Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 21
DV. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11 TilsöluFord 550 traktorsgrafa árgerö 1978 og MF 33 hjólaskófla árgerö 1971. Uppl. í síma 99-6436. Bflar til sölu Til sölu Saab 96 árg. ’73. Gott útlit, en þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 85895 eftir kl. 19. Til sölu Dodge RT (Aspen) árg. ’77, 8 cyl., sjálfskiptur, 360 cup vél, — Krómfelgur rafmagnsrúöuupp- halarar og rafmagnslæsingar, fallegur og góöur bíll. Verð ca 190 þús. (fer eftir greiöslum), skipti á ódýrari bíl. Uppl. í símum 82080 eöa 44907. Olafur Isleifs- son. Dodge Aspen árg. 1977 til sölu, mjög fallegur bíll, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri með útvarpi og segulbandi. Bíllinn er á nýjum, negld- um radíalsnjódekkjum. Fjögur, nýleg sumardekk fylgja. Skipti möguleg. Uppl. ísíma 75924 eftirkl. 19. Subaru station 4 x 4 ’82, vínrauður aö lit, til sölu, hátt og lágt' . drif, ekinn 23.000 km, sumar- og vetrardekk. Athuga má skipti á nýleg- um ódýrari bíl. Uppl. í síma 75110. Wiliys jeppi árg. ’66 til sölu, meö 6 cyl. Broncovél, breiöum1 dekkjum, blæju, veltigrind og driflok- um. Skipti á biluöum bíl koma til greina. Veröhugmynd er 105 þús. Sími 41256. TilsöluVWGolfGL árg. ’80, ekinn 50 þús. km, dökkgrænn, sanseraður, litaö gler, sílsalistar, grjótgrind og fleira. Uppl. í síma 13245. Volvo Lapplander árg. 1981 til sölu, yfirbyggöur, ekinn 36 þús. km. Verö kr. 380 þús. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 23685. Til sölu BMW 320 árg. ’79, bíll í góöu standi. Uppl. í síma 92-3507 og einnig á bílasölunni Bíla- kaup. Símar 86030 og 86010. Nýinnfluttur húsbíll. Sérstaklega vandaöur húsbíll, Ford Econoline Club Wagon árg. ’77, til sölu, stórt eldhús, ísskápur, hjónarúm, barnarúm, sæti fyrir 7 farþega, vand- aö stereo fyrir 8 og 4ra rása kerfi. Uppl. í síma 44789. Til sölu Subaru station 4X4 árg. ’78, skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. ísíma 75269. Til sölu Chevrolet Chevelle station árg. 1971, 8 cyl., sjálfskiptur, til niður- rifs eöa í heilu lagi, ryð i toppi og í glugga, í ööru lagi í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 84089. Til sölu Austin Allegro árg. ’77, vel meö farinn, meö útvarpi og segulbandi, þarfnast smáviögerðar. Uppl. í síma 46685 eftir kl. 16 næstu daga. Nova ’74 Custom Hatsback til sölu meö 396 B block, turbo 400 skipting, 12 bolta splittað drif, mjög góöur og fallegur bíll. Uppl. í síma 83189 milli kl. 19 og 22 á kvöldin og um helgar. Stopp! Athugiö þetta! Til sölu bíll sem ég vil ekki missa en verö því miður að láta. Um er aö ræða Ford Mercury Monarch árg. ’75, 2ja dyra, dökkbláan meö hvítum víniltopp, ekinn 122 þús. km, 8 cyl. 302, ný vetrar- dekk, ný kerti, nýir kertaþræöir, ný- upptekinn blöndungur, transistor- kveikja. Bíll í mjög góðu standi. Skipti eöa 30 þús. út og eftirstöðvar á víxlum. Uppl. í síma 71155. Volvo GL árg. ’80. Til sölu Volvo ’80, með dráttarkúlu, út- varpi, kassettutæki, grjótgrind, sílsa- listum, góður og fallegur vagn. Skipti möguleg. Uppl. í síma 73718 næstu daga. Til sölu Alfa Romeo árg. ’77, þarfnast lagfæringar, hagstætt verð. Uppl. í símum 77112 og 46775. Sala — skipti. Galant ’79, ekinn 59 þús. km, sílsalist- ar, gott lakk, góöur bíll, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 46344. Ford D 910 sendiferöabíll árg. ’74, meö nýlegum búkkkassa, vél tekin upp hjá Þ. Jónssyni, einnig Lada 1279, fást á góöum kjörum eða í skiptum. Uppl. í síma 72672 eftir kl. 19. Aðal-Bílasalan. 