Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Page 45
UV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983.
45
Thts certlfle* that
KELLV SHEENA
was bom fn the Cabbage f*atch
< SEl'TEMHtK iSI ...
Sviðsljósiö
Artiít 'i'.vfí.t'pMi
■ 'W
fígifí fitffípttett <
- v < - 0»«t»},ft*ii3stfa^nNumberUU4öSí«
Ættartala Kelly Sheena með fótaförum hennar sjálfrar og fingraförum
llstamannsins.
Þorgeir Ástvaldsson, rás tvö, þökkuö störf sem kynnirá Útsýnarkvöldum.
Viö sjáum hár hvar Ingólfur Guðbrandsson afhendir honum blóm i þakk-
lætisskyni. Sá er tekur við kynningunum errás eitt, Hermann Gunnarsson.
Gerið svo vel. Komið og skoðið úrvalið.
Vissir þú að hjá okkur færðu margar hugmyndir að
góðum jólagjöfum? Gjöfum sem gleðja um leið og
þærgera gagn.
Veitum sérstakan jólaafslátt af verkfærum og ýmsum
vörum fyrir þessi jól:
• Bílamottur kr. 199.-
• Skíðahanskar kr. 129.-
• Skíðabogar á bíltoppinn kr. 595.-
• Ótrúlegtúrval
af allskyns olíulömpum.
• Topplyklasett
• Skrúfulyklasett
• Skrúfjárnasett
• Vasahnífar
• Rakvélar
• Kassettutöskur
• Tölvuúr
• Vatteraðir kulda-vinnugallar
— og margt, margtfleira.
STOÐVARNAR
Grensásvegi 5
JOLASOLA- EÐA
SÓLAJÓLAKVÖLD
„Verið velkomin á þetta jólasóla-
eða sólajólakvöld Utsýnar,” sagði
Hermann Gunnarsson, kynnir á fyrsta
Utsýnarkvöldi vetrarins, sem haldið
var í Broadway sunnudagskvöldið 3.
desember síðastliöinn.
Utsýn hafði auglýst hátíöina sem
„sólarjólaglaðning Utsýnar í fullu f jöri
áráseitt ogtvö”.
I upphafi hátíðarinnar var ljóst hví
svo var auglýst. Kynnir Utsýnarhá-
tíöanna undanfarin ár, Þorgeir Ást-
valdsson, lagði nefnilega kynningar-
störfin formlega á hilluna þetta kvöld.
Sá er tók til við kynningamar var
Hermann Gunnarsson. Ekki var annaö
að sjá en hann færi jafnlétt með þetta
starf og íþróttafréttamannsstarfið hjá
útvarpinu,ráseitt.
Margt var í boði á hátíðinni, dansar,
leikfimi, bingó, tískusýningar og for-
val í keppninni herra og ungfrú Utsýn.
Aö sögn Utsýnarfólks verða ekki
jafnmörg Utsýnarkvöld í Broadway í
vetur og verið hefur á undanfömum
ámm. Stemmningin verður þó að sjálf-
sögðu ekkert minni, hin eina sanna
sólarstemmning.
Skoðanakönnun Utsýnar var kynnt
fyrir gestum. Niöurstöður hennar feru
þær að enn njóta sólarlandaferðirnar
mestra vinsælda. Og Spánn er það land
sem flestir vilj a fa ra tU.
-JGH.