Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983. O .. . Guðbjörg er dóttir Sólrúnar og Þórbergs og hafa báðir foreldrar hennar skiliö eftir yfirlýsingar því til staðfestingar. En hún hefur ekki fengið það viðurkennt af dómstólum. Eru þau undarlegu mál skýrð hér og rakin í inngangi fyrir bréfunum og málsskjöl og dómsniðurstöður birtar í bókarlok. FRÁ ÞÓRBERGI ÞÓRÐARSYNI skrifuð 1922—1931 „Bagga mín. Þetta er svo löng saga,” sagði Sóla við Guðbjörgu dóttur sína, þegar hún gekk á hana um sambandsslitin. Að öðru leyti er málið hulið þögn af hennar hálfu. Dreifing: AB Skemmuvegi 36, Kópavogi. Sími 73055. Þessi bréf eru ástarbréf og eiga engan sinn líka í íslenskum bókmenntum. Enda eru þau varðveitt fyrir undarlega tilviljun, eins og glöggt kemur fram í inngangi Indriða G. Þorsteinssonar fyrir bókinni. Og þessi bréf segja ástarsögu sem er bæði falleg og fagurlega skráð. Og sú saga á vafalaust eftir að valda lesendutíi ýmsum heilabrotum. Sóla og Þórbergur unnust hugástum, það sjáum við glöggt af bréfunum. En hvers vegna auðnaðist þeim ekki að njótast? Vörumarkaðurinn hf. Jólamarkadur i> TIL STÓRGJAFA Sérafsláttur ef keyptir eru fleiri en 10 konfektkassar í einu. -----1 . .--------------------1 EIÐISTORG111 ARMULA 1a bíederlack VÆRÐARVOÐIR OG RÚMTEPPI Myndir og mynstur í úrvali. Stærð 150 x 200. Verð frá kr. 849,- SENDUM í PÓSTKRÖFU. Verslunin ' Bú Best SILHOUETTE Grímsbæ, Fossvogi, simi (91 >-37488. Kappgjarnir menn og stórhuga GUÐLAUGUR JÓNSSON: p,T?REIÐIR Á ÍSLANDI 904-1930 II Tvö glæsileg bindi í gjafaöskju. 240 Ijósmyndir á 600 síðum. í þe.ssu verki er í máli og myndum rakin saga bif- reiða á íslandi frá því fyrsti bfllinn kom hingað 1904 og fram um 1930. Sagt er frá frumkvöðlum í bflamáluin, og landnámi bifrciða í hinum ýmsu landshlutum. M.a. er frá því grcint hvernig kappgjarnir menn og stórhuga öttu Bílgreinasambandið. bifreiðum sínum á hvcrt torleiðið af öðru uns bíl- fært mátti kalla um allt landið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.