Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 20
20 DV. LAÚGARDAGUR 21. jÁnÚaR ÍmÁ Skelfing er ég feginn aö það sku.li ekki vera ég sem þarf að sklpta einum þorski á milli hundraö og flmmtíu togara. S Atf svarthvftnm fíflum og belniim útsendmgiim Nú hefur sjónvarpið tekið upp þann ágæta sið að endursýna þá þætti sem voru hvað vinsælastir á timum verðbólgunnar og auövitað taka vídíóeigendur þá í óða önn upp á spólur því að þeir hljóta að vera merkileg heimild um eitthvað eins og klyfberamir sem finnast núorðiö hér um bil eingöngu í borgum og kaup- stöðum en hins vegar er kannski vafasamt að nota þessa þætti i náttúrufræðikennslu i skólum þvi að ég sá ekki betur en fíflamir væru hér um bil eins á litinn og öll önnur blóm og þótt það séu aö vísu allar kýr dýr eru ekki öll dýr kýr eins og ágætur bóndi sagði mér foröum daga af sér- stökum ástæöum. Svarthvítir þættir þykja ekki góðir i dag og raunar fátt annaö heldur. Það er svona rétt að maðui sam- þykki að landiö sé það þegar 'ða tek- ur aö þorrablótum og ár?h;ítíc un og senda á treflana í milljónatali til Sovétrikjanna vegna þess að Benedikt Axelsson Andropov er búinn að vera meö kvef frá því í október og hefur því þurft að biðja aðra að standa fyrir sig á svöl- um Kremlar og horfa á kjamorku- vopn og byssustingi. Ekki veit ég hvort honum skánar viö að fá þessa milljón trefla en varia ættu þeir að saka hann, svo framarlega sem hann bindur þá ekki of fast um hálsinn á sér. Aðrir þættir sem ég hef fagnaö mjög endursýningum á eru kenndir við Dave Allen sem er írskur háðfugl að sögn þeirra sem eru vel að sér í dýrafræðinni og hann er svo bráð- fyndinn, samkvæmt þvi sem blöðin Háaloftið Hoi insnieÍKta ranum brást bogalistln — og tfiles fór med slgur af hólml í BBC-keppninni Skákkeppni BBC-sjónvarps- stöðvarinnar ensku nýtur mikilla vinsælda og hefur gert svo allt frá því hún komst fyrst á laggirnar fyrir 9 áram. Þá leiddu einungis heima- menn saman hesta sína, efnilegir skákmenn sem síöar hafa komist í tölu virðingarverðra stórmeistara. Þótt þeim hafi farið fram í skák- listinni síðan þykja þeir ekki lengur boðlegir í keppnina, svo mjög hefur henni vaxið fiskur um hrygg. Nú dugir ekki annað en aö vera heims- meistari til þess að tryggja sér fast sæti. Einn af „gömlu jöxlunum” fékk þó aö fljóta meö að þessu sinni en þaö var Tony Miles sem Islendingum er að góðu kunnur frá þátttöku sinni i Reykjavík urskákmótunum. Hann tók einmitt þátt i BBC-keppninni árið 1975, í fyrsta sinn er hún var haldin, þá aiþjóölegur meistari. Svo dýrmæt var sú reynsla sem hann fékk þar að nokkram mánuðum síöar náöi hann stórmeistaratitli og er nú sterkastur enskra skákmanna samkvæmt Eló- stigakerfinu, með 2610 stig (John Nunn hefur 2600 stig). Miles gerði sér lítið fyrir og sigraöi í keppninni eftir æsispennandi úrslita- skák við heimsmeistarann Karpov. Þeir tveir urðu efstir í sínum riðli í undanrásum. Miles hafði svart og tefldi Caro-Kann vöm, afbrigði sem hann hafði undirbúiö sérstaklega, og tókst Karpov ekki aö leysa vanda- málin sem upp komu yfir borðinu. Ekki í fyrsta sinn sem Miles leggur heimsmeistarann að velli — vann einnig er þeir tefldu í Evrópukeppni landsliða í Skara í Sviþjóð 1980. Sú skák varð reyndar einkum fræg fyrir byrjunina sem Miles beitti: Svaraði kóngspeðsbjrjun Karpovs (1. e4) meðl. —a6. .. Lokastaðan í riðlunum varð þessi: \-riðill: 1. Karpov (Sovétríkin) 5 v. af 6 mögulegum. 