Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Side 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983. GunnarGunnarsson stofnarnýja auglýsingastofu Gunnar Gunnarsson opnaöi nýlega auglýsingastofu aö Funahöföa 19 í Reykjavík. Hann var áður stofnandi og eigandi Auglýsingaþjónustunnar hf. en seldi hana í haust. Gunnar sagði í samtali viö blaðamann að þrír til f jórir starfsmenn yröu á stof- unni og megináherslan væri lögö á góöar og vandaðar auglýsingar. Gunnar veröur með fullkomin tæki til offsetfilmuvinnslu svo aö hann getur fullunniö blaðaauglýsingar, bæklinga og fleira. Um filmuvinnsl- una sér faglærður maöur. Á auglýsingastofunni verður unniö aö alhliöa auglýsingagerö, markaös- ráögjöf og almannatengslum. Almannatengslin veröa í höndum manns sem unnið hefur viö f jölmiðla. Nokkrir gamlir viöskiptavinir Auglýsingaþjónustunnar hf. hafa tekið upp viöskipti viö Auglýsinga- stofu Gunnars, eins og nýja fýrir- tækið heitir. Hjördis Gissurardóttir er gullsmiður að mennt en auk umboðsstarfanna fyrir Benetton er hún stórbóndi á sviði kjúklingaræktar. Benetton keðjan nær tíl íslands Benetton keöjan nær nú oröiö til Is- lands, en Benetton er stærsti ullar- fatnaöarframleiöandi í heimi. Höfuð- stöövarnar eru í Ponzono Treviso, skammt frá Feneyjum, en Benetton verslanir eru nú liðlega 38 þúsund í öllum heiminum, þar af þrjár í Reykjavík. Hjördís Gissurardóttú- er umboös- maður Benetton á Islandi og hefur opnaö þrjár verslanir, aö Skóla- vöröustíg 4 og 5 og á horni Lauga- vegar og Klapparstígs. Benetton framleiöslan byggist á litrófi 54 náttúrlegra grunnlita og meö blönd- un þeirra veröa litirnir alls 180. Hjördís sagði aö grannt væri fylgst meö sölunni hér frá höfuðstöövun- um, enda er slíkt nauðsynlegt þar sem framleiðslan er skipulögö langt fram í tímann og því nauðsynlegt að vita hvaða vara selst og í hvaöa magni. Meö þessari skipulögðu framleiðslu tekst Benetton aö bjóöa vöru sína á mjög hagstæðu verði, að því er best verður séö. Allir umboös- menn Benetton hittast einu sinni á ári og ráöa ráöum sínum. Benetton vörumar em framleidd- ar fyrir bæði kynin og alla aldurs- hópa og mikil litagleöi gerir vömna í senn sígilda og frumlega. Uppbygging Benetton er ævintýri líkust. Þetta byrjaði allt á því aö Luciana Benetton fór aö prjóna peysur heima hjá sér og bróðir hennar seldi þær í verksmiöjunni sem hann vann í. Þær uröu brátt svo vinsælar aö bróðirinn hætti í verksmiðjunni og fór aö vinna sem sölumaður fyrir Luiciönu sem réö til sín prjónakonur. Brátt bættust hinir tveir bræöurnir í hópinn og Benetton blómstraði með ótrúlegum hraöa. Viö skipulagsbreytingu á embætti sýslumanns Gull- brmgusýslu og bæjarfógeta í Keflavík og Grúidavík tók Börkur Eiríksson viö skrif- stofustjóm og úinheimtustjórn, en hann var áöur aöalbókari embættisúis. Aö loknu gagn- fræöanámi starfaði Börkur í þrjú ár í bókhaldi á bæjarskrif- stofunum á Akureyri. Síöan var hann sölustjóri hjá Sana ’66 til ’69 og því næst starfaði hann hjá Olíusamlagi Keflavíkur til 76 aö hann réöst til embættis- úis sem aöalbókari. Börkur er 39 ára. Reynir Guðmundsson deildarstjóri tæknideildar Gísla J.Johnsen Reynir Guömundsson hefur veriö ráðúin deildarstjóri tæknideildar hjá Gísla J. John- sen. Reynir hóf störf hjá Gísla J. Johnsen þegar hann lauk sveúisprófi í skrifvélavirkjun 1972 og setti þá verkstæöi fyrir- tækisins á fót. 1977 hélt hann til Svíþjóðar og starfaöi hjá fyrú-- tækjunum Haldex og A.B. Dick um nokkurra ára skeið. 