Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 8
8
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983.’
Utlönd
Utlönd
Utlönd
Útlönd
Landnám gyöinga
1 mí mun halda áfram
Yitzhak Shamir, forsætisráöherra
ísraels, hefur vísaö á bug kröfum gyð-
ingalandnema um aö harðar veröi
tekiö á mótmælaaögeröum araba á
vesturbakka árinnar Jórdan.
Shamir feröaðist um landnáms-
byggöimar í þyrlu í gær og ræddi viö
gyðinga sem kröföust þess aö viðurlög
væru þyngd og jafnvel aö Palestínuar-
abar sem staönir væru aö grjótkasti
yrðu fluttir burt af þessum slóöum.
Geröi forsætisráðherrann lítiö úr
grjótkastinu og varaöi gyöinga mjög
við aö taka lögin í eigin hendur. — I
síöustu viku var 11 ára arabastúlka
skotin til bana og segir lögreglan allt
benda til þess aö landnemar gyöinga
hafi veriö þar aö verki. Herinn hefur
látið landnemum í té vélbyssur og
fleirivopn.
Shamir áréttaöi þó aö stjórn hans
mundi fylgja áfram sömu stefnu um
landnám á hernumdu svæðunum en
hún hefur verið fordæmd af Sameinuöu
þjóöunum og flestum vestrænum
ríkjum.
Uppþot og óeirðir hafa verið tið á hernumdu svæðunum á vesturbakka Jórdan og i Gaza en ísraolsk-
ir gyðingar halda áfram iandnámi sinu á þessum svæðum.
Danastjórn fallin
Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar (26) í kosningunum, Þykir fullt eins ríkisstjóm eftir kosningar þótt þaö
Pouls Schluters var fellt í danska þjóð- líklegt aö Schliiter muni mynda næstu verði kannski ekki meirihlutastjóm.
þinginu í gær og hefur Schliiter boöað
RANNSÓKN A SUÐURSKAUTI
Allsherjarþing Sameinuöu Þjóöanna
samþykkti í gær án atkvæðagreiðslu
aö fela aöalframkvæmdastjóra SÞ,
Javier Perez de Cuellar, aö undirbúa
alhliða rannsókn á Suöurskautinu.
Slík rannsókn skyldi taka meö í
reikninginn aö samkvæmt samningi
frá 1959 hafa sextán þjóöir umsjónar-
rétt varðandi Suöurskautslandiö.
Það var helsta stjórnmálanefnd alls-
herjarþingsins sem setti fram sam-
þykkt þessa þótt tveir aðilar þeirrar
nefndar, þ.e. Sovétríkin og Bandaríkin
sem bæöi hafa umsjónarrétt varöandi
Suðurskautslandiö hafi ekki verið
mjög hlynnt sh'kri rannsókn.
Varað var viö sérhverri tilraun til aö
afnema 1959 samninginn en þar kveöur
á um aö framkvæmdir varðandi Suöur-
skautslandiö skuli eingöngu vera í
friðsamlegum tilgangi.
til þingkosninga 10. janúar. — Veröa
þaö sjöundu kosningamar á þrettán
árum.
Minnihlutastjórn Schliiters tókst
ekki að afla fylgis meöal hinna þing-
flokkanna meö spamaðarfjárlögum
sínum. Var fmmvarpiö fellt meö 93 at-
kvæðum gegn 77.
Skoðanakannanir þykja benda til
þess aö íhaldsflokkur Schliiters hafi
aukiö vinsældir sínar og fylgi og muni
jafnvel tvöfalda þingmannafjölda sinn
Embættismenn í Sovét reknir
Innanríkisráöherra Hvíta-Rúss-
lands, eins hinna fimmtán sambands-
lýövelda Sovétríkjanna, hefur veriö
sviptur embætti sínu, vegna afglapa
lögreglu viö rannsókn á morðmáli, aö
því er segir í sovéskum blööum. Fleiri
embættismenn sambandslýöveldisins
hafa veriö reknir vegna þessa máls.
I dagblaöinu Soviet Byelomssia,
segir aö stjómmálanefnd flokksins í
lýöveldinu hafi rekið Gennadt
Zhabitsky vegna þess aö háttsettir
embættismenn neituöu aö taka mark á
ábendingu leynilögregluþjóns um að
mistök lögreglu heföu leitt til þandtöku
fimm saklausra borgara vegna morð-
máls.
Sakbomingamir fimm voru hand-
teknir 1981 fyrir morð á veiðiverði og
fengu þunga dóma. Tveim árum
seinna var annar hópur fimm manna
handtekinn vegna morðs á tveim lög-
regluþjónum og játaöi þá einn þeirra
að þeir væm veiðiþjófar og heföu myrt
veiðiþjófinn.
Samkvæmt frásögnum blaöa neitaöi
saksóknari Hvíta-Rússlands Adam
Mogilnitsky ásamt embættismönnum
aö taka tillit til ábendinga
lögregiuþjónsins. Kommúnistaflokkur
Hvíta-Rússlands hefur farið fram á að
saksóknari ríkisins í Moskvu reki
Mogilnitsky úr embætti. Fjöldi ann-
arra embættismanna hafa misst
stööur sínar vegna þessa máls.
Adidas New York gallar, stærðir 34—54,
litir dökkblátt/hv. Ijósblátt/hv. Verð kr.
2992,-
TIL
JÚLAGJAFA
Adidas: Æfingagallar, stærðir 116—176, kr.
1.108,- Körfuboltaskór, Hit Shot, stærðir
33 — 39, kr. 1.088,- Körfuboltaskór, Top Tin,
stærðir 40 — 49, kr. 1.564,- Æfingaskór, Uni-
versal, stærðir 36—46, kr. 1.219,- Flip skór,
stærðir 32—37, kr. 782.- Tangó fótboltar, kr.
1.552,-
Hummel Los Angeles, stærðir
34 — 48, litur dökkblátt/hv.
Verð kr. 1.964,- Dynamic
skíði, Kastinger skíðaskór, Salomon bindingar. Mikið úrval af húfum, lúffum
skíðahönskum og skíðagöllum. Speedo sundfatnaður.
Henson: Æfingagallar, stærðir 22 — 34. Verð frá
kr. 1.074,- Velúrgallar, stærðir 34—38. Verð frá
kr. 1.159,- Liverpool-sett, stærðir 28—32. Verð frá
kr. 777,-
Laugavegi 97.
Drafnarfelli 12.
Póstkröfusími 17015.
5% staðgreiðsluafsláttur til 21. des.
I