Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Blaðsíða 2
2
DV ÞRIÐJÚDAGUR 28. FEBRUAR1984
Sumitomo krefst gríðarlegrar endurf jármögnunar í járnblendinu:
ENDURREISN FYRIR SEX
HUNDRUÐ MILUÓNIR
Japanski risahringurinn
Sumitomo vill kaupa helming í hlut
Elkem í Islenska jámblendifélaginu
hf. En Elkem á 45% á móti 55%
íslenska ríkisins. Sumitomo setur
hins vegar þaö skilyröi, aö verk-
smiðjan veröi endurfjármögnuð meö
570 milljónum króna.
Elkem og íslenska ríkiö höföu
gert ráð fyrir því, aö 380 milljóna
króna endurfjármögnun dygöi.
Japanimir vilja 50% meira.
Þrír farþegar Mitsubishi fólksbíls
sluppu ómeiddir þegar hann fór fram
af brúninni á Eyrarlandsvegi skömmu
eftir hádegi í gær. Fór þar betur en á
horfðist því bíllinn staðnæmdist rétt
neöan viö götuna. Þar fyrir neöan er
Á samningafundum fulltrúa
ríkisins, Elkem og Sumitomo austur
í Tókýó geröu Japanimir Elkem
kauptilboð í um helming eignarhluta
þess í verksmiöjunni. Ekki er vitaö
um tilboðiö í einstökum liöum. En
meö því fylgir annars vegar ný við-
miðun í orkusölu til jámblendiverk-
smiðjunnar og hins vegar ömgg sala
á vemlegum hluta framleiðslunnar
til langstíma.
Sú endurfjármögnun sem
snarbrött brekkan niður aö húsum viö
Hafnarstræti en trjágróður á milli sem
bíllinn heföí líklega stöövast á.
Tildrög slyssins voru þau aö bíllinn
kom ofan úr Hrafnagilsstræti. Kyrr-
nauösynleg þykir til þess aö koma
verksmiðjunni á réttan kjöl eftir aö
hafa tapaö stórfé á síðustu verö-
hmnsáram felst, af ríkisins hálfu, í
yfirtöku skulda. Elkem ætlaöi síðan
aö sleppa viö slík örlög meö því að
láta söluverö á hluta af eign sinni til
Sumitomo nægja í púkkiö. En krafa
Japananna um mun hærri endurf jár-
mögnun þýöir aö þaö dæmi Elkem
gengur ekki upp.
Þaö eigið fé sem eigendur lögöu í
stæö bifreið var við neöri brún götunn-
ar og ætlaði ökumaöur að sveigja
framhjá henni. I því kom bíll á móti og
til aö forðast árekstur sveigöi ökumaö-
ur til hægri en missti þá vald á bílnum.
Hann snerist viö, fór aftur á bak fram
verksmiðjuna er allt tapaö. Meö
endurfjármögnuninni og samningi
viö þriöja aðila um aöild og öruggari
sölu framleiöslunnar er á hinn bóg-
inn talið aö framtíð verksmiðjunnar
verði tryggð. Enda hafa markaðs-
horfur breyst mjög til batnaðar eftir
margra missera botnlegu.
Næsti fundur um aöild Sumitomo
veröur væntanlega hér í Reykjavík
eftir um þaö bil mánuö. Þótt harka
Japanauna í kröfum um endurfjár-
af og eina veltu áöur en hann staö-
næmdist á hjólunum. Bíllinn er mikið
skemmdur.
Okumaöur mun hafa 5 daga gamalt
bílpróf.
-JBH/Akureyri.
mögnun hafi sett menn út af laginu í
Tókýó, hefur DV heimildir fyrir því
aö markaössérfræöingar Sumitomo
hafi mikinn áhuga á aö samningar
takist.
HERB.
Mikið tap járnblendi-
verksmiðjunnar
á síðasta ári:
Hallinn
namll3
milljónum
króna
Halli á rekstri jámblendiverk-
smiöjunnar á Grundartanga nam
113,5 milljónum króna á siöasta
ári. Rekstur verksmiðjunnar stóö
þó betur en á árinu 1982 en þá nam
rekstrarhallinn 178 milljónum
króna á þágildandi verðlagi.
Aö sögn Stefáns Reynis Kristins-
sonar, fjármálastjóra Islenska
járnblendifélagsins, eru markaðs-
horfur nú góöar fyrir jámblendi og
ef enginn afturkippur verður er
reiknað meö að rekstur verksmiðj-
unnar geti nálgast jafnvægi á þessu
ári. Engin birgðasöfnun er nú hjá
verksmiöjunni.
