Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Blaðsíða 20
20
DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984.
Skúli Páisson átti sér draum um
að tengja Óiafsfjarðarbæ saman
með video-köpium og hann lét
hendur standa fram úr ermum.
Þarna er hann i stúdióinu með
sjónvarpsvélina. Skúli hefur
mikinn áhuga á að fá sér nýja og
fullkomnari.
prentaðar og koma þannig á skjánum.
Svo má líka benda á aö þetta kerfi
getur veriö mjög mikilvægt í sambandi
við öryggismál, til dæmis aö kalla út
slökkvilið. Þaö getur gefið 12 rásir eins
og þaö er í dag en meö smáútbúnaöi
allt upp í 100 rásir. Möguleikamir eru
þvímjög margir.”
— Finnst þér þetta kannski of lítið
nýtt?
„Já, ég er reyndar frekar óhress
meö að bæjarstjómin sjálf skuli ekki
hafa notað þetta meira. Hún á aökoma
fram og láta fólk til dæmis vita meira
hvað er á döfinni í bæjarmálunum.”
— Þú ert bifvélavirki og rekur bíla-
verkstæði. Er stefnan aö lifa á sjón-
varpsrekstriíframtíðinni? .
„Ég er búinn aö leggja fram óhemju-
vinnu í þetta. Reksturinn kemur alveg
sæmilega út en ég hef ekkert út úr
þessu sjálfur. Þó er ég ekki í nokkmm
vafa um að videoið á eftir að skila mér
mikluíaðrahönd.”
Það er auðvitað ekkert grin að
vinna frameftir öllum nóttum.
Útsendingarstjóri verður að
fylgjast með þvi að allt sé i lagi og
þvi gengur ekki að setja
myndsegulband i gang frammi i
stofu og fara svo i háttinn. Skúli
og Guðrún Hlíf sáu við þessu, þau
einfaldlega festu sjónvarp með
keðjum upp í loftið fyrir ofan
höfðalagið. Nú er á auðveldan,
hátt hægt að sameina
útsendingarstörf og hvild. Jón
Birgir Skúlason, sonur þeirra,
liggur i rúminu og fylgist með
sjónvarpinu.
Iliiin video-væddi Ólafsfjörður:
Staðarefnid
c er
vll nsælast
i Video-
s kann
Höfuöiö og heilinn í videovæðingunni
í Olafsfiröi er Skúli Pálsson. Þdð eru
um 4 ár síðan hann byrjaði með fyrstu
húsin en 1982 fékk þetta byr undir báða
vængi. Þá var farið að sýna kvik-
myndir og innanbæjarefni, svipmyndir
úr bænum og af einhverju markverðu
sem geröist. Fréttasendingar urðu
reglulegar þá um haustið og hefur
verið reynt að halda þeim gangandi
vikulega á fimmtudagskvöldum siðan.
Fréttirnar eru sjaldan minna en í 20
minútur til hálftíma og fara upp í tvo
tima.
Video-skann: lafnið er til komið af því,
sagði Skúli, að hann heitir líka Jóhann,
skann er ":oðið upo úr báðum nöfnun-
um. En hvenær byrjaði hann aö
leggja kapla í hús?
,,Eg byrjaði á því í maí 1982 og vann
þá alveg fram að jólum við lagnir í
neðri hluta bæjarins. Núna í lok júlí
kláraði ég það sem eftir var. Þannig
eiga öll hús í bænum þess kost að tengj-
ast kerfinu. Eg fékk hlutlaust leyfi frá
bænum á þann hátt aö hann skipti sér
ekki af þessu. Það yröi á mína ábyrgð
ef ég skemmdi eitthvað og líka ef bær-
inn skemmdi eitthvað fyrir mér.”
— Er ekki mikill kostnaður viö
þetta?
,,Jú, þetta er mjög dýrt en ég hef
aldrei lagt það saman.”
— Hvemigerþettafjármagnað?
„Fólk borgar 340 krónur á mánuði og
við skuldbindum okkur til að sýna 9 til
10 tíma á viku af nýju efni. ”
— Hvaðan færðu efnið?
