Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Page 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983. 13 fræöi og laga, er hafa þúsundárarík- iö aö markmiöi. Og sérstakar her- sveitir eru haföar til taks, svo fólk meö blóm komist ekki aö minnis- merkjum þeirra er eigi skildu þýska heimspeki, eöa rússneska og eru því dánir. Sama er aö segja um skreiðar- sendingar til Afríku. Islenska kirkjan lítur þar líka aöeins á þján- ingu einstaklinganna á þurrkasvæð- unum, en skilgreinir eigi stjórnkerfi þessara landa, því kærleikurinn spyr einskis. Og þaö gjörir íslenska kirkjan, eöa Hjálparstofnun kirkj- unnar ekki heldur. Því gengur hún nú fyrir hvers manns dyr og biður um hjálp handa hungruðum heimi. Eins vel þótt launavinnumenn á Islandi og þeir sem atvinnu hafa ekki, séu hart leiknir vegna þess að hemlaför verö- bólguskriöunnar eru oröin löng. Hefur kirkjan nú sent sparibauka sína á svotil hvert heimili og veriö er aö vinna m.a. aö eftirtöldum verk- efnum: Framleiöslu fisktaflna úr skreiö, en hver tafla kostar tvær krónur íslenskar. Ein tafla fullnægir eggja- hvítuþörf eins manns í einn sólar- hring. Stefnt er að því að senda 600 þúsund slíkar töflur til Afríku á næstu vikum. Hjálparstofnunúi er þegar aö dreifa 63 tonnum af síld til bág- staddra í Póllandi, auk nokkurra tonna af fatnaði. Og viöbótarsending á saltsíld til Póllands hefur veriö ráö- gerð í febrúar. Pólska kirkjan mun sjá um að vamingurinn komist til réttra skila, sumsé aö lögrbglan boröi ekki síldina. Þegar vitað er aö hundruö bama deyja á degi hverjum úr eggjahvítu- skorti, er því miður orðið of seint aö biðja um stjómkerfisbreytingar, og því verða menn nú aö sneiða hjá heil- ræöum og senda eggjahvituefni í staðinn. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, segir í erindisbréfi til þjóöarinnar á þessa leiö, nú fyrir jól- in: Hjálparstofnun kirkjunnar kveður dyra hjá þér eins og áöur á aöventu. Tilefniö er hiö sama Jólin hvetja okkur til líknarstarfa. Áhrifa- ríkust er hátíðin aö því leyti sem hún minni á bágstadda og hvetur okkur að koma þeim til hjálpar. Inntak hinna kristnu jóla felst í oröum Frelsarans: „Því hungraður var ég og þér gáfuö mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuö mér aö drekka, gestur var eg og þér hýstuð mig, nakinn og þér klædduö mig, sjúkur og þér vitjuöuö mín,í fangelsi og þér komuö til min,” (Matth. 25: 35-36) Hjálparstofnunin er starfstæki safnaðanna, sameiningarafl til líknarþjónustu. Beiönir eru sífellt aö berast um hjálp. Fyrir söfnunarfé á jólaföstu hefur Hjálparstofnunin liö- sinnt mörgum í neyö innan lands sem utan. Jólin og kirkjuhjálpin eru í einingu saman á ferö sinni hús úr húsi frá einu heimili til annars meö hiö kristna sjónarmið að stefnu- marki. Þaö munar um skerf þinn, hve smár, sem þér finnst hann vera. Margt smátt gerir eitt stórt eins og dropamir fylla hafiö. Hjálparstofn- unin vill vera þinn hugur og hönd aö fórnf úsu verki til líknarstarfa. Guö gefi þér og heimili þínu gleðileg jól. Undir þessi orð biskups geta víst allir tekiö, og nú er svo haganlega að staðið, aö jafnvel smæstu gjafir geta gjört mikið gagn. Lágmarksgjaldið er sumsé tvær krónur og „Þaö munar um skerf þinn.” Jónas Guömundsson rithöfundur nokkrum dögum lengur. Því aöventu fylgir ekki aðeins ljós, söngur og samkomur, heldur einnig viss íhugun, sem er af hinu góöa. Menn koma saman viö ýms tæki- færi. Sækja konserta, aðventuguð- þjónustur, ellegar halda þaö sem vera fullir í blööunum í margar vik- ur, ásamt öörum sérfræðingum, er rogast veröa meö lífsgátuna inn á sér, eöa þjáningu hins allsgáöa manns. En þó hefur maður tekiö eftir því, aö aðventan boöar nú einkum og