Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Qupperneq 16
16 DV. FOSTUDAGUR 20. JANUAR1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótti Liverpool-leikaðferð hjá KR og Þrótti? Fjórír 1. deildarþjálfarar á „skólabekk” í Englandi Beita tvö félög John Wark með f lest mörkin íMilkCup John Wark hjá Ipswich er sá leikraaftur 1. deildarfélaganna í Englandi sem hefur skorað flest mörkln í Milk Cup — ensku deildabikarkeppninni. Wark hefur skorað sex mörk. Ian Rush hjá Liverpool hefur skorað fimm mörk og á hann möguleika á að bæta við mörkum þar sem Liverpool er enn með í keppninni. Mike Channon, Norwich, Trevor Christíe, Notts County, Tony Cottie, West Ham, Mick Harford, Birmingham og Gary Rowell, Sunderland, hafa skorað f jögur mörk og þeir Trevor Brooking, West Ham, Adrian Heath, Everton og Simon Stainrod, QPR, hafa skoraöþrjúmörk. -sos. Walsall gegn Liverpool eða Sheff.W. I gær var dregið i undanúrslit enska mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Niöur- staðan var þessi. Sheff. Wed. eða Liverpool-Walsali Oxford eöa Everton-Aston Vllla. Leikiö er heima og að helman í undanúr- slitum. Leikirnir verða 6. og 13. febrúar. -hsim. Gréta „íþróttamaður Norðurlanda” Norska hlaupakonan fræga, Grete Waitz, sem varð helmsmeistari í maraþonhlaupi kvenna i Helsinki í fyrrasumar, var i gær kjörin „iþróttamaður Norðurlanda” i Gautaborg. Það voru formenn samtaka íþróttafréttamanna á Norðurlöndum sem kusu Grétu. Aðrir, sem til greina komu í kjörinu, voru íþróttamenn ársins, Einar Vilhjálmsson, tslandl, Mats Wilander, Svíþjóð, finnska stúlkan Lalia, spjótkastari og danski h jólreiðamaðurinn Jakobsen. -hsím. Bearzot spáir Brasilfu sigri ÍHM íMexíkó Enzo Bearzot, landsliðsþjálfari heims- melstaranna í knattspyrnu — ftalíu, spáir því að BrasUiumenn verði sigurvegarar i heimsmeistarakeppninni i Mexikó 1986. Bearzot segir að fjallaloftið í Mexikó eigi vel við BrasUiumenn og þeir séu vanir að leika i þunnu loftl, en svipað loftslag er i Mexíkó og BrasUiu — fjaUaloftslag og hitasvækja sem er í Mexíkó yfir hásumarið. BrasUiumenn urðu heimsmeistarar í Mexíkó 1970 — töpuðu þar ekki leik og unnu Itali örugglega í úrsUtum 4—1. -SOS. , ,Liverpool-leikaðf erðinni’ ’ í 1. deildarkeppninni í knattspymu í sumar, KR- ingar og Þróttarar? Hólmbert Friðjónsson, þjálfari KR, er nú staddur í Liverpool þar sem hann hefur fylgst með æfingum hjá Liver- pool — undir stjóm Joe Fagan. Hólm- bert verður rétt farinn frá Anfield Road þegar annar íslenskur þjálfarí kemur þangað — Ásgeir Elíasson, þjálfari og leikmaður Þróttar. Hólmbert Friðjónsson—þjálfari KR. „Nei, ég hugsa aldrel um íþróttir nú, ekki nema þegar spurning elns og þín kemur fram. Ég lifi ekki í fortíð- Gunder Hagg við búgarð sinn í Jámt- landi. Það mun koma í ljós í sumar hvað þessir þjálfarar hafa lært hjá Liverpool? Tveir þjálfarar í 1. deild hafa verið hjá Ipswich að undanförnu. Það eru þeir Magnús Jónatansson, þjálfari Breiöabliks, og Gústaf Baldvinsson, Oxford hefur komið skemmtilega á óvart í Englandi að undanfömu sem mikið bikarUð. Þegar Oxford leikur gegn Everton á Goodison Park i Liverpool á þrlðjudaginn kemur, þá leikur félagið slnn sextánda bikarlelk — MUk Cup og FA Cup í vetur. Oxford hefur slegið lið eins og Manchester United, Newcastle og Leeds út úr ensku deildarbikarkeppn- inni (MUk Cup) og það var óheppiö aö vinna ekki sigur yfir Everton á miðvikudagskvöldið. • MeiðsU hafa sett strik í reikn- inginn hjá Oxford — miðvaUar- spUararnir AndyThomas, semerfót- brotinn, og Trevor Hebberd, sem meiddist í leiknum gegn Everton, eru frákeppni. • Meiöslin hafa orðið tU þess að félagið hefur þurft að kaUa á gömlu kempuna Ray Train frá Bourne- mouth, þar sem hann var í láni. Train lék með Boumemouth þegar félagið sló Manchester United út úr bikarkeppn- inni (FA Cup) á dögunum. Hann er mikUl flökkujói — hefur leikið með WalsaU, Carlisle, Sunderland, Bolton, bmi, hugsa ekki um þessi heimsmet sem ég setti. En auðvitað situr þetta í manni, maður gleymir þessu aldrel,” sagði Gunder Hagg, sænski stórhlaup- arinn hér á árum áður, sem sumarið og haustið 1942 setti tíu heimsmet á vegalengdum frá 1500 m upp í 5000 metra á áttatíu dögum. Maðurinn sem troðfyUti leikvanglnn í Stokkhólmi hvað eftir annað. Mesti hlaupari, sem Svíar hafa eignast. Sænsku blöðin spöruðu ekki lýsingarorðin á þeim ár- um. Á árunum 1940—1945 var Gunder