Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1984, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1984, Síða 7
DV. LAUGARDAGUR17. MARS1984. 7 Utsvarftkráim Hæstu gjaldend- urnir í Reykjavík Með SO |>Ú«E. kr. ofj meira i Kkatta og útsvdr. Otsvarsskráb fyrir árið 19-14 er nú komtn út, og eni gjaidcndur samfevæmt henni í feringunt 24 fessund aS tölu. Kveiáúifur h.f. er langhæsti útsvarsgreiíondi í ár, eáa skatiar fyrirtækisíns ncma saratais kr. 1.997.301.00 og næst er Olínverriun lslands h.f. me8 kr. 1.008.294,00. SÍNSTAK LIN G AR: Tckjusk. «:ft. rtsvar Arni R. Bjðrmson.................. 17.(585 ÍKÍ.OOÖ Áshjöni Olafsson lieikls. Grelt. 2A 23.327 33.000 Friárik Rerlvlsen kpm. ílcrg. St .. 3S. I !ii i 0.300 Biering Hinrik C. J. kpm. Hring.lOS. 29.702 25.300 EÍHmejtvr G. Olai'ss. st.kpm. iiáal. Soguht. '59 .................... 27.858 27.500 GarSar Gisiasan kptn. tjuif. 53 .. 110.137 51.700 Haiklór Kjarlnnssnn, Asvalfg, 77 .. t*i.íi07 33.000 Itvannbérfl Jfónas kpm. Ilólat. 8 .. 35.017 27.500 Jóhannt's Jósefss. höu-leig. Rúsl. 11 10.751 i í.lKKi Jolmsen Glsli kpm. Hringhr. 185 .. 45.120 22.000 Kristján Siggeirss. kpm. Hverf. 26 52.018 35.200 Mark’inn Einam, kpm. Lgv. 31 .. 100.648 t0.700 Otttkir H. Ileláaseú útgm. Þing. 34 47.181 l-t.000 Alafia G. Armstl. e. Bankaslr. 3 .. 29.2X3 21.200 Olafur Magnúss. k'pm. Eiókag. 18 5)7.931 41.000 Peterscn GuArún M. hfr. Skúlastr, 3 «7.932 33.000 Rágnhihhir Slgur&mt. hfr. l,«v. 8 B 30.782 26. U‘0 SignrOnr ffrStBtinte. k«ns. Sótv. 10 73:502 23.100 SiguriiAi Kristiúnvs, kpns; KjjV. 82 27,253 23.100 Sipwrsveirm Egilss. hilak. J.gv, 105 110.258 11.000 Smlth jfúkar nipnim. l«v. 144 .... 27:645 2 * 900 Sldmtúr H. Eina.m. Sút. 08 52 308 60 500 Thwxfór Johnson vrilm. Berg. 50 A 38 ?U 22000 Thornmssvn SM . ivfs. Sólevig. it 83 1.T) 37 0)0 Tlmrs Kiarlan frk.stj. T»mf. 70 .... 35.403 17.000 Gktfur»n»m.Gar«V>str. 11 .... 52 199 10 500 Bíi’tiartl fondj, SOIevtarg. 25 . 7« 975 13.200 'rhnt'KU invnon Msiimtls Seh, fr.v.stj. 52 930 37.400 Seh. IviVvii Sókvi, I......... 30.395 35200 Vilhjáltmtr Arnas, skipstj. Rárug. 35 33.132 23.100 15 ÁRA STÚLKA SYNDIRYFIR EYJAFJÖRÐ I gær synti 15 ára gömul stúlka, Sigrún Sigtryggsdótt- ir, til heimilis á Breiðabóli á Svalbarösströnd, úr Veiga- staöabás, austan Eyjafjaröar, yfir aö hafnarbryggj- unni. Er vegalengd þessi sennilega um 1500 metrar. Aður hefir Pétur Eiríksson synt þessa leið. Stúlkan virt- ist lítið þreytt eftir sundið. Mun það vera einsdæmi hér á Islandi, að stúlka syndi slíka vegalengd. DÝR SÍLD Blaðið hefir fregnað að í fiskbúðum hér í bænum sé nú seld síld, ný Faxasíld, á kr. 2,00 hvert kíló. Þetta samsvarar því að síldartunnan kosti