Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Blaðsíða 5
.p.y.^íUPAQU^ 16„DfíSEMB£R w 5 m9sM9i liaiifllil f . Meistari spennusögunnar, AIJSTAIR MACLEAN, bregst ekki lesendum sínurn frekar en fyrri daginn. Skcerulidarnir eru hinar frcvgu liös- sveitir Títús í Júgóslavíu á stríösánmum. Peir herjast viö sameinaöa andstceöinga úr öllum áttum og nasistar gera ácetlanir um hvemig megi gersigra pá. Herir, gráirfyrir járnutn, eru cí allar hliöar, og af óvarlegu oröi eöa fyrirhyggjuleysi getur hlotist hráö- ur hani. Svik og tortryggni eru meö í för yfir eyöilegar byggðir hinnar stríðshrjáöu Júgó- slavíu. SKÆRULIÐARNIR sanna leiftrandi hcefileika Alistair MacLean til aö leika sér að taugum lesendanna. Kr. 548.35 AUK hf. Auglysingastofa Kristinar 83.80 Með dauðami allt í kring HLLFÖR Á HLIMSKAUTASLÓÐIR er sautjánda hók hins frábcera spennu- sagnahöfundar, HAMMOND INNES, á fslensku. Sjaldan hej'ur honum tekist hetur upp. — / auöntim Suöur-fshafs- ins berjast hundruö hvalveiðimanna fyrir lífi sínupegar skip peirra farctst í ísnum. Meöal peirra er kald- rifjaöur moröingi. Borgarísjak- amir hrannast aö skipbrots- mönnum og aöstceður gera allar björgunartilraunir von- lattsar... Nœr örvcentingin tökum á peim? HAMMOND INNES vandar mjög til verkaog kcinn flestum beturaö lifandi og sannfærandi sögu- sviö. Nætri liggur aö lesandinn heyri drunurnar í borgarísjökunum sem nálgast skipbrotsmennina. Aldrei er slakað á spennunni. Kr. 548.J5 Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 121 Reykjavík Sími 12923-19156

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.