Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983.
XQ Bridge
Vestur spilar út laufás, síöan meira
laufi í fjórum hjörtum suðurs. Suöur
fékk 11 slagi og hreinan topp í
tvímenningskeppni. Margir spilarar í
keppninni settu spumingarmerki viö
töluna á skorblaöinu meö þeirri at-
hugasemd aö ekki væri hægt aö fá 11
slagi í spilinu.
Norrur
AÁ42
<?KD52
0 A105
*D75
^ESTUH Auítur
*KG 10865 4 d
<?6 t?943
0 O DG932
*Á106 4G832
SunuR
4973
^AG1087
OK6
4K94
Spiliö er úr Bridge-árbókinni dönsku
1983, sem nýlega er komin út. Danir
gefa út slíka árbók á hverju ári, þar
sem raktir eru helstu atburöir ársins í
spilum.
Spilarinn kunni, Flemming Dahl,
skrifaöi um spilið hér aö ofan, fyrst í
Weekendavisen. Það var Helge Hassel-
berg sem spilaði fjögur hjörtu og fékk
út laufás. Þægilegt útspil og tíu slagir
'öruggir og Helge kom auga á aö fá
þann ellefta því vestur hefði sagt spaöa
meðan á sögnum stóð.
Hann átti annan slag á laufkóng.
Tók þrisvar tromp. Þá tvo hæstu í tígli,
laufdrottningu og spaöaás. Þegar
spaðadrottning kom í ásinn var þaö
mjög líklega einspil í litnum. Þá var
tígultíu blinds spilaö. Austur lét
gosann og suöur kastaöi spaöa. Austur
varö síöan aö spila í tvöfalda eyðu.
Suöur kastaöi þá síöasta spaöa sínum
og trompaöi í blindum. Betri vöm hjá
austri hefði veriö að láta lítinn tígul en
breytir engu ef suður heldur fast viö á-
k vöröun sína aö kasta spaða.
41
A heimsmeistaramóti pilta 1979
kom þessi staða upp i skák Seirawan,
sem haföi hvitt og átti leik, og Barbeo.
1. Hxg7+! — Kxg7 2. Dg5-i— Kf7 3.
Dxf6+ - Ke8 4. Bg6+ - Rf7 5. Be5 og
svartur gafst upp vegna Bxc7 og síðan
Dd8mát.
Það versta viö svona hraðbrautir er hvaö þú erf fljót á
áfangastaö.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið-
ið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísaf jörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
i Reykjavík dagana 16. des.—22. des. er i
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni, að
báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lína
„Eg þarf bara nóg til að halda mér uppi þangað til ég
þarfmeira.”
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
FæðingarheimUi Reykjavikur: Alla daga kl
15.30- 16.30.
KleppsspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30. '
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
G jörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítallnn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VifUsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21
Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið ái
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir laugardaginn 17. desember.
Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.):
Heimsæktu gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá
lengi. Dagurinn er tUvaUnn tU afskipta af stjóramálum
■og öðrum félagsmálum. Þú átt gott með að tjá þig á
sannfærandi hátt.
Fiskarnir (20. febr. - 20. mars):
Þér berast góðar fréttir af f jölskyldunni og verður þú
bjartsýnn á framtíðina af þeim sökum. Stutt ferðalag
með fjölskyldunni væri af hinu góða. Kvöldið verður
rómantískt.
Hrúturinn (21. mars - 20. aprU):
Þér berst óvæntur glaðningur í dag og gæti það verið
stöðuhækkun. Þetta er tilvalinn dagur til fjárfestinga og
til að taka aðrar stórar ákvarðanir á sviði f jármála.
Nautið (21. aprU - 21. maí):
Þú hefur ánægju af að rif ja upp gamla tíma í dag og ættir
því að heimsækja vin þinn sem þú hef ur ekki hitt í langan
tíma. Sáttfýsiþínkemurígóðarþarfir.
Tviburarnir (22. maí - 21. júní):
Þér verður falið ábyrgðarmikið starf sem þú ættir að
leggja allan þinn metnað í. Vandamál kemur upp í
einkalífi þínu og ættirðu að finna á því farsæla lausn.
Krabbinn (22. júní- 23. júlí):
Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur
áhuga á. Þú færð einhverja ósk uppfyUta og veitir það
þér mikla gleði. Skemmtu þér með vinum í kvöld.
Ljónlð (24. júlf - 23. ágúst):
Þú munt eiga ánægjulegar stundir með fjölskyldunni í
dag. Þú gerir hagstæðan samning sem eykur með þér
bjartsýni. Kvöldið er tilvalið til afskipta af stjórnmál-
um.
Meyjan (24. ágúst - 23. sept.):
Skapið verður með stirðara móti í dag og gæti það haft
afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Þú kemur litlu í
verk og átt erfitt með að einbeita þér að störfum þínum.
Vogin (24.sept.-23. okt.):
Farðu gætilega í f jármálum og hafðu hemU á eyðslunni.
Dveldu sem mest með f jölskyldunni og væri stutt ferða-
lag af hinu góða. Skemmtu þér með vinum í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.):
Dagurinn er tilvalinn til náms og til að sinna öðrum and-
legum viðfangsefnum. Þú ert opinn fyrir nýjum hug-
myndum og skapið verður gott. Skemmtu þér í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.):
Sjálfstraust þitt er mikið og þú ert öruggur með stöðu
þína og bjartsýnn á framtiðina. Þú munt eiga ánægju-
legar stundir með vinum þínum þar sem rifjaðir verða
uppliðnirtímar.
Steingcitin (21. des. - 20. jan.):
Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og mjög árang-
ursríkur. Þú kemur miklu í verk og sjálfstraustiö er
mikið. Bjódduástviniþínumútíkvöld.
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga ki. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokað uln helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sóiheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafníð: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudagá, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414
Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjamames sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
Simabílanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
.degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hrmginn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
/ n 3
y 1 1.
10 \ — n *
... /5 7T 1
18 1 ,9 zv
ít □ L
Lárétt: 1 þrjósk, 4 tind, 8 háski, !
knæpa, 10 ökumaöur, 12 bogi, 13 megn
aði, 15 vaxa, 17 skán, 18 hljóma, 1!
lélegi, 21 menn.
Lóðrétt: 1 reim, 2 hvassviöri, 3 hvildir
4 krafa, 5 klafi, 6 fegra, 7 spýtur, 1:
óduglega, 13 maðka, 14 kappsöm, II
hræðist, 18 keyrði, 20 íþróttafélag.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 pækill, 8 urr, 9 leið, 10 naumt
11 na, 12 káma, 14 rak, 16 glóir, 19 sæ
20 amper, 22 átta, 23 Aki.
Lóðrétt: 1 punkt, 2 æra, 3 krumla, <
ilma, 5 letri, 6 lina, 7 aða, 13 ágæt, lí
kúri, 17 óma, 18 rek, 19 sá, 21 pá.