Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 24
32
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Video
VHS-V ideohúsift-Beta.
Fjölbreytt efni í bæöi VHS og Beta.
Leigjum einnig út myndbandstæki.
Opiö alla daga frá 14—22. Videohúsið,.
Skólavöröustíg 42. Sími 19690.
Videoleigan Vesturgötu 17
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS, einnig seljum
viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi.
Opiö mánudaga til miðvikudaga kl.
16—22, fimmtudaga og föstudaga kl.
13—22, laugardaga og sunnudaga kl.
13-22.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góöum myndum meö ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæöi tíma og bensínkostnaö. Erum
einnig meö hiö hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9—
21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær,
Ármúla 38, sími 31133.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa-
bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085., Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Ódýrar videospólur.
Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video-
spólur, toppgæöi. Verð aöeins kr. 640.
Sendum gegn próstkröfu. Hagval sf.,
sími 22025.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—23.30
virka daga og kl. 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
;85024.
Myndbanda- og tækjaleiga,
söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigj-
um út VHS tæki og spólur. Höfum gott
úrval af nýju efni meö og án ísl. texta.
Erum alltaf aö bæta viö nýju efni. Selj-
um: einnig óáteknar spólur. Opiö alla
daga frá kl. 9.30—23.30, nema sunnu-
dagakl. 10.30-23.30.
Dýrahald
Labrador blendingar
til sölu gegn vægu verði. Uppl. í síma
93-7612.
Hey til sölu.
Uppl. aö Nautaflötum í Ölfusi, sími 99-
4473.
Scheffer labrador.
Til sölu eru hvolpar undan scheffer tík
.og labrador hundi. Á sama staö er
hægt aö bæta við nokkrum hestum í
vetrarfóörun. Uppl. í síma 81793.
Hreinræktaður poddle
hvolpur til sölu. Uppl. í síma 83641.
Hestamannafélagið Fákur.
Lokasmölun úr haustbeitarlöndum.
Kjarlarnes, smalaö veröur laugardag-
inn 17. des. og veröa hestar í rétt sem
hér segir. Dalsmynni kl. 10—11, Arnar-
holti kl. 12—13, Saltvík kl. 14—15. Bílar
verða á staönum til aö flytja hestana,
brýn nauðsyn aö allir hestar verði
teknir. Ragnheiðarstaðir, sunnudags-
morgun 18. des. verða hestar við hús
frá kl. 11—13, rútuferð austur verður
frá Félagsheimili Fáks kl. 10 f.h.
Ætlast er til aö allir sem eiga hesta á
Ragnheiðarstöðum komi austur og
ráðstafi hestum sínum. Þeir hestar
sem óráöstafað verður fara á vetrar-
fóöurgjald. HestamannafélagiöFákur.
Rek tamningastöö hjá Fáki
frá áramótum til maíloka. Almenn
tamning, endurþjálfun reiðhrossa og
sérþjálfun góöhesta, skeiöhesta og
kynbótahrossa. Tómas Ragnarsson,
sími 83621.
Flytjum hey og hesta.
Vilhjálmur Olafsson, sími 50575 og
Guömundur Olafsson, sími 51923.
Hestaalmanak F.E.I.F. 1984,
óskajólagjöf hestamanna, teikningar
eftir hinn snjalla hesta- og listamann,
Pétur Behrens. Verö kr. 230. Sendum í
póstkröfu. Ástund Austurveri, sér-
verslun hestamannsins, Háaleitis-
braut 68, sími 84240.
Óska að taka á leigu
1—2 bása í hesthúsi, helst í Viöidal.
Uppl.ísíma 76901.
' Hestamenn, hestamenn.
Skaflaskeifur, verö frá kr. 350 gang-
urinn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í
þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur,
herra og börn, hnakkar, beisli, múlar,.
taumar, fóöurbætir og margt fleira.
Einnig HB. beislið (hjálparbeisli viö
þjálfun og tamningar). Þaö borgar sig
að líta inn. Verslunin Hestamaðurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Allirvilja eignasthest,
ungan vel og taminn.
Kjörin eru kjara best,
á Kjartansstööum samin.
Uppl. í síma 99-1038.
Amazon auglýsir:
Þú færö jólagjöfina fyrir gæludýriö þijtt
hjá okkur. Mikið úrval af jólaskokk-
um, nagbeinum, leikföngum og ýmis
konar góögæti fyrir gæludýr. Fuglar í
úrvali, fiskar, hamstrar, naggrísir,
. kanínur og mýs. Sendum í póstkröfu.
Amazon, Laugavegi 30, sími 16611.