2ja drifa bílar. Subaru4X4 station árg. ’81, ’82 og ’83. Lada Sport árg. ’79, ’80, ’81 og ’82. Toyota Hiluxe pickup dísil árg. ’82. Toyota Landcruiser dísil árg. ’81. Land Rover dísil árg. ’82. Mitsubishi pickup L-200 árg. ’82. Daihatsu Taft dlsil árg. ’82. Datsun King-Cab turbo árg. ’82. Volvo Lapplander árg. ’81. Blazer dísil árg. ’74 og ’76. Bronco árg. ’74, ’78 og ’79. Allt eru þetta bilar fyrir þá sem þurfa að komast áfram þegar aðrir verða að sitja heima. Aöal-Bílasalan, Mikla- torgi, s. 19181 og 15014. Til sölu BMV 320 árg. ’78. Uppl. í síma 83566 eftir kl. 7. Einn góður til sölu, algjörlega óryðgaður Mazda 616 árg. ’74 til sölu, splunkuný dekk (heilsárs- munstur) skoöaður ’84, góö kjör. Uppl. ísíma 40888. Til sölu BMV 320 árg. ’76, sjálfskiptur. Skipti á ódýrari bíl mögu- leg. Uppl. í síma 92-7037. TilsöluFíat 1321600 árgerö 1974, gott kram en þarfnast boddíviögeröar. Skipti á mótorhjóli sem er stærra en 500 cc koma til greina. A sama stað eru til sölu hljómflutningstæki. Uppl. i síma 82733 á daginn. Volvo. Til sölu Volvo 144 árgerð 1969, selst ódýrt. Uppl. í síma 43356. Skoda í topplagi til sölu, skoðaður ’84, einnig varahlutir og vélar í Volvo B—16 og B—18 og vél og gírkassi í Fíat 128 ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 92-8625. Peugeot 504 árg. 1977 til sölu. Mjög góður og huggulegur bíll. Tilbúinn í vetraraksturinn. Verðhug- mynd 100—120.000 kr. Uppl. í síma 76704. Sala — skipti. Saab 96 árg. ’71 og Toyota Mark II, vél- sleðakerra, Grundig 2000 og 25 tíma spólur, skipti á dýrari. Uppl. í síma 44630 til kl. 19 og í síma 51572 eftir kl. 19. Willys árg. ’65 meö blæjum til sölu, nýuppgerður meö Volvo vél og skiptingu, nýsprautaöur. Toppbíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 73447 eftir kl. 19. Til sölu á mánaðargreiðslum Cortina XL ’74. Uppl. í síma 75529. Til sölu Skoda árg. ’77. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 38898 eftir kl. 20 föstudag, laugardag og sunnudag. Til sölu Ford Bronco árgerð 1974. 6 cyl., beinskiptur á breiðum dekkjum. Þarfnast boddíviögerðar. Á sama staö er til sölu dísilvél úr Benz 220 ásamt miklu af varahlutum og fjögur lítiö slitin dekk á felgum. Uppl. í síma 95-6081. Til sölu Peugeot 504 dísil, árgerð 1977 fólksbíll, 4ra dyra, bíll í toppstandi. Litur blár. Einnig Mazda pickup árgerö 1978, þarfnast smálagfæringar. Verð 70.000 kr. og Simca tröll árgerö 1977, þarfnast lag- færingar. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 44630 eöa 46735. Sendibfll. Til sölu er Suzuki sendibíll árgerö ’81. Uppl. i síma 25426. Galant og Datsun. Til sölu fallegur Galant ’74, gott verð ef samiö er fljótt og Datsun Sunny, sjálf- skiptur ’79, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 73498. Volkswagen 1303 árg. 1974 til sölu í góðu lagi, lélegt lakk. Uppl. í síma 84027. Mazda 3231,5 GT árgerö 1982 til sölu. Gullfallegur bfll, framhjóladrifinn, rafmagnstopplúga, 5 