Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 14
14 DV. FOSTUDAGUR 20. JANUAR1984. Spurningin Ferð þú oft á skíði? Garðar Benedlktsson ellUífeyrisþegl: Eg fer litiö á skíði-eða bara ekkert. Maður hefur engan útbúnaö tU þess. Eg stunda bara trimm og svoleiðis. Að- ur fyrr fór ég á skíði smávegis, en þá aöaUega gönguskíði. Bryndis Jénsdóttir búsmóðir: Já, stundum. Eg hef gaman af þvi aö fara á skiði, það gerir útiveran. Eg vUdi tví- mælalaust fara meira á skíði en ég geri ídag. Guðlaug Valdimarsdóttir húsmóðir: Aldrei, ég kemst ekki á skiöi. Það eru engin skíðasvæði nálægt heimUi mínu. Eg bý austur í Landeyjum, og það er| voða sjaldan sem þar er einhver snjór að ráði. Svo vantar aUar brekkur. Sóley Sigmarsdóttlr skóiastelpa: Eg fer aldrei á skíði, en samt finnst mér gaman á skíðum. Eg fer bara á þotu. Mér finnst samt skemmtilegast að leika mér og leiðinlegast að taka tU i herberginu mínu. Sigurður Bergsson verkamaður: Nei, ég hef nú litiö farið á skíöi undanfariö. Hef þó farið þegar ég hef haft tækifæri tU þess, sérstaklega þegar ég var í skóla á Isafiröi. Þá stundaði ég skíöi talsvert. Ég fer nú aðaUega á göngu- skiöi. Margrét Jónsdóttlr fréttamaður: Já, ég hef gaman af því. Otivistin, góða' loftiö og hreyfingin er þaö sem heUlar mest við íþróttina. Eg fer. bara á gönguskíöi, ég þori ekki á hinsegin skíöi, ég byrjaöi svo seint á skíöum. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Afkomuréttur — frelsi Jónas Skaftason, Blönduósi, skrifar: KjaUaragrein eftir Bjama Hannesson frá UndirfeUi birtist í DV 4. janúar. Þess vegna get ég ekki stiUt mig um að láta í mér heyra. Eftir lestur þessa siðlausa og aUtof langa boöskapar eða þvælu langaði mig tU að spyrja hvort í hugtakinu afkomuréttur rúmist frelsi tU orða og athafna, aö fóLk ráði afkomu sinni og geti lifað lífinu á þann hátt sem það kýs? Áht Bjarna á Bandaríkjunum fer ekkert miUi mála. Þess vegna langar mig tU að spyrja hvers vegna Banda- rUcjamenn fóru frá Suöur-Víetnam. Var barist um frelsi eða fjötra þar? Eða eitthvaö annað? Hvers vegna fara Bandaríkjamenn frá Grenada? Gátu þeir ekki verið þar lengur? Var það afkomurétturinn sem grasseraöi þar? Því eru Sovétmenn enn í Afgan- istan? Þvi eru Pólverjar í fjötrum? Beriinarmúrinn stendur enn, því vUl fólk þetta ekki? Því leggur fólk líf sitt að veði tU að komast tU GoUats? Gaman þætti mér aö vita hvað af- komuréttarkerfiö eyðir miklum f jár- munum í að koma í veg fyrir að íbúarnir komist undan. Þaö hljóta aö vera hrikalegar tölur. Samt telur Bjarni að þeir vinni betur að fram- tíðarþróun mannkynsins. Siðlaust rugl. Ekki treystir Bjarni sér tU aö skrifa um Sovétríkin nema á hlut- lausan og réttlátan hátt en hann virð- ist hafa brugðið út af þeirri venju í grein sinni þegar hann skrifar um Bandarikin. Það leynir sér ekki á þessum skrif- um Bjarna að fyrirUtning er til stað- ar, þaö er lífsreynsla hans. Mín lífs- reynsla er sú að frelsið sé í hættu og fótum troðið aUtof víða. HatursfuU sprengjuskrif bæta þar ekki um. Heima er best, sauma margar húsmæðurnar út og hengja upp é vegg. Yfirvöld i austantjaidsiöndum hafa reist múra tii að sannfæra ibúa sína um það sama. EKKERT FOK - ALLT í LAGI ökumaður skrifar: Blaðamenn og fréttamenn þora ekki að segja frá mörgum fréttum eins og þær gerast, en kenna ýmsum aðstæð- um um ÖU óhöpp. Fréttaflutningur þeirra kennir veðrinu og vindlnum um aUt. Svo að segja daglega birtast fréttir um það að bílar hafi fokið út af vegin- um, það er aUt aö 99% rangt. Þaö rétta er aö ökumenn bUanna óku út af vegin- um. I vikunni mUli jóla og nýárs óku átta smærri bUar og tveir stórir út af vegin- um frá Reykjavík austur í Flóa, Síðan berast margar fréttir af því aö bílar hafi fokið út af vegum um aUt land. Flestar þessar útafkeyrslur kosta okkur landsmenn ótaldar upphæðir i skemmdum og viðgerðarkostnaði. Ný- lega sá ég í blaöi að hvert bUslys kost- aði að minnsta kosti 30 þúsund krónur að