Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Side 24
32 Smáauglýsingar DV. FOSTUDAGUR 20. JANUAR1984. Innrömmun^ Rammamiöstööm, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni, mikiö úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18, opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ityðvarnarskála Éimskips). Þjónusta Tek að mér öll smærri verkefni og viðgeröir. Fljót afgreiösla. Sími 27699. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræðslulagnir í plön og stéttar. Uppl. íé sima 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin, Rörtak. Húsbyggjendur. Getum bætt viö okkur verkefnum í al- hliða smíöum, höfum á okkar snærum löglega fagmenn á öllum sviöum. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Hús- björg, símar eftir kl. 19 54646,78899. Get bætt viö mig úrbeiningum á stórgripakjöti, útbý einnig veislumat. Uppl. í síma 76489 eftir kl. 20. Húsamálun. Málari getur bætt viö sig verkefnum, vönduö vinna, sími 34779. Húsaviögeröir. Tökum aö okkur alhlióa viögeröir á húseignum, járnklæðingar, þak- viögeröir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Aihliða raflagnaviögerðir- nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasimakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Önnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarð R. Guöbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Byggingaverktak auglýsir. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, allt frá fyrsta .nagla hússins og til hins síðasta — utan- sem innanhúss, einnig þéttingar á hurðum og gluggafögum, múrvinnu, málningarvinnu, duklagnir og fleira. Margra ára reynsla. Vönduö vinna. Tímavinna eöa föst verötilboö. Vinsamlega pantiö verkbeiönir timan- lega. Byggingaverktak, dag- og kvöldsími 71796. Tökum aö okkur allar minni háttar vifgerðir, breyting- ar, nýsmíöi á öllu tréverki úti og inni. Glerjum og smíöum glugga. Odýrir og vanir menn. Uppl. í síma 11537 og vinnusími 43521. Geymið aug- lýsinguna. Karl Karlsson. Halló. Ertu að byggja eöa þarftu aö breyta? Við erum tveir húsasmiöir og getum bætt viö okkur smáverkefnum. Uppl. í síma 33592, Stefán og 42056, Ingi. Pípulagnir — fráfalls- hreinsun. Get bætt viömig verkefnum, nýlögnum, viðgerðum, og þetta meö hitakostnaöinn, reynum aö halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins- unina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góö þjónusta. Siguröur Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939 og 28813. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar. Nú er besti tíminn til að læra aö aka. Lærið viö verstu skilyröi. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyota Crown. Geymið auglýsinguna. Ragna Lind- berg, ökukennari, sími 81156. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291983. 40594 Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Olafur Einarsson, Mazda 929 1983. 17284 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 1982 280 C. 40728 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Kristján Sigurðsson, 24158-34749 Mazda 9291982. Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríður Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 hardtop. Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82. 33309 Jóhanna Guðmundsd. 77704- Honda. -37769 Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Greiöslukortaþjónusta (Visa og Eurocard). Ökuskóli ef óskaö er. Ut- vega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum á- stæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896 og 40555. Ökukennsla —• endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 með vökva- og veltistýri, nýir nemendur geta byrj- aö strax og greiða að sjálfsögöu aöeins fyrir tekna tíma. Engir lágmarkstím- ar. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast það aö nýju. Góð greiöslukjör. Skarphéöinn Sigur- bergsson ökukennari, sími 40594. Kenni á Mazda 626. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Ut- vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tima. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast það aö nýju. ökuskóli og ölí prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, símar 66660 og 687666. Ökukennsla, æfingatímar. Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla- kennsla, hæfnisvottorð. Karl Magnússon, sími 71788. Ný kennslubifreiö, Daihatsu Charade árg. 1984. Lipur og tæknilega vei útbúin bifreiö. Kenni all- an daginn — tímafjöldi aö sjálfsögöu eftir hæfni hvers og eins. Heimasími 66442. Sími í bifreiö: 2025, en hringiö áöur í 002 og biöjiö um símanúmerið. Gylfi Guöjónsson ökukennari. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Ökukennsla, æfingatimar. Nú er besti tíminn aö læra að aka. Lær- iö viö verstu skilyröi. Okuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyota Crown. Geymiö auglýsinguna. Ragnar Lind- berg, ökukennari, sími 81158. ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi' viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og iitmynd í ökuskírteinið ef þess er. óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Sími 27022 Þverholti 11 ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo, árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiösla aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta Visa og Eurocard, Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bilasimi 002-2002. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árgerö 1983 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Næturþjónusta NÆTUR VEITINGAR FR\ KI.24 - 05 S:7 FELL Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og viö sendum þér matinn. Á næturmatseölinum mælum viö sérstaklega meö grillkjúklingi, mínútusteik, marineraöri lambasteik „Hawai”, kínverskum pönnukökum. ‘ Þú ákveður sjálfur meölætiö, hrásalat, kartöflur og sósur. Fleirir réttir koma aö sjálfsögðu til greina. Spyrðu mat- sveininn ráða. Veitingahúsið Fell, sími 21355. Til sölu Fiat Uno árg. 1984, ókeyrður happdrættisbíll. Uppl. í síma 10750 eftir kl. 19 á kvöldin. Tjaldvagnar, niðursniðnir. Eigum nokkur stykki af niðursniðnum tjaldvögnum á sama verði og í sumar. Toppgrind kr. 1978, undirvagnlkr. 3200, karfa kr. 5630, lok kr. 1828, tjaldsúlur kr. 1200, stoðir kr. 340, gormar kr. 680, tjald kr. 15.800. Sjóðum einnig saman. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, símar 81317 — 35084. Kvöld- og helgar- sími 35084. Líkamsrækt Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a. Markmiö okkar er aö verjast og draga úr hrörnun, að efla heilbrigði á sál og líkama undir kjöroröinu: fegurð, gleði, friður. Við bjóöum morguntíma, dag- tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum aldri. Sauna-böð og Ijósböð. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Paradis, snyrti-og nuddstofa. Ræktiö likamann í skammdeginu, nudd, gufubaö, ljós, andlitsbað, hand- snyrting, fótsnyrting, vaxmeöferð og fleira. Hárgreiðslustofa á staönum, Paradis, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Bílaleiga bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif- reiðir. ÁG-Bílaleigan, Tangarhöfða 9— 12, sími 91-85544. Þjónusta fo$n\e nn~fjjrivtœki Skjalagcyntðla einkar hentugar til skjalageymslu, þrjár stæröir. Vinnuheimilið Litla- Hrauni, sími 99-3104. Verslun Ef þú ert með vöðvabólgu eða verki í baki eða fótum þá er Massatherm baö- nuddtæki rétta lausnin fyrir þig. Hringdu og fáöu frekari upplýsingar, síminn er 13014 og 40675. Góö greiðslu- kjör. S. Hermannsson. Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla, í handriðið, sem rúðugler og margt fleira. Fram- leiðum einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðluðum stærðum. Hagstætt verð. Smásala, heildsala. Nýborg hf., ál- og plastdeild, sími 82140, Ármúla 23. Skiptibaðborð. og baðkar í senn. Tvær gerðir um að velja. Frístandandi á gólfi eða yfir baðkari. Báöar geröir eru í réttri vinnuhæð. Meö einu handtaki er borðinu breytt í baðkar. Mjúk skiptidýna úr plasti og hilla fyrir bleyjur o.þ.h. Baby Björn búöin, Hannyröaverslunin Erla auglýsir: Lækkaö verö á útsaumi, jólavörur, áteiknaöir dúkar, tilbúnir dúkar, áteiknuö púöaborö í bómullarjafa, prjonagarn, heklugarn, model og fleira. Sjón er sögu ríkari. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Snúin tréhandrið og stigar. Sérsmíðum snúin tréhandrið fyrir steinstiga sem og tréstiga. Smiðum einnig tréstiga. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 23588 á kvöldin. Kápusalan Borgartúni 22, sími 23509. Nýkomin sending af hlýj- um, vönduðum og þægilegum ullarkáp- um á mjög hagstæðu verði. Næg bíla- stæði. Opið daglega kl. 9—18 og laug- ardaga kl. 9—12. Útsala. Útsala. Madam, Laugavegi 66, sími 28990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.