Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 31
rwvA-*- fTr>,r7Vf-nrT^ *> •> T*»r' #. /TT*rT»*Wrj rirrr DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983. 39 Samtökgrásleppuhrognaframleiðenda: Hækkun útflutnings- gjalda til umræðu DELMA til bjargar f járhag samtakanna Þegar Samtök grásleppuhrogna- framleiöenda klofnuöu í fyrra, og þáverandi framkvæmdastjóra sam- takanna var sagt upp störfum, skuld- uðu samtökin allmikla fjárupphæö í Landsbankanum. Skuld þessi hefur enn ekki verið greidd og er mikill fjár- hagslegur baggi á samtökunum. Ástæöan fyrir því hve erfiðlega hefur reynst aö borga skuldina er aflabrest- ur síðastliðin tvö ár, að sögn forráða manna samtakanna. Nú hefur sú hugmynd skotið upp koilinum hjá núverandi stjórn Sam- taka grásleppuhrognaframleiöenda að skuldin verði greidd á þann hátt aö út- flutningsgjöld á grásleppuhrognum veröi hækkuö úr 3,25 af hundraði í f jóra til 4,5 af hundraði á meöan verið sé að greiða skuldina. Tekjumar af þessum umframprósentum eigi þá að renna beint til Landsbankans. Hugmynd þessi hefur meöal annars verið til umræðu í sjávarútvegsráðu- neytinu en engin afstaða hefur enn verið tekin til málsins. Eins og nærri má geta eru ekki allir grásleppuhrognaframleiðendur jafn- hrifnir af þessari hugmynd því gjald þetta myndi leggjast jafnt á þá sem eiga aðild aö samtökunum og þá sem ekki eiga þar aðild. Þeir sem standa utan samtakanna segja að það komi ekki til mála að þeir fari aö borga skuldir samtakanna, sérstaklega þar sem grunur leiki á aö um fjármála- óreiðu hafi verið að ræöa. Sem stendur er ekki vitaö hvernig mál þetta leysist en til þess að hækka útflutningsgjöldin þarf lagabreytingu áAlþingi. -SþS. Næsta kynslóð innflytjenda Bókin Innflytjendurnir er kom út á síðasta ári sló í gegn hér á landi sem annars staðar. t*ar kynntust lesendurnir baráttu ítölsku innflytjendanna, Lavette fjölskyldunni og afkomendum þeirra. Ævintýralegu lífi Dan Lavette og hruni peningaveldis hans. Ástarsambandi hans og kínversku stúlkunnar er varð barnsmóðir hans. Hinni stoltu eiginkonu hans sem komin var af einni ríkustu fjölskyldu San Francisco. Önnur kynslóð innflytjendanna fjallar um dótturina Barböru og hennar líf, sem blandast þeim atburðum er gerðust í upphafi seinni heimsstyrjald- arinnar, nasistar vaða yfir Evrópu, japanir ráðast á Pearl Harbour. Barbara er eirðarlaus, að mörgu lík föður sínum, í leit að sjálfri sér fer jhún til Evrópu og lendir þar í ástarsambandi sem hefur afdrifaríkar afleiðingar. 480 bls. - Verð kr. 797.60 Get ég gleymt því? Læknirinn í litla þorpinu er orðinn gamall og tregur til að taka upp nýja starfshætti. Hann bregst illa við þegar ungur læknir, Philip March, flyst í nágrennið og sjúkling- arnir leita frekar til hans. Dóttir gamla læknisins, Laura, stendur með föður sínum og þolir illa vinsældir nýja læknisins, en ýmsir óviðráðanlegir atburðir valda því að leiðir hennar og Philips liggja hvað eftir annað saman. Yngri systir hennar, Barbara, sér aftur á móti ekki sólina fyrir hinum unga og glæsilega lækni og grípur til heldur vafasamra ráða til að vekja athygli hans á sér. Verð kr. 494.00 ÆUSCrTMFAN Stjömumerkin ráða örlögum þínum.. í þessari bók er fjallað ítarlega um öll stjörnumerkin. Par eru skýrðir kostir og gallar í fari karla og kvenna í hinum einstöku merkjum. Hvers vegna er maki þinn sífellt að skipta um áhuga- mál? Er hann kannski „Tvíburi“. Er vinur þinn þrjóskur? Pá er hann líklega í „Nautinu“. Finnst þér augun hennar lesa sálu þína? Er hún kannski „Sporðdreki?“ Pær enf margar kunnuglegar skýringarnar í þessari bók af þeim sem þú þekkir og umgengst. Pú finnur fljótlega í hvaða merki viðkomandi er án þess að vita hvaða mánaðardag hann eða hún eru fædd. Hegðan þeirra skýrir það allt. Verð kr. 696.40 OKHLAÐAN . • TRÚLOFUNARHRINGAR • Nú bjódum vid fína adstödu lil ad velja flotta hringa. Sendum litmyndalista V JÓN 0G ÓSKAR J Laugavegi 70 Sími24910^/ MEIRA EN 500 HLEDSLJUR NYTSÖM GJÖF .Ég hef notaö SANYO CADNICA rafhlööur f leifturljós mitt f þrjú ár og tekið mörg þúsun myndir. Mín reynsla af þessum rafhlööum er þvi mjög góö." Cunnarv Andrésson iCVAi lOsm DígMaðið og Vísir FÆSTIVERSLUNUM UM LAND ALLT 0G ESS0 BENSÍNSTÖÐVUM. ------- CAONICA @ÍHusq’ ivarna SEM Þl GETUR SA6T TlL VERKK Nýja Husquarna Prisma 960 velur sjálfkrafa hentugasta sauminn, rétta sporlengd, sporbreidd og lætur þig vita hvaða fót og nál skal nota. Pað eina sem þú þarft að gera er að gefa vélinni upplýsingar um hvernig efni þú ætlar að sauma og hvað þú ætlar að gera. Komið við og lítið á hana. Hún er hreint ótrúleg. UMB0ÐSMENN UM AlLT L4ND Gunnar Ásgeirsson hf. Suóuriandsbraut 16 Simi 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.