Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 25
DV. LAUGAKDAGUR 21. JANOAR1984. '20 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaþjónusta Bifreiðaréttingar. Tek að mér alla réttingavinnu, einnig boddívinnu og ryðbætingar. Geri föst verðtilboð. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Réttingarverkstæði Jóns Guöbjörnssonar, Dugguvogi 17—19, Kænuvogsmegin, sími 38340, heima- sími 23602. Bifreiðaverkstæði Jónasar. Hjá okkur er engin bið, getum tekið bifreiðir strax til viögerðar. Bílarétt- ingar, bílamálun, bifreiðaviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. Fast verö, kreditkortaþjónusta. Bifreiðaverk- stæði Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópa- vogi, sími 71430. Vélastilling — h jólastiiling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar meö fullkomnum stilli- tækjum. Vönduð vinna, vanir menn. Vélastilling, Auöbrekku 16 Kópavogi, sími 43140. Bflar til sölu Til sölu Dodge RT (Aspen) árg. ’77, 8 cyl., sjálfskiptur, 360 cub. vél, — Krómfelgur rafmagnsrúöuupp- halarar og rafmagnslæsingar, fallegur og góöur bíll. Verð ca 190 þús. (fer eftir greiðslum), skipti á ódýrari bíl. Uppl. í símum 82080 eða 44907. Olafur Isleifs- son. Volvo Lapplander árg. 1981 til sölu, yfirbyggöur, ekinn 36 þús. km. Verð kr. 380 þús. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 23685. Nýinnfluttur húsbíll. Sérstaklega vandaður húsbíll, Ford Econoline Club Wagon árg. ’77, til sölu, stórt eldhús, ísskápur, hjónarúm, barnarúm, sæti fyrir 7 farþega, vand- að stereo fyrir 8 og 4ra rása kerfi. Uppl. í síma 44789. Til sölu Subaru station 4X4 árg. ’78, skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 75269. Nova ’74 Custom Hatchback til sölu með 396 B block, turbo 400 skipting, 12 bolta splittað drif, mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 83189 milli kl. 19 og 22 á kvöldin og um helgar. Stopp! Athugið þetta! Til sölu bíll sem ég vil ekki missa en verð því miður að láta. Um er að ræða Ford Mercury Monarch árg. ’75, 2ja dyra, dökkbláan með hvítum víniltopp, ekinn 122 þús. km, 8 cyl. 302, ný vetrar- dekk, ný kerti, nýir kertaþræðir, ný- upptekinn blöndungur, transistor- kveikja. Bíll í mjög góöu standi. Skipti eða 30 þús. út og eftirstöðvar á víxlum. Uppl. ísíma 71155. Volvo GL árg. ’80. Til sölu Volvo ’80, með dráttarkúlu, út- varpi, kassettutæki, grjótgrind, sílsa- listum, góður og fallegur vagn. Skipti möguleg. Uppl. í síma 73718 næstu daga. Til sölu Alfa Romeo árg. ’77, þarfnast lagfæringar, hagstætt verð. Uppl. í símum 77112 og 46775. Subaru station 4X4 ’82, vínrauöur að lit, til sölu, hátt og lágt drif, ekinn 23.000 km, sumar- og vetrardekk. Athuga má skipti á nýleg- um ódýrari bíl. Uppl. í síma 75110. Willys jeppi árg. ’66 til sölu, með 6 cyl. Broncovél, breiðum1 dekkjum, blæju, veltigrind og driflok- um. Skipti á biluðum bíl koma til greina. Verðhugmynd er 105 þús. Sími 41256. Galant og Datsun. Til sölu fallegur Galant ’74, gott verð ef samið er fljótt og Datsun Sunny, sjálf- skiptur ’79, sumar- og vetrardekk. Uppl.