Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 21. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla Kenni á Mazda 626. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Ut- vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, simar 11064 og 30918. Ökukennsla, æfingatimar. Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla- kennsla, hæfnisvottorð. Karl Magnússon, sími 71788. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Greiöslukortaþjónusta (Visa og Eurocard). Okuskóli ef óskaö er. Ut- vega öll gögn varðandi bílpróf. H lálpa einnig þeim sem af einhverjum á- stæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árjjT ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, • sírriar 46111,45122 og 83967. Okukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 meö vökva- og veltistýri, nýir nemendur geta byrj- aö strax og greiöa aö sjálfsögöu aöeins fyrir tekna tíma. Engir lágmarkstím- ar. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast það aö nýju. Góö greiöslukjör. Skarphéöinn Sigur- bergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mereedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast þaö aö nýju. Ökuskóli og ölí prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, símar 66660 og 687666. Ný kennslubifreið, Daihatsu Charade árg. 1984. Lipur og tæknilega vel útbúin bifreiö. Kenni all- an daginn — tímafjöldi að sjálfsögöu eftir hæfni hvers og eins. Heimasími 66442. Sími í bifreiö: 2025, en hringið áöur í 002 og biðjið um símanúmeriö. Gylfi Guöjónsson ökukennari. ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi’ viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098.______________ Ökukennsla, æfingatimar. Nú er besti tíminn aö læra aö aka. Lær- iö viö verstu skilyrði. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyota Crown. Geymiö auglýsinguna. Ragnar Lind- berg, ökukennari, sími 81156. Skarphéöinn Sigurbergsson Mazda 9291983. , 40594 Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 GuömundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 1982 280 C. 40728 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 hardtop. Snorri Bjamason, Volvo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82. 33309 Jóhanna Guömundsd. 77704—37769 Datsun Cherry. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo, árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiösla aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta Visa og Eurocard, Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002._________ _ Ökukennsla, æfingatímar. Nú er besti tíminn til aö læra aö aka. Læriö viö verstu skilyröi. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyota Crown. Geymið auglýsinguna. Ragna Lind- berg, ökukennari, sími 81156. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árgerö 1983 með lj veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö að nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Til sölu GANGŒRI MAUST 198.1 Síðara hefti, 57. árg. Ganglera er komið út. Meðal efnis er grein um Gandhi og efni eftir hann. Grein er um örlög og önnur um hugsanlega dvöl Krists á Indlandi. Bókarkafli eftir Carlos Castaneda og Sigurveig Guö- mundsdóttir skrifar um heilaga Cecilju. I heftinu byrjar greinar- flokkur um Siva Sutrur, helgirit hindúismans og séra Árelíus Níelsson skrifar um hugsanlega gröf Krists. Einnig má nefna viötal viö Sigvalda Hjálmarsson. Samtals eru 18 greinar í ritinu á 96 blaðsíðum eins og venju- lega. Áskriftargjald var kr. 310,- fyrir 1983, nýir áskrifendur fá tvö eldri hefti ókeypis. Sími Ganglera er 39573 eftir kl. 17 alla daga. Til sölu Scania 111 árg. 1980, ekinn 163 þús. km, 5 m stálpallur, St. Paul sturtur. Bíla- og vélasalan As, Höföatúni 2, sími 24860, kvöld- og helgarsími 75227. Bílar til sölu Hópferðabíll, Man 1980, 32 farþega, til sölu. Billinn er ekinn 120 þúsund km, svefnsæti, olíumiöstöð + 5 vatnsmiðstöðvar. Utvarp, segulband, tvöfalt gler, loftfjöður, tvær hliðar-', hurðir. Skipti möguleg. Greiðslukjör. Uppl. í síma (91) 19802 eftir kl. 16. Mazda 121 ’78. Til sölu er Mazda 121 Cosmos De Luxe, ’78, ekinn 104 þús. km, nýsprautaður og mikið endurnýjaður. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni. Tjaldvagnar, niðursniðnir. Eigum nokkur stykki af niðursniönum tjaldvögnum á sama verði og í sumar. Toppgrind kr. 1978, undirvagnlkr. 3200, karfa kr. 5630, lok kr. 1828, tjaldsúlur kr. 1200, stoðir kr. 340, gormar kr. 680, tjald kr. 15.800. Sjóöum einnig saman. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, símar 81317 — 35084. Kvöld- og helgar- sími 35084. Þjónusta nn~$jvivt<xki Skjalagcytnsl* Framleiðum pappaöskjur, einkar hentugar til skjalageymslu, þrjár stæröir. Vinnuheimiliö Litla- Hrauni, sími 99-3104. Næturþjónusta 113 J „so -w:m aVDMIIUA IUSN Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og við sendum þér matinn. Á næturmatseölinum mælum viö sérstaklega með grillkjúklingi, mínútusteik, marineraöri lambasteik „Hawai”, kínverskum pönnukökum. Þú ákveður sjálfur meölætiö, hrásalat, kartöflur og sósur. Fleirir réttir koma að sjálfsögöu til greina. Spyröu mat- sveininn ráöa. Veitingahúsið Fell, sími 21355. Líkamsrækt Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a. , Markmiö okkar er aö verjast og draga úr hrörnun, aö efla heilbrigði á sál og líkama undir kjörorðinu: fegurö, gleði, friöur. Við bjóðum morguntíma, dag- tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum aldri. Sauna-böö og ljósböð. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Bílaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiöir, stationbifreiðir og jeppabif- reiðir. ÁG-Bílaleigan, Tangarhöfða 9— 12, sími 91-85544. Sedrus húsgögn, Súðarvogi 32. Næstu daga tökum viö notuð sófasett og hvíldarstóla upp í sófasett, hornsófa og hvíldarstóla ef um semst. Greiöslu- skilmálar á milligjöf eöa staögreiðslu- afsláttur. Einnig klæöum viö húsgögn og lögum lakkskemmdir á örmum. Ath. opiö til kl. 19 mánudaga til fimmtudaga. Sími 84047. ATH: Ef þú ert meö vöðvabólgu eöa verki í baki eöa fótum þá er Massatherm baö- nuddtæki rétta lausnin fyrir þig. Hringdu og fáöu frekari upplýsingar, síminn er 13014 og 40675. Góö greiöslu- Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla, í handriöiö, sem rúðugler og margt fleira. Fram- leiöum einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðluðum stærðum. Hagstætt verö. Smásala, heildsala. Nýborg hf., ál- og plastdeild, sími 82140, Ármúla 23. Skiptibaðborð. og baökar í senn. Tvær geröir um aö velja. Frístandandi á gólfi eöa yfir baökari. Báöar gerðir eru í réttri vinnuhæö. Meö einu handtaki er boröinu breytt í baðkar. Mjúk skiptidýna úr plasti og hilla fyrir bleyjur o.þ.h. Baby Björn búöin, Hannyrðavershmin Erla auglýsir: Lækkaö verð á útsaumi, áteiknaðir dúkar, tilbúnir dúkar, áteiknuð púðaborö í bómullarjafa, prjónagam, heklugam, model og fleira. Sjón er sögu rikari. Hannyrða- verslunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Snúin tréhandrið og stigar. Sérsmíðum snúin tréhandriö fyrir steinstiga sem og tréstiga. Smíöum einnig tréstiga. Vönduö vinna unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 23588 á kvöldin. Kápusalan Borgartúni 22, sími 23509. Nýkomin sending af hlýj- um, vönduöum og þægilegum ullarkáp- um á mjög hagstæöu verði. Næg bíla- stæöi. Opiö daglega kl. 9—18 og laug- ardaga kl. 9—12. Fyrstaflokks j sturtuklefar 1 f rá Jföralle Afgreíðum einnig sérpanianir med stuttum fyrirvara Hornklefi Hornklefi Rennihurð Vænghurö Rennihurð á Uiðkar bturtuhliö Wtmfrnn Útsala. Utsala. Madam, Laugavegi 66, sími 28990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.