„Þaö er frá ýmsum aðilum fyrir
sunnan.”
— Hvað er stór hluti bæjarins tengd-
urviðkerfiðnúna?
„Það em 130 áskrifendur. Þetta er
eitthvað nálægt 60% af íbúðum í
bænum.”
— Nú sýnir þú meira en kvik-
myndir. Hvemig er heimatilbúnu efni
tekið?
Textlog
nayndir:
Jén Baldvin
Halldórsson
BLÁAR
MYNDIRERU
VIMSÆLAR
Video-skann sendi út spuminga-
lista til áskrifenda síðastliðið haust
þar sem lagðar voru fyrir ýmsar
spurningar í sambandi við dag-
skrána. Send voru 88 blöð og 81 skil-
aðiséreða 92,04%.
Hér á eftir fara spumingamar og
niðurstöður miðaö við þá sem svör-
uðu með já eða nei. I svigunum er já
áundanogneiáeftir:
1. Finnst þér of mikið endursýnt?
(10—62), 2. Viltu ekki endur-
sýningar? (55—9), 3. Er dagskráin of
löng? (4—69), 4. Finnst þér videoið
koma niðuránámi barna? (7—45), 5.
Gengur enskunám þeirra betur?
(27—12), 6. Er erfitt að koma
bömum frá bönnuðum myndum?
(14—45), 7. Líkar þér við að
myndimar séu kross-sýndar á föstu-
dögum og laugardögum (ath. sömu
myndir sýndar þessi kvöld en í öfugri
röð)? (59-9), 8. Viltu hafa dag-
skrána utan við íslenska sjónvarpið?
(44-24), 9. Viltu biátt efni? (52-17),
10. Finnst þér dagskrá frá Olafsfirði
nauðsynleg? (69—1) 11. Ef svo er og
miöað við þá vinnu sem fer í hana og
er nokkuð drjúg, þá er spurningin:
Viltu borga meira en dagblaðagjald
(ath. fólki var gefinn kostur á aö
nefna upphæð)? (50—2), 12. Finnst
þérdagblaðagjaldofmikið? (2—72).
,,Staðarefnið í kerfinu er alveg
númer eitt og fólk er yfirleitt mjög
ánægt með það. Iþróttaefniö er þar
langstærst. Eg fór til dæmis um daginn
sérstaka ferð og tók upp innanhúss-
knattspyrnu í Laugardagshöllinni þar
sem Olafsfirðingar vom að spila. Eg
sýndi líka í sumar alla leikina sem
Leiftur spilaði hér í annarri deild í
knattspyrnu og fór stundum líka og tók
upp annars staöar. Gústi lýsir þessu
öllu, það er stóri kosturinn.”
„Miklu meira mas að eiga við þetta en tvö til þrjú ungabörn," sagði
Guðrún Hlif, eiginkona Skúla. Hún er útsendingarstjóri og hefur tækja-
búnað sinn heima í stofu. Hún vinnur flestar helgar fram tH þrjú og
fjögur á nóttunni.
— Það er talað um bláma í video-
kerfum. Eru bláir litir afgerandi í
Video-skann?
„Það er fastur tími fyrir ljósbláa
mynd hálfsmánaðarlega seint á föstu-
dagskvöldum. Hins vegar er alls ekki
sýnt ef eitthvað er um að vera í bænum
og það er alltaf beðið þangaö til
krakkarnir eru örugglega farnir frá
sjónvarpinu.”
— Hefur ekki verið einhver and-
staða í bænum við þetta sjónvarps-
kerfi?
„Ekkert sem heitir harðsnúin and-
staða nema við bíóið þar sem við
fengum ekkert að taka upp, hvorki
fundi né skemmtanir. Nú eru þar
komnir nýir ráðamenn, við erum
famir að auglýsa fyrir bíóið og það er
staðreynd aö aösóknin þar hefur stór-
aukist. Þetta kerfi hefur ótrúlega mik-
inn auglýsingamátt. Það er þó fyrst
núna sem fyrirtækin hér eru farin að
nota sér það. Auglýsingarnar eru