Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Blaðsíða 25
DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Suzuki Fox 1982, ekinn 16000 km og Combi Camp 2000 meö öllu til sölu. Uppl. í síma 66520. Mikiö úrval af notuðum Lada bílum, s.s. Lada Sport árg. 1978, ’79, ’82, Lada Canada árg. 1980, ’81, ’82, Lada Safir árg. ’81, ’82, Lada 12001980, Lada station árg. 1980. Gott verð, góö greiðslukjör. Uppl. hjá Bifreiöum og landbúnaöarvélum, símar 38600 og 31236. Datsun 100 A árg. ’74 til sölu, ekinn 70 þús., selst á 30 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 43471 eftir kl. 18. Volvo Lapplander árg. ’80 til sölu, mjög vönduö innrétting, lítið ekinn. Uppl. í síma 75331. Willys árg. ’68 til sölu, V 6 Buick, nýupptekinn. Verö ca. 160 þús., skipti á bíl á svipuðu verði. Uppl. í síma 54111. Saab 99 GLS árg. 1978 til sölu í mjög góöu standi. Uppl. í síma 52222 tilkl. 19. Range Rover árg. ’73 til sölu, vökvastýri, litaö gler, ljósgrár, meö gott lakk, upptekin vél og drif, skipt um gírkassa, nýtt pústkerfi. Uppl. í síma 32126. Sala — Skipti. Til sölu Sunbeam Alpina GT, 2ja dyra, harötopp, 4 cyl., sjálfsk. Vildi gjarnan skipta á góöu myndsegulbandi, einnig kæmi til greina skipti á Austin Mini eöa Trabant í góðu ástandi. Uppl. í síma 54728. Blazer til sölu meö Trater dísilvél, 4 cyl. Þarfnast viðgeröar á boddíi. Uppl. í síma 18913. Willys árg. 1966 til sölu, með húsi og Volvo B—20 vél. Tilboð. Uppl. í síma 74855. Óska eftir bil. Verö ca. 30—60.000 kr. með 5.000 kr. út- borgun og afgangur á 4—6 mánuöum. Uppl. í síma 79489 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Cressida dísil árg. 1982, sjálfskiptur, overdrive, rafdrifnar rúður. Einnig til sölu jeppakerra. Uppl. í síma 95-5189. Dodge Power Vagon pickup meö 5 manna húsi, 8 cyl., beinskiptur, sterklegur og góöur bíll. Einnig Duster 340, 4ra gíra, beinskiptur, fallegur vagn. A sama staö óskast notuð útihurð í karmi. Uppl.ísíma 41383. Til sölu Cherokee jeppi árg. ’79, gullfallegur og góöur bíll, 6 cyl., beinskiptur, ekinn aöeins 54.000 km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 52586 og 14120. Mazda E 1600 sendiferðabíll til sölu. Uppl. í síma 53593. Mercury Comet árg. 1974 til sölu, 6 cyl., sjálfsk. Selst á 15.000 kr. staögreitt. Uppl. í síma 77136. Benz — Moskvich — Hencel. Erum aö rífa Moskvich sendiferöabíl árg. ’82, ekinn 32 þús. km og Hencel 261 vörubíl árg. ’74. A sama staö er til sölu Mercedes Benz 508 sendiferðabíll árg. > ’74 í góöu ásigkomulagi, á nýlegum dekkjum. Uppl. í síma 94-3751 á daginn og 94-3396 á kvöldin. Til sölu Peugeot station dísil meö mæli árg. ’75, sjö manna. Góö greiðslukjör. Sími 92-3763 eftir kl. 20. Til sölu antikbíll. Buick special station árg. 1955, 8 cyl., sjálfskiptur meö öllu, ekinn 138 þús. km, allur original. Hefur nær eingöngu veriö í eign sama aöila, útlit og ástand eins og best getur veriö. Algjörlega ryðlaus, skoöaður ’84. Uppl. í síma 28403 eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld. Til sölu blæju Rússi, 8 cyl., sjálfskiptur, Quatratrack 44 hásingar, vökvastýri, boddí og grind. nýlegt, ýmis aukabúnaöur. Fallegur og skemmtilegur. Verö 130 þús. Skipti á ódýrari með góöri milligjöf. Uppl. í síma 40908. Til sölu Mustang ’66 í góðu lagi, vél 289 c, 4 gíra skipting. Einnig Austin Allegro 1500 ’77, 5 gíra, í góöu lagi. Sími 52746. Óska eftir skiptum á Skoda ’77 og gömlum amerískum bíl, árg. ’65 og yngri, má þarfnast viö- geröar eöa vera