Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 21. JANUAR1984.
31
hópi N-Ira. Kenny Sansom er vinstri
bakvöröur enska landsliðsins og einn
af „milljón punda mönnunum”.
David Clark lék þarna sinn 4. leik.
David O’Leary, einn af leikjahæstu
mönnum liðsins frá upphafi. Mið-
vöröur írska landsliðsins og fyrirliði
Arsenal í fjarveru Graham Rix.
Tommy Caton. Þetta var hans
fimmti leikur með liðinu eftir aö
hann kom frá Manchester City.
Raphael Meade. Hafði í tveimur
leikjunum á undan gert fimm mörk,
en það voru hans tveir fyrstu heilu
leikir. Paul David, tengiliöur sem
leikið hefur í nokkur ár með liðinu en
verið lítt áberandi. Tony Woodcock
er fremsti maður liðsins og aðal-
markaskorari. Enskur iandsliðs-
maður. Charlie Nicholas var rétt ný-
farinn að rata að marki andstæðing-
anna er þessi leikur var háður. Ian
Ailison, keyptur frá Colchester og
lék fyrir Rix við góðan orðstír. Vara-
maður var Chris Whyte sem datt út
úr liðinu við kaupin á Tommy
Caton.
Dýrlingarnir
frá The Dell
Fyrir Southampton voru mættir á
staðinn: Peter Shilton, landsliös-
markvörður Englendinga og einn af
bestu markvörðum allra tíma. Mick
Mills var keyptur frá Ipswich eftir
HM ’82, en þar var hann fyrirliði
Norðurbakkinn sem áhangendur Arsenal og hörðustu stuðningsmenn fjölmenna á til að hvetja sína leikmenn.
DV-mynd Ingimar Sigurðsson.
Moran er fremsti maður liðsins og
mikill markaskorari. Frank
Worthington. Framvörður sem verið
hefur í 7 liöum á leikferli sínum.
Fyrrverandi landsliðsmaður enskra.
David Armstrong hefur leikið í enska
iandsliðinu, tengiliður. Danny
Wallace. Eitilharður kantmaður eða
tengiliður sem aldrei gefur tommu
eftir. Varamaður var Alan Curtis
sem nýlega var keyptur frá
Swansea.
Miðjuþóf til
að byrja með
Nú voru fyrirliðarnir búnir að
heilsast og peningurinn lentur í lófa
dómarans, Arsenal hóf leikinn.
Söngur og klapp kvað við en smám
saman dofnaði yfir mannskapnum,
jafnt innan vallar sem utan,
leikurinn ætlaöi ekki að byrja vel.
Boltinn gekk á milli marka í löngum
sendingum án þess að nokkur hætta
skapaðist. Smám saman fór boltinn
Leikmenn Arsenal heilsa nemendum Fjölbrautaskólans f Breið-
holti og öðrum viðstöddum. DV-mynd Ingimar Sigurðsson.
enska liðsins. Mark Dennis er vinstri
bakvörður sem nýlega var keyptur
frá Birmingham. Steve Williams, 24
ára fyrirliði liðsins og landsliðs-
maður enskra. Kallaður Glenn
Hoddle þeirra Dýrlinga. Kenny
Armstrong var keyptur frá
Kilmamock í Skotlandi í sumar.
Reuben Agboola er miðvörður ásamt
Armstróng og leikur ýmist þá stöðu
eða bakvörð. Nick Holmes hefur
verið lengst allra í liðinu og var með
er þeir unnu FA bikarinn '76. Steve
svo aö færast inn á miöjuna og leik-
urinn oröinn að svokölluðu miöjuþófi
eftir kortér eða svo. Arsenal hafði þó
alltaf undirtökin, vel stutt af sínum
dyggu aðdáendum.
Mark sem yljaði manni
um hjartaræturnar
Svo kom mark. Fallegt mark sem
yljaði manni um hjartaræturnar.
Það hafði myndast þóf við mark
Southampton og skyndilega barst
boltinn út til David Cork sem lét
Pat Jenníngs — markvörður Arsenal og landsliðs N-Iriands, er
alltaf jafngóður, þótt 39 ára sé.
DV-mynd Ingimar Sigurðsson.
vaða. Einhvem veginn fór boltinn
framhjá allri þvögunni og í hornið á
markinu án þess aö Shilton ætti
möguleika, 1—0, og Norðurbakkinn
lifnaöi við í söng og klappi. Þannig
var staðan í hálfleik, en alveg
þangað til dómarinn blés til leikhlés
var mikil einstefna í mark Dýrling-
anna og eitt sinn varði Shilton á
ótrúlegan hátt, sló yfir.
Einstefnan hélt áfram, stefna
Arsenal að marki Southampton þótt
þeir síðamefndu ættu nokkrar
skyndisóknir. Svo kom víti, ég man
ekki hvað gerðist en viti var það og
allt fór í háaloft: „Charlie, Charlie,
Chaaaaarlieeeee, Chaaaarlieeee.”
Það var greinilegt hver átti að taka
það og hann skoraði, sendi Shilton í
hina áttina, ekkert mál. 2—0.