2. Browne (Banda- ríkin) 3 v. 3. Chandler (Englandi) 2 1/2 v. 4. Rogers (Ástralíu) 1 l/2v. B-riðiil: 1. Miles (Englandi) 4 v. 2. Kindermann (V.-Þýskalandi) 3. v. 3.-4. Hort (Tékkóslóvakíu) og Garcia (Kúbu) 21/2 v. Urslitin: Karpov—Miles 0:1. Umhugsunartími er öllu styttri en gerist á alvarlegum kappmótum, eða 2 klst. á fyrstu 40 leikina og síöan n.iitkiighind til þess aö ljúka skák- inni. Skákirnar eru teknar upp á myndband og siöan lesa skák- mennimir sjálfir inn skýringar sínar. A meðan sjónvarpsáhorfendur fylgjast með skákunum fá þeir því að „heyra” hugsanir skákmannanna og má ljóst vera aö það fyrirkomulag er bæði fræðandi og skemmtilegt. Nú er þeirri athugasemd komið fram við íslenska sjónvarpið hvort ekki væri tilvalið að gera eitthvað þessu líkt í næsta mánuði því að þá veröa stadd- Skák JónLÁmason ir hér á landi margir skákgarpar í tilefni af skákmóti Búnaðarbankans og Reykjavíkurskákmótinu. Á móti sem þessu eru náttúrlega tefldar fjölmargar spennandi skákir enda allar tefldar „fyrir áhorf- endur”. Við skulum fylgjast með fáguðu handbragöi heimsmeistarans sem hér á í höggi viö stórmeistarann Murray Chandler sem einmitt er væntanlegur á Reykjavikurskák- móiið í febrúar. Hvítt: Murray Chandler Svart: Anatoly Karpov Italski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf65.d3d66. c3 Þetta er fremur hægfara byrjun, en traust, og hún nýtur mikilla vin- sælda nú á dögum. Svona tefldi Karpov m.a. sjálfur í einviginu síð- asta viðKortsnoj. 6. — 0-0 7. Bg5 a6 8. Bbíh6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Ba711. Rbd2Bg4! Hér endurbætir Karpov tafl- mennsku Kortsnojs, sem lék 11. — Kh8 gegn Nunn á skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í fyrra. Biskupinn er á leið til g6, þar sem hann hefur vakandi auga með hvíta e-peðinu ef honum skyldi detta í hug aö leika d3—d4. Karpov undirbýr sjálfur að sprengja upp á miðborðinu og nær smám saman undirtökunum. 12. Khl Bh5 13. Del Kg7 14. Bdl Bg6 15. Rc4 He816. Bc2 Dd717. Dd2 Had8 18. a4 Rh519. b4 d5! 20. exd5 Dxd5 21. b5 Ný brídgebók efftir Ouðmimd Sv. Hermannsson Nýlega gaf Skákprent út bridgebók eftir Guðmund Sv. Hermannsson, blaöamann og bridgemeistara. Bókin nefnist „Hringsviningar og hrærings- þvinganir” og er tæplega 100 blaðsíð- ur. Er þetta önnur bridgebókin sem Skákprent hefur gefið út, hin var, JSpil- aðu bridge viö mig” eftir Terence Reese í þýöingu Stefáns Guðjohnsen. Bók Guömundar er nýmæli hvað það snertir að hingað til hafa flestöll rit- verk um bridge verið þýdd úr eriend- umtungumálum. Segja má að Guðmundur eigi við ramman reip að draga að keppa við hina fjölmörgu atvinnumenn sem skrifa bridgebækur og gefnar era út í tugþúsundum eintaka og veröiö þar meö undir þvi sem íslenskt út- gáfufyrirtæki getur boðið. Hins vegar hygg ég, að þessi bók sé hin fyrsta sem fjallar um bridge vítt og breitt frá sjónarhóli islensks höfundar og hlýtur það að teljast til tíðinda. Guðmundur er ungur aö árum og því ekki óeðlilegt að hann fjalli um bridge- spilið á siöustu árum þegar áhrifa yngri spilaranna gætir meira og meira. Guðmundur hefir skrifað bridgedálk í Tímann i nokkur ár og er því þaulvan- ur aö skrifa um bridge á máli sem bridgespilarar skilja. Þvi kemur eng- um á óvart aö bókin er skemmtileg af- lestrar og ekki spilla myndir sem Arnór Ragnarsson hefur teldð. Eg ráðlegg öllu bridgefólki að kaupa