Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 2
öÝ.FbéTtííÚÓUR’ié: 1983. Stubbur heldur tóna jól — Jólagetraun DV, 10. og síðasti hluti Þá fer tónajólum Stubbs aö ljúka enda nálgast alvörujólin óöfluga meö mat og gjöfum. Ekki ættu stór- glæsileg verðlaun í jólagetraun DV aö draga úr ánægjunni hjá þeim heppnu sem þau hljóta; APPLE- tölva sem getur nær því allt, takka- símar meö 10 númera minni og f jöl- mörg Clairol líkamsnuddtæki. Reyndar stendur Stubbur í stór- ræðum í síðustu heimsókninni sinni, hefur dregiö heila fallbyssu inn í stofu hjá tónskáldi sem skrifar verk sín af miklum krafti. Þaö getur oröiö þrautin þyngri aö giska á rétta nafnið í þetta skipti en Stubbur hjálpar til og stendur viö loforð sitt um aö létta leikinn eftir fremsta megni. Krossiö viö rétta svarið, safnið saman öllum seölunum 10 og sendið þá til: DV, jólagetraun, Síðumúla 14, R, fyrir 30. desember. Dregiö veröur úr réttum lausnum á þrettándanum, 6. janúar. Stubbur biður aö heilsa og segir: — Gleöileg jól! Voru svona tæki ekki inotkun á fyrrihluta 19. aldar? Ha? A. □ P.l. Tjajkovski, 1812 forleikur B. □ J.S. Bach, Jólaóratoría C. □ Sigfús Halldórsson, Nú er ég reiður. Nafn...................................... Heimilisfang.............................. Sími............. Smyslov hélt léttilega jöfnu — f 10. einvígisskákinni við Ribli og þarf nú eins og Karpov eitt jaf ntef li enn til sigurs Ungverski stórmeistarinn Zoltan Ribli komst ekkert áleiöis í 10. einvígisskákinni viö Vassily Smyslov sem tefld var í Lundúnum í gær: „Sá gamli” hélt auðveldlega jafnvæginu eftir hægfara Reti-byrjun Ungverj- ans en þetta var í fyrsta skipti í ein- vígjunum, sem ööru en drottningar- peöinu er leikið fram í fyrsta leik. Ribli reyndi aö skapa sér færi á drottningarvæng en Smyslov tók hraustlega á móti: Bauö upp á „eitr- aöa peöiö" alræmda og lokaöi síöan drottningu Riblis inni og þvingaöi fram uppskipti. Eftir þaö var jafn- tefli fyrirsjáanlegt og hættu þeir fé- lagar vopnaviöskiptum eftir 30 leiki. Smyslov hefur því hlotiö 6 vinninga gegn 4 vinningum Riblis og þarf aö- eins eitt jafntefli til viöbótar til sig- urs í einvíginu. Sama staöa og í ein- vígi Kortsnojs og Kasparov en þeir tefla 11. skákina í dag og hefst hún kl. 16 að íslenskum tíma. Allt stefnir því í einvígi Sovét- mannanna Smyslovs og Kasparovs um réttinn til þess aö skora á heims- meistarann Karpov. Einvígi æskunn- ar og ellinnar því að aldursmunur milli þeirra er hvorki meiri né minni en 42 ár, Smyslov er 62ja ára en Kasparov tvítugur. Hvítt: Zoltan Ribli Svart: Vassily Smyslov Retíbyrjun. 1. Rf3! 1 tuttugustu einvígisskákinni í ÍL wmmamMsæm i m Hér sjást þeir fjórir stórmeistarar sem heyja áskorendaeinvígin í London. Frá vinstri: Garri Kasparov, Viktor Kortsnoj, Vasilij Smyslov og Zolta Ribli. London fá áhorfendur loks aö sjá annan fyrsta leik en 1. d2 — d4. Reyndar koma oft upp svipaðar stöö- ur eftir riddaraleikinn, þ.e.a.s. ef hvítur leikur drottningarpeöinu fram síöar eins og hann gerir í þessari skák. Annars er byrjunin kennd viö tékkneska stórmeistarann Richard Reti en meöal annarra sem teflt hafa þannig má nefna sjálfan Napóleon. 1. — Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 g6 4. c4 c6 Smyslov er samur viö sig og stillir upp slavneskri stööu. Traust upp- bygging og örugg, enda vill hann ekki eiga neitt á hættu. 5. b3 Bg7 6. Bb2 0-0 7. 0-0 Bg4 8. d4 Re4! 9. Re5 Be610. f3 Rd611. cxd5 Hvítur var þvingaður til þess aö létta á spennunni á miðborðinu, þar sem 11. Rbd2? dxc4 12. Rdxc4 (12. bxc4 Bxe5 og 13. — Rxc4) Rxc4 13. Rxc4 Bxc4 14. bxc4 c5! kann ekki góðri lukku að stýra. En 11. c5 kom til greina því aö svartur hefur ekkert að óttast eftir textaleikinn. 11. — cxd512. Rc3 Rd713. f4 Rf6! Riddarar Smyslovs hafa einkar næmt auga fyrir „holum”. 14. Dd2 Rfe4 15. Rxe4 Rxe4 16. Db4 Dd6! 17. Da4 „Eitraöa peðiö” var óvenju eitraö aö þessu sinni: 17. Dxb7?? Hfb8 18. Dc6 Bxe5 19. Dxd6 Bxd6 og svartur hefur unniö mann. 17. —Hfc818. Hacl (?) Ef framhaldið er haft í huga er 18. Hfcl betra og síöan e2 — e3 og Bg2 — fl þótt hvítur þurfi ekki aö gera sér miklar vonir. 18. —Db619. e3a620. Hfel Nú heföi komiö sér vel aö geta leik- iö 20. Bf 1. (22. Hxcl er sterklega svaraö með 22. — De2!) Hc8! nær Smyslov c-lín- unni og þar meö frumkvæöinu, því aö 23. Dxe7? Bf8 24. Df6 gengur ekki vegna 24. - Db4! 25. Hfl Be7 og drottningin fellur! Ef 24. Dh4 (í stað 24. Df6) getur svartur þvingað fram jafntefli meö 24. — Be7 25. Dh6 Bf8 o.s.frv. en hefur þó góða ástæöu til þess að tefla til vinnings vegna virkr- ar stööu manna sinna. 21. —axb522. Hxc8+ Aðrir leikir liggja ekki á lausu. Ef 22. a3 þá 22. — Rd2! 22. — Hxc8 23. Hcl Hxcl 24. Bxcl Bf5! Einfaldast. Lakara er 24. — Rc3? vegna 25. Bd2 Rxa2 26. b4! og riddar- inn lokast inni. Smyslov sér allt! 25. Ba3 f6 26. Rd3 e6 27. Bfl Rc3 28. Rcl Bbl 29. Kf2 Rxa2 30. Bxb5 Rxcl — Og á þessa „samlokustöðu” sömdu þeir jafntefli. 20. —Db5!21.Dxb5 Drottningakaupin eru óhjákvæmi- leg. Eftir 21. Da3?! Hxcl 22. Bxcl Jón L. Áraason Danskir hamborgarhryggir? Að vísu ekki, en Kostakaups- hryggir eru framleiddir með danskri aðferð og dönskum efnum. IfiS' I KOSTAKAUPHF. Reykjavíkurvegi 72 — Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.