Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983. 9 Útlönd Útlönd Sprengjusérfræðingar Lundúnalögreglunnar eru í viðbragðsstöðu þessa dagana vegna kvíða um frekari hryðjuverk IRA. MIKIL LÖGREGLU- GÆSLA VIÐ VERSL- ANIR í LONDON í JÓLAÖSINNI — kvíða frekari hryðjuverkum IRA Þaö úöi og grúöi af lögregluþjónúm á aöalverslunargötum Lundún.a í gær vegna ótta við frekari hryöjuverk IRA. Nokkur hundruö „bobbýa” voru óvopnuö á vappi í grennd viö Harrods- stórverslunina, þar sem fimm létu lífið og 90 særðust í bílasprengju um helg- ina. Um 700 manna aukalögreglulið, lög- regluhundar, sprengjusérfræðingar og annað sérþjálfaö lið er haft til taks í námunda viö miðborg Lundúna. Irski lýöveldisherinn hefur í yfir- lýsingum, sem samtökin hafa sent frá sér, viöurkennt að árásin hafi verið gerð af þeirra mönnum en í óleyfi. Var „harmað” aö það skyldi hafa „hlotist af” manntjón meðal óbreyttra borg- ara. Harrods-verslunin, sem er mörgum Islendingum kunn (og stundum kölluð „Kaupfélagiö” af Islendingum í inn- kaupum í London), var opnuð á venju- legum verslunartíma í gærmorgun eftir að 1000 manna starfslið hafði unnið á sunnudaginn við að hreinsa til. Fimmtán af 256 deildum voru þó lokaðar. Aðsóknin var ögn dræmari en venju- legt er á þessum árstíma en margir búðargesta höfðu á orði, að þeir hefðu gagngert komið til að sýna IRA að þeir létu ekki hræða sig. Þar á meðal Denis, eiginmaður Margaretar Thatcher for- sætisráðherra. Urval FYRIR UNGA OG ALDNA ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 ,EITURLYFJA HRIPÍGURINPI IHAMINGJULEIT hófundur hins enskumælandi heims. Hann skipar öndvegi sem meistari í atburðarflækjum og spennu, enda hafa bækur hans selst í 25 milljónum eintaka. Dæmi um skrif gagnrýnenda: „Ludlum eins og hann getur besturverið. Hann byggir upp ytri áferð, en hrottaskapur og byggja upp magnaða spennu." The American Statesman „Eiturlyfjahríngurínn" er 225 blaðsiður. Gissur O. Erlingsson M>' ■ “! V*f SETBERG Freyjugötu 14 nú hefur Setberg gefið út fyrstu bókina á íslensku eftir Robert Ludlum, „Eiturlyfjahringurinn'', en Ludlum er um þessar mundir „í hamingjuleit'' heitir nýjasta ástarsaga Danielle Steel, en hún er einn vinsælasti höfundur ástarsagna í heimalandi sínu, Bandaríkjunum. „í hamingjuleit" er fjórða bókin sem Setberg gefur út eftir hana á íslensku. Hinar bækumar heita: „Gleym mér ei", „Loforðið” og „Hringurinn". „í hamingjuleit" fjallar um unga fráskllda konu Gillian að nafni sem sest að í San Francisco ásamt fimm ára dóttur sinni. Þar hittir hún Chris, en hann er ungur og óvenju- legur kvikmyndagerðarmaður, hugmyndarikur og ráðríkur með lausbeislaða framkomu. Þeirra samband verður afdrifaríkt. Síðar kynnist hún Gordon, en hann er algjör andstæða Chris, miðaldra maður með sára reynslu að baki. En Chris kemur aftur inn í líf hennar og .... Bókin er 198 blaðsíður. Þýðandi er Guðrún Guðmundsdóttir. MUNIÐ AÐ POLAROID-MYNDAVÉLAR ERU HRÓKUR ALLS FAGNAÐAR * KHfcUllKOHI Ath. opnum kl. 8.30. EUROCAPO mnii ■ ii cnxmn LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF LAUGAVEGI 178 - REYKJAVÍK. - SÍMI 85811. Illiinniiiiimmmiiimn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.