Verð á járnblendi hækkaði um 30
til 35% á heimsmarkaði á síöasta
ári frá upphafi til loka árs. Veröið
mun þó þurfa aö hækka enn ef
rekstur verksmiðjunnar á aö skila
hagnaöi þar sem hún ber mjög
þungan skuldabagga í erlendum
gjaldeyri.
Mikil eftirspurn er nú eftir jám-
biendi og fer stærsti hluti fram-
leiöslu verksmiöjunnar á Grundar-
tanga til Japans. Þaö stafar eink-
um af því aö Japanir hafa lokað
sínum verksmiöjum vegna of hás
raforkuverös þar í landi. öEF
Þaö mátti litlu muna aö illa f æri er þessi bíll f ór fram af brekkunni niöur af Eyrar landsvegi. DV-mynd JBH/Akureyri
Bflvelta á Akureyri:
Var nærri farinn fram af brekkunni
Prentsmiðja Árna Valdemarssonar:
Prentar bækur á
Bandaríkjamarkað
Ragnar Halldórsson, formaður Verslunarráðs:
Samningar ekki of
dýru verði keyptir
— ef aukin f ramleiðni og betri árangur fylgja í kjölfarið
Þaö færist í vöxt að íslensk iönfyrir-
tæki leiti fyrir sér meö verkefni og
vömr á erlenda markaöi. Og á
dögunum sendi Prentsmiöja Áma
Starfsfólk Prentsmiðju Áma Valde-
marssonar pakkar niöur bókunum
fyrir sendingu til Bandaríkjanna.
Boeing-727 þotu frá Flugleiöum var
snúiö viö skömmu eftir flugtak af
Keflavíkurflugvelli vegna framrúðu-
brots fyrir síöustu helgi. Aö sögn Grét-
ars Oskarssonar, framkvæmdastjóra
loft feröa eftirlits Flugmálastjórnar,
Valdemarssonar frá sér stóra bóka-
sendingu til New York fyrir banda-
ríska bókaútgáfu.
Bækurnar, sem hér um ræðir, eru
kennslubækur fyrir svifflugmenn og
heita á ensku „Gliders Basics” og
„Transition to Gliders”.
Bókasendingin kemur til New York á
morgun en bækumar veröa kynntar á
þingi áhugamanna um svifflug um
mánaöamótin í Hartford Connecticut
og er búist viö aö þar seljist fyrstu
þúsund eintökin.
Þetta er í annað sinn sem Prent-
smiöja Árna Valdemarssonar prentar
bækur fyrir Bandaríkjamarkað og
búist er viö fleiri verkefnum á
næstunni.
Islenski prentunarkostnaðurinn
reyndist fullkomlega samkeppnisfær
viö þann bandaríska.
brotnaöiytra byröi rúöunnar.
Skipt var um glugga á Ketlavíkur-
flugvelli. Eftir nokkurra kiukkustunda
seinkun var lagt af staó á ný til Oslóar
ogStokkhólms.
-KMU.
„Þegar sú skipan hefur komist á aö
stjórnmálamennimir standa í atvinnu-
rekstri og kjarasamningum gegn því
að veita atvinnurekendum og verka-
lýöshreyfingunni vernd og sérstaka
fyrirgreiöslu er mikil hætta á ferðum.
Þá stöövast framfarir og hnignunin
heldur innreiö sína. I þessari mynd
birtist okkur andstæðan viö stefnu
Verslunarráösins,” sagöi Ragnar S.
Halldórsson, formaöur Verslunarráös,
m.a. á aöalfundi ráösins í morgun. Og
Ragnar heldur áfram:
„I þessu sambandi hlýtur það aö
vera okkur ánægjuefni aö samningar
skuli nú hafa tekist á almennum vinnu-
markaöi og þaö án átaka og án milli-
göngu sáttasemjara. Vissulega er
gengiö nokkru lengra í þessum
samningum en æskilegt heföi veriö. Ef
þessir samningar tryggja hins vegar
vinnufrið og em upphaf þess aö viö
stefnum framvegis aö því aö auka
framleiðni og bæta árangur okkar í at-
vinnulífinu eru þeir ekki of dým veröi
Ragnar Halldórsson.
keyptir,” sagði Ragnar.
Um framtíöarhorfur sagöi Ragnar
m.a.: „Skuldadagar og uppbygging
fara í hönd. Þar skiptir miklu aö nú er
unniö aö því aö innleiöa frjálsa
verðmyndun, frjálsræöi í gjaldeyris-
viðskiptum, endurskoöa skipan lána-
mála, einfalda tollheimtu og tolleftirlit
og lækka tolla. Draga úr þátttöku
ríkisins í atvinnulífinu og breyta lögum
um tekju- og eignaskatt til aö treysta
eiginfjárstöðu fyrirtækja og örva
almenning til fjárfestinga í atvinnu-
lífinu.” -GS.
Rúða Flugleiðaþotu brotnaði