Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR19.'OKTOBEKT983. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn tnirsðttur borðbúnaður 1 nýjasta hefti Frjálsrar verslunar gefur að líta firna skemmtilegt vlðtal við Þor- vald í Sild og fiskf. Þar rif jar hann upp ýmis skemmtileg atvik sem gerst hafa á lit- rikum ferll hans. M.a. segir hann frá stórveislunni sem haldln var í tilefni skákein- vigis Spasskys og Fischers hér 1972. Þar grUluðu Þor- valdur og fleiri „hellu lömbin og heUu svínin” ofan í veislu- gesti. Síðan segir Þorvaldur: «1 þessari veislu var borðað af vönduðum plastdiskum, notuð plasthnifapör og drykkjarhomið var sérsmíð- að úr plasti. Þessu fylgdi poki i því skyni að fóik gsti tekið mataráhöldín með sér tU minningar um veisluna. Þannig losnaöi ég alveg við að hreinsa og við aUan upp- þvott. Slagurinn um borðáhöldin var svo mikUl að þeim var bæði stoUð frá Einari Agústs- syni utanríkisráðherra og Halldóri E. fjármálaráð- herra...”. Gott ráð Það var i tíma í 8 ára bekk að velvUjaður kennari var aö iesa sögu fyrir bömin. Sögu- hctjan hafði lent í hinum ægl- legustu hrakningum og að lokum bafnað á bólakafi í á einni. Þegar þar var komiö sögu, að hún var dregin með- vitundarlaus og að dmkknun komin upp á bakkann, sneri kennarinn sér að bekknum og spurði: „Hvað haldið þið nú að hefði verið rétt að gera tU að vekja manninn tU meðvitund- ar, krakkar mínir?”. Þá gaU við I einum 8 ára vitringnum: „Skvetta á hann vatni”. Tvíliða Eins og menn vita hefur Hraðfrystihús Patreksfjarð- ar verið lokað um nokkurt skeið vegna gífurlegra fjár- hagsörðugleika. Fyrir nokkra bárust síðan þær fréttir að forráðamenn frysti- hússins hefðu hug á að ráða 25 ástralskar stúUtur. Þegar rcikningsglöggur spéfugl heyrði þessi tíðlndi varð honum að orði: Ef það þarf að ráða 25 ástralskar stúlkur í lokað frystUiús, hvað skyldi þá þurfa að ráða margar í opið frystihús? Reikni nú hver sem betur getur. Bankanum Vegna frestunar á fram- kvæmdum við Blönduvirkjun standa vörubUstjórar þar um slóðir frammi fyrir geysUeg- um greiðsluerfiðleíkum af nýjum bUum sínum sem þeir keyptu í von um mikla vinnu við virkjunina. En erfiðleik- arnir eru ekki einungU þeirra því að útibú Búnaðarbankans á Blönduósi mun hafa veitt mörg og há lán tU vörubUa- kaupa. Reynist erfiðleikar vörubUstjóranna svo alvar- legir, sem nú horfir, kann svo að fara að margir bUanna lendi i höndum bankans og neyðist hann tU að taka upp bUasölu sem aukabúgrein. Einum ofaukið Það hefur vakið nokkra athygU að meirihl. útgerðar- ráðs Bæjarútgerðar Reykja- vUtur skyldi ráða Brynjólf Bjarnason í forstjórastöðu BUR. EkM það að Brynjólfur þyld ekki vel að stöðunni kominn, heldur hafa menn í kjölfar þessa farið að skoða samsetninguna í forystuUði BÚR: Brynjólfur er sem kunnugt er bókaforlags- maður. í útgerðarráðl sitja svo: Sigurjón Pétursson tré- smiður, Skúli Jónsson við- skiptafræðingur, Vilhjálmur Þ. Vilbjálmsson lögfræð- ingur, Bjarnl P. Magnússon hagfræðingur, Kristján Bene- diktsson kennari, Ragnar Júlíusson skólastjóri og Björa Dagbjartsson forstjóri Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins. Segja gárangarair að Björa sé sýnUega sá eini sem standi eilítið á skjön við fag- lega umfjöUun útgerðarráðs- ins. lirynjólfur Bjaraason la T raviata frumsýnd á morgun Annað kvöld, miðviku- dagskvöld, verður fyrsta frumsýning íslensku óperunnar í vetur og verður þar flutt ein vinsœlasta ópera allra tíma, La Travi- ata, eftir Verdi. Stjórnandi verður Mark Tardue, en leik- stjóri er Briet Héðinsdóttir. Aðalhlutverkin syngja þau Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes. Óperan La Traviata er byggð á skáldsögu Alex- andre Dumas yngra, Kamelíufrúnni. Sú skáld- saga var að hluta til byggð á eigin lífsreynslu höfund- arins, ástarœvintýri hans með fraegri gleðikonu í París. Er þetta talin ein frœgasta og vinsœlasta ástarsaga allra tíma. Leikmynd við sýninguna hefur Richard Bulwinkle gert, Árni Baldvinsson stjórnar lýsingu og búninga hannaði Hilda Kristín leikur elsk hugann unga. Magnúsdóttir. syngur hlutverk Viíoiettu Valery. 4C Garðar Cortes Ólöf Kolbrún Harðardóttir Hópsena úr uppfærslu íslensku óperunnar á La Traviata. D V-myndir Bjarnleifur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.