sér í saltsíld handa Pólverjum. Og menn reiddu fram fé og gáfu frakt, án þess svo mikiö aö velta því fyrir sér, hvers vegna þjóð er flutti út matvæli í þúsundum lesta fyrir stríö, getur ekki brauöfætt sig lengur? Einkum aö því er viröist vegna nýrrar hag- hátíð, eða búöar jólunum. Þó hafa ýmsir bent á, aö ef til vill gæti inntak jólasiöa okkar veriö af öðrum toga og betri. Bæði andlega og eins í verki. Þar hefur kirkjan gengiö á undan, meö því aö endurvekja aö- ventuna, þannig aö menn eru góöir sumir nefna Litlu jólin, en þaö eru jól vinnustaöa, skóla og þrýstihópa. Þessi Litlu jól, eru sjálfsagt haldin með misjöfnu sniði. Víða eru jólaglögg og piparkökur á boðstól- um, allt eins vel þótt dr. Gunnlaugur og Halldór á Kirkjubóli séu búnir að lagi sérstakan friö. Hún lægir öldur, stillir ofsa og hún þjappar mönnum saman. Viö getum því bent á kærleiksverk unnin á aöventu. Fyrir nokkrum dögum söfnuöu kirkjunnar þjónar til dæmis fyrir hafa niöurstööur þeirra orðiö stjóm- völdum einhver lærdómur. Þó eru einstöku þættir í rekstri sjúkrahús- anna, þar sem auöveldlega mætti „spara”, ef spamaö skyldi kalla. Veit almenningur í landinu, aö mörg sjúkragögn tU daglegra nota, rann- sóknavörur og rannsóknatæki hækka um meira en innkaupsverö sitt í meöfömm ríkisvaldsins? Sjúkra- stofnanir þurfa ekki bara fjárveit- ingar til gjaldeyriskaupa vegna rnn- fluttrar vöru til lækninga og lækning- arannsókna. Það fer yfirleitt f járhæð heldur stærri en innkaupsverðiö úr ríkissjóði í ríkissjóö aftur í formi tolla, vömgjalds, sem ætti nú aö vera óþarfi, og söluskatts, sem er um fjórðungur endanlegs vöruverös. Þarna væri nú hægt að spara meira en helming vömverös með einu pennastriki frá Albert, sem engan mundi skaöa. Er leitt til þess aö vita, aö vörusendingar, sem bráð- vantar, liggja oft vikum saman óaf- greiddar á hafnarbakkanum, vegna að hluta fyrir betlifé frá erlendu ríki? Það er virkilega kominn tími til aö viö, sem viljum búa í siðuðu sam- félagi, látum myndarlega til okkar heyra um þessi mál. Ef nógu margir rísa upp og segja sína skoðun, hörfa stjórnvöld kannske í bili að minnsta kosti. Þaö er oröiö óþolandi, hvernig ríkisstjórnin ræðst • nú aftur og aftur á garöinn, þar sem hann er lægstur, hvort sem hún gerir það nú vísvitandi eða ekki. Þaö er virkilega erfitt aö ætla nokkrum manni svo illt og einfaldara aö halda því fram, að þeir viti raunvemlega ekki, hvað þeireruaögera. Hvað um láglaunafólk? Hvernig haldiö þiö, ráöherrar góöir, aö þaö sé aö vera ein fjöl- skyldufyrirvinna meö 15 þúsund krónur á mánuöi og útgjöld af íbúö, búshaldi og bamauppeldi í þessari dýrtíð? Hvernig haldiö þið að þaö sé fyrir þessa sömu fyrirvinnu að lenda einhvern tíma á hálkunni í vetur í • „Framfærsluskylda hættir ekki og skuldir lækka ekki þó einhver verði veik- ur og lendi á spítala.” þess aö ekki eru til peningar í ríkis- sjóöi fyrir tollum og aöflutnings- gjöldum, sem renna beint í ríkissjóð aftur. Eftir því, sem ég best veit, hafa Noröurlönd lengi þótt öörum þjóöum til fyrirmyndar um heilbrigöisþjón- ustu handa öllum og samhjálp við þá, sem minnst mega sín. Líka viö. Maöur hrekkur því illa viðogspyr: Hvers lags þjóöfélag er eiginlega aö veröa hér þessa síðustu mánuði án nokkurra samþykkta eöa opinberrar umræðu? Hvaöa verkefni eru þaö, sem eiga aö hafa hér forgang aö al- mannafé, þegar þrengist í búi? Hver eru þau verðmæti, sem við Islending- ar nú, viröum og metum? Er þaö samhjálp viö þá sjúku og sæmileg menntun handa öllum, sem viö vilj- um láta telja okkur til gildis meöal þjóða, eöa er það fín flugstöð byggö í 600 milljóna skuld aö okkar parti og svo sem 6 vikna beinbroti? Jú; sjúkralegan kostar væntanlega 