Einnig er opiö aö Hraunteigi 5 frá 15—
22 alla daga. Sími 34358.
Hjól
Honda MT 50 til sölu,
árg. ’81, ekiö 4500 km, vel meö fariö.
Uppl. í síma 95-5158.
Honda MB 50 árgerð ’82
til sölu, ekin 4000 km. Mjög gott hjól,
sanngjarnt verö. Uppl. í síma 95-1324
eöa 95-1374.
Til sölu 10 gíra
Supería reiöhjól, lítiö notaö. Verö 3500
kr. Uppl. í síma 13317.
Til bygginga
V'
Dokaborð óskast.
Uppl. í síma 41659.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frimerkjamiöstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Fasteignir
Til sölu eða leigu
lítiö einbýlishús á Suðurnesjum. Nán-
ari upplýsingar i síma 92—7281 eftir kl.
19 í kvöld og næstu kvöld.
Varahlutir
Ýmslr varahlutir í Saab 99
árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 93-7612.
Óskum eftir Austin Allegro 1500,
Fiat 132, 5 gíra, meö 2000 vél, Cortinu
1600—2000 og fleiri bílum til niðurrifs.
Til sölu á sama staö mikið úrval vara-
hluta í ýmsar geröir bifreiöa og
Esslinger lyftari meö 1 1/2 tonns
lyftigetu. Bílapartasalan viö Kaldár-
selsveg, Hafnarfiröi, símar 54914 og
53949.___________________V___________
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikiö af góöum, notuðum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Til sölu mikið úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiða.
Ábyrgö á öllu. Erum aö rífa:
Suzuki SS 80 ’82
Mitsubishi L 300 ’82
Lada Safir ’81
Lada Combi ’81
Honda Accord ’79
VW Passat ’74
VWGolf ’75
Ch. Nova ’74
CIi. pickúp (Blaser) '74
Dodge Dart Swinger ’74
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, stað-
greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar
72060 og 72144.
Bílapartar — smiöjuvegi D 12, simi
78540
Varahlutir — ábyrgð — kreditkorta-
þjónusta — dráttarbill.
Höfum á lager varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa, þ. á m.:
A. Allegro
A. Mini
Audi
Buick
Citroen
Chevrolet
Datsun
Dodge
Fiat
Ford
Galant
H. Henschel
Honda
Hornet
Jeepster
Lada
Land Rover
Mazda
Mercedes Benz 200
Mercedes Benz 608
Oldsmobile
Opel
Peugeot
Plymouth
Saab
Simca
Scout
Skoda
Toyota
Trabant
Wagoneer
Wartburg
Volvo
Volkswagen
Abyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél-
ar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll
á staönum til hvers konar bifreiða-
flutninga. Eurocard og Visa kredit-
kortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs gegn staögreiöslu. Sendum
varahluti um allt land. Bílapartar,
Smiðjuvegi D 12, 200 Kópavogi. Opið
frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16
laugardaga. Símar 78540 og 78640.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiAa t rf ■ Datsun22D ’79 Daih. Charmant ^.Mahbu Subaru4 w.d. ’80 F°rdFiesta Galant 1600 ’77 ^“totnanchr Toyota Cressida ’79 Sk°cia 120 LS . ;Fiatl31 ’79 ’79 ’80 ’78 ’81' ’80
Toyota Mark II ’75 Ford Fairmont ’79
Toyota Mark II ’72 Range Rover ’74
Toyota Celica ’74 FordBronco ’74
Toyota Corolla ’79 A-AUegro ’80
Toyota Corolla ’74 Volvol42 ’71,
Lancer ’75 Saab99 ’74,
Mazda 929 ’75 Saab 96 ’74
Mazda 616 ’74 Peugeot504 ’73
Mazda 818 ’74 AudilOO ’76
Mazda 323 ’80 Simca 1100 ’79
Mazda 1300 ’73 LadaSport ’80
Datsun 140 J ’74 LadaTopas ’81
Datsun 180 B ’74 Lada Combi ’81
Datsun dísil ’72 Wagoneer ’72
Datsun 1200 ’73 LandRover ’71
Datsun 120 Y ’77 FordComet ’74
Datsun 100 A ’73 F. Maverick ’73
Subaru1600 ’79 F. Cortina ’74
Fiat125 P ’80 FordEscort ’75
Fiat132 ’75 .Citroén GS ’75
Fiat131 ’81 Trabant ’78
Fiat127 ’79 TransitD ’74
Fiat128 ’75 OpelR ’75
Mini ’75 , fl.
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
viöskiptin.
