Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Blaðsíða 15
DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984
15
Samningurínn spor í rétta átt
—segir launaraðið
Kjallarinn □
t i '
ÁSGEIR R. HELGASON SÁLFRÆÐINEMI
hug, þegar það heyrir um árás á
farþegaþotu yfir sovésku landsvæði, er
að þetta hafi þeir gert af hreinum
skepnuskap og hlegið dátt þegar þeir
hugsuðu til brennandi fólksins sem lét
lifið i þotunni.
I Sovétríkjunum hugsuðu menn að
þarna væri bandarísku heimsvalda—
sinnunum rétt lýst, að koma fyrir
njósnatækjum í farþegaflugvél og
stofna þannig lífi farþeganna í hættu,
eins og þegar þýskir stríösglæpamenn
ráku á undan sér fanga til að skýla sér
fyrir gagnárásum.
Þaö síðasta sem mönnum dettur í
hug er að hér hafi einfaldlega verið um
hernaðarleg mistök að ræða, sem
standa eins og logandi minnisvarði um
hugsanleg stærrí mistök er kosta
myndu alla jarðarbúa lifið. Þessi
taugaveiklun náði hámarki sínu hér á
siöum DV þegar Haraldur Blöndal
geystist fram á ritvöllinn með grein
sina, „Kjarnorkuvopn eru nauðsyn”.
Friðarhreyfingin
og KGB
Vist þarf annað og meira en gott
njósnastarf til þess áð brúa það bil
haturs og tortryggni sem myndast
hefur með þjóðum, en gott njósnastarf
er engu að síður nauðsynleg forsenda
þess að forðast megi afdrifarík slys
vegna vanþekkingar og taugaveikl-
unar þeirra sem hafa fingurinn á
gikknum.
Það er aðeins eitt afl sem endánlega
getur eytt þessum múrum og brúað
þessi gil. Andstæðingar friðar-
hreyfingarinnar hamra nú á þeirri
staðreynd að Treholt hafi verið þar
virkur maður um árabil og því hljóti
hún að vera runnin undan rótum
sovéskrar árásarstefnu. Það þarf
engan að undra að bæði stórveldin noti
öil vopn til að grafa undan hemaðar-
mætti hins, en að halda því fram að
friðarhreyfingin sé runnin undan
rótum Rússa sem hluti af árásarstefnu
þeirra, eru ofsóknarhugmyndir veikra
manna í veiku samfélagi og minna á
hugmyndir manna á tímum blóma-
byltingarinnar um að hippahreyfingin
væri rekin af KGB. Þetta er álíka
þvættingur og maður heyrir í
Sovétríkjunum í dag, um að afganski
skæruherinn sé skipulagður af CIA, þó
það sé aö sjálfsögöu almenn vitneskja
að CIA reynir að styðja við bakið á
honum.
Nei, lesendur góðir, í heimi slíkra of-
sókna- og ranghugmynda, haturs og
samkeppni eru njósnir nauðsynlegar
enda viöurkenndur þáttur í utanríkis-
þjónustu stórveldanna. Arne Treholt
er aðeins reyksprengja þeirra sem
vilja veg styrjalda og tortímingar gegn
friðarhreyfingum samtímans.
Að lokum er svo hér lítil dæmisaga
um það sem gerist ef enginn gerir neitt
til þess að rífa niður þau landamæri
sem gera njósnir nauðsynlegar og geta
hvenær sem er leitt yfir okkur gereyð-
ingu.
Lítil, sönn saga
Þessi saga fjallar um fjóra menn
sem hétu Sérhver, Einhver, Hver Sem
Er og Enginn. Nú var það svo að fram-
kvæma þurfti nokkuö mikilvægt og
Sérhver hélt að Einhver myndi gera
þaö. Hver Sem Er gæti hafa gert það
en Enginn gerði það. Einhver varð
mjög reiður út af þessu, vegna þess að
þetta var starf Sérhvers. Sérhver hélt
að Hver Sem Er gæti gert þetta en
Enginn gerði sér grein fyrir því aðSér-
hver myndi ekki gera það. Þetta end-
aöi með því að Sérhver kenndi
Einhverjum um þegar Enginn gerði
það sem Hver Sem Er hefði getað gert.
Launaráö háskólamenntaðra rikis-
starfsmanna samþykkti á fundi sínum
þann 23. febrúar sl. að staðfesta sam-
komulagið um aöalkjarasamning
launaráðsins og f jármálaráðherra.
