Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR1984. 7 LOGREGLUSTJORI BUENOS AIRES HANDTEKINN FYR- IR MANNSHVÖRFIN Fyrrum lögreglustjóri Buenos Aires hefur verið handtekinn og ákærður fyrir hlutdeild í hvarfi og dauða nokk- urra þúsunda manna, að sögn yfir- valda Argentínu. Ramon Camps hershöfðingi var handtekinn eftir að Raul Alfonsin for- seti undirritaöi tilskipun um réttarhald yfir honum. 1 tilskipuninni er sagt aö Camps komi fyrir rétt ásamt her- stjórnendum Argentínu á árunum 1976 til 1982 en þeir hafa verið ákærðir fyrir að hafa kerfisbundið beitt pyndingum, mannránum og morðum í herför gegn vinstrisinna skæruliðum á síðasta ára- tug. Enginn herforingjanna hinna hefur enn verið handtekinn en Alfonsin ákvað að láta handtaka Camps vegna tíðra ferða hans til Uruguay að undan- fömu og opinberra játninga Camps ný- lega á ábyrgð hans á mannránum og morðum í lögreglustjóratíð hans. Sú játning er einnig studd af vitnum og fundi nokkur hundruö óþekktra líka sem grafin hafa verið upp úr áður ómerktum fjöldagröfum í kirkjugörð- um í Buenos Aires að undanförnu. Unnið að uppgreftri í kirkjugörðum Buenos Aires þar sem fundist hafa hundruði líka í ómerktum görðum. Útlönd Útlönd Vopnasala Bandaríkj- anna dróst saman ’83 Bandaríkin seldu til útlanda í fyrra vopn fyrir 18,3 milljaröa dollara en stærstu kaupendur þeirra voru Spánn, Saudi Arabía, Israel og Bretland. Vopnasalan á síð&ota fjárlagaári, sem rann út í september, var 3,2 milljörðum dollara minni en árið áður. Sérfróðir menn segja að það sé fremur af því hve vopnasala sé sveiflukennd en að breyting hafi orðiö á stefnu Bandaríkjastjómar sem lætur vin- veittum ríkjum í té nær ótakmarkaö af hergögnum. Spánn gerði til dæmis vopnakaup- samning á árinu við Bandaríkin upp á 3,2 milljarða dollara (dýrastar voru 72 herþotur af gerðinni F—18) en eyddi aðeins 66 milljónum dollara í vopna- kaup árið 1982. Ástralía keypti 1982 vopn fyrir 2,9 miiljarða dollara (aðallega F—18 þotur) en ekki nema fyrir 167 milljónir dollara árið áður. Vopnasalan á yfirstandandi fjár- lagaári horfir til þess að verða svipuö og árið 1983. Stærstir kaupendur eru Spánn og Saudi Arabía sem em að koma nýtískulegra sniði á heri sína. REAGAN LETTIR NOKKRUM REFSI- AÐGERÐUM AF PÓLLANDI Reagan Bandaríkjaforseti hefur af- flugvöllum i Bandaríkjunum þetta létt nokkrum efnahagsrefsiaðgerðum árið. gegn PóUandi en nokkrar þær þyngstu I gildi verða hinsvegar áfram til verða áfram við lýði uns Varsjár- dæmis bann við frekari lánveitingum stjómin eykur mannréttindi í Póllandi . til Póllands, afnám tollfríðinda, bann á og gengur til viðræðna við verkalýð og lendingum ríkisflugfélags Póllands, kirkjunnarmenn. takmörkun matvörusölu til Póllands Póllandieruheimilarveiðaraðnýju (nema til góðgerðarstarfsemi) og í efnahagslögsögu Bandaríkjanna og bann á miðlun vísindalegra gagna og fær leýfi til lendinga fyrir leigufiug á upplýsinga. Hannprbaberðluntn Crla Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Sími 14290. HÚRPULEIKUR Stærð 50 x 50, | saumað með dökkryðrauðu Verð kr. 330. ENGLABÚRN I GLEÐI OG SORG Stærð 40 x 40 cm, saumað með brúnu, 2 sam- an í pakkningu. Verð kr. 360. ÁSTARENGLARNIR Stærð 20 x 20, saumað með brúnu, 2 saman í pakkningu. Verð kr. 220. Tilbúnir rammar og mikið úrval af rammalistum. Sórhæf- um okkur i innrömmun á handavinnu. Vönduð vinna. ALEIGAN Stærð 50 x 70, saumað með brúnu. Verð kr. 380. .... MARK HAMILL • HARRISON FORD • CARRIE FISHER BILLY DEE WILLIAMS • ANTHONY OANIELS„ i „ DAVID PROWSE • KENNY BAKER • PETER MAYHEW • FRANK OZ »....RICHARD MARQUAND „«™„,H0WARD KAZANJIAN »„,„,GE0RGE LUCAS LAWRENCE KASDAN « GEORGE LUCAS ............GEORGE LUCAS „„„JOHN WILLIAMS “SSÍ nPGlPÚCNTAlGWOANKSUGGESTEO |m»y'Bt~oointífnsf eqsv?ryyouhscmttxitN| fowi6iw»t souwotrackonhsowtconosTwötaws) |?C I tMH Wlll* »»’ >"I |'I|T«'HI'»W ÍNOvVll/AllON »H0M BALtANHNt BOOKSl ' fQ Fyrst kom „Stjörnustríð" og sló öli aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð II" og sögðu þá gagn- rýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri en nú eru allir sammála um að sú síðasta og nýjasta , „Stjörnustrið III", slái hinum báðum við hvað snertir tækni og spennu. „Ofboðslegur hasar frá upphafi tii daj- . • j •« . n c, Aðalhlutverk: Myndin er tekin og synd 14ra rasa Dolby Stereo. . „ . ' Mark Hamill, Carrie Fisher og Harrison Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum kunningjum úr fyrri myndum og einnig nokkrum furðulegum nýjum. DOLBY system 8TJCFN18TFIQ III

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.