Varahlutir—Ábyrgð—23560
A.M.C. Hornet ’73 ,Opel Rekord ’73
A.M.C. Wagoneer ’74ipeugeot 504 ’72
Austrn Mini ’74
Ch. Malibu ’69
Ch. Vega ’73
DatsunlOOA’72
Dodge Dart ’71
Dodge Coronet ’72
Ford Bronco ’73
Ford Escort ’74
Ford ltd. ’70
Fiat 125 P ’77
Fiat132 ’76
Lancer ’74
Lada 1500 ’76
Mazda 818 ’71
Mazda 616 ’71
Mazda 1000
Mercury Comet ’74
Plymouth
Duster ’71
Saab 96 ’72
Skoda Pardus ’76 ,
Skoda Amigo ’78
,Trabant ’79
Toyota Carina’72
Toyota Crown ’71
Toyota Corolla ’73.
Toyota Mark II ’74
VauxhallViva ’73
'Volga ’74
Volvo 144 ’72
Volvo 142 ’70
VW1303 ’74
VW1300 ’74
Ford Cortina ’74
Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19„
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatúni 10, sími 23560.
Range-Rover varahlutir.
Erum aö byrja aö rífa Range Rover
árg. 1973. Mikið af góðum stykkjum.
Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími
23560.
tirval
KJÖRINN
\ FÉLAGI /
Bílabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutir í:
Austin Allegro ’77,
Bronco ’66
Cortina ’70—’74
Fiat132,131 ’73
Fiat125,127,128
Ford Fairlane ’67
Maverick
Ch. Impala ’71
Ch. Malibu ’73
Ch. Vega ’72
Toyota Mark II ’72
Toyota Carina ’71
Mazda 1300 ’73
Morris Marina
Mini ’74
Escort ’73
Simca 1100 ’75
Comet ’73
Moskvitch ’72
VW
Volvo 144 Amason
Peugeot 504 ’72
404,204
Citroen GS, DS
Land Rover ’66
Skoda 110 ’76
Saab 96
Trabant
Vauxhall Viva
Ford vörubíll ’73
Benz1318
Kaupum bíla til niðurrifs. Póst-
sendum. Veitum einnig viögeröar-
aöstoö á staönum. Reynið viöskiptin.
Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19,
lokaösunnudaga.
Bílaþjónusta
Bif reiöaeigendur takið eftir.
Látiö okkur annast allar almennar viö-
gerðir ásamt vélastillingum, rétting-
um óg ljósastillingum. Átak sf. bif-
reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópa-
vogi, símar 72725 og 72730.
Vélastilling — h jólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa-
stillingar meö fullkomnum stilli-
tækjum. Vönduö vinna, vanir menn.
Vélastilling, Auöbrekku 16 Kópavogi,
sími 43140.
Boddíviðgerðir.
Gerum viö illa ryögaöa bíla meö trefja-
plasti og boddyfiller, s.s. bretti, sílsa,
gólf, o. fl. á mjög ódýran og fljótlegan
hátt. Gerum tilboð. Uppl. í síma 51715.
Rafgeymaþjónusta.
Eigum fyrirliggjandi rafgeyma í
flestar tegundir bifreiöa, ísetning á
staönum, hagstætt verö. Viðgerðir og
varahlutir, Auöbrekku 4 Kópavogi,
sími 46940._________________________
Vatnskassaviðgerðir—Bílaviðgerðir.
Tökum aö okkur viðgeröir á flestum
tegundum bifreiöa, erum einnig meö
vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Viögeröir og varahlutir, Auðbrekka 4
Kóp, simi 46940.
Bílaleiga
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri lpigu,
Eingöngu japanskir bílar, höfum'
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu!
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,|
útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.1
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, simi
37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,
afgreiðsla á Isaf jarðarflugvelli. Kred-
idkortaþjónusta. i
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugið veröiö hjá okkur
áöur en þið leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
ALP bilaleigan Kópavogi.
Höfum til leigu eftirtaldar bilategund-
ir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu-
bishi, Galant og Colt, Citroén GS
Pallas, Mazda 323. Leigjum út sjálf-
skipta bíla. Góö þjónusta. Sækjum og
sendum. Opið alla daga. Kreditkorta-
þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku
2, Kópavogi, sími 42837.
Bilaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel
Kadett bíla árgerð 1983. Lada Sport
jeppa árgerö 1984. Sendum bílinn,
afsláttur af löngum leigum. Gott verö
— Góð þjónusta — Nýir bílar. Bílaleig-
an Geysir, Borgartúni 24 (á horni blóa-
túns), sími 11015. Opið alla daga frá
8.30—19.00, nema sunnudaga. Sími
eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjón-
usta.