Hagg meira dýrkaður í Svíþjóð en nokkur annar maður og víðar í heimin- um þótt myrkur heimsstyrjaldarinnar legðist þá þungt á mannkynið. Nú er Gunder Hagg kominn á eftir- laun í Svíaríki, — jafnvel mestu íþróttagarpar verða að hljóta forsjá ríkisins á elUárunum. „Þetta er yndis- legt, ég hef aldrei haft það betra,” sagði Gimder Hagg nýlega í viðtali á búgaröi sínum í Albacken í eystra Jamtalandi. Enn er sagt að hann hlaupi þar mílu eða tvær en Gunder sagöi: „Gamlir karlar eiga að taka það rólega i æfingum. Eg skil ekki fólk sem á mínum aldri — eða sjötugsaldr- inum — er að taka þátt í maraþon- hlaupum eöa Vasa-skíðagöngunni. Það er hrein endaleysa. Eg hleyp tvo kílómetra eftir mínu höfði svona tvisv- ar í viku. Stundum dreg ég Uka fram þjálfari KA frá Akureyn. Það er greinilegt að íslenskir knatt- spyrnuþjálfarar kappkosta aö undir- búa sig sem best fyrir Islandsmótiö en það má búast við harðri keppni í sumar þar sem þriggja stiga reglan verður tekin upp þá. -SOS. Watford, Oxford og Boumemouth á keppnisferli sínum. • Þá má geta þess að einn hættu- legasti sóknarleikmaður félagsins er George Lawrence sem Southampton hafði ekki not fyrir. Oxford keypti hann á 45 þús. pund frá The Dell sl. keppnistímabil og hefur Lawrence skorað ellefu mörk fyrir Oxford í vetur. -SOS. Sævar Geir til Snæfells Sævar Geir Gunnleifsson, sem lék með 1. deildarUði Breiðabliks í knatt- spyrnu si. sumar, hefur ákveðið að ganga tU liðs við 3. deUdarllðið SnæfeU frá Stykkishólmi. Friðrik Friðriksson, varamarkvörður Fram, hefur gengið frá félagsskiptum sínum til Breiðabliks. BlUcarnir verða því meö tvo snjalla markverði í her- búðum sínum þar sem fyrir er Guð- mundur Asgeirsson sem hefur staðið sig vel með Breiöabliki undanfarin ár. -SOS. skiðin, dusta rykið af þeim,” sagði Hagg. Hann keypti búgarðinn í Al- backen, fööurgarðinn, 1977 en þar hafði þá ekki verið búið í 12 ár. Þar hefur hann ásamt eiginkonu sinni Daisy komiö sér vel fyrir. Rennir í ár og vötn og stórskógurinn heUlar. Þrír kílómetrar til næsta býlis. „Þetta getur orðið svolítið einmana- legt yfir vetrarmánuðina en sumarið vinnur það upp og gott betur. Svo koma börnin okkar fjögur og barna- börnin í heimsókn.” Þrátt fyrir tals- verða vinnu á búgarðinum hefur Gund- er Hagg hug á að halda áfram þeirri vinnu sem hann hefur haft siðustu þrjátíu árin ásamt eiginkonu sinni en hann hefur höndlað með skinn og fleira þvi viðkomandi. Fyrstur undir 14 mín. Þau voru mörg stórhlaupin sem Gunder Hagg átti á keppnisferli sín- um. Hann fékk líka mikla keppni frá félaga sínum, Arne Andersson. Oftast sigraöi Hagg hann en það kom iíka fyrir að Arne sigraði og setti meira að segja heimsmet. Keppni þeirra á milli dró að tugþúsundir áhorfenda í Svi- þjóö. En hvorugur þeirra komst á blað ástórmótunum. Heimsstyrjöldin sá aö mestu um það en svo kom annaö stórt högg. Þeir Gunder Hagg og Arne Andersson voru báðir dæmdir frá Gunder Hagg fyrstur á hiaupabrautinni: ast á ferli sínum. Næstur honum er Áke D keppni ævilangt árið 1946 eða nokkru fyrir Evrópumeistaramótið í Osló 1946. Menn voru strangir á þeim árum um peningagreiðslur til frjálsiþrótta- manna. Sagt var að Gunder og Áme hefðu þegið mikla peninga undir borðið fyrir keppni innbyrðis. Evrópu- eða ólympíutitlar féllu þeim því ekki í hlut. Evrópumeistaramótið í Osló var hins vegar fyrsta mótið þar sem is- lenskir frjálsiþróttamenn vöktu heims- athygli. Gunnar Huseby varð Evrópu- meistari í kúluvarpi og Finnbjöm Þor- valdsson komst i úrslit í 100 metra hlaupinu. En það er önnur saga. Gunder Hagg varö fyrsti maður í heiminum til að hlaupa 5000 metra inn- an við 14 mínútur. Hljóp og setti heimsmet 13:58.2 mín. á móti í Gauta- borg 1942. 5000 metrarnir vom þó að mestu aukagrein hjá honum. 1500 m aðalvegalengdin. „Það var of langt að hlaupaðkm. Það var erfitt. Alltann- að í 1500 metrunum. Viðbragðið og 300 metrar, síðan þrir hringir og runnið i gegnum þá. Sprettur í lokin. Svo var bara að ná í peningana og aka heim,” segir Gunder Hagg kíminn. Heimsmet á heimsmet ofan Þau skiptu tugum heimsmetin i hlaupum sem hann setti. Tiu heims- met á 80 dögum 1942 og þá hjó hann oft af heimsmetinu í 1500 metrunum. Eft- Undramaðurínn Hagg s tíu heimsmet á 80 dögi Bikarstemmning í herbúðum Oxford — félagið hef ur leikið fimmtán bikarieiki í röð án taps íþróttir íþr< íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.