ísímá 73498. Volkswagen 1303 árg. 1974 til sölu í góðu lagi, lélegt lakk. Uppl. í síma 84027. Til sölu Peugeot 504 dísil, árgerð 1977 fólksbíll, 4ra dyra, bíll í toppstandi. Litur blár. Einnig Mazda pickup árgerð 1978, þarfnast smálagfæringar. Verö 70.000 kr. og Simca tröll árgerö 1977, þarfnast lag- færingar. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 44630 eða 46735. Aðal-Bílasalan. 2ja drifa bílar. Subaru4x4 station árg. '81, '82 og ’83. Lada Sport árg. ’79, ’80, ’81 og ’82. Toyota Hiluxe pickup dísil árg. ’82. Toyota Landcruiser dísil árg. ’81. Land Rover dísil árg. ’82. Mitsubishi pickup L-200 árg. ’82. Daihatsu Taft dísil árg. ’82. Datsun King-Cab turbo árg. ’82. Volvo Lapplander árg. ’81. Blazer dísil árg. ’74 og ’76. Bronco árg. ’74, ’78 og ’79. Allt eru þetta bílar fyrir þá sem þurfa að komast áfram þegar aðrir verða aö sitja heima. Aðal-Bílasalan, Mikla- torgi, s. 19181 og 15014. Tll sölu BMV 320 árg. ’78. Uppl. í síma 83566 eftir kl. 7. Mazda 323 1,5 GT árgerð 1982 til sölu. Gullfallegur bíll, framhjóladrifinn, rafmagnstopplúga, 5 gíra. Uppl. í síma 40240 eða 43336. Skoda í topplagi til sölu, skoðaöur ’84, einnig varahlutir og vélar í Volvo B—16 og B—18 og vél og gírkassi í Fíat 128 ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 92-8625. Peugeot 504 árg. 1977 til sölu. Mjög góður og huggulegur bíll. Tilbúinn í vetraraksturinn. Verðhug- mynd 100—120.000 kr. Uppl. í síma 76704. Sala — skipti. Saab 96 árg. ’71 og Toyota Mark II, vél- sleðakerra, Grundig 2000 og 25 tíma spólur, skipti á dýrari. Uppl. í síma 44630 til kl. 19 og í síma 51572 eftir kl. 19. Willys árg. ’65 meö blæjum til sölu, nýuppgeröur með Volvo vél og skiptingu, nýsprautaður. Toppbíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 73447 eftir kl. 19. Til sölu á mánaðargreiðslum Cortina XL ’74. Uppl. í síma 75529. Til sölu Skoda árg. ’77. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 38898 eftir kl. 20 föstudag, laugardag og sunnudag. Willys til sölu árg. 1966 með mjög góðu húsi. V-6 Buick vél, vökvastýri, fengist fyrir góðar mán- aðargreiðslur eða í skiptum. Uppl. í símum 15014 og 40694. Lada sport árg. 1978 til sölu, ekinn aðeins 67. þús. km, bíll í gæðaflokki. Skipti á jeppa í svipuðum verðflokki kemur til greina. Uppl. í síma 75209. Til sölu Simca 1508 árg. 1977 með rafmagnsupphölurum, bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 73198. TilsöluFiat 125 P árg. 1977, númerslaus og þarfnast lagfæringa. Gott verö gegn staögreiöslu. Uppl. í símum 24924 og 84695 eftir kl. 17. Til sölu Volvo 145 árg. ’71, mjög þokkalegur bíll í góðu lagi. Uppl. ísíma 77021. Austin Mini árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 51732. Subaru pickup 1982 til sölu. Fjórhjóladrif og hátt og lágt drif. Verð 240 þús. Uppl. í síma 16462 eftirkl. 18. Saab 99 Combi Coupé árg. 1977 til sölu, verð 170 þús. Sími 53079. Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’75, V 8 350 eub., skipti á ódýrari litlum bíl, góð kjör. Sími 99-4516. Til sölu Ford Grand Torino árg. 1972, skipti möguleg. Uppl. í síma 93-2496. Til sölu Mazda 818 árg. ’72, ný dekk, góð vél, en þarfnast smávegis boddíviðgerða. Verð til- boð.Uppl. í síma 35768. Bronco árg. ’71. Til sölu Bronco árg. ’71, 6 cyl., bein- skiptur, upphækkaöur á nýlegum breiðum dekkjum, sportfelgum, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. síma 77217. Subaru DL1600 árg. 1979 til sölu, skemmdur. Oska eftir tilboði. Uppl. í síma 71384 eftir kl. 19. Mazda station árg. 1978 og Volkswagen rúgbrauð árg. ’77, klæddur að innan. Uppl. í síma 43897 eftirkl. 