Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 21. JANUAR1984.
BONKUM VEITT LEYFI
TILVAXTAÁKVARÐANA
Vextir lækka frá og meö deginum í
dag samkvæmt ákvöröun banka-
stjórnar Seölabankans og nemur
lækkun ávöxtunar um 6% á óverö-
tryggðum innlánum og um 6,6% á
óverötryggöum útlánum. Vextir eiga
eftir sem áöur aö vera jákvæðir ef
miöað er viö aö verðbólguhraðinn sé
kominnniöurí 12%.
Eftir vaxtabreytinguna veröa
vextir á veltiinnlánum 5%, almennar
sparibækur bera 15% vexti, 3
mánaöa sparireikningar 17%, 12
mánaöa sparireikningar 19%,
hlaupareikningslán 18%, endur-
seljanleg lán í íslenskum krónum
18%, víxlar 18,5%, skuldabréf 21% og
vanskilavextir veröa 30 %.
Aö auki hefur veriö ákveðið aö
breyta reglum um vísitölubindingu
lána þannig að hún nái einkum til
samninga til langs tíma. Lánstími
veröur hér eftir aö vera 18 mánuðir
hiö minnsta til að binda megi höfuö-
stól viö vísitölu, en fram til þessa
hefur verið leyfður í þessu sambandi
lánstími allt niður í 6 mánuöi. Vextir
slíkra lána eru jafnframt hækkaðir
Úr2%í2,5%.
Þá hefur veriö ákveöiö aö innláns-
stofnunum verði veitt svigrúm til
eigin vaxtaákvaröana í þeim tilgangi
að þær reyni aö halda rekstrarkostn-
aði niöri af samkeppnisástæðum og
bjóöi sparifjáreigendum hagstæö
ávöxtunarform. Innlánsstofnunum
er nú leyft aö auglýsa önnur kjör en
tilgreind eru í vaxtaauglýsingum
Seðlabankans á sparifé sem bundiö
er í minnst 6 mánuöi. Eftir sem áöur
gilda þeir hámarksvextir útlána sem
settir eru í vaxtaauglýsingu Seöla-
bankans.
Innlánsstofnunum er nú hér eftir
einnig leyft aö ákveöa sjálfar hvaöa
k jör skuli vera á viöskiptum sem þær
eiga sín á milli.
Verðbólguhraöinn er nú talinn
vera kominn niöur í 12% á ársgrund-
velli ef miöað er viö hækkun fram-
færslukostnaðar síðustu tveggja
mánaða og spá um næstu tvo
mánuöi. Lánskjaravísitala hækkar
hins vegar um 0,5% frá 1. febrúar
miöaö viö áramót, en það er 15%
hækkun ef reiknaö væri yf ir heilt ár.
Fyrsta ár læknadeildar:
SKANDINAVAR NÆR TRYGGÐIR í GEGN
„Má tvö-
falda
laxveið-
inaí
f ánum”
— með ádrætti eftir
vejðitímabilið, segir
Ólaf ur Skúlason
fiskeldisfræðingur
„Það myndi gera flestum bestu
laxveiöiánum gott aö draga á
laxinn eftir aö veiöitímabil stang-
veiöa er úti og taka aö minnsta
kosti eins mikiö og stangveiöimenn
hafa tínt upp. Amar eru hreinlega
ofsetnar sem á sinn þátt í miklum
lægðum í veiðunum,” segii- Olafur
Skúlason fiskeldisfræðingur.
I fyrra veiddust 168 tonn af laxi í
ánum, á stengur og í net, sam-
kvæmt uppiýsingum frá Veiöi-
málastofnun. Olafur segir þaö álit
uppi aö nær þriöjungi en helmingi
af þeim laxi sem gengur í árnar sé
landað í þeim veiðum sem stund-
aðar eru. Það sé því allt of mikill
hrygningarlax eftir en þegar hann
hafi hrygnt og gengið til sjávar
veröi um 90% afföll af honum.