vélarlaus. Uppl. í síma 93-5288, Bjarni. Skoda LS110 árg. ’76, til sölu, skoöaöur ’84, verö 15 þús. kr. Simi 43481 eöa 41681. Númerslaus Fiat 128 ’74, sem þarfnast lagfæringa til sölu. Verö 3000 kr. Uppl. í síma 77119. Til sölu Datsun 120 Y árg. 1977, fallegur 4ra dyra bíll. Uppl. í síma 22909 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu Lada Sport árg. ’79. Uppl. í síma 99—3335 á vinnu- tíma og 99—3347. Lada Sport til sölu árg. ’78, ekinn 80.000 km. I mjög góöu standi. Uppl. í síma 45208. Til sölu Mazda 929 station ’81, sjálfskiptur meö vökvasatýri, ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 96-63139. Subaru 4X4, Skoda ’76. Subaru fólksbíll, 4X4 árg. 1981 til sölu, góöur bíll. Einnig Skoda 1976, ódýr. Uppl. í síma 41017 eftir kl. 17. Lada Sport ’79 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 13596. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’82, ekinn 19.000 km. Ný sumar- og vetrardekk, skipti möguleg. Uppl. í síma 35655 eftir kl. 18. Bflar óskast Óska eftir vel meö f örnum Skoda 110 L árg. 1976, meö ónýta vél en gott kram. Uppl. í síma 40810 og 44919. Frambyggður Rússi óskast, árg. T978—’82, óinnréttaður. Uppl. í síma 53090. Oska aðkaupa úrbrædda Mazda bifr. 616. Nánari uppl. í síma 26135 frá kl. 8—10 á kvöldin. Jóhann. Okkur vantar góöan og vel meö farinn bíl, helst Volvo eöa Lödu, aðrir bílar koma þó vel til greina. Veröhugmynd 80—110 þús., 40 þús. út og afgangur á 8—10 mánuðum. Uppl. í síma 31245. Japanskur, nýlegur, góöur bíll óskast í skiptum fyrir Chevrolet Malibu station árg. 1973. Milligjöf staðgreidd, t.d. 150.000. Uppl. í síma 86548. Citroen DS, GS eða Amy 8 óskast, ekki eldri en árg. ’72, helst skoöaður ’84 en má þarfnast smáviögeröar. Örugg- ar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 54912. Húsnæði í boði Upphitaður bílskúr viö Kríuhóla til leigu, heitt og kalt vatn. Uppl. í sima 72343. Sérhæð við Bárugötu. Til leigu sérhæö viö Bárugötu frá 1. apríl ’84. Tilboö sendist DV fyrir 5. mars merkt „Bárugata 937”. Til leigu 3ja herb. íbúð í neöra Breiöholti frá 1. mars í 4—6 mánuði. Uppl. í síma 99^696 eftir kl., 19. Til leigu herbergi í Seljahverfi, herbergi viö Fífu- hvammsveg, herbergi í Skerjafirði. 2ja herb., mjög góö íbúö í Breiðholti, 2ja herb. íbúö miðsvæðis í Reykjavík, tvær 3ja herb. íbúöir í Kópavogi, 4ra herb. íbúö í Kópavogi. Leiguskipti, einbýlishús á Flateyri í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö helst í vesturbæ. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 22241. Opiö milli kl. 13 og 17. Til leigu er lítil 3ja herb. íbúö við Kleppsveg, meö síma. Tilboö sendist augldeild DV, Þverholti 11, merkt: „Kleppsvegur 911”. Til leigu góð tveggja herbergja íbúö í vesturbænum. Leigist eingöngu 1 frá 5. mars-1. júní, tilvaliö fyrir þá sem eru aö bíöa eftir húsnæði. Tilboð sendist DV fyrir 2. mars merkt „Þ 729”. Til leigu raðhús á tveimur hæðum, ca 170—180 ferm. 5 svefnherbergi. Hús- iö er ekki fullbúið. Tilboö sendist augld. DV fyrir 2. mars merkt „Raö- hús7”. Risherbergi til leigu. Uppl. í síma 82247 eftir kl. 18. Fjögurra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi til leigu. Til greina kemur aö lagtækur maöur gæti greitt leigu meö lagfæringu á gluggum og endurnýjun giröingar. Tilboö sendist augldeild DV, Þverholti 11 merkt: „Kleppsholt906”. Húsnæði óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu strax. Má þarfnast viögeröar, góðri samvinnu heitiö. Uppl. í síma 82043. