Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Side 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983.
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983.
25
íþróttir
Youri Detchev.
Iletchev
vill koma
til íslands
Rússneski knattspyrnuþjálf-
arinn Youri Iletchev, fyrrum þjálf-
ari Vals, Víkings og íslenska lands-
liðsins í knattspyrnu, er nú tilbúinn
að koma til íslands og þjálfa hér á
landi. Iletchev hefur fengið leyfi til
að þjálfa á íslandi.
-SOS
Hamilton
var hetja
Burnley
Billy Hamilton tryggði Burnley
sigur, 3—2, yfir Chesterfield í ann-
arri umferð ensku bikarkeppninn-
ar í gærkvöldi. Burnley mætir Ox-
ford í 3. umferöinni 7. janúar.
Hamilton skoraði markið rétt fyrir
ieikslok.
Bournemouth lagði áhuga-
mannaliðið Windsor að velli, 2—0 ,
og leikur næst gegn Manchester
United á útivelli.
Sheffield United vann sigur,
1—0, yfir Lincoln og mætir Birm-
ingham heima í 3. umferöinni.
-SOS
ÍR vann
ÍR-ingar unnu sigur, 18—16, yfir
Fylki í 2. deildar keppninni í hand-
knattleik í LaugardalshöUinni i
gærkvö.'di.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþrótti
íþróttir
íþróttir
MKem með mikið af
nýjum hugmyndum
frá Ítalíu”
— segir Ingi Björn Albertsson,
þjálfari FH
— Þetta var mjög gagnleg þjálfara-
ráðstefna og ég kem með mikið af
nýjum hugmyndum frá ítalíu, sagði
Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH-
Iiðsins, sem kom frá ítaiíu á sunnudag-
inn ásamt Lárusi Loftssyni en þeir
voru þar á sex daga þjálfararáðstefnu
á vegum ítalska knattspymusam-
bandsins.
Ingi Björn sagði aö 26 þjálfarar
hefðu setið ráöstefnuna og þar hefðu
verið margir kunnir þjálfarar —
landsliðsþjólfarar Italíu, Ungverja-
lands og Rúmeníu. Dave Sexton, sem
sér um 21 árs landslið Englands, og
Rússinn Youri Sedov, fyrrum þjálfari
Víkings, sem er nú landsliðsþjálfari 21
árs landsliðs Rússlands.
Man. Utd. fékk
skell í Oxford
Manchester United fékk heldur
betur skeU á Manor Ground í gær-
kvöldi, þar sem félagið mátti þola tap
1—2 fyrir Oxford í ensku deildabikar-
keppninni. Oxford kemst þvi í 8-liða úr-
slit og mætir Everton heima. Það var
varamaðurinn Gary Biggs sem skor-
aði sigurmark Oxford með skalla á 14.
mín. framlengingar. Þá voru níu leik-
menn félagsins inni í vítateig United
þegar homspyma var tekin. Biggs,
sem var nýkominn inn á fyrir Neil
Whatmore, fyrrum leikmann Birming-
ham, stökk hærra en allir og skaliaði
knöttinn glæsilega í netið eftir send-
ingu frá Trevor Hebberd.
Leikmenn United tóku fomstuna í
leiknum á 39. mín. þegar Arthur
Graham sendi knöttinn í net Oxford
eftir hornspyrnu Arnold Miihren.
Norman Whiteside skaUaði knöttinn til
Graham. Aðeins þremur mín. seinna
var George Lawrence búinn aö jafn 1—
1, eftir aö knötturinn hafði hafnað á
stönginni á marki United. Aðeins
snilldarleikur Jeff Wealands, fyrrum
markvarðar Birmingham, hét United
á floti — hann varöi þrisvar sinnum
meistaralega á síðustu stundu. Weal-
ands kom til Oxford í leigubifreiö rétt
fyrir leikinn. Það var kaUaö á hann til
Manchester eftir að Gary Bailey
markvörður hafði snúið sig á hné á æf-
ingu í gærmorgun þegar United tók
létta æfingu í Oxford.
Sigur Oxford var sanngjarn — leik-
menn félagsins léku vel í drullusvaðinu
á Manor Ground. Héldu uppi nær lát-
lausri sókn að marki Man. Utd. í seinni
hálfleik.
Jim Smith, framkvæmdastjóri Ox-
ford, var sannspár — hann sagöi fyrir
leikinn að Oxford ætti góða möguleika
á sigri og sínir leikmenn ætluðu sér
ekkert annaö en sigur. Eftir leikinn
dönsuðu og sungu áhangendur Oxford
úti á veUinum. Gleöi þeirra var geysi-
leg.