„Veiöiréttareigendur sitja þarna
af sér mikil verömæti fyrir utan
það að kæfa eðlilega endurnýjun í
ánum meö ofsetningu seiða. Þótt
þeir tækju ekki nema við skulum
segja 200 tonn i eftirleitum væru
það strax 30 milljóna verðmæti í
útflutningi.” -HERB.
„Þetta eru reglur sem hafa gilt. Við
höfum tekiö sex erlenda stúdenta á
fyrsta ári og þeir eru valdir samkvæmt
einkunnum,” sagöi Jónas Hallgríms-
son, deildarforseti læknadeildar Há-
skólans, við DV. Gætt hefur nokkurrar
óánægju íslenskra læknanema á fyrsta
ári vegna þess aö skandinavískir
bekkjarbræöur þeirra lúta ekki sömu
fjöldatakmörkunarreglum og þeir
íslensku.
Fyrir Islendinga gilda þær reglur aö
af um hundrað nemum sem venjulega
ganga í gegnum fyrsta ár komast
aöeins 36 inn á annað ár. Þetta skapar
gífurlegan þrýsting í prófum sem fara
fram um þessar mundir og í vor því
þeir sem ekki eru meðal þeirra 36 efstu
falla.
Fyrir Skandinava gilda hins vegar
þær reglur aö af um 50—100 umsækj-
endum sem venjulega sækja um
komast aöeins sex inn á fyrsta ár en
þeir sem komast inn eru næstum vissir
um að ná áfram; þeir þurfa aðeins að
vera yfir lágmarkseinkunninni 5,00.
Til aö komast áfram hafa íslensku
nemarnir yfirleitt þurft aö vera með
milli sjö og átta í einkunn aö minnsta
kosti. Til samanburöar sést aö á
síðasta ári voru erlendu fyrsta árs
nemarnir meö á milli 6,22 og 7,30 í
einkunn.
„Utlendingamir eiga í svo miklum
erfiöleikum meö málið, en svo gengur
þeim miklu betur á seinni árum. Þetta
er yfirleitt úrvalsfólk,” sagöi einn
starfsmaöur Háskólans.
„Viö viljum gjama gera eitthvað
fyrir frændur okkar sem taka Islend-
inga eins og sína eigin,” sagöi Jónas
Hallgrímsson til útskýringar regl-
unum. „En Islendingar sitja i raun viö
betra borð en útlendingar því allir sem
óska fá aö spreyta sig á fyrsta árs
prófunum en aðeins sex útlendingar fá
inngöngu.”
-Þó.G.
Háskólanemar í prófum.
Stór bílasýning laugard. og sunnud. kl. 2-5
Skynsamlegasti leikur þinn
er að kaupa nýjan
I 1 T —| 20 ár á Islandi
Nú er hann kominn með 12 volta
rafkerfi - hnakkapúða á framsæti og
nýjan fullkomnari blöndung - Og svo
er það verðið:
Trabant Station kr. 102.000
Trabant fólksbíll kr. 99.000
Og útborgunin í nýjum Trabant
eraðeins kr. 30.000,- / tilefni
20 ára afmœlis Trabants á
íslandi, helstverðáTrabant!984
óbreytt, þrátt fyrir verulegar
endurbætur.
En það er fleira en bara hið frábœra verð og
litla útborgun sem gera Trabant hagkvæmasta
leikinn í bílakaupum.
Trabant er klæddur mjög sérstöku og sterku plasti sem hvorki ryðgar
né tærist. Líttu bara á alla gömlu og góðu Trabantana - Engar beyglur
og ekkert ryð. Varahlutir eru ódýrir.
Bilanatíðni Trabant er mjög lág og einungis sambærileg við mörgum
sinnum dýrari bíla.
TRABANT EINI RETTI LEIKURINN
Ingvar Helgason h f.
SÝNINGARSÁLURINN/RAUÐAGERÐI ®33560