bók Guðmundar, hún er fróöleg og skemmtileg og það gæti ef til vill gert honum kleift að skrifa fleiri. Hér er aö lokum skemmtilegt spil úr bókinni i kafla sem kallast „Við sitt- hvorn enda IMP skalans”. Eg gef höf- undi oröið: „IMP stigin, eða imparnir eins og þeir eru yfirleitt kallaðir, er það sem allt snýst um í sveitakeppnL Þeir era notaðir til aö jafna niöur sveiflur og há- marksimpafjöldi sem hægt er að fá fýrir 1 spil er 24. Til þess þurfa tölum- ar frá báöum borðum að vera 4000 samtals en á meðan þarf aðeins 600— 750 tQ aö fá 12 impa. Áöur en impamir komu til sögunnar giltu heildarstigin ein og það segir sig sjálft að sveit sem tapaði 4000 á einu spili þurfti ekki að hugsa meira um þann leik. Nú er þetta aðeins jafnvirði XQ Bridge Sleffán Gudjóhnsen tveggja geimsveiflna og svoleiðis er vel hægt að vinna upp. En er yfirleitt mögulegt að tapa svo miklu á einu spili? Ojú. Mér er til dæmis kunnugt um 2 spil frá síðustu árum þar sem sveit fékk yfir 4000 fyrir eitt spil og í bæði skiptin átti Jón Baldursson hlut að máli. Það fyrra er frá leik í Reyk javíkurmótinu 1980. Austur gefur/allir á hættu. Norour AKDG6 V D854 O KD42 «8 Vestur Au-tur * Á753 * 10 't? A1062 ^ 973 05 O 109763 * G765 * D963 Suuur 4> 9842 KG O AG8 * ÁK102 Viö annað borðiö sátu n-s Jón og Jakob R. Möller og þeir voru fljótir aö afgreiða spilið: Austur Suður Vestur Norður pass 1L pass 3S pass 3G pass pass pass Laufið var sterkt og þrír spaðar lýstu einspili í laufi, 4-litum í hinum litunum og 8+ punktum. Jón fékk síð- an 11 slagi og líklega hafa menn ekki hugsað meira um spilið við þetta borð. Við hitt borðið var hins vegar öllu meira um að vera. Þar sátu Stefán Guöjohnsen og Þórarinn Sigþórsson í a-v: Austur Suður Vestur Noröur pass 1L pass 1T pass 1G pass 3 L pass 3G pass 4L pass 5 L dobl redobl pass pass pass Hér var laufið líka sterkt og 1 tígull var í flestum tilfellum afmelding. En þegar þrjú lauf fylgdu var norður að lýsa hendinni á sama hátt og Jakob áður. Norður taldi sig svo eiga eitthvað ósagt yfir þremur gröndum og þá fór efinn að gera vart við sig. Suður komst að því aö norður hefur Hklegast gleymt kerfinu og ætti dágóðan slatta af laufi en ekkert annaö. Þar sem hann átti ágætisstuöning hækkaði hann í geimið. En nú hafði Þórarinn fengiö nóg. Norður redoblaði svo til vonar og vara til að suður tæki nú öragglega út, en þá var suður ekki i vafa lengur: norður hlaut að vera að lýsa ánægju sinni með samninginn. Það er óþarfi að segja frá úrspilinu. Sagnhafi fór 6 niður eða 3400 sem gerði þá samtals 4060 og 24 impar. Beykjavíkiirmótlð: Fer ðaskrifstofusveitirnar enn efstar F eröaskrifstofusveitimar fengu báð- ar fullt hús þegar Reykjavíkur- meistaramótinu var fram haldiö sl. miövikudagskvöld og hefur nú dregið í sundur með þeim og keppinautum þeirra um úrslitasætin. Röð og stig efstu sveitanna aö sex umferðum loknum er nú þessi: 1. Orval 102 2. Samvinnuieriir 100 3. Þorfinnur Karlsson 86 4. Stefán Pálsson 85 5. ÓlafurLárusson 82 6. Runólfur Pálsson 80 7. Guðbrandur Sigurbergsson 76 8. JónHjaltason 75 9. Þórarinn Slgþórsson 72 10. Gestur Jónsson 53 Næstu þrjár umferðir verða spilaðar í Hreyfilshúsinu á sunnudaginn og hefst spilamennska kL 12.30. Bridgedeild Barðstrend- ingafélagsins Áðalsveitakeppni félagsins hófst 9. janúar. 14 sveitir mættu til leiks. (16 spilaleikir).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.