Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Síða 23
DV. FOSTUDAGUR 20. JANUAR1984. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Nýjasta nýtt. Við bjóðum sólbaðsunnendum upp á Solana Super sólbekki með 28 sér- hönnuðum perum, 12 að neðan og 16 að ofan, þá fullkomnustu hérlendis, breiða og vel kælda sem gefa fallegan 'brúnan lit. Tímamælir á perunotkun. ; Sérklefar, stereomúsík við hvern bekk, rúmgóð sauna, sturtur, snyrti- og hvíldaraðstaða. Verið velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4, garðmegin, sími 71050. Sól—sána. Janúartilboð: 10 tímar kr. 500, nýjar perur. Einnig alhliða snyrtiþjónusta og líkamsnudd. Pantanir í sima 31717. Sól- og snyrtistofan Skeifunni 3c. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lind- argötu 15. Útleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. . Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þor- "teinn, sími 20888. Hreingerningar-gluggaþvottar. ----- Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunuin,1 allan gluggaþvott og einnig tökum við 1 að okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eða. tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafí sf. ' Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 23017 og 71484. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hólmbræður, hreingerninga- stöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar og öflugar vatns- sugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Tapað -fundið Tapast hefur svört skjalataska merkt S. J. Finnandi vinsamlega hringi í síma 81112. Fundarlaun. Svört leðurskólataska var tekin í fatageymslu Taflfélags Reykjavíkur, Grensásvegi, að kvöldi 18. janúar. I henni voru skólabækur menntaskólanemanda, vasatölva, skil- ríki og fleira. Þeir sem veitt geta upp- lýsingar vinsamlegast hringi í síma 75238 fyrir hádegi og eftir kl. 17. Framtalsaðstoð Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og um- sýsla. Svavar H. Jóhannsson, Hverfis- götu 76, sími 11345. Kennsla Námskeið. Myndflos og japanskt kúnstbróderí (pennasaumur) hafið á ný. Fáum bætt viö. Innritun í síma 33826 eða 33408 frá kl. 10-12 f.h. Námskeið að byrja í kúnstbróderíi (listasaum), fínu og grófu flosi. Ellen, Hannyrðaverslun, Kárastíg 1, sími 13540.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.