18. Til sölu Bronco árg. 1972. Uppl. ísíma 50192. Willys ’55. Willys ’55, blæjubíll til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Bílatorgi sf., á horni Borg- artúns og Nóatúns, símar 13630 og 19514. Tercel, Charade eða álíka framdrifsbíll, beinskiptur, óskast. Greiðsla: Trabantárg. ’81 + peningar. Ath. Trabantinn fæst í beinum kaupum ef hann er staðgreiddur. Sími 26244 eftirkl. 15.00. TUsölu Volvo 244 GL árg. 1981. Skrásettur 1982, sjálfskiptur, silfursanseraður, með sóllúgu, ekinn 42.000 km, útvarp, segulband og sílsa- listar fylgja. Skipti möguleg á Volvo 244 GL, sjálfskiptum, árgerð 1983— 1984. Uppl. í síma 43656. WUlys tU sölu, einn góður í ófærðina og skíðaferðina, Willys árg. ’63, 6 cyl., beinskiptur, ný, breið dekk'. Góður bíll. Verð 60.000. Uppl. á bílasölu Garðars og eftir kl. 19 í síma 79572. Fairmont árgerð 1978. Til sölu er Ford Fairmont árgerð ’78, 4ra dyra, bifreiðin er öll nýyfirfarin og í toppstandi, ekin aöeins 56.000 km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 72688 eftirkl. 19. Wagoneer jeppi. Til sölu Wagoneer Custom árgerð 1974, sjálfskiptur, vökvastýri, upphækk- aður, þarfnast smálagfæringar. Ut- borgun 25—40 þúsund. Get tekið ódýr- ari bíl upp í. Uppl. í síma 687644. Góður Wolksvagen árg. 1971 til sölu. Uppl. í síma 30560. Daihatsu Charade árg. ’79, ágætlega vel með farinn, til sölu, lakk gott, keyrður 71 þús. km, staðgreiðsla 90—100 þús. Vinnusími 82299, heima- sími 52474. TU sölu Mitsubishi Galant ’79, 4ra dyra, 1600, í toppstandi, ekinn 60 þús. km. Skipti á Wolksvagen 1200 eða 1300 ’74 til ’77 koma til greina., mega þarfnast viðgerðar á vél eða vagni. Uppl. í síma 75384. TU sölu falleg Toyota Starlet árg. 1980, skoöuð 1984, útvarp, nýleg vetrardekk. Verð 150 þús. Á sama stað óskast ritvél til kaups. Uppl. í síma 20612. TU sölu Dodge Dart árg. ’75, skemmdur eftir ákeyrslu. Sími 52907. Simca 1100 ’77, ekinn 110 þús. km, gott lakk, verö 50— 55 þús., einnig Austin Allegro árg. ’77,5 gíra, ekinn 55 þús. km, verð 55 þús., báðir framhjóladrifnir. Góö kjör. Uppl. í síma 79319. Volkswagen eigendur. VW Variant árgerð ’70 station með bil- aða vél en nýlegan vetrardekkjagang er til sölu á afar sanngjörnu veröi. Honum fylgir aukastartari, gírkassi, blöndungar, 6 dekkjatúttur á felgum, ljós og fleira smávegis. Merkilega vel út lítandi. Uppl. í síma 45306. TU sölu Dodge Dart Swinger árg. ’73, 6 cyl., óskoðaður, sanngjarnt verð, lítur vel út. Uppl. í síma 92-8578. Blazer ’72 V8 til sölu. Ath. skipti. Verö ca 130 þús. Uppl. í sima 13048. TU sölu Mazda 323 árgerð ’83. Uppl. í síma 53510. Range Rover árg. 1973. Til sölu góður Range Rover árg. ’73. Uppl. í síma 84230 um helgina. Volvo. Mjög góður og vel með farinn Volvo ’71 til sölu. Uppl. í síma 41338. Öska eftir góðum litið eknum bil, 50 þús. út og eftir- stöðvar á jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 51489. Bifreið óskast, staögreiðsla 25—30 þús. Sími 93-1566. Staðgreiðsla. Oska eftir litlum og sparneytnum