Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Síða 33
DV: MlÐVÖCUÖÁGÚR 19. ÖKTÖBER1983.' Bridge Da Costa, Jamaíka, var ótrúlega heppinn í spili dagsins sem kom fyrir á HM í Stokkhólmi. Allir á hættu. Noröur spilaði út laufi í 5 tíglum vesturs. Suður drap á ás og spilaði hjartakóng. Norður * 87642 1097 O 1065 + 97 Vestur Au-TUR * 105 A ÁKG3 5 Á8642 0 ÁK983 O DG4 + D8643 SlJÐUK KDG3 ^ 72 * AKG102 * 5 Nú gat Da Costa víxltrompaö í 11 slagi en hann var ekki á þeim buxun- um. Spilaði „öfugan blind”. Drap á hjartaás og trompaði hjarta. Fór inn á tígulgosa, síðan spaðakóng og trompaði hjarta. Það síöara með tígul- kóng. Tók tígulás, spilaði spaöa á ás og þegar drottningin féll var spilið í höfn. Tók tíguldrottningu, spaðagosa og fimmta hjartað. Sömu spil spiluð í öllum leikjunum í forkeppninni — átta borðum. Fimm aörir í 5 tíglum, sem töpuðust eftir að suður skipti yfir í tromp í öðrum slag. Lauf út. Svíar fengu skell í spilinu gegn Pakistan. Þegar þeir voru meö spil V/A varð lokasögnin 3 grönd í vestur. Lauf út og skipt í hjarta. Drepið á ás. Svíinn tók tigulslagi sína, svínaði síðan spaða. Tveir niður. 200 til Pakistan. Á hinu borðinu voru Svíar með spil N/S. Suöur opnaöi í fyrstu hendi á einu hjarta. Vestur og norður sögðu pass. Austur einn spaða. Suöur sagöi þá tvö lauf. Vestur doblaöi snarlega. Vöm Pakistananna snjöll. Þeir fengu átta slagi eða 800 og Pakistan vann því 1000 á spilinu. Þetta var eitt af þeim spilum, sem kom í veg fyrir að Svíar kæmust í undanúrslit. A skákmóti í Turku í Finnlandi 1946 kom þessi staða upp í skák Böök, sem hafði hvítt og átti leik, og Saila. Vesalings Emma Árum saman var hann draumaprinsinn minn. En hann afsalaði sér krúnunni fyrir löngu. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-i lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögregian simi 41800, slökkvilið og sjúkrabifrelð simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-j lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið símij 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum; sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,! slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 ogj 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.: ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. í Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14.—20. okt. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka dagá en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu cru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f ,h. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, jiafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnarí simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknainið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími 1. Hxf7! — Kh8 2. De5!! og svartur gafst upp. Ef 1.-Hxf7 2. De8-I— Df8 3. Bxf7+ - Kh8 4. Dxf8 mát. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. ■Virka daga er opið í þessum apótekum á opn- ■unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. öorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðmgarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítalí: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistþeimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. okt. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þér hættir til kæruleysis í meðferð eigna þinna og fjár- muna. Dagurinn hentar vel til að sinna andlegum viðfangsefnum og þú nærð góðum árangri í námi. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Forðastu kæruleysi í starfi og sýndu vinnufélögum þínum þolinmæði. Þú nærð góðum árangri í f jármálum og sjálfstraust þitt er mikið. Bjóddu vinum þínum til veislu í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. apríl); Þér hættir til að vera um of öruggur með sjálfan þig og getur það haft alvar- legar afleiðingar í för með sér. Sinntu einhverjum and- legum viðfangsefnum en forðastu líkamlega áreynslu. Nautið (21. apríl—21. maí): Farðu gætilega í fjármálum og taktu ekki áhættu ef þú getur komist hjá því. Gefðu ekki fleiri loforð en þú getur staöiö við og frestaðu að taka stórar ákvarðanir. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þetta verður ánægju- legur og mjög árangursríkur dagur hjá þér. Taktu þó ekki of mörg verkefni að þér og gættu þess að hafa nægan tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Forðastuferðalög og gættu þess að ofreyna þig ekki. Þetta verður annasamur dagur en jafnframt árangursríkur. Haltu þig frá fjölmennum samkomum í kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Dagurinn hentar vel til þátt- töku í keppni þar sem reynir á andlega hæfileika þína en þú ættir að forðast líkamlega áreynslu. Afköst þín eru mikil og þú nærö góðum árangri í starfi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér verður vel ágengt í fjármálum í dag. Sjálfstraustið er mikið og þú átt auðvelt með að leysa úr flóknum viðfangsefnum. Notaðu kvöldið til að skemmta þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Skapið verður með afbrigð- um gott í dag og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Gættu þess þó að vera ekki um of öruggur um sjálfan þig og forðastu ferðalög. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér berast óvæntar fréttir í dag sem hafa góð áhrif á skap þitt. Mikið verður um að vera hjá þér og þér hættir til að vera kærulaus í meðferð eigna þinna og fjármuna. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og hefur þú töluverðar áhyggjur af. Dagurinn hentar vel til afskipta af félags- málum eöa stjórnmálum. Skemmtu þér í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú átt gott með að tjá þig og ættir ekki að hika við að láta skoðanir þínar í ljós. Skapið verður gott og þér líður best í fjölmenni. Bjóddu ástvini þinum út í kvöld. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27.. súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEI.M — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Ðústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-b. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugárdaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VH) SlGTtJN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartlmi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. simi 27311, Seltjamames sími 15766. V ATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um heigar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 gróði, 5 eins, 7 andann, 9 vesöl, 11 prettur, 12 kall, 13 hraða, 15 ónefndur, 16 vöxtur, 19 krókur, 21 ílát, 22 bleytan, 23 trjóna, 24 slá. Lóðrétt: 1 spil, 2 gelt, 3 trylltar, 4 utan, 5 kaup, 6 dánar, 8 svei, 10 ofar, 12 . áma, 14 karlmannsnafn, 17 stök, 18 dropi, 20 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 öld, 4 sálm, 7 rjúpa, 8 ör, 10 kókain, 12 óskundi, 13 stag, 14 náð, 16 kar, 18 atti, 19 dórí, 20 ar. Lóðrétt: 1 örk, 2 ljósta, 3 dúkka, 4 spaugar, 5 áa, 6 lönd, 9 reiðir, 11 innti, 12 óska, 15 áta, 17 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.