Einungis daggjald,
ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæöi station- og fólks-
bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig-
an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og
53628. Kreditkortaþjónusta.
Vörubílar
Vöruflutningabíll.
Til sölu Volvo F 613 árg. ’81 með 6 og
hálfs metra kassa, burðargeta 7 tonn,
ekinn ca 110 þús. km. Uppl. í síma
51111 frá kl. 8 til 18.30.
Aðal Bílasalan.
Scania 80 Super ’72,6 hjóla, ágætur bíll
með 5,50 m palli og sturtu. Benz 1924
’74 meö búkka, 6,30 m palli, ekinn 40
þ.km á vél. Volvo F—1025 ’79, búkka-
bíll meö kojuhúsi, ekinn 65 þ. km á vél.’
Þessi vörubíll er sérlega vel til haföur.
Fæst meö ótrúlegum kjörum og eldri
bíll tekinn í skiptum. Aöal Bílasalan,
v/Miklatorg, sími 15014.
Vinnuvélar
Traktorsgrafa.
Til sölu MF 50 B árgerð ’77, vél í góöu
standi, fylgihlutir, keðjur, afturdekk á
felgu og 2 skóflur á Bacco. Uppl. í síma
93-6192.
Bílar til sölu
Chevrolet Malibu station
árg. ’74 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma
86548.
Rússajeppi Gaz 69, dísil,
til sölu, þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í síma 86548.
Til sölu Sunbeam árgerð 1976,
nýlega sprautaður, í ágætu standi.
Uppl. í síma 99-3905.
M. Benz 307 dísil
árgerð 1982 til sölu, aðeins ekinn 60.000
km, rauður, mjög fallegur bíll, allur
klæddur og bólstraöur. Sérsmíöuð sæti
fyrir 8 farþega geta fylgt. Bíllinn er
sjálfskiptur og með vökvastýri. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 74189.
Til sölu Ford pickup,
árg. 1967, drif á öllum hjólum, nýlega
endurbyggöur. Einnig Cortina árg. ’71,
skipti möguleg. Uppl. í síma 46936.
Ford Escort árgerð 1974
til sölu, óskoðaður, þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 38627 eftir kl. 18.
Mazda 929 árg. ’82 til sölu.
Kom á götuna í júní ’82. Ekinn 31.000
km. 5 gíra, vökvastýri, meö rafmagn í
öllu. Skipti koma til greina. Uppl. í
sima 38053.
Aðal Bílasalan.
BMW 520 árgerð 1973. 4ra dyra, grænn
og innfluttur frá Evrópu fyrir ári.
Þessi bíll er einn af þessum vönduöu
gripum sem maður er stoltur af aö
eiga og meöhöndla. Skiptum á ódýrari
bíl ef viö fáum peninga meö. Aöal Bíla-
salan v/Miklatorg, sími 15014.
Úrvals bQar.
Range Rover ’73, ekinn 130 þús.,
Toyota Crown dísil ’82, ekinn 32 þús.,
Mazda 929 Ht, ’82, ekinn 25 þús., Saab,
99 GL ’82, ekinn 18. þús. Datsun Cherry
’81, ekinn 21 þús., Honda Civic ’81,
ekinn 19. þús., Toyota Corolla ’80,
ekinn 40 þús. Uppl. hjá bílasölunni
Bílás, Akranesi, sími 93-2622.
VolvoDLárg. ’73
til sölu, bíll í fínu lagi. Nýlegt lakk,
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 53169 eftir kl. 19.
Opel ’76—Peugeot ’71,
Opel Rekord 1700 árg. ’76 til sölu, góöur
bUI, útvarp, segulband, gott verð og
kjör. Skipti á ódýrari. Peugeot ’71, 204,
skoöaður ’83, þarfnast viðgerða. Verð
2—3 þús. kr. Uppl. í síma 78538 eftir kl.
18.30.
Audi 100 árgerð 1974
til sölu á góðu veröi. Uppl. í síma 93—
42880.
Til sölu Ford Bronco
árgerö 1974, nýlega sprautaður. Splitt-
uð drif aö aftan og framan. Breiö
dekk. Verö 150.000. Skipti möguleg á
cdýrari. Uppl. í síma 86036 eftir kl. 19.
Til sölu Austin Allegro
1500 super, 5 gíra, sparneytinn bíll, til-
valinn fyrir skólafólk og húsmæður,
bíll sem ratar sjálfur. Uppl. um verð í
síma 36344 (ValgeirF.) p.s. Búbbúog
gengi.______________________________
Til sölu Wartburg
árg. ’79, til niöurrifs. Uppl. í síma 45312
eftirkl. 18.