bíl, þarf að vera í góðu lagi og líta vel út. Staðgreiðsla í boði, ca 50 til 60 þús. fyrir góðan bU. Uppl. í síma 18482. Öska eftir Volvo 144 eða 145, helst meö bilaðri vél eða kassa, aUa- vega ástand kemur til greina. Einnig óskast Cortina ’72—’75 með engri eða lélegri vél. Til sölu Toyota Hilux ’75, lengri gerö. Sími 45656. Öska eftir bílum sem þarfnast smáviðgerða. Verð 10— 50 þús., góðar greiðslur. Uppl. í síma 44630 til kl. 19 og í síma 51572 eftir kl. 19. VW bjalla. Oska eftir að kaupa VW bjöllu, helst ekki eldri en ’73, má vera með bilaðri eöa ónýtri vél. Uppl. í síma 84008. Dag- ur eöa Jón Ingi. Húsnæði í boði | íbúðarhús ísveit. Af sérstökum ástæðum er íbúöarhús í sveit í neðanverðum Borgarfirði til leigu, er á rólegum og mjög fallegum stað. Rafmagn, sími og rennandi vatn er í húsinu sem er í góðu standi. Leigu- tími 3 mánuðir. Uppl. í síma 93-7082 eftirkl. 21. 3ja herb. góð íbúö í Kríuhólum í Breiðholti til leigu, leigu- tími allt aö eitt ár. Tilboð óskast er til- greini f jölskyldustærð og leiguupphæð. Sendist DV í pósthólf 67, 220 Hafnar- firði, fyrir27. jan. Til leigu er 2ja herb. íbúð, laus fljótlega. Uppl. í sima 43213. Einstaklingsíbúð, ca 30 ferm, til leigu, er miösvæðis í borginni, leigist um óákveðinn tíma. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir26. jan. ’84merkt„676”. Til leigu er á góöum staö í Reykjavík ca 160 ferm einbýlishús. Tilboð er greini fjölskyldustærð, leiguupphæð og annaö er skiptir máli sendist auglýsingadeild DV merkt „Vogar 14” fyrir 26. janúar. Þriggja herbergja íbúð til leigu nálægt Landspítala, alger reglusemi áskilin. Tilboð merkt 788 sendist afgreiðslu DV fyrir 25. jan. Isafjörður—Reykjavík. Til leigu fjögurra herbergja íbúö á Isa- firði, helst í skiptum fyrir þriggja her- bergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 94-4292. Til leigu einbýlishús í eitt ár frá fyrsta apríl næstkomandi. Uppl. í síma 72590 kl. 5—7 daglega. Einbýlishús í Mosfellssveit til leigu í 6—7 mánuði. Skilyrði reglusemi og góö umgengni. Uppl. í síma 76610. Til leigu góð 3ja herbergja íbúð í Ugluhólum frá 05.02—05.01.1985. Tilboð er greini fjölskyldustærð og annað sendist auglýsingadeild DV fyrir 25. janúar 1984 merkt „Ugluhólar”. Gamalt einbýlishús, suöur með sjó, til sölu eða leigu, mikið endurnýjað, bílskúr og sauna. Uppl. eftir kl. 6 daglega í síma 92-3904. | Húsnæði óskast Reglusaman háskóiastúdent bráðvantar litla íbúð sem fyrst (ekki í kjallara). Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 36966. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. mars, fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 53489. 38 ára gamall maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð í Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71066 alla helgina. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu frá 1. maí, erum tvö í heimili. Uppl. næstu kvöld í síma 76060. KHI. 26 ára maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Æskileg staðsetning sem næst Kennaraháskóla Islands, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 50593. Austurbær. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu í austurbænum. Uppl. í síma 16845 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2. herb. íbúð strax. Uppl. í síma 73569. 