1982 réöst hann aftur til starfa hjá Gísla J. Johnsen og vann viö viögerðir á vörum fyrirtækis- úis, en hann hafði hlotið marg- víslega þjálfun hjá Facit-verk- smiöjunum í Svíþjóö meðan hann dvaldist þar. Reynir er 33 ára. Gunnar Gunnarsson í nýju vinnustof unni. Tölvuorðasafn komiðút Nýlega kom út 70 blaösíðna kver sem ber nafniö Tölvuoröasafn, hið fyrsta súinar tegundar hér á landi. Þar er bæöi íslensk-ensk og ens-íslensk orða- skrá yfir orðsem varöa tölvurogtölvu- vúinslu. Oröanefnd Skýrslutæknifélags Is- lands tók saman þetta oröasafn og lagði auk þess til ýmis ný orö. TÖlvu- oröasafn er fyrsta ritið í fyrirhugaöri ritröö Islenskrar málnefndar. Ráögert er að fleiri orðasöfn og rit um íslenska málrækt fylgi á eftú-. Bókin fæst í skrifstofu Hins íslenska bókmenntafélags, Þmgholtsstræti 3 í Reykjavík, sem gefur bókina út. Börkur Eiríksson skrif stof u- og innheimtustjóri sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu Viðskipti Umsjón: Gissur Sigurðsson og Ólafur Geirsson Viðskipti Viðskipti Viðskipti Blómatími sparifjáreigenda: YFIRBOD HAFIN A LÁNAMARKAÐI — verðtryggðir reikningar áf ram öruggastir en tímar einhliða ákvörðunar stjórnvalda í vaxtamálum líklega liðnir, segir Pétur Blöndal forstjóri LÍV Fyrirsjáanleg enn frekari þreng- ing á lánamarkaði en áöur hér á landi mun aö öllum ú'kindum veröa til þess aö stjórnvöld neyðast til aö hverfa frá því aö almennir vextir séu ■ neikvæöir, þaö er lægri en verðbólg- I samtali DV viö Pétur Blöndal, forstjóra Lífeyrissjóös verslunar- manna, kom fram aö þrenging á lánamarkaði stafar einkum af stór- aukinni eftirspurn ríkis og sveitar- félaga eftir innlendu lánsfé. Þessi þróun hlyti aö leiöa til hagstæðari vaxtakjara fyrú- sparifjáreigendur og heföi raunar þegar gert. Ýmsú- sjóöir bjóða nú úfeyrissjóöum, sem kaupa af þeim skuldabréf, betri kjör en áður í formi lántökugjalds. „Eg hef þaö sterklega á tilfinning- unni,” sagöi Pétur Blöndal, „aö þeir túnar séu liönir aö vaxtakjör hér á landi veröi alfariö ákveöúi af stjórn- völdum.” Hann benti ennfremur á að þó aö þróunrn væri í þessa átt væri það staðreynd að neikvæðir almennir vextir heföu veriö reglan hér á landi um áratuga skeiö. Vafalaust yröi mikil pressa á stjómvöldum aö halda því áfram. Margir heföu haft samband viö sig aö undanfömu og spurst fyrir um hvort ráölegt væri aö taka sparifé sitt út af verðtryggðum reiknúigum og leggja inn á óverð- tryggöa. Pétur sagðist ekki telja þaö ráð- legt. Almennir vextir heföu aö vísu verið jákvæöir — hærri en verðbólg- an — á undanfömum vikum. Þaö stafaöi af hægum aögerðum stjórn- valda í vaxtamálum. Verötryggöir reiknúigar væru áfram ömggasta sparnaöarleiöin til skamms tíma. Þeir sem væru meö í huga aö spara til lengri túna, til dæmis elúáranna eöa stórra f járfestinga í framtíðinni, ættu hiklaust aö leita betri vaxta- kjara, sem til dæmis byðust þá í formi verðtryggöra skuldabréfa, tryggöra af ríkissjóði eða í fast- eignum. Hærri vextir skiptu öllu máli ef um sparnað til langs tíma væriaöræöa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.