meöaltaU. Það er því þörf á aö spara margar 30 þúsund krónurnar sem ekki eru tU í rikiskassanum núna. Hvaðer tU ráða? Það eru ætíð birt nöfn þeirra sem fremja lagabrot, það það er lika oft birt i blöðum að 10 og aUt upp i 80 öku- tjón hafi orðið um eina helgi, en ekkert nafn eða númer. Væri ekki rétt að birta nafn og númer allra bUa og öku- manna ásamt heimUisfangi þeirra sem aka út af vegum á næstu árum, sérstaklega þeirra sem valda tjóni með útafakstri sínum. Eg skora á dómsmálaráöherra að láta þetta gerast nú. Eg vU og vona að blaöamenn þori hér eftir að blrta frétt- ir af ökutjónum og benda á sök okkar ökumanna, en fría guð, góöa veðrið og gaddinn frá flestum slysum og t jónum. Okkur var á yngri árum kennt um veðrið og vindinn, þann lærdóm sem við námum ásamt lífsreynslu okkar eigum viö að hafa í huga við verk og vinnu aUa okkar starfsdaga. Eg er búinn að aka árin út í gegn, en veðrið og vindurinn hafa ekki verið mitt vandamál. Eg vona að flestir öku- menn geti starfað hér eftir í logni og bUöu. Það er búið að offita okkur árum saman og erum við því engin fis; samt er oft sagt frá þvi að við höfum verið að fjúka. Látum það ekki gerast hér eftir. Höfum næstu ár á þessa leið: Ekkert fok,ekkert tjón, engin slys, aUtílagi. Við í Reykjavík HOFUM ORUTK) GAMAN Snjógarpur skrifar: Vegna ummæla íbúa eins úti á landi í DV fyrir nokkrum dögum vU ég leggja nokkur orð í belg. Þú, utanbæjarmað- ur, hlærð að okkur hér í Reykjavík er hríðin og skafrenningurinn gera okkur lífiö töluvert erfiðara en venjulega. Þannig er mál meö vexti að við búum í svokallaðri stórborg á okkar mæU- kvarða. Fylgja því ýmsir kostir og gaUar eins og gerist og gengur. Það gefur auga leið að þegar um mikinn skafrenning er að ræöa á götum borg- arinnar í fárviðri sem þessu um daginn teppast aUar götur mjög fljótt og veðr- ið kemur hverjum manni á óvart, jafn- vel þótt spá veðurfræðinga hafi verið slæm. Hann Nonni sem er í vesturbæn- um á þessum tíma og er á leið heim tU sín í Breiöholtiö kemst því ekki leiöar sinnar svo auöveldlega. Það er ósköp auövelt fyrir þig að segja okkur að halda okkur heima og vera ekki að þvælast úti en vegalengdirnar eru öUu lengri hér í Reykjavík heldur en í þorp- afóveðrinu um og bæjum úti á landi þar sem fólk fljótt heim. Reyndar þurfum við ekki getur gengið á miUi húsa og komist að fá neina reynslu í þessu með því að Þegar snjóar þé er um að gera að taka höndum saman og moka allan snjóinn burt fré húsum og öðrum stöðum þar sem hann er ti! trafala. fara út á land. Þú býrð úti á landi, ég í Reykjavík. Við förum eftir þeim aöstæðum sem við búum við hverju sinni, umhverflsaðstæðum. Eg get vel skiliö að þetta sé oft erfitt úti á landi og óskandi að mokstur þar væri meiri og skipulagðari en nú ger- ist. Annað er þaö, að sumir hér í Reykja- vík leggja út í bUndhríðina á Ula bún- um bUum, sem er auðvitað vítavert og skapar mikinn vanda fyrir hina betur búnu, svo og sjúkrabUa, lögreglu og þess háttar. Eg held þó að við hér í Reykjavík höfum örUtið gaman af þessu óveðri einhverra hluta vegna og verðum því kannski eins og kjánar í öUum þessum látum. I flestum tUfeU- um held ég þó að bUar stöðvist vegna snöggra breytinga í veðri, öUum að óvörum. Svo þið skuluð bara hlæja dátt, kæru vinir úti á landi. Með vonum að þú, utanbæjarmaöur, lendir einhvern timann í svæsinni teppu á götum Reykjavíkur... RAMMÍSLENSKT EFNI Sigríður Ólafsdóttir skrifar: I tvær kvöldstundir hafði ég þá stór- kostlegu ánægju aö hlýða á Jón Gísla- son fræðimann flytja stórskemmtUega frásögn af sauðaþjófum og fleiru. Við gamla fólkið höfum ánægju af að hlýöa á Jón Gíslason, enda flytur hann mál sitt á einstakan hátt og þaö er svo rammíslenskt að maður finnur að farið er með rétt mál. Eg vona að ekki Uði á löngu þangaö til Jón kemur aftur með krassandi sögur um menn og málefni frá gamla tímanum. Kærar þakkir, JónGíslason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.