3000—6000 kr., ef svo fer sem horfir, eða nærri alla matarpeninga fjöl- skyldunnar þann mánuðinn, og ef þiö fáiö aö ráða er meiningin að kroppa í veikindagreiðslumar á vinnustaðnum, svo aö væntanlega veröa tekjurnar ekki óskertar, ef um einhverja töf verður aö ræða frá vinnu. Þetta dæmi er þó tekið um eina af minni uppákomum, sem leiöa til sjúkrahússvistar, og ekki af þeún allra verst settu heldur. Eins og alþjóð er kunnugt er nefnilega æði mörgum launþegum ætlað aö selja fullan vinnudag á næsta ári fyrir minna en 15 þúsund króna mánaðar- laun, ef svo fer sem horfir. Tvær fyrirvinnur, sem leggja lágar upp- hæðir saman, eru oft lítið betur sett- ar vegna útgjalda við bamagæslu, sem önnur launin fara kannske í að mestu. Hvað svo um þá, sem hafa þannig heilsu, aö þeir þurfa inn á sjúkrahús viö og viö í skamman tíma í senn og eru í raun aldrei fullvinnu- færir, þó að þeir reyni sitt ýtrasta til aö vinna eins og fullhraustar manneskjur? A þetta fólk, sem fæst liggur inni í 10 daga í einu, aö greiða fyrir alia sína legudaga á sjúkra- stofnunum sjálft — eöa taka þátt í kostnaðinum, eins og það heitir víst á fínu máli? una, enda síöan meö aö þurfa að lifa á guös náð og örorkubótum, sem eru nú okkur öllum til skammar og annaö hneysklið til. Þaö er veruiega slæmt til þess aö vita, aö meirihluti núverandi ríkisstjómar veit ekki, eða vill ekki vita, aö flestir lands- búar hafa ekki annað aö lifa á en eigin vinnu, sem þeir reyna að selja, en er nú varla talin til verömæta lengur, ef dæma má eftir því, sem greitt er fyrir fulla dagvinnu alls viröist nú eiga að reka hér gagnvart sjúklingum og öryrkjum, sé vilji meirihluta kjósenda í þessu landi og þeirra, sem borga hér skatta. Viö höfum valið fyrir löngu aö búa hér í samfélagi, þar sem samhjálp ríkir og ákvarðanatakan er á valdi fólks- ins, en ekki fámennisstjórnar. Um þetta hélt ég að við værum sammála, íhaldið og ég, þó aö annars beri margt í milli. Hvaö sá umskiptingur meinar, sem þykist eiga upptök sín í iI9RPiI.il *»!!•!!»,! IIIIIIHIII! glffiiiiMJ iiHiii mmmrnn tuipil iNllIlI llK 1XI | VIII ssss „Auövitað er dýrt að reka sjúkrastofnanir, stðra og sérhsfða vinnustaði, sem eru opnir allan sólarhringinn alla daga ársins.” Og hvað um bömin, sérstaklega böm meö langvarandi sjúkdóma, sem reynt er aö hafa heima eins mik- ið og hægt er, en þurfa þó stööugt eftirlit á sjúkrahúsi og oft aögerðir? Og allir þeir, sem skyndilega er kippt undan grundvellinum á besta aldri í miöri lífsbaráttunni og eiga ekki afturkvæmt nema aö litlu leyti út í atvinnulífið? Þaö er ekkert glæsi- legt aö fá á sig erfiöan sjúkdóm og í ofanálag að flosna upp af heimili sínu vegna verðtryggðra skulda, sem vaxa í 180° horn við greiðsluget- þorra launþega þessa síöustu mánuði. Framfærsluskylda hættir ekki og skuldir lækka ekki, þó aö ein- hver veröi veikur og lendi á spítala. Stöndum vörð um samhjálpina Fyrir alla lifandi muni, finniö þiö heldur heilbrigt og sæmilega efnaö fólk til aö standa undir sjúkraþjón- ustunni og hættiö að hella meiri út- gjöldum tillitslaust yfir þá, sem þegar bera meira en þeir geta. Eg neita að trúa því, aö sú pólitík, sem samvinnuhreyfingunni er kannske öllu óljósara. Þessi pólitík á aö minnsta kosti ekkert skylt viö hug- sjónir þeirra samvmnumanna og ungmennafélaga, sem áttu giftu- drjúgan þátt í að byggja upp þaö samfélag, sem enginn sæmilegur Islendingur vill missa. Stöndum vörð um samhjálpina öll, sem einn mað- ur, hvar í flokki sem viö erum. Látum í okkur heyra sem allra fyrst, áöur en niöurrifið hefst. Sýnum ríkis- stjómúini, að þetta er ekki viö hæfi. Margrét Guðnadóttir prófessor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.