Eftir leikinn sagði Smith að sigurinn
væri of lítill eftir gangi leiksins. Við
áttum aö vinna með þremur mörkum.
Ron Atkinson, framkvæmdastjóri
United, sagði að hann hefði verið viss
um sigur eftir fyrri hálfleikinn. —
Leikmenn Oxford komu grimmir til
leiks í seinni hálfleik og náðu að yfir-
spila okkur, sagði Atkinson.
-SOS
Þess má geta að landsliðsþjálfari
Rússlands, Konatantin Beskow, var
rekinn á sunnudaginn og er Sedov
sterklega orðaöur sem arftaki hans.
— Það var fariö yfir allar hliðar
knattspyrnunnar á þessari ráðstefnu,
sem heppnaðist í aUa staði mjög vel,
sagði Ingi Björn Albertsson.
-SOS
Ingi Bjöm Albertsson.
Fengu allt að 125
pund fyrir miða
Jim Smith, framkvæmdastjóri
Oxford, fann upp þaö snjaUræði að
láta áhangendur félagsins bjóða í
miðana á leik Oxford gegn Man-
chester United i gærkvöldi í ensku
deUdabikarkeppninni. Oxford á við
f járhagserfiðleika að stríða og tóku
áhangendur félagsins vel hugmynd
Smith. Miði sem kostar venjulega 7
pund var t.d. seldur á allt upp í 125
pund. Manor Ground, leikvöUur
Oxford, tekur um 15 þús. áhorfend-
ur og var þar þéttsetið í gærkvöldi.
13.924 sáu leikinn, sem gaf Oxford
43.001 sterlingspund.
-SOS
Kristinn aftur með Val?
i
i
i
i
i
i
i
j
Kristinn Björasson, fyrrum leik-
maður Vals og Akraness, sem hefur
leikið knattspyrnu í Noregi undanfarin
ár, er kominn aftur heim og hefur æft
með Valsmönnum. Það er þó óvíst;
hvort Kristinn leikur með Val í sumar.
Hann hefur hug á að þjálfa og leika
með einhverju félagi.
• Ragnar Rögnvaldsson, sem lék
meö KA á Akureyri sl. sumar, hefur
gengið til liðs við BreiðabUk.
-sos
Evrópubikarkeppnin f sundi í Ankara:
Frábær árangur hjá
Gross og Salinkov
— Sovétríkin sigruðu f karlaflokki, Austur-Þýskaland í kvennaflokki
Sovétrikin og Austur-Þýskaiand
sigraðu i karla- og kvennaflokki í
Evrópubikarkeppninni í sundi, sem
háð var í 25 metra Iaug í Ankara í
Tyrklandi um helgina. Ekki voru sett
Áhangendur Lazio
réðust á blaðamenn
— það gekk á ýmsu í ftölsku knattspyrnunni á sunnudaginn
Það gekk á ýmsu í ítölsku knatt-
spyrnunni á sunnudaginn. Það bratust
út slagsmál i Flórens þar sem sex
áhorfendur slösuðust og i Róm var ráð-
ist á blaðamannastúkuna.
Juventus skaust upp á toppinn
þegar félagið vann Inter Mílanó 2—0
og skoraði Frakkinn Michel Platini eitt
mark og er hann nú orðinn markahæst-.
ur, ásamt Paolo Rossi, með 9 mörk.
Brasilíumaðurinn Zico kemur næstur
með8mörk.
• Leikmenn Juventus léku með
sorgarbönd, til minningar um 34
sjóliða frá La Spezia, sem dóu í bílslysi
á leið á leikinn.
• Mikil slagsmál brutust út í Flórens
eftir að Fiorentina og Roma höfðu gert
jafntefli, 0—0. Áhangendur heimaliðs-
ins réöust aö áhangendum Roma
vopnaöir hnífum og bareflum. Sex
slösuöust og einn þeirra alvarlega.
• Allt gengur á afturfótunum hjá
Rómarliðinu Lazio sem rak þjálfara
sinn í sl. viku. Félagið komst yfir 2—0
gegn Udinese en gestirnir náðu að
jafna 2—0. Áhangendur Lazio réðust
að blaðamannastúkunni — vopnaðir
flöskum. Utvarpsfréttamaður
(Hemmi, þeirra í Róm) sem var að
lýsa leiknum sagði: — „Þeir halda
greinilega að ófariraar hjá Lazio séu
okkur að kenna.” Síðan sagði hann
hlustendum að hann yrði að hætta að
lýsa leiknum þar sem hættuástand
væri orðið í blaðamannastúkunni.
