Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Síða 47
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983. 47 Sjónvarp kl. 22.15: Þingsjá Svanasötgur hramsins síðasta þingsjá Ingva Hrafns lónssonar f sjónvarpinu í kvöld Ingvi Hrafn Jónsson verður með sína síðustu Þingsjá í sjónvarpinu í kvöld kl. 22.15. Eins og kunnugt er er Ingvi Hrafn að láta af starfi þingfrétta- manns sjónvarpsins um þessar mundir og tekur nýr maður við því starfi eftir áramótin. Verður erfitt að feta í fótspor Ingva Hrafns þar því að hann hefur unnið það starf vel og það sem meira er, unnið sér traust stjómmálamannanna. Er þaö ekki lítið atriði í starfi sem þessu þvi stjórnmálamenn eru einhverjir þeir viðkvæmustu sem fréttamenn þurfa að glíma viö. Ingvi Hrafn mun ekki hverfa með öllu af skjánum þótt hann hætti sem þingfréttamaður. Mun hann starfa áfram sem fréttamaður á sjónvarpinu og einnig starfa við þáttagerð. I þessum síðasta þætti sínum mun hann tala viö fulltrúa stjómmálaflokk- anna um fjárlagafrumvarpið en at- kvæðagreiðsla verður um það í þinginu í dag. Þá mun hann ræða um kvóta- skiptinguna sem mikið hefur verið tal- að um síðustu daga en svanasöngur hans í þættinum verður viötal við nokkra menn um stjómmálaviöhorfið nú eftir fyrri hálfleikinn í þinginu. -klp- Útvarpið kl. 20.00—Framhaldsleikritið: Nýf undna styttan var ef tirlíking Honum Gísla Rúnari Sveinssyni er margt til lista lagt og meðal þess er að velja tónlist sem fellur í kramið hjá flestum. Það hefur hann líka gert í ára- raðir en hann hefur verið plötusnúður á þekktum skemmtistöðum í borginni, eins og t.d. Hollywood og Broadway. Gísli velur lög- in á milli kl. 14 og 16 á rás 2 í dag og verður hann þar vonandi í essinu sínu. . . Hluti leikaranna i hinu vinsæla framhaidsleikriti útvarpsins Tordýfillinn flýgur í rökkrinu. Hinn heilagi tordýfill heitir 1 l.þáttur framhaldsleikritsins Tordýfillinn flýg- ur í rökkrinu eftir Maríu Gripe og Kay Pollak sem verður á dagskrá útvarps- insíkvöldkl. 20.00. 110. þætti komust krakkarnir að því að egypska styttan hafði einhvern tíma yerið söguð í sundur og annar helming- úr hennar veriö festur á stóra stiga- stólpann í dagstofunni á Selandersetr-' inu. Frú Jörgensen hafði látið Mugg losa styttuna frá stólpanum og mála hanngrænan. Iljóskomaðnáunginná bláa Peugeotbílnum haföi líka komist á slóðina og fundið styttuhelminginn. Davíð haföi samband við Harald rit- stjóra Smálandapóstsins sem þegar lét lögregluna vita. En þegar lögreglan upplýsti að bílstjóri Peugeotbílsins stundaði ólögleg fomgripaviðskipti og hún hefði fundiö báöa styttuhelming- ana á fomgripasölu í Gautaborg og Smálandapósturinn var kominn í prentun með nýja rosafrétt á forsíðu, höfðu krakkamir komist að því aö hin nýfundna egypska stytta var eftirlík- ing. Leikendur í il. þætti eru: Ragn- heiður Arnardóttir, Aðalsteinn Berg- dal, Jóhann Sigurðarson, Guðrún Gísladóttir, Valur Gíslason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jórunn Sigurðar- dóttir, Sigríður Hagalín. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Þýðandi Olga Guð- rún Árnadóttir. Þriðjudagur 20. desember 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. „LaSalle”- kvartettinn leikur Strengjakvart- ett op. 28 eftir Anton Webern og Lýriska svítu eftir Alban Berg / „Borodin” -kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 7 í fís-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingalelkrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu” eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Arnadóttir. 