47 ára rólegur og reglusamur maður óskar eftir 2—3 herbergja íbúö til leigu sem fyrst. Skammtímaleiga kemur ekki til greina. Meömæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í síma 36259 milli kl. 6og lOákvöldin.. Kennarahjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra her- bergja íbúö, helst á Seltjarnamesi eða í vesturborginni, fyrirframgreiðsla möguleg. Húsnæöið má þarfnast lag- færingar. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 20782 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Öska eftlr þriggja herb. íbúð, allt að árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 22557. Öska eftir 4ra—5 herb. íbúð á leigu, helst nálægt Landspítala, frá 1. mars í a.m.k. eitt ár. Uppl. í síma 93- 6507. Við erum hjón með 1 bam og vantar 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Algjör reglusemi. Vinsamlega hringið í síma 28683 eftir kl. 18. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast frá 1. febrúar, helst í miðbæn- mn eöa vesturbænum. Reglusemi og skilvísum mánaöargreiðslum heitið. Uppl. í síma 43887 eftir kl. 18. Námsmáður óskar eftir herbergi til leigu til vors. Helst í vesturbænum eða Þingholtunum. Reglusemi og skil- 'ísum greiöslum heitið. Uppl. í síma J9-4323. Bílskúr óskast á leigu < ða sambærilegt húsnæði með raf- magni og hita. Æskileg staðsetning sem næst Breiöholti. Uppl. í síma 78302. Öska aö taka á leigu íbúðarhúsnæði vestan Grensásvegar í Reykjavík, allt yfir 100 ferm kemur til greina. Uppl. í sima 28880. Atvinnuhúsnæði 60 ferm skrifstofu og lagerhúsnæði við Kleppsmýrarveg til leigu fyrir litla heildverslun, laus strax. Símar 39820 og 30505. Verslunarhúsnæði til leigu. Til leigu er 430 ferm salur, getur einnig leigst í tvennu lagi, 180 ferm og 250 ferm. Hagstæð leigukjör, góð bíla- stæði. Símar 12841 og 43033. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða léttan iðnað, bjartur og skemmtilegur staður án súlna, 430 fermetrar. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 fermetra aðstaða, eða samtals 660 fermetrar. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Óska eftir ca 150—250 ferm leiguhúsnæöi undir bílamálun, helst á Ártúnshöfða eða í Kópavogi. Uppl. í síma 82080 eða 44907. Olafur Isleifsson. Leigusalar — leigutakar: Látið okkur sjá um viðskipti ykkar. Gjald er 2% af leigufjárhæð um- samins leigutímabils. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, III. hæð, sími 26278. Leigusalar—Leigutakar. Látið okkur sjá um viðskipti ykkar. Vantar húsnæði á skrá. • Til leigu m.a. ca 200 fm huggulega innréttaður salur með einu afstúkuðu herbergi, tveim snyrtiherb. og eldhús- aðstöðu miðsvæðis í Rvík. Hentugt fyrir félagsstarfsemi, arkitekta, verkfr. o. fl. • 270 fm jarðhæð í Holtunum meö loft- hæð 3 m og góðum innakstursdyrum. • 280 fm jarðhæð, 3 m lofthæð. I húsinu eru tvö skrifstofuherb. Innkeyrsla. • 800 fm óupphituö vörugeymsla í vesturborginni. • 570 fm óupphituð vörugeymsla í miöborginni. • 430 fm verslunarhæð við Laugaveg. Getur leigst í einingum. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, 3. hæð, s. 26278.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.