Juventus er nú með 18 stig eftir
þrettán leiki. Roma hefur 17 stig og
einnig Sampdoria og Torínó. Verona er
með 16 stig, Fiorentina 15 og Inter
Mílanó 14.
-sos
nein met en frábær árangur náðist. Þó
var þungt að synda í Ankara, að áUti
keppenda.
Sundmennirnir frægu, Michael
Gross, V-Þýskalandi, og Vladimir
Salnikov, Sovétríkjunum, vöktu lang-
mesta athygli enda enginn smáárang-
ursemþeír náöu.Grosssigraðií200m
skriðsundi á 1:48,50 sek. Sergei
Krasiuk, Sovét, varð annar á 1:49,98
mín., einnig í 200 m flugsundi á 1:56,07
min. og þar varöSergei Fesenko, Sovét
Dýrkeypt i
sjálfsmark |
Benfica náði tveggja stiga for-|
skoti á Porto í 1. deildarkeppninni í _
Portúgal um helgina þegar félagið |
lagði Espinho að veili, 2—0, með ■
mörkum frá Nene og danska lands-1
liðsmanninum Micheal Manniche. I
Porto og Varzim gerðu jafntefli, ■
0-0.
Benfica hefur 23 stig eftir tólf J
leiki en Porto er með 21 stig. Þess I
má geta aö Porto hefur aðeins feng- .
iö á sig eitt mark i tólf leikjum sín-1
um og var það sjálfsmark sem var ■
félaginu dýrkeypt. — þaö kostaði I
tap, 0—1, fyrir Benfica. Sporting I
frá Lissabon er í þriðja sæti með 18 ■
stig.
—sosí
I„J
annar á 1:59,71 mín. Þá hafði Gross
einnig mikla yfirburði í 100 m flug-
sundi, sigraöi á 54,20 sek., Alexei
Markovsky, Sovét, annar á 55,46 sek.
Salnikov sigraði í 400 m skriðsundi á
3:46,25. mín., Austur-Þjóöverjinn
Stephen Leiss annar á 3:51,01 mín.,
Norðmaðurinn Arne Borgström varð
fjórði á 3:52,84 mín. Þá varð Arne
fimmti í 200 m skriðsundi á 1:52,09
mín. Salnikov sigraði í 1500 m skrið-
sundi á 14:52,07 mín. Annar varö Uwe
Debler, A-Þýskalandi, á 15:19,62 svo
sá sovéski hafði þar ótrúlega yfir-
burði.
Af öðrum árangri má nefna að Birgit
Meineke, A-Þýskalandi, sigraði í 100 m
skriðsundi kvenna á 55,74 sek. Robert-
as Zhulpa, Sovét, sigraði í 200 m
bringusundi karla á 2:14,74 mín.
Adrian Moorhouse, Bretlandi, annar á
2:15,49 mín. I 200 m skriðsundi kvenna
sigraði Meineke á 1:59,16 mín., Ina
Beyermann, V-Þýskalandi, önnur á
1:59,57 mín. og June Croft, Bretlandi,
þriöja á 1:59,80 mín. Italinn Giovanna
Franceschi sigraði í 200 m fjórsundi á
2:01,99mín.
I stigakeppninni hlutu Sovétríkin 210
stig í karlakeppninni. Vestur-Þýska-
land 182, Austur-Þýskaland 163, Italía
147, Noregur varð í 13. og neðsta sæti
meö 35 stig. I kvennakeppninni hlaut
A-Þýskaland 209 stig. Sovétríkin 183 og
Vestur-Þýskaland 168. Noregur aftur í
13. og neösta sæti með 21 stig.
hsim.
Tottenham fær
peninga f rá
V-Þýskalandi
Tottenham er byrjað að leika með auglýsingu frá
hinu fræga v-þýska bjórfyrirtæki Holstein á búningi
sinum. Holstein greiddi Lundúnafélaginu 425 þús. pund
fyrlrauglýsinguna.
• Það bendir aUt til að Coiin Appleton, framkvæmda-
stjóri HuU, taki við stjórninni hjá Swansea. Welska
félagið, sem skuldar 1,5 miUjónir punda, er nú á
botninum í 2. deUd.
• Mike Flanagan, hinum gamalkunna leikmanni
QPR, er frjálst að fara frá félaginu.