Það hafði sljákkaö eitthvað í
áðdáendum Southampton við fyrra
markið en nú vom þeir alveg
þagnaðir, eins og vaxmyndir sem
leigðar hefðu verið frá vaxmynda-
safninu af stjórn Southampton,
svona rétt til að sýnast.
Það lifnaði ekki einu sinni yfir
þeim þó að liðið þeirra væri farið að
koma inn í myndina en Jói Berg söng
og dansaði með hinum Arsenal-frík-
unum og stelpumar stoftiuöu aðdá-
endaklúbb Rahael Meade, Læra-
klúbbinn.
Kæruleysi hjá Arsen-
al-mönnum
Nú fór leikur Arsenal liðsins að
verða kærulaus og Southampton fór
að sækja meira og meira. Það var
gaman að fylgjast með aðferð
liðsins. Worthington hékk í
miðvörðunum á meðan Arsenal sótti
og þegar þeir misstu boltann var
hann gefinn fram á Worthy, sem gaf
hann strax aftur. A meðan þustu
Steve Moran og Danny Wallace fram
en Worthington kom á eftir þeim.
Skemmtileg skipti sem bára árangur
er um 20 minútur voru eftir. Wallace
átti markið, sólaöi upp kantinn og
gaf fyrir, þar sem David Armstrong
var fyrstur á boltann og skoraði 2—1
ogvaxiðsöngogklappaði „Oh.when
the saints”, hörkuleikur, eldfjörugur
og skemmtilegur. Allt annað lif
miðað við fyrri hálfleikinn. Nú tóku
Dýrlingarnir leikinn í sínar hendur
og spiluðu 4—2—4 með Worthington,
Moran, Wallace og Armstrong alla
frammi. Mikil áhætta sem þeir
uppskáru ríkulega af, 2—2, Steve
Moran stakk alla af, lék á Jennings
og Dýrlingarnir marséraðu inn.
Allt á suðupunkti
Nú komst allt á suðupunkt,
hundrað gráður og stundum meir.
Arsenal kom inn í myndina. Nicholas
fékk boltann og „Go, Charlie, go”
glumdi við eða var það „Goal,
Charlie, goal”? Hann lék eins konar
tengilið þarna, svipaða stöðu og
Dalglish hjá LiverpooL Meade og Wood-
cock voru fremstir, frábærir leikmenn
báðir, en stóðu sig hvorugur. Þó viröst
einu sinni ætla að rætast úr þegar Wood-
cock geystist upp hægri kantinn og gaf
fyrir. Þar var enginn nema Meade fyrir
opnu marki og hitti ekkL Sumir segja að
hann hafi hlaupið of langt en ég segi
klofið.
Jói Berg þoldi ekki við
Núna fór Jói ArsenaL þoldi ekki
við. Hann missti því af síðasta at-
riðinu þegar Meade fékk boltann frír
fyrir framan markið og skaut yfir
þegar ótrúlega auðvelt virtist að
skora.
Nú leystist leikurinn upp því aö nú
vora allir að flýta sér og misstu
boltann. Það ríkti eins konar „rush
hour” (asatími) á svæðinu og líka
hjá áhorfendum sem tóku að tínast i
burtu.
Nú fór kallinn sem sat við hliðina
á okkur Benna, enda líkast til orðinn
þreyttur á okkur sem alltaf vorum að
bera saman enska boltann og þann
íslenska. Einu sinni tókst honum þó
að brosa. Það var þegar við sögðum
honum að meðaltalið á leikina heima
væri 2—300 og metið í fyrra var
rúmlega 2000, það þótti honum
fyndið. Þarna voru um 26.000 manns
semvarrétt ímeðallagi.
Þrumustuð
Svo var flautað af og Jói kom
niður, hálffýlulegur en samt í góöu
skapi. Þetta var frábær skemmtun
og allir ánægðir, hvort sem þeir
höfðu gaman af fótbolta eða ekki.
Come on you reds
Come on you blue
þrumustuð.
SigA.
Polli
segir
(sögu):
Wolves áttu að fara að spila við
Liverpool á Anfield og Kenny Hibbit
og Wayne Clarke höfðu ákveðið að
gefa hinum strákunum frí og spila
leikinn einir.
Staðan í hálfleik er 1—0, Clarke
gerði markið. Þegar þeir ganga til
búningsherbergisins, segir Clarke:
„Þetta er of auðvelt, þessir kapp-
ar eru einskis nýtir. Þú skalt klára
leikinn einn. Ég er farinn heim.”
Þegar Clarke er kominn heim til
sin og búinn að fara í fótabað og
horfa á Dallas, hringir hann í Hibbit.
„Jæja, hvernig fór þetta?”
„Hvað á svona lagað að þýða?
Hvað í f járanum kom fyrir?”
„Ég var rekinn út af.”
©
AUTAFleANG'
SWf\il\/aK
rafgeymar
smidsh °'ða"
kSimar 8374« 09 8372
©
ÁSKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
KVARTANIR
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIOSLIJNA, EF
BLAÐIÐ BERST EKKI.
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-15.
SÍMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 2/'.022