gíra. Uppl. í síma 40240 eða 43336. Datsun Sunny árg. 1981 til sölu. Ekinn 55.000 km. Litur gull- sanseraður. Mjög gott útlit og ástand. Uppl. í síma 45095. Til sölu Vauxhall Victor 2000 árgerö 1969 í góöu standi, skoðaður 1983. Einnig er til sölu Yamaha 350 motocross hjól. Uppl. í síma 97-5862 eftir kl. 19. Dodge Dart árgerð ’74 til sölu, ekinn 118 þús. km, 4ra dyra, dökk- grænn, mjög gott lakk. Verð 65—70 )ús. kr. Góö kjör. Uppl. í síma 85659. Morris Marina árgerð ’80 til sölu. Uppl. í síma 71996 eftir kl. 19. Bronco árg. 1974,6 cyl., beinskiptur, til sölu. Litur blá-sanser- aöur. Verð kr. 130.000,- Uppl. í síma 41018 eftirkl. 19. Aðal-Bílasalan. Dísilbflar. Benz 300 dísil ’82, Toyota Crown station dísil ’82, Toyota Cressida dísil ’82, Peugeot 505 dísil ’82, Datsun 280 C dísil ’82. Dísilbíll hentar þeim sem aka meira en aörir. Aöal-Bílasalan, Mikla- torgi, símar: 19181—15014. Til sölu Toyota Cressida árgerö 1979, toppbíll, skoðaður 1984, verö kr. 180.000. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Tilboð óskast í 400 cub. vél meö sjálfskiptingu úr Dodge Ram- charger, 307 cub. vél úr Chevrolet meö 4ra gíra kassa, Volga ’73 til sölu til niöurrifs meö góðri vél. Uppl. í sima 99-7303 og á kvöldin í síma 99-7237. Fairmont árgerð 1978. Til sölu er Ford Fairmont árgerö ’78, 4ra’dyra, bifreiðin er öll nýyfirfarin og í toppstandi, ekin aöeins 56.000 km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 72688 eftirkl. 19. Til sölu Audi 100 LS árg. 1977, ekinn 45 þús. km, bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 81588. Subaru DL1600 árg. 1979 til sölu, skemmdur. Oska eftir tilboöi. Uppl. í síma 71384 eftir kl. 19. Mazda station árg. 1978 og Volkswagen rúgbrauð árg. ’77, klæddur aö innan. Uppl. í síma 43897 eftirkl. 18. Til sölu Peugeot 504 dísil árg. 1982, fallegur og góöur bíll. Uppl. í síma 81588. Bflar óskast ] VWbjalla. Oska eftir aö kaupa VW bjöllu, helst ekki eldri en ’73, má vera meö bilaðri eöa ónýtri vél. Uppl. í síma 84008. Dag- ur eða Jón Ingi. Öska eftir að kaupa Opel Rekord vél 1900. Vélin verður aö vera í góöu lagi. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 18. Óska eftir góðum bfl, 14—20 manna, helst með framdrifi. Uppl. í síma 93-5180. Benz sendiferðabfll. Oska eftir að kaupa Benz 508 eða 608 árgerö 1973—1978. Uppl. í síma 43356. Óska eftir að kaupa Volvo 244 árg. ’77 eöa góöan, nýlegan japanskan bíl í skiptum fyrir Volvo 144 árg. ’70 í góðu ástandi + 100 þús. svo til staö- greitt. Uppl. í síma 50018 í kvöld og um helgina. Óska eftir bflum sem þarfnast smáviðgerða. Verð 10— 50 þús., góöar greiöslur. Uppl. í sima 44630 til kl. 19 og í síma 51572 eftir kl. 19. | Húsnæði í boði 2ja herbergja, tæplega 70 fermetra íbúö austast í Kópavogi til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 44813. Til leigu 2ja herb. góö íbúö í miöbæ Kópavogs. Þvottavél og þurrkari fylgir í þvottahúsi á sömu hæö sem deilist með 3 öörum íbúöum. Bílskýli fylgir. Tilboð sendist DV fyrir 27. jan. merkt „Kópavogur 491”. Til leigu 2 herbergi, eldhús og snyrting í kjallara í Smá- íbúöahverfi, sérinngangur, engin fyrir- framgreiösla. Tilboð meö nauðsynleg- um upplýsingum sendist DV fyrir há- degi á laugardag merkt „Laus nú þegar”. Til leigu