-SOS
Ásgeir Sigurvinsson.
SKAGAMENN
LEIKA FYRST
GEGN FRAM
— og Akurey rarslagur KA og Þórs í fy rstu umf erð
1. deildar keppninnar íknattspyrnu 1984
hvernig raða á leikjum niður og
í umferðir eftir töfluröð.
Fyrirhugað er aö 1. deildar-
keppnin hefjist fimmtudaginn
17. maí.
Fyrsta umferöin í 2. deild er
þannig:
tslands- og bikarmeistarar
Akraness byrja að verja
íslandsmeistaratitUinn með
því að mæta nýUðum Fram í
fyrstu umferð 1. deUdar-
keppninnar. Leikurinn fer
fram á Akranesi. Þá er ljóst
að Akureyrarliðin KA og Þór
mætast í fyrstu umferðinni og
má búast við hörkuleik á
Akureyri.
Það var dregið í gær um
töfluröð í 1. og 2. deild. Þau lið
sem leika saman í fyrstú
umferö eru þessi — númer
félaganna í töfluröðinni eru á
undan.
1. Víkingur
2. Valur
3. KA
4. Akranes
5. Þréttur
10. KR
9. Keflavík
8. Þór
7. Fram
6. Keflavík
Víkingar, sem fengu töflu-
númer 1, leika þrjá heimaleiki í
fyrstu þremur umferðunum —
gegn KR, Val og Akranesi.
Önnur umferð 1. deildar-
keppninnar er þannig: KR-
Breiðablik, Víkingur-Valur,
Keflavík-KA, Þór-Akranes og
Fram-Þróttur.
Þeir sem hafa áhuga á að sjá
hvernig allar umferöirnar
veröa geta flett upp á bls. 25 í
Mótabók KSl en þar sést
1. Vestmeyjar —10. Víóir
2. Siglufjörður — 9. Einherji
3. Skallagrimur — 8. ísafjörður
4. FH - 7. Tindastóll
5. Njarðvik — 6. Völsungur
Þess má aö lokum geta að
fyrsti stórleikur 1984 verður
leikur Akraness og Vestmanna-
eyja í meistarakeppni KSI 12.
maí.
-SOS
Islenskir skíða-
menn keppa íNor-
egi og Svíþ jóð
Bestu skíðamenn Islands eru nú á
keppnisferðalagi um Noreg og
Svíþjóð. Landsliðsmenn okkar í alpa-
greinum tóku þátt i stórsvigskeppni í
Svíþjóð á laugardaglnn og í svig-
keppni á sunnudagínn.
Sænski skíðamaðurinn Johann
Walner varð sigurvegari í stórsvigi
— fékk tímann 2:04,73 mín. Árni Þór
Árnason náði bestum árangri Islend-
inga — varð í 47. sæti af 105 keppend-
um á 2:15,23 mín. Sigurður Jónsson
varð í 60. sæti á 2:17,50 mín., Guð-
mundur Jóhannsson í 66. sæti á
2:19,31 og Guðmundur Jóhannsson í
66. sæti á 2:19,31 og Erling Ingvars-
son varð í 73. sæti á 2:23,67 mín.
Svíinn Gunnar Neuresson varð
sigurvegari í svigkeppninni á 1:58,95
mín. Sigurður Jónsson varð í 60. sæti
á 2:11,73 mín. Ami Þór Amason varð
63. á 2:12,50 mín., Guðmundur
Jóhannsson varö 76. á 2:16,02 mín.
Daníel Hilmarsson 79. á 2:17,78 mín.
Erling Ingvarsson 82. á 2:20,22 mín.
og Stefán Jónsson 89. á 2:24,48 mín.
Stúlkurnar tóku þátt í stór-
svigskeppni í Noregi og varð sænska
stúlkan Catarina Glasser-Bjerner
sigurvegari á 2:02,78 mín. Islenska
stúlkan Þórdis Jónsdótir varð í 22.
sæti á 2:10,18 mín., Nanna Leifs-
dóttir í 24. sæti á 2:11,09 mín., Tinna
Traustadóttir í 35. sæti á 2:17,47 mín.
og Signe Viðarsdóttir 36. á 2:17,59
min. 48stúlkurtókuþátt íkeppninni.
-sos.
