Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR1984. z/ Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu | Frystikista, 300 lítra, til sölu. Verö kr. 5.000,-. Uppl. í síma 19141. Lítið notaðir, fallegir kjólar til sölu. Stæröir 14—16. Bólstaöarhlíö 29,3. hæö. Til sölu nokkur ATEA simtæki. Uppl.ísíma 33301. 24 pera Sunfit samloka til sölu. Uppl. í síma 92-7623, eftir kl. 5 92-7417. Nýleg baðherbergisinnréttmg til sölu. Uppl. í síma 23760. Vel með farin Fischer skíöi til sölu, ásamt Cobber bindingum, Cobber skóm á 2500 kr. Uppl. í síma 44769 eftirkl. 18. Til sölu sjö rafmagnsveggofnar frá „Járnkonst” Svíþjóö, einnig West- inghouse De luce hitatankur, stærð 150x50 cm, emeleraöur og rafmagns- hitari fyrir bílskúr. Uppl. í síma 46691 milli kl. 18 og 20. Til sölu 3ja ára fururúm meö springdýnu, 95X200, og litiö not- aðir 2ja ára Dinafit World Cup skíöa- klossar nr. 43. Bæöi rúmiö og skórnir líta vel út. Uppl. í síma 74873 eftir kl. 19. General Electric þvottavél til sölu, 5 ára gömul, topphlaöin. Uppl. í síma 23173 frá kl. 9—18 og 39527 á kvöldin og um helgina. Goodyear og Wrangler jeppadekk til sölu, stærö 31x10,50x15, lítið slitin. Uppl. í síma 23605 eftir kl. 18. Fatahreinsun. Allur vélakostur fatahreinsunar Oiafs- víkur er til sölu nú þegar. West- inghouse, fjögurra kílóa gufuketill, 36 kg, svo og gufupressur Verð alls 700 þús. Uppl. í síma 93-6383. Til sölu rafstöð Deuts-AEG, um það bil 70 kw. Uppl. í síma 96-61231 eðaheimaí síma 96-61344 og 96-61159. Verkfæraúrval: Ensk, ódýr rafsuöutæki/hleöslutæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, rafmagns- heflar, beltaslíparar, nagarar, blikk- skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóðbyssur, lóöboltar, smergel, málningarsprautur, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, kolbogasuöutæki, rennimál, micromælar, draghnoöa- tengur, vinnulampar, toppgrindabog- ar, skíðafestingar, bílaryksugur, raf- hlöðuryksugur, AVO-mælar, fjaöra- gormaþvingur. Póstsendum. Ingþór, Ármúla, sími 84845. Trésmíðavinnustofa HB, sími 43683. Framleiöum vandaöa sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaö er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar, smíöum hurðir, hillur, boröplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikiö úrval af viöarharöplasti, marmara og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál, fast verö. Tökum einnig aö okkur viðgeröir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Örugg þjónusta — greiösluskilmálar. Trésmíöavinnu- stofa H-B, sími 43683. Til sölu vegna flutnings: frystiskápur, árs gamall, hjónarúm, einn strangi af velúrgluggatjalda- efnum, litur dumbrauður, tilbúnar net- gardínur, brúndrapplitar, fyrir stóra stofuglugga, svarthvítt sjónvarpstæki 26” og notuö gólfteppi. Allt á mjög góðu veröi. Uppl. í síma 86422 milli kl. 17 og 19 næstu daga. Takiöeftir!!! Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikjuvog- ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 92-3076. Eftir kl. 8. Tllsölu mjög góö leiktæki (spilakassar), mjög gott verð og góö greiöslukjör. Uppl. í símum 79540 og 53216. íbúðareigendur — lesið þetta. Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niöur gamla og setjum upp nýja. Einnig setj- um viö nýtt harðplast á eldri sólbekki og eldhúsinnréttingar. Útbúum borö- plötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viöar- haröplasti, marmaraharöplasti og ein- litu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum fast verðtilboð. Greiösluskilmálar ef óskaö er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta. Plastlímingar, sími 13073, kvöld og helgarsími 83757. Geymiö auglýsing- una. Óskast keypt 1 Oska eftir að kaupa utanborðsvél, 45—70 hestafla. Uppl. í síma 97-8493. Vil kaupa söluturn eöa dagsjoppu. Uppl. í síma 44365 eftir kl. 18. Oska eftir að kaupa 800—1200 lítra loftpressu, og öll önnur • verkfæri sem þarf til bílamálunar. Uppl. í síma 82080 eða 44907, Olafur Isleifsson. Vel með farinn hornsófi eöa lítill sófi óskast. Uppl. í síma 43287 e.kl. 19. TalstööS.S.B. Gufunestalstöö óskast keypt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. k112- H-380. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstaka bækur, gömul íslensk póstkort, eldri íslensk mynd- verk, gamlan tréskurö og margt fleira. Önnumst mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verslun | Innflytjendur. Heildsala í fullum rekstri óskar eftir að taka ýmiskonar vöru í umboössölu. , Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-363. Ödýrar vinnuskyrtur, stór númer, verö 292 kr., snjóbuxur, stærðir 2—12, verð frá 635 kr., ung- barnafatnaður, sængurgjafir, nýtt úr- val. Opiö laugardaga frá 10—13. Faldur, Austurveri, sími 81340. Góöur veislumatur. Svínahamborgarhryggir, 250 kr. kg., svínakótilettur, aöeins 245 kr. kg., lambahamborgarhryggur, 128 kr. kg. svínalundir, 360 kr. kg, þorramatur, allar tegundir. Kjötmiöstöðin, Lauga- Iæk2,sími86511. Fyrir ungbörn ] Öska eftir að kaupa góöan, vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 50840 kl. 19 til 20 í kvöld. Silver Cross bamavagn og rimlarúm til sölu, einnig hjónarúm. Uppl. ísíma 19154. Barnavagn. * Vínrauöur vagn + burðarrúm til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 79964 eftir kl.5. Kaup — Sala — Leiga. Viö verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól, pelahitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: Bíl- stólar 1100 kr., kerruregnslár 200 kr., beisli 160 kr., vagnnet 120 kr., barna- myndir 15 kr., myndirnar „börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur” 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13—18 laugardag kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. 1 Vetrarvörur Gamall vélsleði til sölu. Þarfnast einhverrar lagfæringar (vinnusleöi). Er meö afturábak gír. Dálítiö af varahlutum fylgir með, s.s. auka belti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-571. ril sölu Automic ARC exellent 180 meö Salomon 626 binding- um. Toppskíöi á góðu verði. Uppl. í síma 38941. Til sölu Skiroule Ultra 447 árgerð 1976. Nýtt belti. Til greina koma skipti á bíl. Uppl. í síma 95-4215. Til sölu Kawasaki LTD snjósleði árg. 1982, 85 hestöfl, fæst á góöum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 81588. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel meö farnar skíöavörur og skauta. Einnig bjóöum viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verö. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, simi 31290. Húsgögn | Erum ung, að byrja búskap. Oskum eftir gömlum ísskáp og alls konar húsgögnum ókeypis eöa ódýrt. Uppl. í síma 84599 eftir kl. 1. Sófasett til sölu, 3+2+1, lítur mjög vel út. Einnig hjónarúm á sama staö. Uppl. í síma 21869 eftirkl. 14. Til sölu lítið notað bjónarúm með náttboröum og dýnum á góöu veröi. Uppl. í síma 79972 milli, kl. 7 og 9 í kvöld. Til sölu nýlegur 2ja sæta sófi frá Ikea (Götaborg), litur beige. Uppl. í síma 46112 eftir kl. 17. Hjónarúm með náttboröum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 21472 eftir kl. 18. Fatnaður | Tveir kvenmokkajakkar til sölu, stærð 38 og 42. Uppl. í síma 30723 eftirkl. 19. Bólstrun | Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og ger- um verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Teppaþjónusta | Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö- geröir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti, Vanur teppamaöur. Sími 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiö viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. | Heimilistæki Til sölu vegna flutnings, Ignis ísskápur, 120 á hæö. Vel meö far- inn. Uppl. í síma 31546, milli kl. 5 og 6 á daginn. | Hljóðfæri Tilsölusem nýtt Roland EP 09 hljómborö. Uppl. í síma 99-1090. Píanó. Gott píanó óskast eöa millistærö af flygli. Uppl. í síma 40018. Til sölu er tveggja boröa rafmagnsorgel meö trommuheila og fótbassa. Fæst á góöu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 33092. Vandað og vel meö farið Yamaha (YD-9224WT) trommusett til sölu meö töskum. Uppl. í síma 30971 á morgnana og á kvöldin. Gamalt píanó til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 32112 eftir kl. 19. Hljómtæki J 20 þús. kr. afsláttur. 9 mánaöa stereohljómflutningstæki, gula línan frá Marantz, 200 vatta magnari meö innbyggöum equaliser, 150 vatta hátalarar, Dual plötuspilari og kassettutæki frá Tecnics. Kostar nýtt kr. 50 þús., selst á 30 þús. miðað viö staðgreiöslu. Sími 36282 til kl. 17, eftirþað 82663. Til sölu ónotaöur equaliser á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 92- 6502 eftir kl. 19. Nesco spyr: Þarft þú aö fullkomna hljómtækjasam- stæöuna þína?? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tima- tækja á frábærum kjörum á meöan 1 birgöir endast. Haföu samband og at- hugaöu hvaö viö getum gert fyrir þig. Nesco — Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur | Eigum fyrirliggjandi borð undir allar geröir af tölvum og prent- urum. Verð frá kr. 3.545 fyrir tölvu- prentara og frá kr. 4.450 fyrir tövlur. Stillanlegar hæðir. Konráð Axelsson, Armúla 36, (Selmúlamegin). Símar 82420 og 39191. Tölvuleikir: Software Computer games. Tölvuleik- tækjaklúbbur áhugamanna er aö taka til starfa. Klúbburinn sérhæfir sig til aö byrja með í sjónvarps-heimilistölv- um (Sincler ZX Spectrum 16K og 48K). öllum áhugamönnum um tölvuleiki er boöin þátttaka, hvaöan af landinu sem er. Hugmyndin er aö skiptast á tölvu- leikjum, þ.e. forritunarspólum/snæld- um (hugbúnaði) og mun klúbburinn hlutast til um útleigu á slíku gegn vægu gjaldi. Áhugamenn sem vilja vera þátttakendur eöa leita nánari upplýs- inga um tilvonandi starfsemi klúbbs- ins ásamt lista yfir þegar fyrirliggj- andi leiki, hringi í síma 91-19073 (á nóttu sem degi). Sjálfvirkur símsvari sem tekur á segulband öll skilaboð er tengdur viö símann. Vinsamlegast ■ lesiö skýrt og greinilega nafn, símanúmer og heimilisfang inn á símsvarann þegar þar aö kemur. Þér fáið allar upplýsingar um tilvonandi starfsemi klúbbsins, ásamt umsóknar- eyöublaöi til athugunar, sent í pósti yöur aö kostnaöar- og skuldbindingar- lausu. Klúbburinn tekur formlega til starfa nú um helgina. Síminn er 91- 19073, allan sólarhringinn. Svaraö er í símann milli kl. 17 og 20. | Ljósmyndun | Öska eftir að kaupa Stúdíó flöss (ljós) (flestar tegundir koma til greina), flashmæliAjósmæli og Prism Finder á Mamiyu 645. Uppl. gefur Trausti Ottar í síma 53098 eftir kl. 19. | Video Til sölu eins mánaðar Panasonic NV 333, VHS kerfi, gott verö. Uppl. ísíma 79208. 600 myndbönd, bæði VHS og Betamax til sölu eöa skipta. Lág útborgun, góð kjör. Til greina kæmi aö taka bíl upp í viðskipti. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-529. Sony C-5tilsölu. Uppl. í síma 15609 eftir kl. 17. Myndbönd—myndbönd. Nokkur myndbönd til sölu, góðir titlar. Uppl. ísíma 46270. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Til sölu Philips 2000 i+ 20 original kvikmyndir sem út- borgun í bíl eða sem skipti (eöa bein sala). Uppl. í síma 77850. Garðbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúö 10, burstagerðarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndum meö íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Opið 'alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarpsspil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599, Leigjum út videotæki og videospólur íyrir VHS, Einnig seljum viö óáteknar 'spólur á mjög góöu veröi. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760 Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Athugiö höfum (engiö sjónvarpstæki til leigu. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá 15—23, laugardaga og sunnudaga frá 13—23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9-12 og 13-17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videoaugaö á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS.úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Videohorniö. Alltaf eitthvaö nýtt í VHS, The Rolling Stones, Micky and Nicky, (Peter Falk, sem lék Colombo), Afsakið — viö erum á flótta, frábær gamanmynd, Blood Beach f jallar um hryllilegan atburö á sólarströnd í U.S.A. Höfum einnig fengiö nýtt barnaefni. Leigjum út tæki. Seljum óáteknar spólur. Hringið og við tökum frá spóluna ef hún er inni. Einnig eldra efni í Beta. Videohornið, Fálkagötu 2, sími 27757. Til sölu 70 titlar af VHS spólum, textaö og ótextaö. Uppl. í síma 46299 milli kl. 16 og 22. Dýrahald Hestamenn, hestamenn. Skaflaskeifur, verö frá kr. 350 gang- urinn, reiöstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur, herra og börn, hnakkar, beisli, múlar, taumar, fóöurbætir og margt fleira. Einnig HB. beislið (hjálparbeisli viö þjálfun og tamningar). Þaö borgar sig aö líta inn. Verslunin Hestamaöurinn, Armúla 4, sími 81146. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Aðalfundur Retriever klúbbs Islands, veröur haldinn laugardaginn 21. janúar, kl. 14, í Veltissalnum, Suður- landsbraut 16, gengið inn frá Vegmúla. Dagskrá kosning stjórnar, venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn Retriever klúbbsins hvetur félagsmenn til aö f jöl- menna á fundinn. Hvetjið ófélags- bundna nýja retrievereigendur og aðra áhugamenn aö mæta. Stjórn Retriever klúbbs Islands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.