11. þáttur „Hinn heilagi tordýfill” Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Am- ardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Guð- rún S. Gísladóttir, Jóhann Sigurð- arson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Valur Gísiason, Sigríður Hagaiín, Erla Skúladóttir, Pétur Einarsson og Jórunn Sigurðardótt- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjall um þjóðfræöi. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman og flytur. b. Vetrarvísur. Félagar úr Kvæða- mannafélaginu Iðunni kveöa vísur eftir félagsmenn. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur.Stjórnandi: JónÞ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á léttum nótum. Sinfóníettu- hljómsveit austurríska útvarpsins leikur; Peter Guth stj. Gestur kvöldsins er Stephan GrappeUi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Sigríður Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir. ÍWt Kl. 14 til 16: Gísli Sveinn Loftsson velur iög við, allra hæfi. Kl. 16 tU 17: ÞjóðlagatónUst. Umsjónarmaður Kristján Sigurjónsson. Kl. 17 til 18: Frístund. Eövarölngólfsson stjómar þætti fyrir unglinga og fær nokkra þeirra í heimsókn. Miðvikudagur 21. desember KI. 10 tU 12: Morgunútvarp. Umsjónarmenn Ás-, geir Tómasson, Páll Þorsteinsson, Amþrúður Karlsdóttir og Jón Ölafs- son. Sjónvarp Þriðjudagur 20. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. 21.05 Derrick. Tvíleikur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.15 Þingsjá. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson. 23.10 uagskrárlok. K Sjónvarp Útvarp Veðrið Veðrið Austlæg átt um aUt land, víöast 3—5 vindstig, skýjað aUs staðar, hiti víðast hvar rétt fyrir ofan 0. Lítilsháttar rigning á suðaustan- verður landinu en annars þurrt. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Bergen skýjað 0, Helsinki þokumóða -4, Kaupmannahöfn þokumóða 3, Osló snjókoma -2, Reykjavík skýjað 2, Stokkhólmur snjókoma 0, Þórshöfn heiðskírt4. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 15, Berlín rignmg 2, Chicagó skýjað -17, Feneyjar rigning 10, Frankfurt þokumóöa 5, Nuuk skýjaö -7, London rigning 9, Luxemborg skúr 5, Las Palmas alskýjaö 21, MaUorca léttskýjað 12, Montreal léttskýjað -16, New York léttskýjað -1. París skýjað 8, Róm rigning 14, Malaga léttskýjað 15, Vín skýjaö 11, Winnipeg heiðskírt -27. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 240 - 20. DESEMBER 1983 KL: 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,730 28,810 1 Sterlingspund 40,789 40,903 1 Kanadadollar 23,000 23,064 1 Dönsk króna 2,8698 2,8778 1 Norsk króna 3,6905 3,7008 1 Sænsk króna 3,5461 3,5560 1 Finnskt mark 4,8844 4,8980 1 Franskur franki 3,4055 3,4150 1 Belgiskur franki 0,5103 0,5117 1 Svissn. franki 13,0206 13,0569 1 Hollensk florina 9,2549 9,2807 1 V-Þýskt mark 10,3960 10,4250 1 ítölsk lira 0,01713 0,01718 1 Austurr. Sch. 1,4745 1,4786 1 Portug. Escudó 0,2167 0,2173 1 Spánskur peseti 0,1811 0,1816 1 Japansktyen 0,12218 0,12252 1 írskt pund 32,235 32,325 Beigiskur franki 29,8351 29,9182 SDR (sérstök 0,5028 0,5042 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR DESEMBER Bandaríkjadollar 28,340 Sterlingspund 41,372 Kanadadollar 22,859 Dönsk króna 2,8926 Norsk króna 3,7702 Sænsk króna 3,5545 Finnskt mark 4,8946 Franskur f ranki 3,4327 Belgískur franki 0,5141 Svissn. franki 12,9851 Hollensk florina 9,3187 V-Þýsktmark 10,4425 ítölsk líra 0,01727 Austurr. Sch. 1,4834 Portug. Escudó 0,2193 Sspánskur peseti 0,1819 Japansktyen 0,12044 írskt pund 32,463 Belgískur franki 0,5080 SDR (sérstök 29,7474 dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.