Zurbriggen sigur-
vegari á Ítalíu
— og er nú efstur að stigum í heimsbikarkeppninni á skíðum
Svisslendingurinn Pirmin Zur-
briggen náði fomstu í stigakeppni
heimsbikarsins í alpagreinum í gær
þegar hann sigraði í super-stórsvigi í
Val Gardena á Italíu. Aðstæður voru
mjög erfiöar til keppni, snjóstormur.
Þetta var fyrsti sigur hins tvítuga
Zurbriggen í super-stórsvigi heims-
bikarsins. Hann hefur nú hlotið 97
stig í keppninni en næstur er Franz
Heinzer, Sviss, með 87 stig. Andreas
Wenzel, Lichtenstein, sem talinn er
líklegur sem helsti keppinautur Zur-
briggen í stigakeppninni, varð sjötti í
gær. Hann er nú í fimmta sæti sam-
anlagtmeð53stig.
Þeir Ingemar Stenmark og
Mahre-tviburamir, Phil og Steve,
hafa lítið látið að sér kveða.
Tvíburamir era meira að segja farn-
ir heim til Bandaríkjanna og munu
ekki keppa í svigi í Val Gardena í
dag. Koma til keppni á ný eftir ára-
mótin.
Sigurtími Pirmin Zurbriggen í
gæevarl:35,33min.
1 öðru sæti varð annar Svisslend-
ingurinn, Martin Hangl að nafni, á
1:35,76 mín. Hangl kom heldur betur
á óvart. Var með rásnúmer fimmtíu.
Þriðji varð Leonard Stock, Asturríki,
ál:36,63mín.
hsim.
Enskir hrósa Ásgeiri
i
Það er kannski að bera í bakkafuUan
lækinn að rita hrósyrði um Ásgeir
Sigurvinsson á íþróttasíðu íslensks
dagblaðs. Þó verður ekki hjá því
komist þegar umsagnir um kappann í
erlendum blöðum eru þess eðlis aö
óvíst er hvort íslenskur knattspyrnu-
maður hefur í seinni tíö verið meira
metinn en Ásgeir er nú. Asgeir hefur
að undanfömu leikiö betur en nokkru
sinni fyrr og er vafalaust að nálgast
hátind knattspymuferUs síns.
Frammistaða hans með Stuttgart
hefur ekki farið framhjá fréttamönn-
um í vöggu knattspyrnunnar, Eng-
landi. I síðustu viku var grein í enska
blaðinu Daily Express um vesturþýska
Tlieir soccer at club levell
J hás been blitzed witli tlieir|
I two ontstanding players being
1 Stuttgart midfield tnan Asgelr I
J Signrvisson — an Icelander, I
Iwould you believe—and .Vlunichl
Igoalkeeper Jean-Marie I’IaiT, a|
lUelgian.
Hér sést kafli úr grelninni i DaUy
Express.
knattspyrnu og geröur samanburður á
stööu hennar og enskrar knattspyrnu.
Fram kemur aö tveir knattspyrnu-
menn hafi sett mestan svip á
„bundesUguna” i vetur, verið „out-
standing”, og þeir séu íslenski
miðvallarleikmaðurinn Ásgeir Sigur-
vinsson hjá Stuttgart og hinn belgíski
markvöröur Bayern, Jean-Marie
Pfaff.
Aðrir kappar eru ekki nefndir á nafn
og sýnir þessi stutta tilvitnun betur en
flest annaö hvíUkt nafn Ásgeir Sigur-
vinsson er orðinn í evrópskri knatt-
spymu. háhá.
íþróttir
íþrótt
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
OSKABOKIN HENNAR I AR
SPENNANDI ÁSTARSAGA
Það var í boði markgreifans af Mendao
sem Malcolm Travellian og unga konan
hans, Rakel dvöldu á hinu stórfeng-
lega ættarsetri í Portúgal
Malcolm var orðinn áberandi frekur
og ruddalegur við gestgjafa sína, sem
létu greinilega í Ijósi við Rakel, að
hún væri langt í frá velkomin, og
markgreifasonurinn Luis, lét fyrirlitn-
ingu sína á Rakel og manni hennar
óspart í Ijós. Hvað bjó að baki þessu
öllu? Og hvernig átti Rakel að hafa
stjórn á því, hvernig hún gegn vilja
sínum laðaðist að Luis? Hvernig skyldi
þetta allt enda?
PRENTVER
m
m
1
Jólagjöfin í ár
Rúm m/útvarpi, klukku, segulbandi,
bókahillu, rúmfataskúffu og dýnu.
EFIMI: BEYKI
VERÐ KR. 18.400.
AKLÆÐI: RÚSKINNSLÍKI