um 180 krónur, miðað við aö 300 síldar fari í tunnuna. Ekki er blaðinu kunnugt um hvað fisksalarnir hafa gefiö fyrir síldina, en fyllsta ástæða væri það fyrir verð- lagseftirlitið að láta þetta mál til sín taka. Sambífe 50.685 56 327 51.946 55.002 55 358 197837 76 607 ' 02.547 51751 68.120 87.218 141:348 91.181 54.1X3 111.931 100 932 57.182 06.002 50,352 163,256 51 815 112,808 00 211 1*20 5.tt 53 003 l'.H!H9 <H) 175 'íf) 330: «5.505 50 232 MARLENE DIETRICH í REYKJAVÍK Marlene Dietrich, kvikmyndaleikkonan heimsfræga, er um þessar mundir stödd í Reykjavík á vegum setu- liðsins. Kom hún hingað á vegum USO-stofnunarinnar, til að skemmta hermönnum. I nótt voru nokkrir velþenkjandi borgarar að leika sér á bifreið í Hljómskálagarðinum. Oku þeir um stund hér og þar um garðinn þar sem greiöfærast var. En aö lokum nægði þeim ekki garðflöturinn lengur og hugðust reyna tjamarbotninn en nokkuð hátt var ofan af tjamarbakkanum og kollsteyptist því bifreiðin ofan í Tjörnina. Var sú för þar með á enda. En til þess að komast út úr bifreiðinni urðu ökukappamir aö brjóta rúðu og komust svo út við illan leik. Er þaö mála sannast að ekki eru allar ferðir til f jár. A skemmti akstri SKEPNA HREKKUR VIÐ I gærmorgun, þann 17. janúar um klukkan 9.30, var fólksbifreið að aka eftir Þingholtsstræti. Þegar bif- reiðin er komin að vegamótum Þingholtsstrætis, Hellis- sunds og Laufásvegar, stóð þar hestur fyrir mjólkur- vagni, einn síns liös, þar eð maðurinn, sem meö hann var, hafði skroppið í nærliggjandi hús með mjólk. Hesturinn stóð á veginum fyrir bifreiðinni, en bif- reiðarstjórinn flautaði hvellt og af miklum þjösnaskap, svo að blessuð skepnan hrökk við í hvert skipti, án þess þó að fælasf. En hugsum okkur nú þann möguleika, að hesturinn hefði fælst meö kermna aftan í sér, hvað þá? Hefði sá gustmikli í bílnum þá viljað bera ábyrgöina einn? Eg hugsa ekki, enda held ég að það færi vel á því, að bæði þessi bifreiðarstjóri, svo og ýmsir aðrir væru ekki eins skeytingarlausir og kæmlausir gagnvart skepnum, sem raun ber vitni um. í þök og veggi Sparið peninga með minni byggingar- og viðhaldskostnaði og lægri kyndingarkostnaði. Sparið tíma með styttri byggingartíma og varanlegum frágangi. Þak- og veggeiningar: Stálplötur beggja megin með pólýúreþaneinangrun á milli. Hentar sérlega vel fyrir verksmiðjuhús, vélageymslur, gripahús o.m.fl.________ Framfaraspor - framtíðarlausn • Færri ásar • Léttari burðargrindur • Styttri byggingartími • Minni viðhaldskostnaður • Lægri kyndingarkostnaður Hringið eða skrifið eltir íslenskum bæklíngl BÚRKUR hf. HJALLAHRAUNI 2 • SIMI 53755 • POSTHOLF 239 • 220 HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.