Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Side 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983.
3P
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
Ólafur Ragnar.
Þingtídindi
Ekki œunu vera miklir
kærleikar með þeim flokks-
bræðrum Garðari Sigurðs-
syni og Ölafi Ragnari
Grímssyni um þessar
mundir. Ekki mun þó algengt
að upp úr sjóði „á almanna-
færi”. Það gerðist þó í síðustu
Garðar.
viku er upp úr sauð hjó þeim
félögum i umræðum um
kvótafrumvarpið.
ölafur Ragnar hafði verið
að sauma að Halldóri
Asgrímssyni sjávarútvegs-
ráðherra og lét sem hann
talaði fyrir munn f jölda þing-
manna. Garðar fór næstur í
pontu og kvað fast að orði.
Sagði hann Olaf Ragnar ekki
hafa neitt umboð tU að tala
fyrir aðra en sjálfan sig, enda
hefði hann ekkert vit á sjáv-
arútvegsmálum frekar en
neinu öðru.
Vakti þessi ádrepa nokkra
athygU.
Litadýrð
Kaupmenn hafa keppst um
að auglýsa ódýrt kjöt að und-
anförnu. Samkvæmt þeim
upplýsingum mun nú víða
vera hægt að fá hræódýrt
hangikjöt og iondonlamb,
svokallað, svo eitthvað sé
nefnt.
En nú eru komnar tU leiks
illar tungur sem segja að
þessar ódýru kjötvörur séu
ekkert annað en gulgræna
kjötið er var mlkið tU um-
ræðu nú nýverið. Sé búið að
dubba það upp i spari-
búninginn og nú skuli það selt
gegn vægu verði. Einn
raunsæismaðurinn sagði m.a.
að þess yrði líklega ekki langt
að bíða að kjötborðin í
verslununum yrðu eins og
litaspjald í málningavöru-
versiun á að líta. „Og svo eru
menn að setja á sig bindi á
sunnudögum áður en þeir láta
þetta í sig,” sagði hann.
Söluvara
Ekki er ýkjalangt siðan rit-
færir menn uppgötvuðu að
umfjöUun um látna ættingja
gæti gefið vel af sér. Þeir eru
orðnir nokkrir sem látið hafa
slík ritverk frá sér fara á bók
fyrir jólin og halað þannig inn
álitlegar fjárhæðir.
Nýjasta afbrigðið í þessum
flokki hefur nú Iitið dagsins
ljós undir heitinu „Bréf til
Sólu”. Þar eru birt ástarbréf
Þórbergs heitins Þórðar-
sonar til Sólrúnar Jónsdóttur.
Fram hefur komið að Sólrún
heitin gerði ráðstafanir til að
brenna bréfin enda hefur hún
ekki talið þau eiga erindi
fyrir augu óviðkomandi fólks.
En bréfaböggullinn komst þó
aldrei í eldinn og því fór sem
fór.
Fjáröflun
Talsvert fjör var á aðal-
fundl rekstrarfélags ölfus-
borga sem haldinn var nú um
helgina.
Eins og fram hefur komið í
frásögnum DV af þvi þrótt-
mikla starfi sem fram fer
innan félagslns var fundar-
gerð frá aðalfundi þess 1982
aldrel lögð fram. Hafði
fundurinn verið tekinu upp á
segulband sem síðar var sagt
í ólagi. Því reyndist ekki unnt
að fá skorið úr ágreinings-
málum sem risu eftir að sá
aðalfundur hafði verið
haldinn þvi fundarsam-
þykktir voru engar skráðar.
En nú bar svo við á
fundinum um heigina að
fulltrúar Verslunarmanna-
félags Reykjavíkur lögðu
fram fundargerð frá síðasta
aðalfundi upp á 44 siður.
Kváðust þeir hafa látið
vélrita fundargerðina upp
eftir segulbandsspólunni við
illan leik. Hefði verkið kostað
Utlar 700 krónur og var
fundargerðin nú boðin til sölu
á fundinum. Þótti mönnum
þarna fundin góð leið tU fjár-
öflunar.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Útgerðanneim — skipstjórar
á Austurlandi
Tökum aö okkur uppsetningu á björgunarbátagálga frá Öla
Olsen í Ytri-Njarðvíkum. Upplýsingar í síma 97-6166 og 97-6480
(heimasími).
VÉLAVERKSTÆÐIESKIF JARÐAR.
Útboð
Vegagerð ríkisins býður út gerð stálbita fyrir brú á NA-landi.
Nefnist útboöið STÁLBITAR FYRIR BRÚ Á HÖLKNÁ í
ÞISTILFIRÐI
Helstu magntölur eru:
Heildarlengd bita 143 m.
Heildarþyngd stáls 331.
Útboðsgögn fást hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins Borg-
artúni 5,105 Reykjavík gegn 500 kr. skilatryggingu.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu
umslagi til Vegagerðar ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14 þann
20. janúar 1984 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík í desember 1983.
VEGAMÁLASTJÓRI.
>★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
*
JÓLABÓK STRÁKANNA í ÁR J
*
Louis Newcome höfuðsmaður J
var 14 ára, þegar borgara- *
styrjöldin í Bandaríkjunum í
hófst, — hann var bara ber- *
fættur og rauðhærður strákur $
— hver hefði trúað því, að í
hann væri njósnari? Hann í
rataði í margan og mikinn %
háska, en slapp heill á húfi úr í
hverri hættu og missti aldrei í
móðinn.
Hann lýsir atburðunum eins
og hann man þá, og bókin
bregður upp fagurri mynd af
einum mesta manni Banda-
ríkjanna, Abraham Lincoln.
PRENTVER
9'
bara jólagjafir heldur nytsamir
hlutir sem þurfa afl vera til á
flestum heimilum.
SKÓLA- OG FERÐARITVÉL
Ennfremur:
BROTHER
SKÓLA- OG HEIMILISVÉL 3912C,
rafknúin sem einnig hentar smærri og
miðlungs fyrirtækjum. 33 cm vals með
leiðréttingu. Japönsk gæðavara.
ALVÖRU
RAFMAGNS
NUDDPÚÐI
MEÐ
3 HRAÐA
STILLINGUM
OG
HITA.
GÆÐAVARA
FRÁ
SVISS.
ALVÖRUNUDDTÆKI
með mismunahraða og
millistykkjum.
GÆÐAVARA FRÁ SVISS.
Eigum einnig sérlega ódýra
fótboltaskó (malarskó) úr
ekta leðri. Nr. 31 —38.
Höfum fengið nýja aukahluti í
prjónavélarnar svo sem milli-
færslukamba og kamba til að
skipta um lit.
PEDIMAN
hand- og fótsnyrtitæki, raf-
knúifl.
Ennfremur PEDIMAN
hand- og fótsnyrtitæki
mefl mismunahraða fyrir
snyrtistofur. Svissnesk
dvergasmiði.
BORGARFELL HF.
SKÓLAVÖRDUSTnG23^ S|MM137^ j