Á fundinum kom skýrt fram að
þessi samningur felur ekki í sér neinar
viðunandi bætur vegna hinna gífurlegu
kjaraskerðinga undanfarna mánuöi.
Samningurinn er samþykktur af hálfu
ráðsins vegna tveggja atriða sem
felast í honum. I fyrsta lagi er kveðið
svo á um að samningstiminn skuli vera
samkomulagsatriði og ekki nema til
eins árs i senn án samþykkis launa-
ráðsins. I öðru lagi eru ákvæði um aö
nefnd starfi að gagnasöfnun og úr-
vinnslu til að bera saman kjör háskóla-
menntaðra ríkisstarfsmanna og kjör
„ Jú, samkeppnin hefur gengið ágæt-
lega. Það er ánægjulegt, hve margir
krakkar utan af landi hafa sent inn til-
lögur. Okkur finnst eiginlega að
unglingar í Reykjavík mættu senda inn
fleiri tillögur ef þeir ætla ekki að verða
eftirbátar þeirra á landsbyggðinnL”
þeirra sem vinna hliðstæð störf annars
staðar. Launaráðiö lítur svo á aö með
þessu sé stigiö spor í rétta átt þvi þaö
Þetta sögðu þær hjá JC Vík er við
spurðum þær að því hvemig sam-
keppnin um gerð plakats, um kjörorðið
„Andóf gegn eiturlyfjum”, gengi.
Keppnin var kynnt í Stundinni okkar
sunnudaginn 29. janúar og skilafrestur
er U1 fimmtudagsins 1. mars.
hafi verið krafa þess um árabil að
þessi samanburður yrðigerður.
Urslitin verða kynnt í Stundinni
okkar þann 11. mars næstkomandi.
Besta plakatið verður hengt upp í
vögnum Strætisvagna Reykjavíkur og
víðar.
-JGH.
tcippkz computer
Stórkostkig verðbekkun!
Nú geta allir fengið sér aivöru tölvu
Nú hafa veriö felldir niöur tollar og söluskattur af tölvubúnaöi.
Þetta gerir íslendingum kleift aö tölvuvaBÖast í samræmi viö
kröfur nútímans. Nú átt þú næsta leik!
Nú getum viö boöiö þér vinsælustu alvöru einkatölvu í heimi,
Apple / / e, en hún hefur nú selst í 1.500.000 eintökum. Meira
en 20.000 forrit eru fáanleg á Apple / / e, en þaö er mun meira
en nokkur önnur tölva getur státaö af. Mörg íslensk forrit eru
fáanleg á vélina, t.d. fjárhagsbókhald, viöskiptamannabókhald.
lagerbókhald, launabókhald, tollvörugeymsluforrit, veröútreikn-
ingar o.fl. Mundu þaö, aö án forrita er tölva eins og bensínlaus
bfll.
Á Apple / / e er staölaö íslenskt lyklaborö, og hentar hún því
einkar vel til ritvinnslu.
Notendaminni vélarinnar er 64K, en þaö er stækkanlegt í 128K
og ætti þaö aö vera nægilegt fyrir fiesta.
Apple tölvur eru notaöar hjá skólum, bönkum, opinberum
stofnunum, einkafyrirtækjum, skipafélögum, flugfélögum, verk-
fræðistofum, læknastofum, rannsóknarstofum, lögfræöistof-
um, endurskoöendum, vélsmiöjum, fataframleiöendum, ráö-
gjafarfyrirtækjum, verktökum, útgáfufyrirtækjum, prentsmiöj-
um og þannig mætti lengi telja. Fjölmargir einstaklingar nota
Apple, svo sem kennarar, rithöfundar, vísindamenn, forritarar,
rafeindavirkjar, radioamatörar, stjórnendur fyrirtækja og stofn-
ana, læknar, verkfræöingar, þýöendur og blaöamenn, og eru
þá aöeins tekin örfá dæmi.
Tilboð:
Kr. 63.990,-, nú aöeins kr. 49.990,-
Útborgun kr. 10.000,- og eftirstöðvar á 10
mánuðum!
Skipholti 19, sími 29800.
W&'* '
-APH.
GENGIÐ ÁGÆTLEGA
— segja þær hjá JC-Vík um samkeppnina um besta plakatið