góö 3ja herbergja íbúö í Ugluhólum frá 05.02—05.01.1985. Tilboö er greini fjölskyldustærð og annaö sendist auglýsingadeild DV fyrir 25. janúar 1984 merkt „Ugluhólar”. Til leigu góö 3ja herb. íbúð, leigutími eitt ár. Tilboð sendist DV merkt „Laugaráshverfi 457” fyrir 23. jan. ’84. Akranes. Til leigu 3ja herb. íbúö í blokk, laus fljótlega, leigutími ca 8mánuöir. Uppl. í síma 93-2646 eftir kl. 19 í dag og um helgina. Til leigu 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Efstaland, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 93-2458. Til leigu 3 herb. íbúð í vesturbænum frá og meö 1. febr. Til- boð sendist DV merkt „Vesturbær” fyrir25. jan. Til leigu 3ja herb. sérhæð nálægt Hlemmi, íbúöin er nýstandsett. Tilboð, ásamt meömælum ef hægt er, sendist DV merkt „Tún 331”fyrir28. jan. ’84. Gamalt einbýlishús, suður meö sjó, til sölu eöa leigu, mikið endurnýjaö, bílskúr og sauna. Uppl. eftir kl. 6 daglega í síma 92-3904. Húsnæði óskast | Öska eftir þriggja herb. íbúð, allt aö árs fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22557. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð á leigu, helst nálægt Landspítala, frá 1. mars í a.m.k. eitt ár. Uppl. í síma 93- 6507. íbúð óskast. 2ja—3ja herb. íbúö óskast í 2—3 mán- uöi (gjarnan meö húsgögnum og síma). Reglusemi og góöri umgengi heitiö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-543. 47 ára rólegur og reglusamur maður óskar eftir 2—3 herbergja íbúö til leigu sem fyrst. Skammtímaleiga kemur ekki til greina. Meömæli fyrir hendi ef óskaö er. Uppl. í síma 36259 milli kl. 6 og 10 á kvöldin.. Kennarahjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra her- bergja íbúö, helst á Seltjarnarnesi eöa í vesturborginni, fyrirframgreiösla möguleg. Húsnæðiö má þarfnast lag- færingar. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 20782 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. tbúð óskast á leigu, helst í nágrenni Alftamýrarskóla. Uppl. í síma 39412 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm fjölskylda óskar eftir leiguibúð eða raöhúsi eöa einbýlishúsi. Mjög góð umgengni ásamt tryggum greiöslum. Aðstoð við frágang á nýbyggingu kemur vel til greina. Uppl. í síma 67083. Tveggja barna móðir óskar eftir íbúö sem fyrst, æskileg stærö 3ja—4ra herb., er húsnæöislaus, fyrirframgreiðsla möguleg. Hafiö samband í sima 53489. Óskum eftir 3ja—5 herb. leiguíbúð til lengri tíma, frá 1. mars nk., helst í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í símum 43480 og 40322. Tvær ungarkonur í föstum störfum, önnur með barn, óska eftir 3ja—5 herb. íbúð eða sérhæö, helst í miö- eða vesturbænum. Uppl. í síma 21893 í kvöld og næstu kvöld (Kristín). Óska eftir húsnæði fyrir vinnustofu sem fyrst, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 23076. Austurbær. 2ja herbergja íbúö óskast á leigu í austurbænum. Uppl. í síma 16845 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Ath. 22 ára gömul, reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eöa herbergi, helst í vesturbænum eöa nágrenni. Heimilishjálp kemur til greina ef óskaö er. Vinsaml. hafiö samband í síma 17621 á skrifstofutíma. Öskum eftir 3ja herb. íbúö strax (helst ekki í Breiöholti). Einhver fyrirframgreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-212. Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast fyrir lítið verkstæði, ca 30—50 ferm, helst í eldri borgarhluta. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-573. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eöa léttan iönaö, bjartur og skemmtilegur staöur án súlna, 430 fermetrar. Auk þess skrif stof uhúsnæöi og 230 fermetra aðstaða, eða samtals 660 fermetrar. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Öska eftir ca 150—250 ferm leiguhúsnæöi undir bílamálun, helst á Ártúnshöföa eöa í Kópavogi. Uppl. í síma 82080 eöa 44907. Olafur Isleifsson. 20—30 ferm lítið skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst. Uppl. í síma 30344 eftir kl. 17. 170 ferm iðnaðarhúsnæði í nágrenni Hlemmtorgs til leigu. Hús- næðinu fylgir skrifstofa, kaffistofa og vvc, lofthæð 6 metrar, hentugt fyrir tré- smíði, prentun og hverskyns iönaö, laust nú þegar. Einnig er til leigu 196 ferm geymsluhúsnæöi á sama staö, góð innkeyrsla. Uppl. í símum 25755 og 25780. Óska eftir skrifstof uhúsnæði á leigu, stærö ca 30—40 ferm, annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 71472 og 39745 eftir kl. 17. Leigusalar — leigutakar: Látiö okkur sjá um viðskipti ykkar. Gjald er 2% af leigufjárhæð um- samins leigutímabils. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, III. hæö, sími 26278. Leigusalar—Leigutakar. Látiö okkur sjá um viðskipti ykkar. Vantar húsnæði á skrá. • Til leigu m.a. ca 200 fm huggulega innréttaöur salur með einu afstúkuöu herbergi, tveim snyrtiherb. og eldhús- aðstööu miösvæðis í Rvík. Hentugt fyrir félagsstarfsemi, arkitekta, verkfr. o. fl. • 270 fm jaröhæö í Holtunum meö loft- hæð 3 m og góöum innakstursdyrum. • 280 fm jarðhæö, 3 m lofthæð. I húsinu eru tvö skrifstofuherb. Innkeyrsla. • 800 fm óupphituð vörugeymsla í vesturborginni. • 570 fm óupphituð vörugeymsla í miðborginni. • 430 fm verslunarhæð viö Laugaveg. Getur leigst í einingum. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, 3. hæð, s. 26278. Atvinna í boði Vanur maður óskast á net á 12 tonna bát, róiö frá- Keflavík, síöan Grindavík. Trygging. Uppl. í síma 1784 og 3960, Þorlákshöfn. Ráðskona á aldrinum 35—40 ára óskast á heimili úti á landi, má hafa með sér 1 bam. Svarbréf sendist DV merkt „Ráöskona 498”. Starfskraftur óskast á sólbaðsstofu, vaktavinna. Æskilegur aldur 28—45 ár. Okkur vantar stúlku sem uppfyllir þessi skilyröi: Hefur fallega framkomu, kann aö taka á móti fólki á öllum aldri og getur umgengist þaö, er hreinleg, lifandi í starfi og stundvís. Meömæli óskast. Eigin- handarumsóknir er greini frá fyrri störfum sendist auglýsingadeild DV fyrir kl. 14 á laugardag 21. janúar merkt „343”. Atvinna óskast Ég er 26 ára, og óska eftir góöu starfi. Eg er í Einka- ;ritaraskóla Mímis f.h. kl. 9—12, en get byrjað að vinna fullan vinnudag eftir 4. apríl, er meö góöa ensku- og vél- ritunarkunnáttu, get hafiö störf strax. Vinsamlegast hafiö samband í síma 75284. Halló. Atvinnulaus málari óskar eftir vinnu,. er vanur verkamanna- og fiskvinnu, hefur meirapróf og rútupróf og próf sem stýrimaður á 30 tonna bát. Uppl. í síma 15858.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.