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð, 2—3 herb., erum á göt- unni. Uppl. í síma 79713 eða 52128. Ung og reglusöm hjón meö eitt barn óska eftir aö leigja litla íbúö í vesturbænum í eitt ár. Uppl. í síma 28205. Reglusamt, ungt par meö sex mánaöa gamalt barn vantar 2—3ja herb. íbúö. Góöri umgengni og skilvísum mánaöargreiöslum heitiö. Getum fengiö meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 19475. Óskum að leigja fjögurra herbergja íbúð í miöbæ Reykjavíkur sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 85920 eftir kl. 18. Ungur maöur óskar eftir einstaklingsíbúð eöa góöu her- bergi meö aðgangi aö eldhúsi og baði. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Æskilegast nálægt miöborginni, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46610 eftir kl. 4 í dag. Ung kona með 4 ára barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Getur borgaö 7000 kr. á mánuöi og 6 mán. fyrirfram, getur borgast í gjald- eyri. Uppl. í síma 76021. Ung hjón bráðvantar 2ja herbergja íbúö sem fyrst, húshjálp eöa barnagæsla koma til greina. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Veröum húsnæöislaus 1. mars. Uppl. í síma 67198 í dag og á morgun. Hæ, hæ. Eg er 23 ára gamall og mig bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Eg bragöa ekki áfengi og heiti einhverri fyrirframgreiðslu og skilvísum mánaðargreiöslum, einu skilyrðin sem ég set er aðgangur aö síma, vegna starfs míns. Uppl. í síma 29622 frá kl. 12 á hádegi til 10, á kvöldin, og í síma 23273 utan þess. Eg er 27 ára og mig bráðvantar rúmgott herbergi. Snyrtilegri umgengni heitið og fyrir- framgreiösla möguleg. Vinsaml. hafið samband viö herbergi nr. 14 Hótel Hofi, sími 28866. Óska að taka á leigu stórt herbergi meö aögangi aö baöi og eldhúsi fyrir reglusaman karl- mann. Skilvísar greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. _____________________________H—841. Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast. Oska eftir litlu verslunarhúsnæöi á góðum staö. Uppl. í síma 42058. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eöa léttan iönaö, bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 ferm, aðstaða, eða samtals 660 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Skrifstofuhúsnæði. Verkfræðistofa óskar aö taka á leigu 40—70 ferm skrifstofuhúsnæöi, helst í Múlahverfi. Hafiö samband viö auglþj. DVisima 27022.________________H-875. Breiöholt-skrifstofuhúsnæði. Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir björtu skrifstofuhúsnæöi, ca 50— 100 ferm, í Breiöholti, Árbæ eöa austur- hluta Kópavogs. Uppl.ísíma 28511. Atvinna í boði Hafnarfjörður. Verkamenn óskast strax. Fæöi á staðnum. Uppl. í símum 54016 og 50997. Afgreiðsla hálfan daginn. Afgreiöslustarf er laust til umsóknar nú þegar. Starfstími frá hádegi. Uppl. á staönum eftir kl. 13 í dag og á morgun. Björns-bakarí, Hringbraut 35. Oskum að ráða sendil til starfa hluta úr degi, þarf aö hafa farartæki. Uppl. gefur Axel Sigur- björnsson, milli kl. 13 og 14, ekki í síma. Gluggasmiðjan, Síöumúla 20. Auglýsingateiknari — hönnuður. Oskum aö ná sambandi viö teiknara sem vill vinna aö nokkrum fremur smáum hönnunarverkefnum í heima- húsum. Gabríel, sími 25400. Járnsmiður eða maður vanur járnsmíöi óskast til starfa. Veröur aö geta starfað sjálfstætt. Uppl. í síma 28616 eöa 72087. Oskum eftir starfskrafti í eldhús og einnig við afgreiöslu í kaffi- teríu. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu næstu daga, frá kl. 9—16. Veitinga- húsiö Gafl-inn, Hafnarfirði. Tveir smiðir óskast í ákveöiö verk, til greina kemur fast verð. Tilboð sendist augldeild DV, Þverholti 11, merkt: ,, Smiöir 904 ”. Rösk starfsstúlka óskast til starfa í matvöruverslun hálfan daginn, eftir hádegi, ekki yngri en 17 ára. Uppl. í síma 31735 eftir kl. 18. Atvinna óskast Trésmiöur. ]Tek aö mér allt sem viökemur tré- 'smíði. Uppl. í síma 21962 eftir kl. 18. Bókhald. Oska eftir kvöld- og helgarvinnu viö bókhald. Vanur launaútreikningum, nótnaútreikningi og innheimtu- störfum. Hef verslunarpróf. Uppl. í síma 34299. Framreiöslumaöur óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 31642 eftir kl. 18. Matsveinn óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er með mikla reynslu í kjötvinnu, einnig verslunar- störfum. Uppl.ísíma 93—5231. Get bætt við mig verkefnum í múrverki. Geri tilboö ef óskaö er. Greiðslukjör. Uppl. í síma 52754. Safnarinn Nýkomin frímerki frá Færeyjum. Islensk blómafrímerki væntanleg 1. mars. Lindner Album fyrir islensk frí- merki 1944—82. Kr. 1180. IslenskiFrí- merkjaverölistinn 1984 eftir Kristin Árdal kr. 120. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Skemmtanir, Diskótekið Disa, elsta og virtasta ferðadiskótekið, hefur annast dansstjórn á hátt á annað þús- und dansleikjum frá upphafi og nú orö- iö eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla (upplýsinga og samræming reynslunn- ar af öllu þessu starfi miðar aö því að veita hverjum hópi hina fullkomnu þjónustu. Þarftu aö leita lengra til aö vera öruggur um góöa skemmtun? Dísa, sími 50513. Diskótekið Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra- blótin, árshátíðirnar, skólaböllin og allir aörir dansleikir bregöast ekki í okkar höndum. Fullkomið feröaljósa- sjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuöi frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í símum 45855 og 42119. Diskótekið Donna. Diskótekið Dollý. Góöa veislu gjöra skal. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaöar upp- lýsingar um hvernig einkasam- kvæmiö, árshátíöin, skólaballiö og fleiri dansleikir geta oröið eins og dans á rósum. Bjóöum tónlist viö allra hæfi, viö öll tækifæri. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. Spákonur Eg spái í bolla og spil. Tímapantanir í síma 37472 eftir kl. 17.30. Vélritun ........ i i i Vélritun. Tek aö mér vélritun. Uppl. í síma 31567 á daginn og 75571 e. kl. 18. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bröttukinn 27 Hafnarfirði, þingl. eign Olafs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bröttukinn 6, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Kötlu Arna- dóttur, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Öldugötu 19, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs G. Vigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. mars 1984, kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Að kröfu skiptaréttar Kópavogs verður ýmiss konar verslunarvam- ingur úr þrotabúi Sportborgar hf„ seldur á opinberu uppboði sem haldið verður að Hamraborg 3 (kjallara norðan við hús), Kópavogi, mánudaginn 5. mars 1984 kl. 16.00. Verða þar m.a. seld svigskiði, gönguskiði, skiðaskór, skautar, skíða- stafir, skíðafatnaöur, æfingaskór, strigaskór, veiðiútbúnaður, svefn- pokar, sólstólar, útigrill, íþróttafatnaður margskonar, tölvubúðar- kassio.fi. o.fl. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.