Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1984, Blaðsíða 22
DV. LAUGARDAGUR17. MARS1984.
22
Sérhvert spil á sína eigin sögu. Þaö
er mjög athyglisvert aö fylgjast meö
því hvemig nýtt spil hefur þróast af
ööru, stundum á mörgum öldum.
I þykkum steinblokkunum, sem
mynda þakið á egypsku hofi frá 1400 f.
Kr., hafa fundist innhöggnar spila-
töflur. Viö getum ímyndaö okkur
hvernig steinhöggvararnir hafa setið
og spilað á steinblokkunum áöur en
þær voru dregnar í burtu.
Af öörum uppgötvunum í Kína, á Sri
Lanka, í Grikklandi og í Róm vitum viö
að sömu spil hafa veriö þekkt víös veg-
ar um heiminn. Mörg spil rekja ættir
sínar til Kína eða Indlands og komu
þaðan til Evrópu og bárust síðan um
allan heim. Spilin breyttust oft á
leiöinni. Indverska spilið Pachisi þró-
aöist í lúdó en fyrir þaö var fengiö
einkaleyfi 1896.
Teningurinn hefur ekki breyst um
aldir og teningurinn, sem við notum í
dag, líkist þeim sem notaöur var í
Egyptalandi til forna. Menn telja aö
hann sé upprunalega frá Asíu.
MOLARtR
SÖGU SPILAMA
A spilaborði frá Egyptalandi hinu
forna getur maður séö hvernig eitt spil
leit upprunalega út. Það var fyrir tvo.
Hvor spilamaður haföi þrjá leikmenn
sem hann setti þar sem linur skárust á
brettinu. Þegar leikmönnunum hafði
veriö komið fyrir gat maður flutt þá á
auða staði og átti aö reyna aö koma
þeim þannig fyrir aö þeir mynduöu
röö. Það er greinilegt að þama er kom-
inn leikurinn kross og hringur sem við
leikum okkur stundum viö aö pára á
pappír. Hann á þá rætur sinar aö rekja
til leiks sem verkamenn faraósins léku
á stolnum stundum á meðan þeir unnu
að byggingu hofa fomaldar.
Annaö spil var í tísku meðal skóla-
barna á sautjándu öld. Þaö nefndist níu
holur og var með númerum frá einum
og upp í níu þannig aö summa hverrar
raðar varö 15. Spilaflöturinn var örlítið
hallandi og spilaramir veltu kúlum að
honum.
Þriggja metra kúluspil
Á miöri siöustu öld uröu níu holur aö
spili sem viö þekkjum sem kúluspil.
Þaö hefur þó breyst síöan þá því þá var
það upp í þriggja metra langt og upp í
90 sentímetra á breidd. Kúlunum var
skotiö aö brettinu meö kylfu. Brettiö
var klætt meö grænum dúk og eins og
hálfhringur aö ofanverðu.
Mylluspiliö er einnig aö finna í
egypskum hofum. Þaö er einnig þekkt
frá þrepum á Akrópólishæð í Aþenu
þar sem það haföi veriö krotaö niöur.
Þaö er einnig þekkt úr bronsaldargröf
á Irlandi og úr víkingaskipi.
teningum og gátu hent þeim öllum í
einu eða hverjum fyrir sig. Leikmaöur
eöa VAGI gat oröiö fyrir árás og veriö
fjarlægöur af leikmanni andstæðings-
ins. Spilamaðurinn þurfti þá aö koma
honum aftur inn á leikvöllinn til þess
að geta flutt aðra leikmenn sína.
Refur og gæs
A fyrstu öldum eftir Krists burð
hvarf miðlínan þannig að brettið varð
eins og sýnt er á myndinni. Þaö er ekki
erfitt að sjá hvernig Duodecim
Scripta, — síðar Taubula eöa Tables —
breyttist síöar í nútímaspihö Back-
gammon. Halatafl, eða refur og gæs,
var leikið hér á 13. öld. 13 gæsir áttu aö
reka refinn upp í horn á meðan
Backgammon, sem var upprunalega
rómverskt, og spilareglumar komu úr
márísku spili sem nefnist Alquerque.
Upprunalega þurfti leikmaöur ekki
nauösynlega aö drepa leikmenn and-
stæðingsins en á miöri sautjándu öld
varö þetta regla sem einnig tók við í
hinu enska dammspili og samsvarandi
amerísku spili. Á miöri nítjándu öld
skaut Kontinentaldamm meö 10
sinnum 10 reitum upp kollinum á kaffi-
húsumí París.
Hiö göfuga skákspil kom eins og
mörg önnur spil, sem leikin eru á
bretti, frá Austurlöndum. Það varö út-
breitt í Evrópu um leið og arabísk inn-
rás var gerö á áttundu öld. Sumir sagn-
fræðingar telja aö þaö aö segja skák og
mát í lok spilsins eigi rót sina aö rekja
til persneska orðsins (SHAH MAT
(kóngurinn er dauður).
| , *?<■
Frá því á fimmtándu öld hefur skák
verið spil fyrir meistara. Atvinnuskák-
menn ferðuðust um Evrópu og tóku við
áskorunum. Strax 1474 gaf Caxton út
bókina The Game and Play of the
Chess. Alit frá þeim tíma hafa verið
skrifaöar greinar um skák og enn á
okkar dögum er spilið ákaflega vin-
sælt.
