítarist- um landsins. Hann stundaöi nám í kontrabassaleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og framhaldsnám við Royal Manchester College of Music. Lagöi stund á hljómfræði og kontrapunkt hjá dr. Urbancic. Eyþór lagði síðan leið sína til Spánar og stundaði þar gítar- nám í nokkur ár hjá þekktum kennur- um. Eyþór Þorláksson er nú starfandi gítarkennari við Tónmenntaskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla Hafnarfjaröar. Lokaæfing Nýtt leikrit Svövu Jakobsdóttur Iðunn hefur gefið út leikritið Loka- æfingu eftir Svövu Jakobsdóttur, sem Þjóðleikhúsiö frumsýndi 6. október. Fyrsta sýning leiksins var raunar í Norðurlandahúsinu i Þórshöfn i Færeyjum 31. ágúst og var honum frá- bærlega vel tekið. Leikritið gerist i Reykjavik nú á tímum og segir frá hjónum sem hafast við i kjarnorku- byrgi sem útbúið hefur verið til að bjargast af eftir að kjarnorku- sprengjan springur. Lokaæfing er þriðja heils kvölds leikrit Svövu Jakobsdóttur. Hin voru „Hvað er í blýhólknum? og Æskuvinir, en auk þess hefur hún samiö einn einþáttung fyrir svið og eitt útvarpsleikrit. Þá er Svava löngu kunn af sögum sínum og gaf Iðunn út i fyrra smásagnasafn hennar, Gefiö hvort öðru. Lokaæfing er fyrsta leikrit Svövu sem út er gefið í bók. Leikritið er í sex atriðum, 67 blaðsiöur. Oddi prentaði. Tvær nýjar um Viggó Iðunn hefur gefið út tvær nýjar sífellt aö gera einhver skammastrik, teiknimyndasögur um Viggó viðutan, samstarfsfólkinu til mikillar hrelling- áttundu og niundu bók um hann, en ar. Samt fær enginn það af sér að höfundur er belgíski teiknarinn reka þennan hugmyndaríka vandræða- Franquin. Sú fyrri heitir Með kjafti og ’gemiing. Bjarni Fr. Karlsson þýddi klóm, én hin siðari Mallað og brallað. texta bókanna sem gefnar eru út í sam- Viggó er sendill hjá bókaforlagi og er vinnu við a/s Interpresse í Danmörku. WÍOO®VIDUTAN Ma//ad og bra/lad MEÐ KJAFTI OGKtÓM ©t*a0=ii0ííar cba ®ngn fnt, fmi ()»erc buanbt mnbr 8<tr þnft nf feim ófánum nillí- jurtum, fcm bnrn í l«nb*c(gn þnnní ðanbn fáfrótmm Dócnbutn otj grib- mennum á 3(Imibi ffrifat 2írib 1781. ©ijr. 40, 24. Tluqab gim4 6l6ma og frgurb, cntt umframm ^wrt.tTKggia grtmann jarbar gróbo. gjtentat i ÍCmipmanmif>ofn, 1783* •f XuíUlt SriOtri* Bttln. Grasnytjar eftir sr. Björn Halldórsson Bókaforlag Odds Bjömssonar sendir nú frá sér einstæða bók sem verið hefur ófáanleg lengi. Þetta er 2. útgáfa „Grasnytja” eftir sr. Bjöm Halldórs- son í Sauðlauksdal. Fyrri útgáfan kom út á vegum Danakonungs árið 1783, þannig að þetta víðfræga merkisrit er 200 ára um þessar mundir. Sr. Bjöm mun þekktastur fyrir að vera frum- kvöðull kartöfluræktunar á Islandi en hann var mikill áhugamaöur um „gagn það, sem hver búandi maður getur haft af þeim ósánum villijurtum, sem vaxa í landareign hans”, svo vitnað sé í undirtitilinn á titilsíöu „Grasnytja”. Grasnytjar var fyrsta prentaða bókin um villijurtir á Islandi og hún er grundvallarrit allra þeirra sem áhuga hafa á grasalækningum, jurtalitun og annarri notkun íslenskra jurta. Slíkur fróðleikur er nú ekki lengur talinn .Jcerhngabækur” í niðrandi merkingu, eins og tíðkaðist um skeið. Ritlingar siðari tíma á íslensku um þessi efni eru meira og minna soðnir upp úr Grasnytjum. I Grasnytjum er getið um 190 plöntutegunda. Bókin er nú gefin út ljóstprentuö og þannig í upprunalegri mynd. Hin gotneska stafagerð kann i fyrstu að reynast óvönum lesara seinfær en þá erfiöleika yfirvinna flestir á skömmum tíma. Tilefni þessarar nýju útgáfu Grasnytja er tvíþætt, í fyrsta lagi vegna tveggja alda afmælis bókar- innar sjálfrar, og í öðru lagi vegna átt- ræðisafmælis Steindórs Steindórs- sonar grasafræóings 1982 og er útgáfan tileinkuð honum. Ritið er um 350 blaösiður að stærð. Helgi Hallgrimsson grasafræðingur, forstööumaöur Náttúrugripasafnsins á Akureyri, rit- ar inngang og skýringar. 2. útgáfa Grasnytja kostar kr. 450.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.