Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Page 25
DV. MIÐVIKUDAGUR19. OKTOBER1983. 25 Smáauglýsingar Ungur maður óskar eftir herbergi eða einstaklings- ibúö. Uppl. í sima 23547. Óskum eftir íbúð á Reykjavíkursvæði, getum borgaö 7—8 þús. kr. mánaðargreiðslu, erum þrjú í heimib. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—492. Herbergi óskast á góðum stað í bænum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—497. Reglusaman stærðf ræðistúdent vantar húsnæði. Herbergi í Smáíbúða- hverfi væri besti kosturinn, annars kemur allt til greina. Hafið samband í síma 39123 eftir kl. 19. Miðaldra hjón óska eftir íbúð strax, einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 72089 eftir kl. 13. 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 18650. 27 ára gamall ríkisstarfsmaður óskar eftir góðri 2ja herbergja íbúð á leigu til 1 árs eða lengur, fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi heitiö. Uppl. í sima 53578. Ungur málari óskar eftir herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—557. Reglusamt barnlaust fólk óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, skilvís mánaðargreiðsla. Uppl. í sima 42646. Hjálp! iErum tvær ungar konur með eitt bam og okkur bráðvantar 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Erum áreiðanlegar. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.Uppl. í síma 73729. 1 herbergi. 21 árs nemi utan af landi óskar eftir leigu á 1 herbergi (án aðgangs að eldhúsi), helst í miðbænum, heiðar- leika heitið. Uppl. í síma 12740. Húsaviðgerðir Húsbjörg. Almennar húsaviðgerðir aö innan sem utan, sprungu- og alkalískemmdir. Sími 78899 eftir kl. 19. Tökum að okkur minniháttar múrviðgerðir og _ tré- smíðaviðgerðir, hraunum innveggi og gerum við sprungur á útveggjum sem inniveggjum. Vönduð vinna, vanir menn.Uppl. ísíma 76251. __________ Nýsmíði, viðgerðir, breytingar. Tökum að okkur alla alhhöa bygging- arvinnu, trésmíðavinnu, múrvinnu, málningarvinnu, dúklagnir, parket- lagnir, flisalagnir o.fl. o.fl. Margra ára reynsla, fagmenn, góö vinna. Pantið tímanlega, tímavinna eða fast verð. Uppl.ísíma 71796. Atvinnuhúsnæði Verslunarpláss, '100—120 ferm, vantar til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 50725. Til leigu ca 90 fermetra verslunarhúsnæði sem hentað gæti fyrir léttan iðnaö eða skrifstofur, húsnæðið er í homhúsi við Þórsgötu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—466. Óska að taka á leigu 10—15 fm skrifstofuherbergi í austur- bænum, jafnvel austurbæ Kópavogs. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12,______ H—439. Gott verslunarhúsnæði: 450 ferm, bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og að- staða samtals 700 ferm. Atvinnu- húsnæði: á sama stað, samtals 700 ferm með skrifstofum og aðstööu. Loft- hæð 4,5 m, engar súlur. Húsnæöinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Óska eftir ca 100 fermetra lagerhúsnæði, helst í Hafnarfirði, þarf að vera með innkeyrsludyrum. Uppl. eftir kl. 19 í síma 54762. Einkamál Ungur og vel efnaður háskólanemi óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 17—22 ára. Börn engin fyrirstaða. Viðkomandi er ein- lægur persónuleiki, barngóður og sjálf- sagt nokkuð myndarlegur. Þær sem hafa áhuga sendi umsókn, ásamt’ mynd og helstu persónuupplýsingum (s^. hæð, þyngd, aldur o^.frv.), til augld. DV fyrir 29. okt. nk. merkt „Mitt einkamál”. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaöar- mál. 35 ára reglusamur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20—40 ára með sambúð í huga. Mynd æskileg. Algjört trúnað- armál. Þær sem hafa áhuga sendi , uppl. til augld. DV merkt „Reglusemi 611”. Atvinna í boði Óskum eftir mönnum til garðyrkjustarfa, mikil vinna og góöur aöbúnaöur. Garðaprýði, sími 71386. Smiður eða maður vanur smíðavinnu óskast, fjölbreytt vinna. Uppl. í síma 39491 og 92—6061. Hvern vantar konu til að sitja hjá eldri manni (konu), eða vinna létt heimilisstörf frá 9—13 eða lengur daglega. Sendið tilboð merkt „Létt starf” til auglýsingadeildar DV fyrir hádegi á laugardag, 22. okt. Konuum fimmtugt vantar tilfinnanlega vinnu á kvöldin í 2—3 tíma, helst við ræstingu, ekki helgarvinnu. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 17 í síma 37492. Söluturn, Breiðholti. Starfsfólk óskast í söluturn í Breiö- holti, þrískiptar vaktir. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—610. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eöa allan daginn. Einnig vantar okkur mann til starfa í kjötvinnslu. Kjöthöllin, Skip- holti 70, sími 31270. Starfskraft vantar á barnaheimilið Ösp allan daginn. Uppl. veitir forstöðukona í síma 74500. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog og Hafnarf jörð vegna vöru- listadreifingar. Uppl. í síma 36020. 1 Óska eftir af greiðslustúlkum í brauðbúðir okkar. Bakaríið Komið, HjaUabrekku 2, sími 40477. Húsasmiðir. 1—2 húsasmiðir óskast. Uppl. í síma 46589 eftirkl. 18. Matsvein vantar á 70 tonna bát sem er að hefja linuveiðar frá Olafsvík, góð aðstaða í landi. Uppl. í síma 93-6379. Stúlka óskast í f ataverslun frá 1—5.30. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—646. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér börn. Uppl. í síma 95- 6084 eftir kl. 20. UMFERÐARMENNING ____________________/ Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. || UMFERÐAR Iráð I I I I I I I I I I HEFUR Þ0 FENGIÐ MIDA? URVALS EFNI AF ÖLLU TAGI Fæst á næsta blaðsölustað V ..—- ASKRIFTARSIMINN ER SMÁAUGLÝSINGADEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum ogþjónustuauglýsingum erí ÞVERHOLT111 Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugar- Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og ísíma 27022: daga kl. 9—14. Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.