Mörg spilanna eru gömul en önnur
eru lika einstaklega ung. Dominó var
fundiö upp á Italíuo á átjándu öld. Þaö
er mjög vinsælt í mörgum löndum og
er aöallega spilaö af fjölskyldum.
Enskar krár.
Mörg spil, þar sem keppt er að því að
verða fyrstur í mark, eins og slöngur
og stigar og verölaun og refsing, eru
þróuð upp úr spilum sem komu fram í
Englandi á átjándu og nítjándu öid.
Spilabrettin voru þá handmáluö og
límd upp á léreft eins og gömul ianda-
bréf. ,,Fyrstur í mark”-spil höföu í
þann tíö uppeldisleg markmið. Hægt
var aö læra sögu, landafræði og góöa
hegöun á þeim. I spili eins og verðlaun
og refsing þurfti maöur aö fara aftur á
bak ef maður lenti á synd og áfram ef
maður lenti á dyggö.
Nokkur spil eiga rætur sínar að rekja
til enskra kráa þar sem þau eiga enn
þann dag í dag dygga fylgismenn.
Darts (píluspii) var upprunalega
þannig aö skotiö var á botn gamallar
öl- eöa víntunnu. Á sextándu öld var
Klink svo vinsælt aö Hinrik VIII þurfti
aö gefa út lög sem bönnuöu fólki að
eyða tíma sínum og peningum í þaö.
Margvísleg Bowlingspil og spil, sem
heitir Kroket, ganga út á að maður
slær eöa kastar bolta. Kroket skaut
upp koliinum í Frakklandi á þrettándu
öld og á sautjándu öld var þaö mikið
stundaö af enskum lágaöli. Þegar
spilið barst til Ameríku voru teknar
upp nýjar spilareglur.
Markaðir
Eitt sinn fór mikill hluti verslunar
landa fram á torgum og mörkuðum.
Sala á korni, dýrum og vörum var
aðalatriðið á mörkuðunum en þegar al-
varlegri verslun var lokiö var tóm til
skemmtana og leikja.
Eftir því sem verslunin breyttist
fóru aðrir þættir aö skipta meira máli.
Á okkar dögum hafa rússíbanar, skot-
tjöld og ýmsar aörar skemmtanir
næstum útrýmt hinni upprunalegu
verslun meö dýr og vörur.
Hinir ýmsu markaösleikir skjóta
upp kollinum alls staöar þar sem hægt
er að græða peninga. I flestum mark-
aðsspilum er máliö aö hafa nokkra
hæfni og vera töluvert heppinn.
Peter Breughel hinn eldri málaöi
mynd sína, Bamaieiki, fyrir meira en
400 árum. Margir leikjanna voru þá
eldgamlir en flestir þeirra eru leiknir
enn þann dagídag.
Leikir barna varðveitast frá einni
kynslóð til annarrar. I sumum til-
vikum breytast þeir eftir því sem
timar líða, í öðrum tilvikum eru hefö-
imar virtar.
Þannig segja spilin sína sögu. Það er
saga sem nær yfir langt tímabil, frá
fomöld til okkar daga. Um leiö er þetta
sagan um þaö hvemig spilin flakka
yfir landamærin frá einum heimshluta
tilannars.
Eþíópíska spiliö Manchala er spilaö í
Ameríku. Refur og gæs, sem þekkt er
frá okkar landi, er lika leikið í
Ástralíu. Damm, sem er ættaö frá
Frakklandi, er einnig spilaö í Japan.
^ &
. w
|veiMAR\ •
LVOERE RlÐERí' ••§
occesr VIVERt
Duodecim Scripta var mikiö uppá-
haldsspil meöal Rómverja. Það var
leikið á bretti meö 12 láréttum og 3 lóö-
réttum rööum. Þessar raðir gátu veriö
myndaðar úr ferningum, bókstöfum,
veriö grafskriftir eða önnur mynstur.
Spil meö bókstöfum voru mjög algeng
og yfirleitt mynduöu bókstafirnir
skemmtilega setningu. Skrifin á
töflunni á myndinni má þýöa:
aðveiöa
aö leika sér
refurinn reyndi aö éta þær meö því að
stökkva yfir þær. A tuttugustu öld var
bretti úr spilinu refur og gæs notaö í
nýtt spil, Solitaire. Talið er aö þetta
spil hafi verið fundið upp af einmana
aðalsmanni í fangelsi. Nú er þetta
bretti nær eingöngu notaö íSolitaire.
Dammspilið er blanda þriggja spila.
Það var fundið upp í kringum 1100 e.
Kr., aö öllum likindum í Suöur-Frakk-
landi. Brettið var tekið úr skákinni
sem kom frá Indlandi. Leikmenn úr