Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Síða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983. 17 Lesendur Lesendur Ekki er hægt að vera vel til fara, þegar blautt er, því oft ausa bQstjórar yfir gang- andi vegfarendur úr drullupollum, segir Margrét í bréfi sínu. UMFERÐAR- ÓMENNING —áíslandi Margret Hansen skrifar: Hver hryllingurinn rekur annan nú í umferöinni, þaö fer ekki fram hjá neinum sé litið í blöð og hlustaö á fréttir. Allir geta fengið hlutverk í þessari hryllingsóperu, bæði stórir og smáir. Eftir að hafa stundum veitt um- ferðinni erlendis athygli og boriö hana saman við ómenninguna hér mundi ég skammast min væri ég félagi í ein- hverju íslensku bifreiðaeigendafélagi. Ég trúi því ekki að þeir félagar geti ekki gert eitthvaö til úrbóta og það á svokölluðu umferðarári. Vafalaust bíöa margir þess aldrei bætur sem lenda í því að missa ást- vini vegna hraðaaksturs sem hefur orðið mannsbani eöa valdið örkumlum. I minni fjölskyldu uröu tvö umferðarslys, annað dauðaslys, á tæplega 10 mánuðum, svo lái mér hver sem vill þó ég þori ekki aö aka bíl framar. En þá þarf ég að taka þátt í þeirri niðurlægingu sem fylgir því að vera gangandi vegfarandi í umferðinni hér á landi. Vilji fólk komast yfir umferðar- þungar götur veröur það aö hlaupa eins og hrædd hænsni, tillitsleysi bíl- stjóra er svo yfirþyrmandi. Við þessa niðurlægingu bætist svo að ekki þýðir aö vera vel til fara, þegar blautt er, því bílstjórarnir þurfa aö flýta sér og þá ausa þeir oft yfir gangandi vegfar- endur úr druUupollum. Ég læt þessu lokiö, meö tUvitnum úr frægri „mömmustrákaverðlauna- bók.” Og við settumst inn í bUinn hans afa og fórum heim til ömmu. Afi keyrði alveg svakalega hratt og einu sinni var hann næstum búinn að keyra yfir konu sem var að fara yfir götuna. Mamma æpti upp og spurði hvort hann væri vitlaus að keyra svona, en afi hló og sagöi aö kerl- ingar sem væru aö þvælast úti þegar hann væri í ökuferð mættu þakka fyrir að sleppa lifandi.” Já, svona er nú íslenski húmorinn í dag, og barnahúmorinn líka. Peran sprungin —segirbréfritari Þar setti fagmaður peruna í en ekki kviknaði ljós. Peran var síðan reynd á öðrum stað og ekki kom ljós þar heldur. Ég hélt því aftur í bUabúöina og bað um nýja peru en verslunareigandinn sagði ranga meðferð hafa valdið því að peran hefði brunnið yfir og vUdi því ekki bæta hana. Ég hafði þá samband við innflytj- anda perunnar og bauðst hann tU að bæta mér hana en ég vildi að verslunareigandinn bætti mér peruna. Hann ætlar ekki að gera það og þar við situr. — DV haföi samband viö BUabúð K.G. í Hafnarfirði og sagöi eigandi verslunarinnar aö hann þekkti þetta mál. Perur eru viðkvæmar og margt getur valdið því að þær skemmist. I þessu tilviki væri um að ræða peru sem ekki mætti snerta með berum höndum því þá brynni hún yfir. Ekki sagðist hann vita hvað hefði valdið því að um- rædd pera hefði brunnið yfir en sagði að ailar perur frá þessu fyrirtæki væru prófaðar þegar þær væru sendar frá verksmiðjunni. Oft væri það aö fólk kæmi með gamlar perur og perur sem það hefði sjálft skemmt og vildi fá nýjar í staðinn. Því væri ómögulegt fyrir verslunareigendur að vita hvort raunverulega væri um gallaða peru að ræða eða gamla peru. „Innflytjandi perunnar hafði boðist til aö bæta manninum peruna frekar en að þetta yrði að blaðamáli,” sagði eigandinn, „en það finnst mér ekki rétt leið.” Ljósaperan sem unga stúlkan er að setja í ljósalampann er grelnilega ekki eins viðkvæm og sú sem bréfritari keypti og kvartar undan. Smári Kristjánsson skrifar: Fyrir hálfum mánuði keypti ég peru eina í bílabúð hér i Hafnarfirði. Hana fór ég með á radíóverkstæði hér í bæ. JIS Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Húsgagnadeild - Sími 28601 Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmáia VÞÝSK LEÐUR SÖFA — Er byítingarkennd nýj- ung frá Wella. Er notað þegar hárið er lagt eða blásið og skilar sérlega góðum árangri í hár sem feng- ið hef ur permanent. MJÉÍ!*- Afrafmagnar hárið, hárgreiðslan helst bet- ur og hárið greiðist og leggst betur en ella. Inniheldur einnig nær- ingu og gerir hárið viðráðanlegra og gefur því glans. NÝJASTA NÝTT^^SJS FRÁ WfLLA Svona notar þú frá W£llA • Hristið dósina vel fyrir notkun. • Sprautið froðunni í lófann og látið hana þenjast út. Hæfilegt magn er á stærð við golfkúlu. • Dreifið froðunni jafnt í hárið. • Greiðið, leggið eða blásið hárið eins og óskað er. • Þú getur keypt á hárgreiðslustofunni þinni Heildsölubirgðir Halldór Jónsson h/f - ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.